Morgunblaðið - 26.03.1992, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 26.03.1992, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 26. MARZ 1992 BLAK HANDKNATTLEIKUR / B-KEPPNIN Stúdentar meistarar Reuter Sigurður Bjarnason, sem gerði þrjú mörk gegn Dönum í gærkvöldi, er hér stöðvaður af Erik Veje Rasmussen til vinstri og Flemming Hansen. Áttum að láta leik- tímann renna út - sagði Þorbergur Aðalsteinsson, þjálfari STÚDENTAR tryggðu sér ís- landsmeistaratitilinn íblaki karla í gærkvöldi með 3:0 sigri áHK, 15:10,15:10 og 15:6. Eftir nokkuð strögl að undan- förnu tókst okkur að tryggja okkur titilinn og ég er ánægður SUND Magnús hélt bikarnum Magnús Már Ólafsson, SFS, hlaut skriðsundsbikarinn annað árið í röð og í þriðja sinn fyrir sigur í 100 m skriðsundi karla á sundmóti Armanns sem fram fór um síðustu helgi. Hann synit á 53.14 sekúndum. Skriðsundbikar- inn hefur verið veittur frá því 1988. Bryndís Ólafsdóttir, systir Magnúsar, var stigahæst allra keppenda á mótinu og hlaut stiga- bikarinn. Hún hlaut 799 stig fyrir 50 m skriðsund sem hún synti á 26.91 sek. Þessi tími var einnig undir þeim lágmörkum sem SSI setti fyrir þátttöku í alþjóðlegu móti í Edinborg á næstunni. Ómar Snævar Friðriksson úr SH, sem er 12 ára, setti nýtt sveinamet í 200 m baksundi. Hann synti á 2:43.64 mín. Eydís Konráðsdóttir, SFS, setti telpnamet í 100 metra baksundi, synti á 1:09.26 mín. og sigraði. ÚRSLIT Knattspyrna Reykjavíkurmótið: Valur - Þróttur..................4:2 tión Grétar Jónsson, Hörður Már Magnús- son, Sigfús Kárason, Baldur Bragason - Sigurður Sveinbjömsson, Ingvar Ólason. Vináttulandsleikir Dublin, írlandi: Írland-Sviss.....................2:1 Tommy Coyne (27.), John Aldridge ( 82. - vítasp.) - Ronnie Whelan (25. - sjálfsm.). Áhorfendur: 23.601. Prag, Tékkóslóvakíu: Tékkóslóvakía - England..........2:2 Tomas Skuhravy (21.), Vaclav Nemecek (59.) - Paul Merson (28.), Martin Keown (66.). Áhorfendur: 6.000. Evrópukeppni U-21 árs 8-Iiða úrslit: Padova, Ítalíu: Ítalía - Tékkóslóvakía...........2:0 Luca Luzardi (39.), Mauro Bertarelli (42.). 15.000. ■Italia vann fyrri leikinn 2:1 og leikur i með það,“ sagði Þorvarður Sigfús- son fyrirliði ÍS eftir sigurinn í gær. „Við erum með samheldan hóp og frábæran þjálfara. Hann fékk nokkra nýja leikmenn til liðs við okkur og þeir hafa fallið vel inn í hópinn og uppskeran er íslands- meistaratitil," sagði Þorvarður. ífíRÍfHfR FÓLK ■ TRYGGVI Gunnarsson, knatt- spymumaður sem gekk úr ÍR yfir í Stjörnuna sl. haust, hefur skipt aftur yfir í ÍR. Tryggvi var marka- hæstur ÍR-inga í fyrra, gerði 14 mörk í 14 leikjum. Hann hefur einn- ig leikið í 1. deild með Val og KA. ■ JÓN Helgi Bragason setti í gær íslandsmet á fyrsta degi ís- landsmóts emstaklinga í keilu í keilusanum Öskjuhlíð. Hann fékk samtals 1.221 stig úr 6 leikjum, sem er 204 stig að meðaltali. Jón Helgi átti einnig gamla metið sem var 1.220 stig. 92 keppendur taka þátt í íslandsmótinu. ■ D ÚSSELDORF, sem er í bul- landi fallhættu í þýsku úrvalsdeild- inni í knattspyrnu, rak í gær þriðja þjálfarann á þessu keppnistímabili. Horst Köppel, fyrrum þjálfari Bor- ussia Dortmund, hefur verið ráð- inn í stað Jiirgen Gede, sem tók við liðinu af Rolf Schafstall í loka janúar. Josef Hickersberger, fyrr- um landsliðsþjálfari Austurríkis, var rekinn í upphafi keppnistíma- bilsins, eftir að Diisseldorf hafði tapað fyrstu sex leikjunum. ■ ÞÝSKUR sundmaður, Sven Hackmann, var í gær dæmdur í sex mánaða