Morgunblaðið - 26.03.1992, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 26.03.1992, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. MARZ 1992 I DAG er fimmtudagur 26. marz, 86. dagur ársins 1992. Árdegisflóð í Reykja- vík kl. 11.57 og síðdegisflóð kl. 24.52 Fjara kl. 5.54 og kl. 18.05. Sólarupprás í Rvík kl. 7.06 og sólarlag kl. 20.02. Myrkur kl. 20.51. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.33 og tunglið er í suðri kl. 7.48. (Almanak Háskóla íslands). Sá sem færir þakkargjörð að fórn, heiðrar mig. (Sálm. 50,23.) 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 k" 11 mr 13 14 _!5 .6 _ 17 LÁRÉTT: 1 siglutré, 5 drykkur, 6 kvæðið, 9 tíu, 10 tveir eins, 11 þunnt berglag, 12 að, 13 óvild, 15 eld- stæði, 17 kuskinu. LÓÐRÉTT: 1 eru mislagðar hendur, 2 þvottasnúra, 3 handsama, 4 reika, 7 nöldra, 8 væta, 12 tipli, 14 hlemm- ur 16, óþekktur. LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU. LÁRÉTT: 1 tist, 5 kími, 6 yrja, 7 fa, 8 garmi, 11 il, 12 íma, 14 nifl, 16 gnauða. LÓÐRÉTT: 1 trygging, 2 skjár, 3 tía, 4 fata, 7 fim, 9 alin, 10 mílu, 13 aka, 15 fa. SKIPIIM_________________ REYK J AVÍKURHÖFN: í gærmorgun komu til hafnar, Stuðlafoss, Hvassafell og Bakkafoss. Arnarfell kom seinnipart dags í gær. Loðnu- bátar liggja í höfn vegna veð- urs. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN: Togaramir Haraldur Krist- jánsson og Már SH komu til löndunar í gærmorgun og grænlensku rækjutogaramir Kaassassuk og Betty Bel- inda fóru utan í fyrrakvöld. ÁRNAÐ HEILLA Qfkára afmæli. í dag er ÖU áttræður Jóhann Júlíusson, útgerðarmaður, Hafnarstræti 7, Isafirði. Hann ásamt eiginkonu sinni Margréti Leós tekur á móti gestum í stjórnsýsluhúsinu á Isafirði 4. hæð, milli kl. 17 og 19 í dag, afmælisdaginn. ára afmæli. í dag er áttræð Þóra Einars- dóttir, Hraunbæ 142. Eigin- maður hennar var Gunnar Símonarson frá Siglufirði. Hún tekur á móti gestum í Skipholti 70, eftir kl. 20, í kvöld, afmælisdaginn. F7 í\ára afmæli. í dag er I U sjötug, Hulda Björg- vinsdóttir, Hjallabraut 3, Hafnarfirði. Eiginmaður hennar er Hallgrímur Pét- ursson. Þau taka á móti gest- um á heimili sínu laugardag- inn 29. mars. FRÉTTIR_____________ EYFIRÐINGAFÉLAGIÐ heldur félagsvist á Hallveig- arstöðum í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir.____ KATTAVINAFÉLAG ís- lands heldur aðalfund sinn nk. sunnudag kl. 14 í húsi félagsins Kattholti, Stangar- hyl 2, Rvk. Venjuleg aðal- fundarstörf.________ KVENFÉLAG Óháða safn- aðarins heldur aðalfund fé- lagsins nk. laugardag kl. 15 í Kirkjubæ. KRISTNIBOÐSSALUR- INN, Háaleitisbraut 58. Bibl- íulestur í dag kl. 17 á vegum Kristniboðsfélags kvenna. Karl Jónas Gíslason talar. Allar konur velkomnar. BANDALAG kvenna í Reykjavík heldur morgun- verðarfund með nefndarkon- um í öllum nefndum banda- lagsins nk. laugardag kl. 10 á Hallveigarstöðum. Gestur fundarins er Bragi Guð- brandsson, aðstoðarmaður félagsmálaráðherra. Fundar- efni: Alþjóðaár fjölskyldunnar 1994.___________________ FÉLAGSSTARF aldraðra, Furugerði 1. Kvöldvaka verð- ur í kvöld kl. 20.15. Helgi Seljan og Sigurður Jónsson skemmta. Kaffiveitingar. Dansað við harmonikkuleik. FÉLAGSSTARF aldraðra, Hafnarfirði. Opið hús í dag kl. 14 í umsjá kvenfélags Karlakórsins Þrastar. FLÓAMARKAÐUR Hjálp- ræðishersins er í dag kl. 13—18 í Garðastræti 2. Full búð af góðum fatnaði. DIGRANESPRESTA- KALL. Kirkjufélagsfundur verður í safnaðarheimilinu Bjarnhólastíg 26 í kvöld fimmtudag kl. 20.30. Fundar- efni: Dr. Einar Sigurbjörns- son, prófessor flytur hugleið- ingu um passíusálmana og Benjamín Magnússon, arki- tekt kynnir teikningar af Digraneskirkju. Kaffiveiting- ar. Helgistund.