Morgunblaðið - 26.03.1992, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 26.03.1992, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. MARZ 1992 15 Hér er örstutt saga af sóknar- þunganum í mínu nágrenni. Reykja- nes og Eldeyjarsvæði eru nálega aldrei togskipalaus. Seinni hluta vetrar koma skip úr öllum landshlut- um á þetta svæði vegna göngu stórs hrygningarfísks sem er úttroðinn af hrognum og sviljum. Sleppi eitt- hvað innfyrir landhelgislínuna fá þeir fiskar varmar viðtökur hjá snurvoðabátum og netabátum alveg upp að fjöruborði. Framtíð landsins (sem það vonandi á) er síðan flutt úr landi sem söltuð þorskhrogn. Mál er að linni. | Er það furða að fjölmargir spyrni við fótum og spyiji hvert stefni í aðalatvinnuvegi þjóðarinnar. Menn eru í auknum mæli að átta sig á því að málstaður félaganna Krist- jáns og Sveins Hjartar er að koma þjóðinni í ógöngur. Ef fram fer sem horfir er þorsk- eða fiskveiðibann innan örfárra ára alls ekki óhugs- andi. Smábáturinn er skynsamlegasti kosturinn í íslenskum útvegi. Við skulum því bera gæfu til að láta litlu bátana í friði með krókana sína. Umræðan í heiminum er í auknum mæli farin að fjalla um allt sem er vistvænt. Leggjum því áherslu á þann veiðiskap sem skaðar ekki á nokkum hátt vistkerfið í hafinu, getur aldrei gengið af nokkrum fiskistofni dauðum og leggur til ferskasta hráefni sem völ er á dag- lega, landi og þjóð til heilla. . Föllum ekki í sömu gryfju og " Hrólfur og félagi hans eru dottnir í, að láta frystiskipagróðann og skammtímasjónarmið ráða ferðinni. Þá er vel. Höfundur er formaður Smábátafélagsins Reykjaness ogí stjórn Landssambands smábátaeigenda. Bjamason, um það, hvernig hann gæti boðið lægra vöruverð en aðrar hverfisverslanir. Hann var ekki lengi að svara því. Hann sagðist geta það, vegna þess að hann fengi and- virði vörunnar strax, en þyrfti ekki að bíða eftir því á annan mánuð, en þá skila kortin sér loks. Vegna stað- greiðslunnar gæti hann gert hag- ! stæðari innkaup frá heildsöluaðilan- um. Þessa léti hann viðskiptamenn njóta. Þetta er svo auðskilið, að vart ) þarf orðum að því að eyða. Þar sem staðgreiðsla og kortavið- skipti tíðkast í sömu versluninni, njóta þeir sem greiða með peningum í engu betri kjara en hinir, sem veifa plastkortinu. Sá sem greiðir með greiðslukorti fær neyslulán og.nýtur þar með meiri réttar en sá sem telur fram seðlana úr veski sínu. Slíkt er óþolandi, og verður að lagfæra fyrr en seinna. Þeir sem staðgreiða ættu að fá afslátt, svo að marktækt væri. Að vísu eiga þeir sem skulda kortaviðskipti, eða fara yfir á kort- um sínum, að greiða háa vexti, víst yfir 20%. Þeim er óþarft að vor- kenna. Sérhver á að gæta hófs í útgjöldum. Kortanotkun stuðlar greinilega ekki að því. Eru greiðslu- kort kannski komin til að vera, em þau orðin ómissandi þáttur í daglegu lífi fólks? Illt, ef satt reynist. Höfundur er fyrrverandi skólastjóri og kennari og sinnir nú ritstörfum. Þú færð ríflegcm skattafslátt og ríkulega raunávöxtun á Sparileið 5 Reglubundinn sparnaöur meö