Morgunblaðið - 23.04.1992, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 23.04.1992, Qupperneq 36
36 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. APRÍL 1992 Vélstjóri Vélstjóri með fyllstu réttindi og mikla starfs- reynslu óskar eftir atvinnu. Upplýsingar í síma 671499. Sölumanneskja óskast til starfa hjá heildsölufyrirtæki nú þegar. Enskukunnátta og reynsla af sölu- mennsku áskilin. Starfið felst í kvöld- og dagsölu. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 27. apríl merktar: „HÞÓ - 9673". Atvinna í sumar Okkur vantar starfsfólk vant snyrtingu og pökkun í sumar. Upplýsingar í síma 81200. Fiskiðjuver Höfn Hornafirði. Sölumaður Óskum eftir að ráða líflegan og metnaðarfull- an sölumann á aldrinum 25-40 ára til starfa í húsgagnaverslun í Reykjavík. Reynsla æski- leg en þó ekki skilyrði. Vinsamlega leggið umsóknir inn á auglýs- ingadeild Mbl. merkt: „Sölustarf - 9841." Kjötiðnaðarmenn Óskum eftir að ráða kjötiðnaðarmann. Sími 91-78866. Atvinna - Vesturbær Starfskraftur óskast hálfan eða allan daginn. Lágmarksaldur 25 ára. ífr HRAÐI" Fatahœinsun og pressun Ægis/ðu 115 Matreiðslumaður Nýlegt veitingahús á Snæfellsnesi óskar eft- ir að ráða matreiðslumann til sumarstarfa. Mikil vinna. Svör, með upplýsingum um námsstað, sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „M - 3456“. Vélstjóra Barngóð kona óskast á heimili í Hlíðunum fyrir hádegi til að gæta ungbarns og sinna léttum heimilis- störfum. Þær, sem áhuga hafa, vinsamlegast hafi samband í síma 22940. Olíubílstjóri Olíufélag óskar að ráða meiraprófsbílstjóra til starfa. Aðeins koma til greina reglusamir og snyrtilegir einstaklingar með reynslu í akstri stórra bifreiða. Aldursskilyrði 30-40 ára. Æskilegt að viðkomandi reyki ekki. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu okkar til 30. apríl nk. ft TDNT TÚNSSON RÁÐCJÖF &RÁÐN1NCARÞJÓNUSTA TIARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI 62 13 22 Hafnarsjóður Þorlákshafnar óskar að ráða hafnarstarfsmann. Starfið er aðallega fólgið í almennri hafnarvörslu, vigt- un og skráningu afla. Laun skv. launakerfi opinberra starfsmanna. Nánari upplýsingar gefur hafnarstjóri í síma 98-33769. Umsóknir berist fyrir 30. apríl. Hafnarstjóri Þorlákshafnar, Óseyrarbraut 2, 815 Þorlákshöfn. Röntgentæknir Röntgentækni vantar til starfa við Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs frá 1. sept. nk. Um er að ræða 80-100% vinnu með bakvöktum. Á deildinni eru ný röntgentæki og ágæt vinnuaðstaða og framkvæmdar eru um 4.000 skoðanir á ári. Allar upplýsingar veita deildarröntgentæknir eða undirritaður í síma 92-14000. Framkvæmdastjóri. með full réttindi vantar á skuttogara af minni gerð. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Vélstjóri - 9842". Prentsmiður Hefur þú áhuga á að vinna hjá traustu og góðu fyrirtæki, sem sérhæft hefur sig í um- búðagerð og hágæðaprentun? Við hjá Kassagerð Reykjavíkur erum að leita eftir samstarfsmanni í filmudeild. Þú þarft að vera: - Vandvirkur fagmaður - Geta unnið í beinu sambandi við viðskipta- vini Kassagerðarinnar - Geta unnið undir álagi - Geta unnið fjölbreytt verkefni - Geta tileinkað þér nýja tækni - Samstarfsgóður Kassagerðin býður upp á góða vinnuað- stöðu, gott samstarfsfólk og möguleika á því að fylgjast með nýrri tækni. Þeir, sem hafa áhuga á þessu starfi, sendi skriflega umsókn til Óðins Rögnvaldssonar, sem jafnframt veitir nánari upplýsingar í síma 38383 milli kl. 2 og 3 e.h. næstu daga. KASSAGERÐ REYKJAVÍKUR HE KLEPPSVEGI 33-105 REYKJAVlK - SlMI 38383 Áhugavert starf Raftækja- og gjafavöruverslun í Reykjavík óskar að ráða karl eða konu til starfa strax. Um er að ræða hlutastarf. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt. Tölvu- og tungu- málakunnátta æskileg. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf, leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 27. apríl nk. merkt- ar: „Ábyrgur - 7947". Hálfsdags- skrifstofustarf Óskum eftir að ráða í tvö hálfsdagsstörf frá kl. 9.00-13.00 og frá kl. 13.00-17.00. Um er að ræða símavörslu og almenn skrif- stofustörf miðsvæðis í Reykjavík. Verslunar- menntun eða reynsla æskileg. Ekki sumar- starf. Stundvísi og reglusemi áskilin. Umsóknir skilist til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „M - 12950“ í síðasta lagi mánu- daginn 27. apríl. Öllum umsóknum svarað. Aðalfundur Aðalfundur UMF. Fjölnis verður haldinn í Sjálfstæðissalnum í Hverafold 1-3 kl. 20.30 þriðjudaginn 28. apríl 1992. Allir eru velkomnir. Dagskrá venjuleg aðalfundarstörf. Iðjufélagar Umsóknarfrestur um orlofsaðstöðu félagsins fyrir sumarið 1992 rennur út fimmtudaginn 30. apríl. Tekið er við umsóknum í síma 626620. í boði eru orlofshús að Svignask- arði (tvær gerðir) og Flúðum. Einnig orlofs- íbúðir á Akureyri. Sjá nánar auglýsingu á vinnustöðunum. Stjórn Iðju. Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands verður haldinn í starfsstöð félagsins á Hvols- velli á morgun, föstudaginn 24. apríl, og hefst kl. 14.00. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.