________ SILFURLÍNAN s: 616262. Síma- og viðvikaþjónusta fyr- ir eldri borgara alla virka daga frá kl. 16—18. Hjálpum til að versla, viðhald o.fl. FÉLAG eldri borgara í Reykjavík. Opið hús í Risinu í dag kl. 13—17. Dansað í Risinu kl. 20 í kvöld._ AFLAGRANDI 40, Félags- miðstöð 67 ára og eldri. Söngstund við píanóið í dag með Hans og Fjólu kl. 14. Hefðbundin dagskrá á morg- un, auk þess vorfagnaður kl. 20.30. Kór frá samtökum aldraðra á Akureyri syngur. Danssýning. Kaffiveitingar og harmonikkuhljómsveit Ól- afs og Erlu leikur fyrir dansi. Miðar afhentir og aðrar uppl. í afgreiðslunni að Aflagranda 40 í dag. KIRKJUR BÚSTAÐAKIRKJA. Mömmumorgunn kl. 10.30. Fræðslustund kl. 18—19. „Jesús og trúin“. Dr. Sigurjón Arni Eyjólfsson flytur fyrir- lestur. Almennar umræður. HALLGRÍMSKIRKJA. Kvöldbænir með lestri Passíu- sálma kl. 18.____________ L AU G ARNESKIRK J A. Kyrrðarstund kl. 12. Orgel- leikur, altarisganga, fyrir- bænir. Léttur málsverður í safnaðarheimilinu að stund- inni lokinni.____________ KÁRSNESPRESTAKALL. Starf með öldruðum í dag kl. 14 í safnaðarheimilinu Borg- um._________ HJALLA- og Digranessókn. Foreldramorgnar eru að Lyngheiði 21, Kópavogi, föstudaga kl. 10-12. NESKIRKJA. Sr. Jens H. Nielsen sóknarprestur Hjarð- arholtsprestakalls, ásamt kirkjukór og organista, Kjart- ani Eggertssyni, heimsækja Neskirkju nk. sunnudag og sjá um messugjörð kl. 14. Þorsteinn Pálsson sjávarútvegsráðherra um kvótakerfið: Almenningshlutafélög ef j Jafnvel hörðustu fylgismönnum kvótans er ekki farið að lítast á ofát „greifanna" ... Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 20. marz til 26. marz, að báðum dögum meðtöldum, er i Hraunbergs Apóteki, Hraunbergi 4. Auk þess er Ingólfs Apótek, Kringlunni, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamarnes og Kópavog i Heilsjverndarstöð Reykjavík- ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánarí uppl. í s. 21230. Lögreglan í Reykjavík: Neyðarsímar 11166 og 000. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. i símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miövikud. kl. 18-19 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pitalans kl. 8-15 virka daga. á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtökin '78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhliö 8. s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftír kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga kl. 10-13. Sunnudagakl. 13-14. Heimsóknartími Sjukrahússíns kl, 15.30-16ogkl. 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað börn- um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónusta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsinsgrsími ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp rtafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, Grænt númer; 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opið kl. 12-15 þriðjudaga og laugardaga kl. 11-16. S. 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiöleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi, opið 10-14 virka daga, s. 642984, (símsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viötalstími hjá hjúkrun- arfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafá veriö ofbeldi i heimahúsum eða oröið fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra bama. Pósth. 8687 128 Rvik. Simsvari allan sólar- hringinn. S. 676020. Lífsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráðgjöfm: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mánud.- föstud. kl. 9-12. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 /31700. Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fullorðnum, sem telja sig þurfa að tjá sig. Svaraö kl. 20-23 öll kvöld. Skautar/skfði. Uppl. um opnunartima skautasvellsins Laugardag, um skíðabrekku í Breiðholti og troðnar göngubrautir í Rvík s. 685533. Uppl. um skíðalyftur Bláfjöll- um/Skálafelli s. 801111. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin vetrarmán. mán./föst. kl. 10.00- 16.00, laugard. kl. 10.00-14.00. Fréttasendingar Rikisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju; Útvarpað er óstefnuvirkt allan sólarhringinn á 3295,6100 og 9265 kHz. Hádegisfréttum er útvarp- að til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 15790 og 13830 kHz. og kvöldfréttum. Daglega kl. 18.55-19.30 á 11402 og 13855 kHz. Til Kanada og Bandarikjanna: Daglega: kl. 14.10-14.40 á 15770 og 13855 kHz. Hádegisfréttir. Daglega kl. 19.35-20.10 á 15770 og 13855 kHz. kvöldfréttir. Ðaglega kl. 23.00- 23.35 á 15770 og 13855 kHz. Að loknum lestri hádegisfrétta á iaugardög- um og sunnudögum er lesið fréttayfirlit liðinnar viku. ísl. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: afla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi. Barnaspitali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar- búðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. — Klepps- sprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kf. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefs- sprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í KÖpa- vogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishér- aðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30- 19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00—16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkra- húsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00-8.00, S. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur opinn mánud. - föstud. kl. 9-19 og laugar- daga kl. 9-12. Handritasalur mánud.-fimmtud. kl. 9-19 og föstud. kl. 9-17. Útlánssal- ur (vegna heimlána) mánud.-föstud. kl. 9-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið íGerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreínd söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomu- staðir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið i Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudag kl. 12-16. Leiðsögn um safnið laugardaga kl. 14. Árbæjarsafn: Opiö um helgar kl. 10-18. Árnagarður: Handritasýning til 1. sept., alla virka daga kl. 14-16. Ásmundarsafn i Sigtúni: Opið alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánudaga. Sumarsýning á islenskum verkum i eigu safnsins. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykjavíkur við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Lokaö vegna breytinga. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-fimmtud. kl. 10-21. Föstud. 10-19. Lesstofan opin frá mánud.-föstud. kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og eftir samkomu- lagi. S. 54700. Sjóminjasafn íslands, Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga fró kl. 14-18. Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-miövikud. kl. 15-22, þriöjud. og fimmtud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavik: Þessir sundstaðir: Laugardalslaug, Vesturbæjarlaug og Breið- holtslaug eru opnir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7.00-20.30, laugard. 7.30- 17.30, sunnud. 8.00—17.30. Sundhöll Reykjavikur: Mánud. — föstud. kl. 7.00-19.00. Lokaö i laug kl. 13.30-16.10. Opið i böð og potta fyrir fulloröna. Opið fyrir börn frá kl. 16.50-19.00. Stóra brettið opið frá kl. 17.00-17.30. Laugard. kl. 7.30-17.30 sunnud. kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.; 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug; Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.