Morgunblaðið - 02.06.1992, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 02.06.1992, Blaðsíða 8
8 í DAG er þriðjudagur 2. júní, 154. dagur ársins 1992. Árdegisflóð í Reykja- vík kl. 7.00 og síðdegisflóð kl. 19.22, stórstreymi, flóð- hæðin 4.07 m. Fjara kl. 0.56 og kl. 13.07. Sólarupprás í Rvík. kl. 3.19 og sólarlag kl. 23.34. Sólin er í hádegis- stað í Rvík. kl. 13.26 og tunglið er í suðri kl. 14.50. (Almanak Háskóla íslands). En sá sem iðkar sannleik- ann kemurtil Ijóssins, svo að augljóst verði að verk hans eru í Guði gjörð. (Jóh. 3,21). 1 2 ■ m ■ 6 p i ■ pr 8 9 ■ 11 m 13 14 15 m 16 LÁRÉTT: 1 pína, 5 lofa, 6 kven- mannsnafn, 7 tónn, 8 fugl, 11 lík- amshluti, 12 hreinn, 14 biti, 16 kárnar. LÓÐRÉTT: 1 vísu, 2 grenjum, 3 fugl, 4 drcpa, 7 í aldini, 9 belti, 10 nema, 13 nyósleginn, 15 gelt. LAUSN VIÐ SÍÐUSTU KROSS- GÁTU. LÁRÉTT: 1 ástand, 5 æf, 6 nálina, 9 ali, 10 au, 11 mi, 12 cgg, 13 Atli, 15 ann, 17 nefnir. LÓÐRÉTT: 1 álnamann, 2 tæli, 3 afi, 4 draugs, 7 álit, 8 nag, 12 einn, 14 laf, 16 Ni. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN. Á sunnudag kom Lagarfoss að utan. Hann fór aftur í gær til útlanda með viðkomu í Straumsvík. Þá komu til lönd- unar Stokkey og Snorri Sturluson og Húnaröst fór á veiðar. í gær komu að utan Laxfoss og Hvassafell. Tog- arinn Ottó N. Þorláksson kom inn til löndunar. í dag Qfkára afmæli. Á morg- O \/ un, 3. júní, er áttræð- ur Þorkell G. Sigurbjöms- son, fv. verslunarmaður, Sigtúni 29, Rvík. Kona hans er Steinunn Pálsdóttir og taka þau á móti gestum í safnaðar- heimili Laugarneskirkju á morgun, afmælisdaginn kl. 17-19. Hann biður þess að þeir sem ætla að færa blóm eða gjafir af þessu tilefni séu minntir á Biblíusjóð Gideonfé- lagsins. rrfkára afmæli. í dag, 2. | V/ júní, er sjötugur Kristinn Gísli Magnússon prentari, Keilugranda 2, Rvík. Hann hefur hin síðari ár unnið hjá Reykjavíkurborg. Mörg ljóða hans hafa birst í Lesbók Morgunblaðsins. FRÉTTIR_______________ Hiti breytist lítið sagði Veð- urstofan í gærmorgun og suðlægir vindar ráða veð- urfarinu áfram. I fyrrinótt var 8 stiga hiti í Reykjavík, er þýskt rannsóknaskip vænt- anlegt, Meteor. HAFNARFJARÐARHÖFN. Grænlenski togarinn Tass- illaq, sem er einn helsti rækjutogari Grænlendinga, er kominn og hyggur útgerðin á djúpkarfaveiðar, því rækjan hefur gjörsamlega brugðist. MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚNÍ 1992 en minnstur hiti á láglendi var fjögur stig t.d. á Staðar- hóli. En rigningin um sunn- anvert landið mældist mest austur á Eyrarbakka um nóttina og var 18 mm. ÞENNAN dag árið 1934 urðu hinir miklu jarðskjálftar norður á Dalvík. Á PÓSTHÚSINU, í Pósthús- stræti, þar sem hinir sérstöku dagstimplar póstþjónustunn- ar eru í notkun á hinum sér- stöku póststimpildögum, verður hægt að fá dagstimpil hins Alþjóðlega umhverfis- dags, sem ber upp 5. júní. Lágmarksburðargjald bréfa er 30 krónur. BRÚÐUBÍLLINN, sem er árvisst á ferðinni í júní og júlí milli gæsluvalla í Reykja- vík og nokkrum öðrum úti- vistarsvæðum í bænum, fer í gang á morgun. Fyrsti gæslu- völlurinn sem heimsóttur verður að þessu sinni er Arn- arbakkavöllur kl. 10. Síðan verður hann kl. 14 niðri i Hallargarðinum. Fluttur er brúðuleikurinn Dagur í Brúðubæ eftir Helgu Steffen- sen. HVASSALEITI 56, félags- miðstöð aldraðra. í dag kl. 14.30 verður tónlistarkynn- ing: Lára Rafnsdóttir píanó- leikari, Ingibjörg Marteins- dóttir sópransöngkona og Ei- ríkur Örn Pálsson, trompet, leika innlend og erlend lög. Kynnir er Sigurður Björnsson óperusöngvari. Kaffiveiting- ar. BÚSTAÐASÓKN, starf aldraðra. í dag kl. 10-12 er fótsnyrting, pantanir s. 38189. BRJÓSTAGJÖF, ráðgjöf fyrir mæður með böm á brjósti. Hjálparmæður Barna- máls em: Arnheiður, s. 43442, Dagný s. 68718, Fanney s. 43188, Guðlaug s. 43939, Guðrún s. 641451, Hulda Lína s. 45740, Margrét s. 18797 og Sesselja s. 610458. FÉLAG ELDRI borgara. Opið hús í Risinu í dag kl. 13—17 og dansað kl. 20. Þeir sem ætla í Vestmannaeyja- ferðina láti skrá sig sem fyrst. SILFURLÍNAN, s. 616262, síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga kl. 16-18. FURUGERÐI 1, félagsstarf aldraðra. Bókaútlán í dag kl. 13, félagsvist spiluð kl. 14. Húsið opnað kl. 13. Kaffitími kl. 15. KIRKJUSTARF____________ DÓMKIRKJAN: Mömmu- morgunn í safnaðarheimilinu Lækjargötu 12A, kl. 10-12. GRENSÁSKIRKJA: Kyrrð- arstund í dag kl. 12. Orgel- leikur í 10 mínútur. Þá helgi- stund með fyrirbænum og altarisgöngu. Að því loknu léttur hádegisverður. Biblíu- lestur alla þriðjudaga kl. 14 fyrir eldri borgara og vini þeirra. Opið hús og kaffiveit- ingar á eftir. