Morgunblaðið - 02.06.1992, Page 8

Morgunblaðið - 02.06.1992, Page 8
8 í DAG er þriðjudagur 2. júní, 154. dagur ársins 1992. Árdegisflóð í Reykja- vík kl. 7.00 og síðdegisflóð kl. 19.22, stórstreymi, flóð- hæðin 4.07 m. Fjara kl. 0.56 og kl. 13.07. Sólarupprás í Rvík. kl. 3.19 og sólarlag kl. 23.34. Sólin er í hádegis- stað í Rvík. kl. 13.26 og tunglið er í suðri kl. 14.50. (Almanak Háskóla íslands). En sá sem iðkar sannleik- ann kemurtil Ijóssins, svo að augljóst verði að verk hans eru í Guði gjörð. (Jóh. 3,21). 1 2 ■ m ■ 6 p i ■ pr 8 9 ■ 11 m 13 14 15 m 16 LÁRÉTT: 1 pína, 5 lofa, 6 kven- mannsnafn, 7 tónn, 8 fugl, 11 lík- amshluti, 12 hreinn, 14 biti, 16 kárnar. LÓÐRÉTT: 1 vísu, 2 grenjum, 3 fugl, 4 drcpa, 7 í aldini, 9 belti, 10 nema, 13 nyósleginn, 15 gelt. LAUSN VIÐ SÍÐUSTU KROSS- GÁTU. LÁRÉTT: 1 ástand, 5 æf, 6 nálina, 9 ali, 10 au, 11 mi, 12 cgg, 13 Atli, 15 ann, 17 nefnir. LÓÐRÉTT: 1 álnamann, 2 tæli, 3 afi, 4 draugs, 7 álit, 8 nag, 12 einn, 14 laf, 16 Ni. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN. Á sunnudag kom Lagarfoss að utan. Hann fór aftur í gær til útlanda með viðkomu í Straumsvík. Þá komu til lönd- unar Stokkey og Snorri Sturluson og Húnaröst fór á veiðar. í gær komu að utan Laxfoss og Hvassafell. Tog- arinn Ottó N. Þorláksson kom inn til löndunar. í dag Qfkára afmæli. Á morg- O \/ un, 3. júní, er áttræð- ur Þorkell G. Sigurbjöms- son, fv. verslunarmaður, Sigtúni 29, Rvík. Kona hans er Steinunn Pálsdóttir og taka þau á móti gestum í safnaðar- heimili Laugarneskirkju á morgun, afmælisdaginn kl. 17-19. Hann biður þess að þeir sem ætla að færa blóm eða gjafir af þessu tilefni séu minntir á Biblíusjóð Gideonfé- lagsins. rrfkára afmæli. í dag, 2. | V/ júní, er sjötugur Kristinn Gísli Magnússon prentari, Keilugranda 2, Rvík. Hann hefur hin síðari ár unnið hjá Reykjavíkurborg. Mörg ljóða hans hafa birst í Lesbók Morgunblaðsins. FRÉTTIR_______________ Hiti breytist lítið sagði Veð- urstofan í gærmorgun og suðlægir vindar ráða veð- urfarinu áfram. I fyrrinótt var 8 stiga hiti í Reykjavík, er þýskt rannsóknaskip vænt- anlegt, Meteor. HAFNARFJARÐARHÖFN. Grænlenski togarinn Tass- illaq, sem er einn helsti rækjutogari Grænlendinga, er kominn og hyggur útgerðin á djúpkarfaveiðar, því rækjan hefur gjörsamlega brugðist. MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚNÍ 1992 en minnstur hiti á láglendi var fjögur stig t.d. á Staðar- hóli. En rigningin um sunn- anvert landið mældist mest austur á Eyrarbakka um nóttina og var 18 mm. ÞENNAN dag árið 1934 urðu hinir miklu jarðskjálftar norður á Dalvík. Á PÓSTHÚSINU, í Pósthús- stræti, þar sem hinir sérstöku dagstimplar póstþjónustunn- ar eru í notkun á hinum sér- stöku póststimpildögum, verður hægt að fá dagstimpil hins Alþjóðlega umhverfis- dags, sem ber upp 5. júní. Lágmarksburðargjald bréfa er 30 krónur. BRÚÐUBÍLLINN, sem er árvisst á ferðinni í júní og júlí milli gæsluvalla í Reykja- vík og nokkrum öðrum úti- vistarsvæðum í bænum, fer í gang á morgun. Fyrsti gæslu- völlurinn sem heimsóttur verður að þessu sinni er Arn- arbakkavöllur kl. 10. Síðan verður hann kl. 14 niðri i Hallargarðinum. Fluttur er brúðuleikurinn Dagur í Brúðubæ eftir Helgu Steffen- sen. HVASSALEITI 56, félags- miðstöð aldraðra. í dag kl. 14.30 verður tónlistarkynn- ing: Lára Rafnsdóttir píanó- leikari, Ingibjörg Marteins- dóttir sópransöngkona og Ei- ríkur Örn Pálsson, trompet, leika innlend og erlend lög. Kynnir er Sigurður Björnsson óperusöngvari. Kaffiveiting- ar. BÚSTAÐASÓKN, starf aldraðra. í dag kl. 10-12 er fótsnyrting, pantanir s. 38189. BRJÓSTAGJÖF, ráðgjöf fyrir mæður með böm á brjósti. Hjálparmæður Barna- máls em: Arnheiður, s. 43442, Dagný s. 68718, Fanney s. 43188, Guðlaug s. 43939, Guðrún s. 641451, Hulda Lína s. 45740, Margrét s. 18797 og Sesselja s. 610458. FÉLAG ELDRI borgara. Opið hús í Risinu í dag kl. 13—17 og dansað kl. 20. Þeir sem ætla í Vestmannaeyja- ferðina láti skrá sig sem fyrst. SILFURLÍNAN, s. 616262, síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga kl. 16-18. FURUGERÐI 1, félagsstarf aldraðra. Bókaútlán í dag kl. 13, félagsvist spiluð kl. 14. Húsið opnað kl. 13. Kaffitími kl. 15. KIRKJUSTARF____________ DÓMKIRKJAN: Mömmu- morgunn í safnaðarheimilinu Lækjargötu 12A, kl. 10-12. GRENSÁSKIRKJA: Kyrrð- arstund í dag kl. 12. Orgel- leikur í 10 mínútur. Þá helgi- stund með fyrirbænum og altarisgöngu. Að því loknu léttur hádegisverður. Biblíu- lestur alla þriðjudaga kl. 14 fyrir eldri borgara og vini þeirra. Opið hús og kaffiveit- ingar á eftir. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. NESKIRKJA: Mömmumorg- unn kl. 10-12. SELTJARNARNES- KIRKJA: Foreldramorgunn kl. 10-12. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARSPJÖLD Menningar- og minningar- sjóðs kvenna em seld á eftir- töldum stöðum: Á skrifstofu Kvenréttindafélags íslands á Hallveigarstöðum, Túngötu 14, skrifstofan er opin mánud.—föstud. frá 9—12; í Breiðholtsapóteki, Álfabakka 12; í Kirkjuhúsinu, Klapp- arstíg 27; í versluninni Blóm- álfinum, Vesturgötu 4. Auk þess er hægt að fá upplýs- ingar hjá Bergljótu í síma 35433. ■ Alþingi frestað en þing^"l^!p]|[i!!,,!,Mrj;ri!j|||[ menn hafa ærinn starfa I; ; : ! <1! AI.ÞINGI l«lrn(ling». 115. Iftg '/ gjnfnrþinffi. vnr fre«Uð A fimnita ý y í í ■ j I : /, V/ / C ý £ /-/^ 1 "r*' '/ \y ''t • £ ''/ É í!i‘i y&jvk/M 'jf. ; l M! I Hliií-n: Gleðilegt sumarfrí, elskurnar mínar . A -EEi? G-M <J KJO Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavik dagana 29. mai-4. júní, aö báðum dögum meðtöldum er í Borgar Apóteki, Álftamýri 1-5. Auk þess er Reykjavíkur Apótek, Austurstræti opið til kl. 22.00 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Lögreglan í Reykjavík: Neyöarsimar 11166 og 000. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlaaknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Simsvari 681041. Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í simsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Hellsuvemdarstóð Reykjavíkur ó þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 18-19 I s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaöa og sjúka og aðstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaöarlausu i Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf i $. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt 8. 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótak: Opiö virka daga 9-19. Laugardögum kl, 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opiö mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavik: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. HeilsugæsJustöð, simþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekiö opið virka daga til kL 18.30. Laugardaga kL 10-13. Sunnudagakl. 13-14. HeimsóknartimiSjúkrahússinskl. 15.30-16ogkl. 19-19.30. Rauðakrosshúslð, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opiö allan sólarhringinn, ætlað böm- um og unglingum aö 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Simaþjónusta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og uppiýsingarsimi ætlaöur börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, Grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opiö kl. 12-15 þriöjudaga og laugardaga kl. 11-16. S. 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi, opið 10-14 virka daga, s. 642984, (símsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miövikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúkrun- arfræðingi fyrir aöstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöö fyrir konur og börn, sem oröiö hafa fyrir kynferöislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687 128 Rvik. Simsvari allan sólar- hringinn. S. 676020. Uf8Von - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráftgjöfin: Simi 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siftumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-AN0N, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mánud.- föstud. kl. 9-12. