Morgunblaðið - 02.06.1992, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 02.06.1992, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIfl ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚNÍ 1992 9 Lögmannsstofa Jón Halldórsson M hæstaréttarlögmaður Hef flutt lögmannsstofu mína að Skúlagötu 30, 101 Rvk. Nýtt símanúmer er 626633. FORD AÁRG. 1930 Bíll í mjög góöu lagi, sjón er sögu ríkari! EV-BÍLAR /—Z Attu von a Snælúa: Snælda m. Ieikfimi, slökun, fæðingu. Einnig almenn slökunarsnælda. SlÍtOlíai Einstaklega góð, engin aukaefni. Einnig gigtarolíur og nóttúrukrem. Sárar vörtur: Lansinoh gæðakremið. Einnig barnajurtasnyrtivörur í hógæðaflokki. Vítamíndrykkin Sólber, slónber, birki. Styrkjandi, hressandi. Floradix blóðaukandi. Mjólkuraukandi: Te úr viðurkenndum jurtum. Einnig rósmarin hórvörurn- ar gegn hórlosi. Stuðningsbelti: og brjóstahöld. Innlegg úr ull og bómull. Silki og ullar- fatnaður fyrir mömmu og barnið. Bleiur: Margar tegundir af margnotableium. Nóttúruvænar, ódýrari. Eitthvað fyrir alla., Bleiubuxur: Margar gerðir, ull, bómull i öllum stærðum. Þurrblei- ur, einnota, margnota. Teppi: úr lanólinborinni ull, úr bómull, margar gerðir, þykk, þunn, margir litir. Buröarpokar: Fleiri gerðir, m.a. ruggupokinn góði. Ferðafélagar, bleiutöskur, vögguklæðningar. Gærupokar: og nýsjólenskar gærur í vögguna, rúmið, vagninn og kerruna. Mó þvo í þvottavél. Leikföng: í hæsta gæðaflokki, unnin úr trjóm, sem hafa gefið af sér olíu i 25 ór og því lokið hlutverki sínu sem slík og önnur gróðursett í staðinn. Ekkert tekið fró nóttúr- unni. Liti og lökk ón eiturefna. Úti- og innigallar í miklu úrvali. Nýjar vörur nær ðaglega. Sjón er sögu ríkari. Gerið verðsamanburð. ÞUMALiNA A5 Leifsgötu 32 - sími 12136 Opið virka daga kl. 11-18, fax 626536. ORUGGIR OG ÞÆGILEGIR Stáltá og góður gripsóli með stálþynnu Skeifan 3h-Sími 812670 íbúðarhúsnæði í einkaeign Á íslandi eru um 93.000 íbúðir. Þar af eru 77.000 eða 83 af hundraði í eigu þeirra sem þar búa. í nágrannalöndunum er þetta hlutfall eignaríbúða mun lægra, eða á bilinu 40-60%. Um þetta efni er fjallað í nýlegri Vísbendingu og Staksteinar glugga í efnið. Aðeigaþak yfír höfuðið I Vísbendingu segir m.a.: „Hátt hlutfall eignar- ibúða hér á landi er stundum skýrt með vilja landsmanna til þess að standa á eigin fótum og vera óháðir, en aðrar ástæður liljóta þó að ráða miklu. Lengi vel voru raunvextir hér á landi undir núlli og fasteignir ein hagstæðasta fjárfest- ing sem völ var á. Með íbúðarkaupum festi fólk sparifé sitt og fékk að auki lán sem ekki þurfti að endurgreiða nema að hluta. Þetta hefur breytzt eins og kunnugt er, en ríkisvaldið hefur haldið áfram að styrkja þá sem búa í eigin hús- næði. Núna tekur ríkið ábyrgð á hlutabréfalán- um, auk þess sem vaxta- bætur og húsnæðisbætur eru greiddar úr rikis- sjóði. Leigusalar greiða skatt af leigutekjum en enginn samsvarandi skattur er lagður á þá sem búa í eigin hús- næði...