Morgunblaðið - 02.06.1992, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 02.06.1992, Blaðsíða 7
GOTT FÓLK / S í A MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. JUNI 1992 Tilb o ð í rtkisbréf Ný ávöxtunarleib á fjármagnsmarkabi Fjármálaráðherra hefur ákveðið að gefa út ný óverðtryggð, markaðshæf ríkisbréf í stöðluðu formi. Um er að ræða 1. fi. 1992 í eftirfarandi verðgildum: Kr. 2.000.000 Kr. 10.000.000 Kr. 50.000.000 Ríkisbréfin eru til 6 mánaða, með gjalddaga 11. des. 1992. Þessi flokkur verður skráður á Verðbréfaþingi íslands og er Seðlabanki íslands viðskiptavaki ríkisbréfanna. Sala nýrra ríkisbréfa fer fram með öðrum hætti en tíðkast hefur. Löggiltum verðbréfafyrirtækjum, veröbréfamiölurum, bönkum og sparisjóðum gefst kostur á að gera tilboð í bréfin samkvæmt tilteknu tilbobsverbi. Lágmarkstilboð er kr. 2.000.000 að nafnvirði. Öðrum aðilum er bent á að hafa samband við framangreinda aðila, sem munu annast tilboðsgerð fyrir þá, en þeim er jafnframt heimilt að bjóba í vegið meðalverð samþykktra tilboða (meðalávöxtun vegin með fjárhæð). Með þessu er fyrsta skrefið stigib í þá átt að vextir ráðist af markaðsaðstæðum hverju sinni. Stefnt er að því að bjóða út ríkisbréf með þessum hætti mánaðarlega, 300 - 500 milljónir króna í hvert sinn. Fyrsta tilboðið fer fram 10. júní næstkomandi, en kl. 14.00 þann dag þurfa tilboð í ríkisbréfin að hafa borist Lánasýslu ríkisins. Tilbobsgögn og allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins/ Þjónustumiðstöð ríkisverðbréfa, Hverfisgötu 6, í síma 62 60 40. ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ RÍKISVERÐBRÉFA IANASYSIA RIKISINS Hverfisgötu 6, 2. hæð, 150 Reykjavík, sími 91- 62 60 40,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.