Morgunblaðið - 26.03.1992, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 26.03.1992, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. MARZ 1992 ATVINNU I JGl YSINGAR Ritari Símavarsla Símavarsla Þjónustufyrirtæki óskar að ráða góðan ritara .til framtíðarstarfa við fjölbreytileg verkefni. Starfsreynsla á skrifstofu er skilyrði. Góð vinnuaðstaða. Umsóknir sendist fyrir nk. laugardag merktar: „Ritari - 1126“. Ferðaþjónusta Aðili í ferðaþjónustu vill ráða starfskraft til far- miðasölu og almennra upplýsinga. Vaktavinna. Einhver tungumálakunnátta nauðsynleg. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „B - 6900“ fyrir föstudagskvöld. Sjúkrahús Bolungarvíkur Staða hjúkrunarforstjóra Sjúkrahúsið í Bolungarvík auglýsir eftir hjúkr- unarforstjóra frá og með 1. maí 1992. Um er að ræða ráðningu til eins árs. Upplýsingar um starfið og launakjör gefur Hulda Karlsdóttir, hjúkrunarforstjóri, í vs. 94-7147 og hs. 94-7414. Umsóknarfrestur er til 20. apríl nk. Stórt fyrirtæki vill ráða reglusaman, geðgóðan og þroskaðan starfskraft til starfa við síma- vörslu og smáaðstoð á skrifstofu. Fullt starf. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir föstudagskvöld merktar: „Símavarsla -1259“ Heilsugæslustöðin íBolungarvík Afleysing Staða heilsugæslulæknis f eitt ár Heilsugæslustöðin í Bolungarvík auglýsir eft- ir heilsugæslulækni til afleysinga í eitt ár, frá og með 1. júní 1992. Sérmenntun í heimilis- lækningum er æskileg. Laun eru samkvæmt almennum kjarasamningum heilsugæslu- lækna. Húsnæði er til staðar. Starfsaðstaða er öll hin ákjósanlegasta. Nánari upplýsingar veitir Ágúst Oddsson, læknir, vs. 94-7287 og hs. 94-7414. Staða hjúkrunarforstjóra íþrjá mánuði Heilsugæslustöðin í Bolungarvík auglýsir eft- ir hjúkrunarfræðingi til afleysinga frá og með 1. júní til og með 31. ágúst 1993. Nánari upplýsingar veitir Margrét Stefáns- dóttir, hjúkrunarforstjóri, vs. 94-7287 og hs. 94-7170. Umsóknarfrestur er til 1. maí nk. Fyrirtæki í Austurborginni vantar góðan starfskraft á símaborðið Vzdaginn. Umsókn sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir kl. 17.00 á föstudag merkt: „F - 3433“. Safnahúsið á Húsavík auglýsir hér með starf forstöðumanns laust til umsóknar. Safnahúsið á Húsavík er safnastofnun Suður- Þingeyinga og falla þar undir m.a. byggða- safn, náttúrugripasafn, skjalasafn, málverka- safn, Ijósmyndasafn, sjóminjasafn og land- búnaðartækjasafn. Starfið felur í sér framkvæmdastjórn stofn- unarinnar, bæði að því er varðar starfsemi safnanna og rekstur fasteignar. Upplýsingar um starfið veita Finnur Krist- jánsson, forstöðumaður, Safnahúsinu á Húsavík, 640 Húsavík, sími 96-41860 og for- maður safnanefndar, Halldór Kristinsson, sýslumaður, Útgarði 1, 640 Húsavík, sími 96-41300 og taka þeir við umsóknum. Umsóknarfrestur er til 28. apríl 1992. Húsavík 20. mars 1992. Safnanefnd. KENNSLA Gítarkennsla fyrir fólk á öllum aldri. Kennum á kvöldin og um helgar. Nú er að losna pláss fyrir þig. Hafðu samband í síma 672688. Hljóðmúrinn, Ármúla 19 og Hafnarfirði. Sumarbústaðalönd