þríþœtt hlutverk Sparileiö 5 er tvímælalaust ein arbvœnlegasta spamaöarleiöin á fjármagnsmarkaönum. Segja má aö Sparileiö 5 gegni þríþœttu hlutverki. Leiö aö eigin húsnœöi í fyrsta lagi sameinar Sparileíö 5 spamaöarkosti fyrirþá sem hyggja á kaup, endurbœtur eöa byggingu eigin húsnæöis. Leiö aö eigin varasjóöi í ööru lagi er Sparileiö 5 sniöin fyrirþá sem vilja byggja markvisst upp eigin varasjóö fyrir seinni tíma. Þá er einnig vel til fundiö aö sameina fyrirhyggju og skatthagræöingu meö því aö leggja til hliöar reglulega upphæö sem þú getur látiö bömin þín eöa bamaböm njóta góös afsíÖar. Leiö til lcekkunar á sköttum í þriöja lagi gefur spamaöur á Sparileiö 5 möguleika á rfflegum skattafslœtti sem pemur fjórö- ungi áriegs innleggs á reikninginn. Viö álagningu skatta kemur afslátturinn til lækkunar á tekju- og eignarskatti álagningarársins. Raunávöxtun, lánsréttur og binditími Vextir á Sparileiö 5 eru verötryggöir og miöast viö aö vera hagstœöasta innlánsform bankans hverju sinni, sem tryggir stööuga og ríkulega raunávöxtun. Sparileiö 5 erþægileg leib til lántöku til langs tíma, því í lok binditíma öölast reikningseigandi sjálfkrafa rétt á láni frá íslandsbanka. Lánsupphœö og endur- greiöslutími (lánstími) tekur miö aflengd spamaöartíma svo og upphæö spamaö- ar. Sparileiö 5 er bundin til þriggja, fimm eöa tíu ára samkvœmt ákveönum reglum. Dœmi um sparnaö og ávöxtun á Sparileiö 5: Þú rœöur spamaöampphæöinni sem þú leggur fyrir, innan vissra marka, en í dœminu hér aö neöan ergert ráö fyrir aö kr. 10.000 séu lagöar inn mánaöariega. Verötryggöir vextir eru 7%, þeir reiknast mánaöarlega og eru lagöir viö höfuöstól í árs- lok. Skattafsláttur er 25% og reiknast af heildarinnleggi hvers árs. Sparnabartími 3 ár S ár 10 ár Samtals innlagt 360.000 600.000 1.200.000 Vextir alls 38.16S 112.229 511.167 Skattafsláttur 90.000 150.000 300.000 Samtals vextir og skattafsláttur 128.165 262.229 811.167 Uppsöfnuö raunávöxtun 22,83% 15,97% 10,94% Lokastaba meö vöxtum 398.165 712.229 1.711.167 Lánsréttur 1.000.000 2.000.000 2.000.000 Lánstími 6 ár 10 ár 10 ár Samtals til rábstöfunar ab sparnabartíma loknum: 1.398.165 2.712.229 3.711.167 Fonendur: Allar tölur eru á föstu verblagi og ávallt er miöaö viö aö lagt sé inn í lok hvers mánaöar. Meö tilliti til skattafsláttar, verötryggingar og ávöxtunarkjara má því hiklaust fullyröa aö Sparileiö 5 sé ein arövænlegasta spamaöarieiöin á fjármagnsmarkaönum. Allar nánari upplýsingar ásamt leiöarvísi fœröu hjá starfsfólki íslandsbanka. Hagstffitt verð ó Storno farsímum s*°rf® \ítö cr miðað við gengi 27. jan. 1992. Vegna mikillar sölu á síðasta ári náðum við mjög hagstæðum samningum við framleiðendur og getum nú boðið Storno farsíma á hreint ótrúlega lágu verði. Storno bílasími kr. 79.580 stgr. með vsk. Storno burðarsími kr. 84.280 stgr. með vsk. Burðarsíma fylgir 4 Ah rafhlaða. POSTUR OG SÍMI Söludeildir í Ármúla 27, Kirkjustraeti, Kringlunni og á póst- og símstöðvum um land allt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.