Morgunblaðið - 26.03.1992, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 26.03.1992, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FIMMTUDAGUR 26. MARZ 1992 STÖÐ2 16.45 ► Nágrannar. Framhaldsmyndaflokkur umgóðagranna. 17.30 ► Með Afa. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardagsmorgni. 19.19 ► 19:19. Fréttir og veður. SJÓNVARP / KVÖLD 9.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 jOj. 19.25 ► 20.35 ► Fréttir 20.35 ► íþróttasyrpa. íþróttaefni úrýmsum áttum. 22.05 ► Matlock. Bandarískur 23.00 ► Ellefufréttir. Sókn í stöðu- og veður. 21.00 ► Gettu betur(5:7). Fyrri þátturundanúrslita. sakamálaþáttur með Andy Griff- 23.10 ► Fimmtudagsrokk. (The Goldan Age of Rock tákn. Breskur Nú eru fjögur lið eftir í spurningakeppní framhaldsskól- íth í aðalhlutverki. Þýðandi Krist- ’n’ Roll - Hard Rock.) Bandarískur tónlistarþáttur. Fram gamanmynda- anna. Seinni þáttur undanúrslita verður sendur út á mann Eiðsson. koma m.a. Steppenwolf, Vanilla Fudge, Alice Cooper flokkur um ný- morgun, föstudaginn 27. mars, og úrslitin ráðast síðan og James Gang. Þýðandi Veturliði Guðnason. ríka konu. í beinni útsendingu 3. apríl. 00.10 ► Dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. Fréttirogveður. 20.10 ► Kæri sáli (Shrinks) (2:7). Það er nóg að gera á sál- fræðistofunni. Konursem eiga við það vandamál að stríða að „elska of mikið" ætla að hittast. 21.05 ► Óráðnar gátur (Unsolved Mysteries) (25:26). Óleyst sakamál, fólk sem hefur horfið sporlaust og fleiri dularfull mál. 21.55 ► Horft um öxl (Flashback). Kiefer Sutherland leikur hér ungan alríkislögreglumann sem fær það verkefni að fara með pólitískan uppreisnarsegg á staðinn þar sem sá síðarnefndi framdi glæp. Meðönnurhlutverkfara Dennis Hooperog Richard Maz- ur. Maltin’sgefur ★14. Myndb.handb. ★★. Bönnuðbörnum. 23.40 ► Launráð (Murder Elite). Spennumynd með Ali Macgraw. Lögreglan stendur ráðþrota gagnvart fjöldamorð- um.Strangl. bönnuð börn- um. 1.15 ► Dagskr.lok UTVARP Stöð 2; Horft um öxl ■■■■ Það eru þeir Kiefer Sutherland og Dennis Hopper sem 01 55 fara með aðalhlutverkin í þessari fimmtudagsspennumynd Stöðvar 2. Sutherland leikur FBI mann sem fær það verk- efni að gæta fangans Hopper og koma honum til réttarhalda hvað sem tautar og raular. En ferðin sem þeir takast á hendur er löng og neytir Hopper hvers tækifæris til að komast undan. Hopper er hér í gamalkunnu hlutverki uppgjafahippans en hann varð fyrst frægur í kvikmyndinni Easy Rider sem var nokkuð einkennandi fyrir hippaár- in. Myndin er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöid kl. 21:55. RAS1 FM 92,4/93,5 MORGUIMUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Cecil Haraldsson. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Guðrún Gunnarsdótt- ir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. 7.31 Heimsbyggð. Sýn til Evrópu. Óðinn Jóns- son. 7.45 Daglegt mál, Ari Páll Kristinsson. (Einn- ig útvarpað kl. 19.55.) 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. W0 Bara -í Paris Hallgrímur Helgason flytur hugleiðingar sínar. IHIIIIi I " I nT'TI • 'I r I II l—É 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Atþreying i tali og tónum. Um- sjón: Bergljót-Baldu'rsdóttir.- 9.45 Segðu mér sögu. „Heiðbjört" eftir Frances Druncome. Aðalsteinn Bergdal les þýðingu Þór- unnar Rafnar (6) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi, meðHalldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Heilsa og hollusta. Meðal efnis er Eldhús- krókur Sigríðar Pétursdóttur. Einnig útvarpað föstudag kl. 17.45. Steinunn Harðardóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Tónlist 20. aldar. Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á -miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARPkl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað í Morgunþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánartregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISUTVARP KL. 13.05 - 16.00 13.05 I dagsins önn. Hvar er billinn minn? Umsjón: Ásgeir Eggertsson. (Einnig útvarpað í næturút- varpi kl. 3.00.) 13.30 Lögin víð vinnuna. Magnús Þór Sigmunds- son og James Taylor. 14.00 Fréttir, 14.03 Útvarpssagan, „Demantstorgið". eftir Merce Umræðan um Bryndísi Schram á Bylgjunni að undanförnu hefur nú farið yfir öll mörk. Þar hafa einkum konur hringt og þá helst í Landssímann hjá Bjarna Degi og hann hefur að venju lifað sig inní umræðurnar og skotið inn athugasemdum. í gær mætti svo Bryndís til Eiríks Bylgjumorgun- hana með skattaskýrsluna. Bryndísmœtir Bryndís lét ekki alltof vel af hlut- skipti ráðherrafrúnna. Hún byijaði á að fletta skattaskýrslunni og upp- lýsti að dagpeningarnir margum- ræddu hefðu verið innleiddir af vinstri stjórninni 1971. Bryndís greindi svo frá því að hún gæti ekki sinnt neinu föstu starfi með ráðherrafrúarstarfinu því hún þyrfti oftlega að mæta fyrir manninn í veislur og jafnvel halda ræður og halda uppi kurteistesamræðum samkvæmt siðvenju. „Eg er eina Rodorede Steinunn Sigurðardóttir byrjar lestur þýðingar Guðbergs Bergssonar, 14.30 Miðdegistónlist. - Sónata í G-dúr eftir R. Valentino. René Clem- encic leikur á barrokkflautu og András Kecskes á gítar. — Þrjú verk eftir Antonio Martín y Coll. Hesperi- on XX flytja. -- Sónata nr. 5 í C-dúr eftir Baldassare Gal- uppi. Jónas Ingimundarson leikur á píanó. 15.00 Fréttir. 15.03 Leikari mánaðarins, Sigríður Hagalín, leikur ásamt Þór Túliníus í leikrítinu. „Ofurstaekkjunni" eftir Rudolf Smuul Þýðandi: Jón Viðar Jónsson. Leikstjóri: Guðrún S. Gísladóttir. (Einnig útvarpað á þriðjudag kl. 22.30.) SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristfn Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlíst á siðdegi. - Óbókonsert í C-dúr BWV 1055 eftir Johann Sebaslian Bach. Han de Vries leikur með ein- leikarasveitinni i Zagreb. - Konsert fyrir horn og hljómsveit nr. 1 í D-dúr eftir Joseph Haydn. Ifor James leikur með suð- vesturþýsku kammersveitinni í Pforzheim. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ragnheiður Gyða Jónsdótlir. 17.30 Hérog nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. 17.45 Lög frá ýmsum löndum. í dag <rá Mexikó. 18.00 Fréttir . 18.03 Þegar vel er að gáð. Jón Ormur Halldórsson ræöirvið íslenskan vísindamann um rannsóknir. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnír. Auglýsingar. KVOLDUTVARP KL. 19.00 - 01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni. 20.00 Úr tónlistarlifinu. Fra tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands. Á efnisskránni eru: - Konsert fyrir cembalon og hljómsveit eftir Gyorgy Ránki. - Háry János eftir Zoltán Kodály - Rúmensk raþsódía eftir Georges Enescu. Ein- leikari: Márta Fábián. Petri Sakari stjórnar. Kynn- ir: Tómas Tómasson. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút- varpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. manneskjan á staðnum sem er ekki á launum,“ bætti Bryndís við. Síðan lýsti hún einmanalegum gönguferð- um í erlendum stórborgum meðan eiginmaðurinn sat á löngum fund- um. Þá tæki hún stundum leigubíl til að skoða sig um og fengi sér smáhressingu á veitingahúsum . .. „svo þessir peningar gufa upp“. Bryndís upplýsti líka að hún ætti varla nóg af fötum miðað við fínu frúrnar frá stóru ríkjunum sem eru gjarnan með aðstoðarkonur og rit- ara ... „Ég hef aldrei eytt miklu í föt.“ En Bryndís taldi reyndar óþarfa að vera með slíka aðstoðar- konur. Eiríkur spurði hvort ráðherr- ar gætu lifað af laununum. Bryndís kvað ráðherra hafa góð laun en það væri ekki mikið eftir til fatakaupa. Svo lýsti Bryndís hremmingunum á Saga klass og fínu hótelunum sem væru valin vegna öryggisvörslunn- ar. Þannig réðu ráðherrahjónin ekki hvar þau gistu en hún vildi helst 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Sr. Bollí Gústavsson les 33. sálm. 22.30 Þær eru tölf og tapa. Sjálfsmynd kvenna í íslenskum bókmenntum eftir 1970. Annar þáttur af þremur. Umsjón: Sigríður Albertsdóttir. Lesari með umsjónarmanni: Steinunn Ólafsdóttir. (Áður útvarpað sl. mánudag.) 23.10 Mál til umræðu. Jóhann Hauksson stjórnar umræðum. 24.00 Fréttir. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson. Fimmtudags- pistill Bjarna Sigtryggssonar. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. Auður Haralds segir fréttir úr Borginni eilífu. 9.03 9—fjögur. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. Furðu- fregnir utan úr hinum stóra heimi. Limra dags- ins. Afmæliskveöjur. Siminn er 91 687 123. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Einarsson og Þorgeir Ast- valdsson. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Daegurmálaútvarp og fréttir. Kvik- myndagagnrýni Ólals H. Torfasonar. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með Rás 1.). Dagskrá helduráfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur i beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson. 19.32 Rokksmiðjan. Umsjón: SigurðurSverrisson. 20.30 Mislétt milli liða. Andrea Jónsdóttir. 21.00 Gullskífan: „Main course" með Bee Gees. 22.07 Landið og miöin. Sigurður Pétur Harðarson. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns, NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Með grátt í vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 2.00 Fréttir. við vísan Sparnaður eftir Jónas: Ég er kominn upp á það, allra þakka verðast, að sitja kyrr á sama stað, og samt að vera að ferðast. „Þetta er eins og að standa á orrustuvelli og maður veit ekki hvaðan skotin dynja næst,“ sagði Bryndís undir lok samtals. Já, það er greinilega erfitt að vera ráð- herrafrú. En hvers vegna stendur fólkið þá í þessu? Konur vinna mjög margar utan heimiiis í dag en það virðíst Ijóst að í það minnsta ut- anríkisráðherrafrúin getur varla unnið nema íhlaupastörf. Guðrún Þóra aðstoðarkona Eiríks var reyndar á því að hún fengi sér að- stoðarkonu til að sjá um fötin og Guðrún Þóra vildi að ráðherrafrúr fengju laun. „Og þá verður allt vit- laust þegar þú verður ráðherrafrú,“ 2.02 Næturtónar. 3.00 í dagsins önn. Hvar er billinn minn? Umsjón: Ásgeir Eggertsson. (Endurtekinn þáttur). 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudags- ins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin haida áfram. 5.00 Fréttir af veöri, tærð og flugþamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. LAIMDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Útvarp Reykjavík. Fulltrúar stjórnmálaflokk- anna stjórna, morgunútvarpi. 