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. NESKIRKJA: Mömmumorg- unn kl. 10-12. SELTJARNARNES- KIRKJA: Foreldramorgunn kl. 10-12. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARSPJÖLD Menningar- og minningar- sjóðs kvenna em seld á eftir- töldum stöðum: Á skrifstofu Kvenréttindafélags íslands á Hallveigarstöðum, Túngötu 14, skrifstofan er opin mánud.—föstud. frá 9—12; í Breiðholtsapóteki, Álfabakka 12; í Kirkjuhúsinu, Klapp- arstíg 27; í versluninni Blóm- álfinum, Vesturgötu 4. Auk þess er hægt að fá upplýs- ingar hjá Bergljótu í síma 35433. ■ Alþingi frestað en þing^"l^!p]|[i!!,,!,Mrj;ri!j|||[ menn hafa ærinn starfa I; ; : ! <1! AI.ÞINGI l«lrn(ling». 115. Iftg '/ gjnfnrþinffi. vnr fre«Uð A fimnita ý y í í ■ j I : /, V/ / C ý £ /-/^ 1 "r*' '/ \y ''t • £ ''/ É í!i‘i y&jvk/M 'jf. ; l M! I Hliií-n: Gleðilegt sumarfrí, elskurnar mínar . A -EEi? G-M <J KJO Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavik dagana 29. mai-4. júní, aö báðum dögum meðtöldum er í Borgar Apóteki, Álftamýri 1-5. Auk þess er Reykjavíkur Apótek, Austurstræti opið til kl. 22.00 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Lögreglan í Reykjavík: Neyöarsimar 11166 og 000. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlaaknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Simsvari 681041. Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í simsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Hellsuvemdarstóð Reykjavíkur ó þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 18-19 I s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaöa og sjúka og aðstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaöarlausu i Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf i $. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt 8. 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótak: Opiö virka daga 9-19. Laugardögum kl, 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opiö mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavik: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. HeilsugæsJustöð, simþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekiö opið virka daga til kL 18.30. Laugardaga kL 10-13. Sunnudagakl. 13-14. HeimsóknartimiSjúkrahússinskl. 15.30-16ogkl. 19-19.30. Rauðakrosshúslð, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opiö allan sólarhringinn, ætlað böm- um og unglingum aö 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Simaþjónusta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og uppiýsingarsimi ætlaöur börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, Grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opiö kl. 12-15 þriöjudaga og laugardaga kl. 11-16. S. 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi, opið 10-14 virka daga, s. 642984, (símsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miövikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúkrun- arfræðingi fyrir aöstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöö fyrir konur og börn, sem oröiö hafa fyrir kynferöislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687 128 Rvik. Simsvari allan sólar- hringinn. S. 676020. Uf8Von - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráftgjöfin: Simi 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siftumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-AN0N, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mánud.- föstud. kl. 9-12. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fulloröin böm alkohólista. Fundir Tjamargötu 20 á fimmtud. kl. 20. I Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríklsins, aðstoð viö unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 /31700. Vmalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fullorönum, sem telja sig þurfa að tjá sig. Svarað kl. 20-23 öll kvöld. Skautar/skíði. Uppl. um opnunartima skautasvellsins Laugardag, um skiðabrekku I Breiðholti og troðnar göngubrautir í Rvik s. 685533. Uppl. um skiðalyftur Bláfjöll- um/Skálafelli s. 801111. Upplýsingamlðstöft ferftamála Bankastr. 2: Opin vetrarmán. mán./föst. kl. 10.00- 16.00, laugard. kl. 10.00-14.Ó0. Fréttasendingar Rikisútvarpsins til útlands a stuttbylgju: Daglega til Evrópu: Hádeg- isfréttir kl. 12.15 á 15770 og 13830 kHz. Kvöldfréttir kl. 18.55 á 11402 og 13855 kHz. Daglega til Noröur-Ameriku: Hádegisfréttir kl. 14.10 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 19.35 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 23.00 á 15790 og 13855 kHz. í framhaldi af hádegisfréttum kl. 12.15 á virkum dögum er þættinum Jkuðlind- in* útvarpað á 15770 kMz. Að loknum hádegisfréttum kl. 12.15 og 14.10 á laugardög- um og sunnudögum er sent yfirlit yfir fréttir liðinnar viku. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennsdeildin. kl. 19-20.. SængurkvennadeHd. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæftingardeildin Eirfksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatimi kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi. Bamaspiuli Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Oldrunailaekningadelld Undtpltalam Hálúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeiid Vífilstaftadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeikf: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar- búftir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandift, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugardaga og Bunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöftin: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Klepps- sprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Fiókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vrfilsstaftaspftali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs- spftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópa- vogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishér- aðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suöurnesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30- 19.30. Um helgar og á hátiðum; Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkra- húsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitavehu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn islands: Aðallestrarsalur opinn mánud. - föstud. kl. 9-19 og laugar- daga kl. 9-12. Handritasalur mánud.-fimmtud. kl. 9-19 og föstud. kl. 9-17. Útlánssal- ur (vegna heimlána) mánud.-föstud. kl. 9-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Hðskóla islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aöalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavíkun Aftalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnift f Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaftasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. BókabOar, s. 36270. Viðkomu- staðir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarfaókasafnið i Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaftasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóftminjasafnift: Opið alla daga rtema mánudaga kl. 11-16. Sunnudaga kl. 14 er leiösögn um fastasýningar. Árbæjarsafn: Opiö alla daga kl. 10-18, rtema mánudaga. Árnagarður: Handritasýning til 1. sept., alla virka daga kl. 14-16. Ásmundarsafn f Sigtúni: Opið alla daga 10-16. Akureyii: Amtsbókasafniö: Mánud,—föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugrlpasafnlð á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norrœna húsift. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir 14-19 alla daga. Ustasafn islands, Frikirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykjavfkur við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgrfms Jónssonar, Bergstaöastræti: Opiö daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miövikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns ólafssonar, Laugarnesi: Opið daglega 13-18 til 16. júni. Myntsafn Seftlabanka/Þjóftminjasafns, Einhotti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þríðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Lokað vegna breytinga. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-fimmtud. kl. 10-21. Föstud. 10-19. Lesstofan opin frá mánud.-föstud. kl. 13-19. Byggftasafn Hafnarfjarðar: Opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og eftir samkomu- lagi. S. 54700. Sjóminjasafn Islands, Hafnarfirði: Lokaö tl.6. júni. Bókasafn Keflavíkun Opið mánud.-miðvikud. kl. 15-22, þriðjud. og fimmtud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavik: Laugardalslaug, Sundhöll, Vesturbæjarlaug og Breiðholtslaug ern opnir sem hér segir: Mánud.—föstud. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00-17.30. Garftabær. Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörftur. Suöurbæjarlaug: Mánudaga — föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar 9-15.30. Varmártaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miövikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavfkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga Id. 7-21, laugardaga kl. 8-18, surmu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug SeKjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. Id. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.