“ Með greininni er birt tafla sem tíundar að það kosti rúmlega 40 þúsund krónur að búa í 3ja til 4ra herbergja eignaríbúð en kostnaður við jafn stóra leiguíbúð sé 'ekki undir 85 þúsund eða langt yfir leigu (sem talin er á bilinu 40-50 þúsund krónur). Því byggi fáir leiguíbúðir gagngert til þess að leigja þær út og græða á því. Húsaleigubæt- ur og skattur ásparifé Síðar í þessari grein segir: „Stjómvöld hafa boð- að að teknar verði upp tekjutengdar húsaleigu- bætur á næstunni. Tekju- tenging er gölluð eins og oft hefur verið vikið að í blaðinu [Vísbendingu], en meðan kaupendum húsnæðis em greiddar vaxtabætur er sjálfsagt að leigjendur fái svipað- ar greiðslur. Annað mál er að óvíst er hvar bæt- uraar hafna á endanum, eins og Ernst Hemming- sen fjallar um í grein sinni [cinnig í Vísbend- inguþ Með lögum um sam- ræmda skattlagningu cigna og eignatekna lækka eignarskattar og við það réttist hlutur leiguhúsnæðis. Skatt- lagning vaxtatekna gerir leiguíbúðir lika gimilegri fjárfestingarkost en áð- ur. Nefnd skilaði tillög- um um þetta fyrr í vor. Stefnt hefur verið að því að ný lög tækju gildi um áramót og á lokadegi þings var lagafrumvarp um málið „lagt fram sem handrit". Ekki vom kom- in fram viðbrögð við því áður en blaðið fór í prentun, en andstæðing- ar tillagna nefndarinnar settu það helzt fyrir sig að þær væm flóknar og samræmi væri ekki nægi- legt. Þeir mæltu þó fæst- ir gegn því að einhvers konar skattlagning vaxtatekna væri réttlæt- ismál..." Húsaieignbæt- ur í grein Ernst Hemm- ingsen rekstrarhagfræð- ings (sem fyrr er vitnað til) segir m.a.: „Ef við gerum ráð fyr- ir 45.000 kr. á mánuði fyrir 3-4 herbergja íbúð verða húsaleigutekjur 540.000 kr. á ári. Mark- asðsverð fyrir svona íbúð er milli 6 og 7 m.kr. Mið- að við 6 m.kr. og 17-18% ávöxtunarkröfu ættu húsaleigutelqur að vera yfir einni mil(jón króna á ári eða 85-90 þúsund á mánuði ... Fyrir stærri eignir er munurinn enn- þá meiri. Húsaleiga á hin- um fijálsa markaði ræðst m.ö.o. ekki af ávöxtun- arkröfu leigusala heldur greiðslugetu leigjenda. Húsaleigubætur myndu auka greiðslu- getu Ieigjenda og þar með hafa í för með sér tilsvarandi hækkun á húsaleigu. Þær myndu því ekki koma leigutaka til góða. Ennfremur mundu margii’ leigusalar endurskoða stöðu sína, ef þeir eiga að gefa húsa- leigutekjur upp til skatts. Þar sem fjárfesting í leiguhúsnæði er á engan hátt fýsilegur kostur fyr- ir fjárfesta, er framboð á leiguhúsnæði mjög lit- ið. Samkvæmt húsnæðis- könnun 1988, sem gerð var af Félagsvísinda- stofnun Háskólans, voru um 13% íbúa á höfuð- borgarsvæðinu I leigu- húsnæði á almennum markaði en um 9% hjá ættingjum, vinum, fé- lagasamt ökum eða á veg- um hins opinbera (Fé- lagsmálastofnun Reykja- víkurborgar er með yfir 1.000 íbúðir) ... Vi[ji yfirvöld greiða leigjendum húsnæðis- bætur er hætta á að þær muni hafa í fór með sér hækkun húsaleigu og ekki hafna í vasa leigj- enda. Hins vegar gæti hærri húsaleiga haft í för með sér aukið framboð á leiguhúsnæði, þar sem það yrði meira aðlaðandi fyrir fjárfesta að kaupa íbúðir til útleigu. Hús- næðismál eru viðkvæm í flestum löndum, þar sem allir vilja búa vel, en samt borga sem minnst. Menn verða hins vegar að gera sér grein fyrir þvi, að gott húsnæði er dýrt, livort sem meim leigja eða búa í eigin húsnæði, og óháð því hvort hið opinbera greiðir húsa- leigubætur og vaxtabæt- ur.“ 50% AFSLATTUR af handgerðum teppum og öðrum vörum. Ossa, Kirkjustræti, sími 621260. - OG INNKAUPASTJÓRAR V t. Með farfuglunum koma ferðamennirnir. Nú er því rétti tíminn til að panta 400 tegundir. Margar nýjar gerðir. Falleg hönnun semfyrr. Vinsamlegast varist eftirlíkingar! Virðum höfundarrétt © Ýmsar aðrar vörur fyrir ferðamenn s.s. glasamottur, reglustikur, veggspjöld, bæklingar um ísland, afmælisdagatöl með málverkum eftir Kjarval og Ijósmyndum eftir Rafn Hafnfjörð. hf Símar 22930 PRENTSMIÐJA KORTAÚTGÁFA 22865, fax 622935.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.