Morgunblaðið - 23.04.1992, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 23.04.1992, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. APRÍL 1992 Vélstjóri Vélstjóri með fyllstu réttindi og mikla starfs- reynslu óskar eftir atvinnu. Upplýsingar í síma 671499. Sölumanneskja óskast til starfa hjá heildsölufyrirtæki nú þegar. Enskukunnátta og reynsla af sölu- mennsku áskilin. Starfið felst í kvöld- og dagsölu. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 27. apríl merktar: „HÞÓ - 9673". Atvinna í sumar Okkur vantar starfsfólk vant snyrtingu og pökkun í sumar. Upplýsingar í síma 81200. Fiskiðjuver Höfn Hornafirði. Sölumaður Óskum eftir að ráða líflegan og metnaðarfull- an sölumann á aldrinum 25-40 ára til starfa í húsgagnaverslun í Reykjavík. Reynsla æski- leg en þó ekki skilyrði. Vinsamlega leggið umsóknir inn á auglýs- ingadeild Mbl. merkt: „Sölustarf - 9841." Kjötiðnaðarmenn Óskum eftir að ráða kjötiðnaðarmann. Sími 91-78866. Atvinna - Vesturbær Starfskraftur óskast hálfan eða allan daginn. Lágmarksaldur 25 ára. ífr HRAÐI" Fatahœinsun og pressun Ægis/ðu 115 Matreiðslumaður Nýlegt veitingahús á Snæfellsnesi óskar eft- ir að ráða matreiðslumann til sumarstarfa. Mikil vinna. Svör, með upplýsingum um námsstað, sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „M - 3456“. Vélstjóra Barngóð kona óskast á heimili í Hlíðunum fyrir hádegi til að gæta ungbarns og sinna léttum heimilis- störfum. Þær, sem áhuga hafa, vinsamlegast hafi samband í síma 22940. Olíubílstjóri Olíufélag óskar að ráða meiraprófsbílstjóra til starfa. Aðeins koma til greina reglusamir og snyrtilegir einstaklingar með reynslu í akstri stórra bifreiða. Aldursskilyrði 30-40 ára. Æskilegt að viðkomandi reyki ekki. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu okkar til 30. apríl nk. ft TDNT TÚNSSON RÁÐCJÖF &RÁÐN1NCARÞJÓNUSTA TIARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI 62 13 22 Hafnarsjóður Þorlákshafnar óskar að ráða hafnarstarfsmann. Starfið er aðallega fólgið í almennri hafnarvörslu, vigt- un og skráningu afla. Laun skv. launakerfi opinberra starfsmanna. Nánari upplýsingar gefur hafnarstjóri í síma 98-33769. Umsóknir berist fyrir 30. apríl. Hafnarstjóri Þorlákshafnar, Óseyrarbraut 2, 815 Þorlákshöfn. Röntgentæknir Röntgentækni vantar til starfa við Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs frá 1. sept. nk. Um er að ræða 80-100% vinnu með bakvöktum. Á deildinni eru ný röntgentæki og ágæt vinnuaðstaða og framkvæmdar eru um 4.000 skoðanir á ári. Allar upplýsingar veita deildarröntgentæknir eða undirritaður í síma 92-14000. Framkvæmdastjóri. með full réttindi vantar á skuttogara af minni gerð. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Vélstjóri - 9842". Prentsmiður Hefur þú áhuga á að vinna hjá traustu og góðu fyrirtæki, sem sérhæft hefur sig í um- búðagerð og hágæðaprentun? Við hjá Kassagerð Reykjavíkur erum að leita eftir samstarfsmanni í filmudeild. Þú þarft að vera: - Vandvirkur fagmaður - Geta unnið í beinu sambandi við viðskipta- vini Kassagerðarinnar - Geta unnið undir álagi - Geta unnið fjölbreytt verkefni - Geta tileinkað þér nýja tækni - Samstarfsgóður Kassagerðin býður upp á góða vinnuað- stöðu, gott samstarfsfólk og möguleika á því að fylgjast með nýrri tækni. Þeir, sem hafa áhuga á þessu starfi, sendi skriflega umsókn til Óðins Rögnvaldssonar, sem jafnframt veitir nánari upplýsingar í síma 38383 milli kl. 2 og 3 e.h. næstu daga. KASSAGERÐ REYKJAVÍKUR HE KLEPPSVEGI 33-105 REYKJAVlK - SlMI 38383 Áhugavert starf Raftækja- og gjafavöruverslun í Reykjavík óskar að ráða karl eða konu til starfa strax. Um er að ræða hlutastarf. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt. Tölvu- og tungu- málakunnátta æskileg. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf, leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 27. apríl nk. merkt- ar: „Ábyrgur - 7947". Hálfsdags- skrifstofustarf Óskum eftir að ráða í tvö hálfsdagsstörf frá kl. 9.00-13.00 og frá kl. 13.00-17.00. Um er að ræða símavörslu og almenn skrif- stofustörf miðsvæðis í Reykjavík. Verslunar- menntun eða reynsla æskileg. Ekki sumar- starf. Stundvísi og reglusemi áskilin. Umsóknir skilist til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „M - 12950“ í síðasta lagi mánu- daginn 27. apríl. Öllum umsóknum svarað. Aðalfundur Aðalfundur UMF. Fjölnis verður haldinn í Sjálfstæðissalnum í Hverafold 1-3 kl. 20.30 þriðjudaginn 28. apríl 1992. Allir eru velkomnir. Dagskrá venjuleg aðalfundarstörf. Iðjufélagar Umsóknarfrestur um orlofsaðstöðu félagsins fyrir sumarið 1992 rennur út fimmtudaginn 30. apríl. Tekið er við umsóknum í síma 626620. í boði eru orlofshús að Svignask- arði (tvær gerðir) og Flúðum. Einnig orlofs- íbúðir á Akureyri. Sjá nánar auglýsingu á vinnustöðunum. Stjórn Iðju. Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands verður haldinn í starfsstöð félagsins á Hvols- velli á morgun, föstudaginn 24. apríl, og hefst kl. 14.00. Stjórnin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.