keppnisbann eftir að hann féll á lyfjaprófi. Hann keppir því ekki á Olympíuleikunum í Barcelona í sumar. Hackmann er 21 árs sterkur baksundsmaður og er frá Hamborg. Hann er fjórði þýski íþróttamaðurinn sem fellur á Iyfjaprófi á skömmum tíma. ÞAÐ voru mikil mistök að reyna að skora mark þegar sjö sek- úndur voru eftir og við vorum einu marki yfir. Strákarnir áttu að halda knettinum og láta leik- tímann renna út,“ sagði Þor- bergur Aðalsteinsson, þjálfari landsliðsins. Staðan er orðin sú að við þurfum að vinna ísraelsmenn stórt og vonast síðan eftir að Norðmenn leggi Dani að velli, eða þá að Dan- ir vinni þá með svo litlum mun að markatalan verði okkur hagstæð. Þetta var mikill baráttuleikur, þar sem leikmenn beggja liða voru yfirspenntir á fullri ferð allan leik- inn. Það er ekki hægt að leika leik- kerfi þegar svo mikill hamagangur er. Strákamir urðu óþolinmóðir í sóknarleiknum og síðan yfirspennt- ir í varnarleiknum. Dómarar leiksins voru hörmuleg- ir, sem sést best á því að bæði liðin missa leikmenn tíu sinnum af leik- velli, sem segir að þau hafi ekki leikið með fullskipað lið í tuttugu mínútur. Við höfum verið ótrúlega óheppn- ir og nú verðum við að vinna ísraels- menn örugglega og vera síðan háð- ir því hvað Norðmenn gera í leikn- um gegn Dönum. Þeir geta hæglega leyft sér þann munað að ieika ekki með sína sterkustu leikmenn. Taug- ar okkar verða spenntar þar til búið verður að flauta síðasta leikinn af hér í Innsbruck - leik Dana og Norðmanna á föstudagskvöldið,“ sagði Þorbergur. DOMGÆSLA Stefán og Rögnvald dæma urslitaleik i . >:ndanúrslitum, en fjögur efstu sætin gefa jafnframt farseðilinn á Ólympiuleikana í Barcelona. Aberdeen, Skotlandi: Skotland - Þýskaland.................4:3 McKinnon (42.), Creaney (68.), Lambert (77.), Rae (87.) - Kranz (9.), Seholl (40.), Herrlich (59). ■Skotland vann samanlagt 5:3 og heldur því áfram og leikur í undanúrslit keppninn- ar í fyrsta sinn í 10 ár. Skotar mæta annað hvort Svíum eða Hollendinum í undanúrslit- um. Vináttulandsleikur U-21 árs Dublin, írlandi: jrland-Sviss.........................1:1 Struder - sjálfsmark (45.) - Hohener (75.) »» I kvöld Körfuknattleikur Úrslitakeppnin: Keflavík: IBK-KR..........20 1. deild kvenna: Seljaskóli: ÍR-UMFG.....kl. 20 Knattspyrna Reykjavíkurmótið: Gervigras: KR - Leiknir..20 Evrópukeppni kaiia STEFÁN Arnaldsson og Rögn- vald Erlingsson dæma einn af úrslitaleikjum Evrópukeppni karla í handknattleik í vor. Þetta var þeim tilkynnt í Aust- urríki, þar sem þeir eru að dæma í B-keppninni. Þá er tal- ið næsta öruggt að þeir verði meðal dómara á Ólympíuleik- unum í Barcelona í sumar. Evrópumótin í handknattleik eru þtjú; keppni meistaraliða, bik- arhafa og svokölluð ÍHF-keppni. Úrslitaleikirnir eru sex — heima og að heiman í hverri keppni. Ekki hefur verið ákveðið hverjir dæma hvaða leiki, en ljóst er að fjögur dómarapör í úrslitaleikjunum verða frá Norðurlöndunum, eitt frá Júgó- slavíu og eitt rússneskt. „Þetta. er mikill heiður. Maður Stefán Rögnvald kemst ekki mikið hærra en að dæma úrslitaleik í Evrópukeppni karla,“ sagði Stefán við Morgun- blaðið í gær. Og hvað Ólympíuleik- ana varðar sögðu þeir félagar, að skv. því sem þeim væri tjáð nú, væri ljóst að þeir yrðu í Barcelona. „Það verður þó ekki tilkynnt form- lega fyrr en 1 byijun maí, og maður hefur lært það í gegnum tíðina að ekkert er öruggt fyrr en það er komið á pappír,“ sagði Stefán. Dómarapörin 20, sem sögð eru koma til greina á