Til sölu eru nokkur sumarbústaðalönd í Hval- firði, aðeins 40 mín. akstur frá Reykjavík á malbiki. Um er að ræða land sem liggur að sjó og verður landið girt og vegur um svæð- ið. Einnig er til staðar á landinu heitt og kalt vatn ásamt rafmagni. Á svæðinu er veiði- aðstaða, golfvöllur, bátabryggja, veitinga- rekstur, hestaleiga og ýmislegt fleira, t.d. er væntanleg sundlaug. Hver lóð verður 0,4 ha og verð er kr. 200-250 þús. Upplýsingar gefur Fjárfesting, fasteignasala, sími 624250. Beituloðna Til sölu blástursfryst beitiloðna á mjög góðu verði. Upplýsingar gefur Ingvar í síma 652512. Þór hf., fiskiðja. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Útgerðarfélags Akureyringa hf. fyrir árið 1991 verður haldinn miðvikudaginn 8. apríl kl. 16.00 í matsal frystihúss félagsins. Dagskrá skv. félagslögum. Lagabreytingar. Stjórnin. Aðalfundur Hjartaverndar verður haldinn í dag, fimmtudaginn 26. mars, í Lágmúla 9, 6. hæð, og hefst kl. 16.00. Venjuleg aðalfundarstörf. stiórnin ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Ráðstefna um sjávarútvegsstefnu f Verkalýðshúsinu á Eskifirði laugardaginn 28. mars kl. 09:30-19:00 Dagskrá: 1. Framsöguerindi fyrir hádegi kl. 9:30-12: • Fulltrúar Alþýðubandalagsins í sjávarút- vegsnefnd Alþingis: Steingrímur J. Sig- fússon og Jóhann Ársælsson. • Sjávarútvegsstefna frá austfirskum sjón- arhóli: Finnbogi Jónsson, framkvæmdastjóri SVN, Björn Grétar Sveinsson, formaður VMSÍ, Jórunn Bjarnadóttir, fiskverkamað- ur, Birgir Albertsson, trillukarl og Ölver Guðnason, verkstjóri. • Samskiptin út á við - EB og önnur mark- aðssvæði: Hjörleifur Guttormsson alþingismaður. 2. Almennar umræður kl. 13-15. 3. Starfshóparog niðurstöðurkl. 16-18:30. 4. Ráðstefnuslit fyrir kl. 19. Ráðstefnustjórar verða Sigurður Ingvarsson, forseti Alþýðusambands Austurlands, og Helga Björk Helgadóttir, fiskverkamaður. Ráðstefnan er opin öllum fylgismönnum Al- þýðubandalagsins. Alþýðubandalagið á Austurlandi. íbúðaskipti - Reykjavík - París íbúð, helst í miðborg Reykjavíkur, óskast í skiptum fyrir íbúð í 5. hverfi í París í ca 6 vikur í júlí og ágúst í sumar. Upplýsingar í síma 90 33-1-43549168. Til sölu gámalyftari Teg.: Kalmar 35-1200. Lyftigeta 35 tonn. 20-40 feta gámar, árg. 1979. Vélatímar 9800. Nánari upplýsingar veitir Tryggvi Tryggvason í símum 94-4555 og 94-3962. Árbæjarsafn Vegna sýningar um tímabilið 1968-1972 bráðvantar tvær veggfóðursrúllur frá þeim tíma, einnig rýjateppi, gluggatjöld og lítið plusssófasett. Ef einhver lumar á gömlu símaborði væri það líka vel þegið. Upplýsingar fást í Árbæjarsafni, s. 814412. Baader 51 roðflettivél Baader 51 roðflettivél óskast til kaups. Upplýsingar í síma 94-7872. Bíll óskast Notaður bíll í góðu ástandi óskast til kaups. Verðhugmynd kr. 300 þúsund staðgreitt. Hringið í síma 626239 eftir kl. 16.00 í dag. Laxahafbeit Óska eftir samstarfi við seiðaeldisstöð um sleppingar í hafþeit. Er með hafþeitarað- stöðu. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „L - 9662“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.