Morgunblaðið - 05.04.1992, Side 28

Morgunblaðið - 05.04.1992, Side 28
28 MORGUNBLAÐIÐ ATVilMIMA/RAÐ/SMÁ sunnudagur 5. APRIL 1992 ATVIN N U A UGL YSINGA R Blaðamaður á Sauðárkróki Dagur óskar eftir að ráða blaðamann til starfa á Sauðárkróki frá og með 1. júní nk. Um er að ræða fullt starf og mun viðkom- andi jafnframt verða umboðsmaður blaðsins á Sauðárkróki. Góð íslensku- og vélritunar- kunnátta áskilin. Skriflegar umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist rit- stjóra Dags, Strandgötu 31, 600 Akureyri, fyrir 20. apríl nk. merktar: „Blaðamaður." DA6UE Dagblaðið á landsbyggðinni. Vélstjóri/kælikerfi Vélstjóri með 10 ára reynslu á kæli- og frysti- vélaverkstæði óskar eftir framtíðarstarfi, hvar sem er á landinu. Margt kemur til greina. Upplýsingar sendist á auglýsingadeild Mbl. fyrir 16. apríl merktar: „V - 12278“. Sunnuhlíð Hjúkrunarheimili aldraðra ■ Kópavogi Hjúkrunarfræðingar - sjúkraliðar óskast í sumarafleysingar; einnig vantar hjúkr- unarfræðinga á næturvaktir. Hlutastarf. Upplýsingar gefur Áslaug Björnsdóttir í síma 604163. Reykjavík HRAFNISTA, REYKJAVÍK Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðingar óskast í fastar stöður og til sumarafleysinga á ýmsar vaktir. Á Hrafnistu eru fimm hjúkrunardeildir og heilsugæsla fyrir vistheimilið. Unnið er eftir hjúkrunarskráningu. Starfsmaður óskast nú þegar til framtíðar- starfa íþvottahús. Höfum laus barnaheimilis- pláss í haust. Upplýsingar veitir ída í síma 35262 og Jónína í síma 689500. Verkstjóri í heimilisþjónustu óskast til starfa við íbúðir aldraðra í Hlaðhömr- um í Mosfellsbæ. Um er að ræða fullt starf. Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu sem stjórnendur og þekkingu á sviði heima- þjónustu við aldraða. Laun eru skv. kjarasamningi Starfsmannafé- lagsins Sóknar. Allar frekari upplýsingar veitir félagsmála- stjóri í síma 666218 frá kl. 10 til 11 virka daga. Félagsmálastjóri. Vefjarannsóknastofa óskar eftir meinatækni í hálft starf. Reynsla á vefjarannsóknastofu æskileg en ekki skilyrði. Upplýsingar í síma 677711 eftir hádegi. Sölumenn Til hamingju! Við getum bætt við okkur nokkrum góðum sölumönnum til þess að bjóða vönduð rit- verk á kvöldin og um helgar. Upplýsingar hjá sölustjóra í síma 684866 kl. 10-12 næstu daga. I uO' ORN OG ORLYGUR Síðumúla 11. Garðyrkjumaður Dalvíkurbær auglýsir laust til umsóknar starf garðyrkjumanns. Starfið er við tæknideild bæjarins og felst einkum í skipulagningu og umsjón með framkvæmd umhverfismála á Dalvík. Nánari upplýsingar gefa bæjarstjóri og bæj- artæknifræðingur í símum 96-61370 og 96-61376. Umsóknir skulu berast til undirritaðs fyrir 15. apríl 1992. Bæjarstjórinn á Dalvík. AuRMRÍD HQMESTAY USA „Skemmtileg reynsla, sem ég vildi ekki hafa farið á mis við“* * Á fjórða hundrað íslensk ungmenni hafa far- ið sem „au pair“ til Bandaríkjanna á okkar vegum síðastliðin 2 ár. Ef þú ert á aldrinum 18-25 ára og vilt fara löglega sem „au pair“ til Bandaríkjanna á vegum samtaka, sem hafa reynslu og þekk- ingu, þá ættirðu að hringja strax í dag og fá nánari upplýsingar. Bókunarstaða í brottfarir 1992: ★ Apríl - uppselt. ★ Maí - uppselt. ★ Júní - 2 pláss laus. ★ Júlí - 3 pláss laus. Við erum einnig að bóka í brottfarir: ★ Ágúst ★ September ★ Október ★ Nóyembfer. Evrópa: Við útvegum einnig „au pair“ vist og nám í Bretlandi, Þýskalandi, Frakklandi, Austurríki og Noregi. AuPAIR VISTASKIPTI & NÁM ARNÞRUDUR JONSDOTTIR ÞÓRSGATA 26 101 REYKJAVIK SIMI91-62 23 62 FAX91-629662 SAMSTARFSFYRIRTÆKI AuPAIR HOMESTA Y USA SEM TILHEYRIR SAMTÖKUNUM THE EXPERIMENTININTERNA TIONAL LIVING E.I.L ER FRUMKVÖDULL IALÞJODLEGUM MENNINGARSAMSKIPTUM OG STARFAR MED LEYFIBANDARISKRA STJORNVALDA *Alda Guðmundsdóttir eftir ársdvöl í Banda- ríkjunum. Kranamaður óskast Vanur kranamaður óskast á byggingakrana hjá Húsvirki hf. Upplýsingar gefa Hans í síma 35832 og Gunnar í síma 76110. Gjaldkeri Stórt hötel f borginni óskar að ráða gjald- kera til framtíðarstarfa. Starfið er laust í byrjun maí. Viðkomandi þarf að hafa reynslu sem gjaldkeri, ásamt bókhaldsþekkingu og reynslu af afstemmingu f bókhaldi. Æskileg menntun er Verslunarskólapróf eða sambærilegt próf. Góð íslensku- og ensku- kunnátta ásamt snyrtimennsku, lipurð og öryggi í allri framkomu er nauðsynleg. Laun samningsatriði. Farið verður með allar fyrirspurnir og um- sóknir sem trúnaðarmál. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu okkar til 11. apríl. Gupnt Tónsson RÁÐCJÓF & RÁÐNI NCAR'MÓNUSTA TIARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22 Launadeild Stofnun í borginni vill ráða töluglöggan og nákvæman einstakling til starfa í launadeild. Framtíðarstarf. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „B - 3445“ fyrir þriðjudagskvöld. „Au pair in America" Langar þig löglega til Bandaríkjanna með virtum og öruggum menningarsamtökum? Ef þú ert á aldrinum 18-25 ára og með reynslu af börnum, gætir þú látið drauminn rætast. Lesið um samtökin í nýjustu „Vik- unni“. Engin umsóknargjöld hjá okkur. Linda Hallgrímsdóttir, sími 91-611183. Húsvörður Starf húsvarðar er laust til umsóknar í fjölbýlis- húsi í Breiðholti. Þarf að geta byrjað fljótlega. íbúð fylgir starfinu. Hentar vel eldri hjónum. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Húsvörður- 9667“ fyrir 10. apríl. Kvikmyndagagnrýni „Kvikmyndir", nýtt tímarit um kvikmyndagerð óskar eftir kvikmyndagagnrýnendum. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi faglega þekkingu á kvikmyndagerð. Áhugasamir sendi inn upplýsingar á auglýs- ingadeild Mbl. merktar: „Kvikmyndir - 9665“ fyrir 10. apríl. Meiraprófsbílstjóri - bifvélavirki Lítið þjónustufyrirtæki óskar að ráða stundvísan og laghentan starfsmann til akst- urs og viðhalds á tækjum. Uppýsingar um aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 9. apríl merktar: „M - 3446“.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.