9.00 Stundargaman. Umsjón Þuríður Sigurðard. 10.00 Við vinnuna með Guðmundi Benediktssyni. Opin lína i síma 626060. 12.00 Fréttir og réttir, Jón Ásgeirsson og Þuriður Sigurðardóttir. 13.00 Við vinnuna. Guðmundur Benediktssón. 14.00 Svæöisútvarp i umsjón Erlu Friðgeirsdóttur. 15.00 í kalfi með Olafi Þórðarsyni. 16.00 íslendingafélagið. Umsjón Jón Ásgeirsson og Ólafur Þórðarson. 19.00 „Lunga unga fólksins". Umsjón Jóhannes Kristjánsson og Böðvar Bergsson. bætti Eiríkur við. „Ég býst við því,“ lauk Guðrún Þóra ráðherrafrúar- spjalli. Áglugga Fyrrgreint spjall og hinar enda- lausu hringingar til Bjarna Dags sýna okkur nokkuð vel þá þróun sem er að verða í útvarpsmálum. Hvers kyns slúður og hnýsni um hag nágrannans verður stöðugt fyr- irferðarmeira. Undirrituðum er ekki alveg ljóst hvort til dæmis stjórn- endur símatíma á Bylgjunni hvetja til umræðna af þessu tagi en þær eru undarlega fyrirferðarmiklar á þeim bæ. Þjálfuðum útvarpsmönn- um er vissulega í lófa lagið að magna upp svona snakk en það er hins vegar álitamál hvort það lyftir útvarpinu á hærra plan eða dregur það niður á óhróðurs- og blaðurs- stigið. Ólafur M. Jóhannesson 21.00 Túkall. Umsjón Gylfi Þór Þorsteinsson og Böðvar Bergsson. 22.00 Tveir eins. Umsjón Ólafur Stephensen og Ólatur Þórðarson. FM 102,2 7.00 Morgunþattur. Umsjón Ólafur Haukur og Eiríkur Einarsson. 9.00 Kristbjörg Jónsdóttir. 13.00 Ásgeir Páll. 17.00 Ólafur Haukur. 19.00 Margrét Kjartansdóttir. 22.00 Sigþór Guðmundsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 9.30, 13.30, 17.30 og 23.50. Bænalinan s. 675320. ' BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson og Guðrún Þóra. Fréttir kl. 7 og 8. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30. 9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Mannamál kl. 10 og 11, fréttapakki i umsjón Steingrims Ólafssonar og Eiríks Jónssonar. Kvikmyndapistill kl. 11.30. Fréttir kl. 9 og 12. 13.00 Sigurður Ragnarsson. [þróttafrétlir kl. 13. Mannamál kl. 14. Fréttir kl. 15. 16.00 Reykjavík síðdegis. HallgrimurThorsteinsson og SteingrímurÓlafsson. Mannamál kl. 16. Frétt- ir kl. 17 og 18. 18.05 Landsíminn. Bjami Dagur Jónsson. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. Sími 671111, myndriti 680064. 19.19 Fréttír. 20.00 Ólöt Marín. Óskalög, síminn er 671111. 23.00 Kvöldsögur. Bjarni Dagur Jónsson. 24.00 Næturvaktin. EFF EMM FM 95,7 7.00 í morgunsérið. Sverrir Hreiðarsson. 9.00 Morgunþáttur. Ágúst Héðinsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Tónlist og getraunir. 15.00 ívar Guðmundsson. Stafaruglið. 18.00 Kvöldfréttir, 18.10 Gulísafnið. Ragnar Bjarnason. 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatartónlistin. 22.00 Ragnar Már Vilhiálmsson. 1.05 Haraldur Jóhannsson. 5.00 Náttfari. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá trétta- stofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. Síminn 27711 er opínn fyrir afmæliskveðjur. SÓLIN FM 100,6 7.00 Venjulegur morgunþáttur. Umsjón Jóna De Grud og Haraldur Kristjánsson. 10.00 Bjartur dagur. 12.00 Karl Lúövíksson. 16.00 Síðdegislestin. 19.00 Hvað er að gerast? 21.00 Ólafur Birgisson. FM 97,7 14.00 FA. 16.00 Kvennaskólinn. 18.00 Framhaldsskólafréttir 18.15 KAOS. 20.00 Sakamálasögur. 22.00 MS. 1.00 Dagskrárlok. Nú var það Bryndís vera á litlum hótelum. Hér á vel

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.