Ólympíuleikana, dæma á móti í Madríd á Spáni í lok apríl, og eftir það á að tilkynna formlega hverjir verða valdir. íslenska parið hefur þegar dæmt þijá leiki í B-keppninni og gengið vel. Fyrst viðureign Finnlands og Japans, síðan leik Bandaríkjanna og Japans og loks leik Austurríkis og Búlgaríu í fyrrakvöld. „Það var mikið fjör í þeim leik. Sex þúsund áhorfendur í höllinni og frábær stemmning," sagði Rögnvald. Þeir félagarnir dæmdu ekki í gær, en verða aftur á ferðinni í dag og jafn- vel um helgina. Dæma því ljóra eða fimm leiki í keppninni. ■ MIKLU öflugri öryggisgæsla er í Olympíuhöllinni í Innsbruckh, heldur en í íþróttahöllinni í Linz. Það er vegna óttans að eitthvað verði gert á hlut Israelsmanna. ■ SERSTAKIR öryggisverðir eru í kringum leikmanna Israels hvert fótmál. ■ ÞAÐ þótti ekki vinsælt í her- búðum Islendinga, þegar tveir danskir fréttamenn mættu upp í blaðamannastúku á æfingu fyrir leikinn og fóru að skrá niður sem þeir sáu hjá íslenska lið- inu. Læddist sá grunur að mönnum að þarna væru útsendarar frá Andreas Dahl-Nielsen, að skrá hvernig íslenska liðið setti upp sóknarleikinn. ■ SPURNINGIN var einnig hvort að þetta var gert til að pirra ís- lenska hópinn. „Baráttan gegn Dönum ræðst ekki hér á æfingu, heldur í leiknum sjálfum," sagði Olafur Jónsson, fyrrum landsliðs- fyrirliði. SigmundurÓ. Steinarsson skrifarfrá Innsbruck M NORSKU stuðningsmennirnir, 650, sögðu það í gær að þeir myndu halda með 'Dönum ef Norðmenn töpuðu fyrir Pólverjum, en þeir héldu með Islendingum gegn Pól- verjum. ■ FIMM manna sendinefnd frá sænska handknattleikssambandinu kom hingað til Innsbruck í gær — til að fylgjast með framkvæmd keppninnar. Þetta er sú nefnd sem skipuleggur HM í Svíþjóð næsta ár. ■ VALDIMAR Grímsson hafði leikið 21 landsleik í röð án þess að hvíla í gærkvöldi. Hann lék ekki með landsliðinu gegn Tékkum haustið 1991 vegna meiðsla. ■ ÁSTÆÐAN fyrir því að Valdi- mar hvíldi, var að Þorbergur Aðal- steinssón þurfti á tveimur mönnum að halda í stöðu leikstjórnanda - Gunnar Gunnarsson og Sigurð Bjarnason. ■ ÞAÐ var mikil ábyrgð lögð á Sigurð Bjarnason, því hann var maðurinn sem átti að slá Dani út af lagmu. Það kom í ljós í leiknum að álagið var kannski of mikið. Sig- urður komst varla inn í leikinn. MILLIRIÐILL 1 NOREGUR- ÍSRAEL.............21:17 ÍSLAND- PÓLLAND ............23:22 HOLLAND- DANMÖRK............17:25 ÍSLAND- DÁNMÖRK.............16:16 ÍSRAEL- HOLLAND.............22:22 PÓLLAND - NOREGUR...........23:28 Fj. leikja U J T Mörk Stig NOREGUR 4 4 0 0 93: 81 8 DANMÖRK 4 2 1 1 86: 74 5 ÍSLAND 4 2 1 1 89: 79 5 ÍSRAEL 4 1 1 2 81: 91 3 PÓLLAND 4 1 0 3 89: 93 2 HOLLAND 4 0 1 3 80: 100 1 Leikir eftir Föstudagur 27. mars: ísland - Israel......................15 Holland - Pólland...................17 Noregur- Danmörk................... 19 ■Miðað er við íslenskan tíma. ■Leikur íslands verður sýndur í beinni útsendingu Sjónvarps, og auk þess lýst beint á Rás 2 og Byjgjunni. Þá sýnir Euro- sport suma leiki beint og aðra síðar. MILLIRIÐILL2 KlNA- FINNLAND ...............17:29 SVISS- JAPAN.................28:19 BÚLGARlA - AUSTURRÍKI........16:28 AUSTURRlKI - KÍNA............29: 27 JAPAN - BÚLGARÍA..............17:20 FINNLAND- SVISS..............14:16 Fj. leikja U J T Mörk Stig AUSTURRiKI 4 4 0 0 110: 72 8 SVISS 4 4 0 O 94: 68 8 FINNLAND 4 2 0 2 84: 77 4 KÍNA 4 1 0 3 93: 108 2 BÚLGARÍA 4 1 0 3 73: 96 2 JAPAN 4 0 0 4 68: 101 O

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.