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fulloröin böm alkohólista. Fundir Tjamargötu 20 á fimmtud. kl. 20. I Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríklsins, aðstoð viö unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 /31700. Vmalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fullorönum, sem telja sig þurfa að tjá sig. Svarað kl. 20-23 öll kvöld. Skautar/skíði. Uppl. um opnunartima skautasvellsins Laugardag, um skiðabrekku I Breiðholti og troðnar göngubrautir í Rvik s. 685533. Uppl. um skiðalyftur Bláfjöll- um/Skálafelli s. 801111. Upplýsingamlðstöft ferftamála Bankastr. 2: Opin vetrarmán. mán./föst. kl. 10.00- 16.00, laugard. kl. 10.00-14.Ó0. Fréttasendingar Rikisútvarpsins til útlands a stuttbylgju: Daglega til Evrópu: Hádeg- isfréttir kl. 12.15 á 15770 og 13830 kHz. Kvöldfréttir kl. 18.55 á 11402 og 13855 kHz. Daglega til Noröur-Ameriku: Hádegisfréttir kl. 14.10 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 19.35 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 23.00 á 15790 og 13855 kHz. í framhaldi af hádegisfréttum kl. 12.15 á virkum dögum er þættinum Jkuðlind- in* útvarpað á 15770 kMz. Að loknum hádegisfréttum kl. 12.15 og 14.10 á laugardög- um og sunnudögum er sent yfirlit yfir fréttir liðinnar viku. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennsdeildin. kl. 19-20.. SængurkvennadeHd. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæftingardeildin Eirfksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatimi kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi. Bamaspiuli Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Oldrunailaekningadelld Undtpltalam Hálúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeiid Vífilstaftadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeikf: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar- búftir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandift, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugardaga og Bunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöftin: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Klepps- sprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Fiókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vrfilsstaftaspftali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs- spftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópa- vogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishér- aðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suöurnesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30- 19.30. Um helgar og á hátiðum; Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkra- húsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitavehu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn islands: Aðallestrarsalur opinn mánud. - föstud. kl. 9-19 og laugar- daga kl. 9-12. Handritasalur mánud.-fimmtud. kl. 9-19 og föstud. kl. 9-17. Útlánssal- ur (vegna heimlána) mánud.-föstud. kl. 9-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Hðskóla islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aöalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavíkun Aftalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnift f Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaftasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. BókabOar, s. 36270. Viðkomu- staðir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarfaókasafnið i Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaftasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóftminjasafnift: Opið alla daga rtema mánudaga kl. 11-16. Sunnudaga kl. 14 er leiösögn um fastasýningar. Árbæjarsafn: Opiö alla daga kl. 10-18, rtema mánudaga. Árnagarður: Handritasýning til 1. sept., alla virka daga kl. 14-16. Ásmundarsafn f Sigtúni: Opið alla daga 10-16. Akureyii: Amtsbókasafniö: Mánud,—föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugrlpasafnlð á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norrœna húsift. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir 14-19 alla daga. Ustasafn islands, Frikirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykjavfkur við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgrfms Jónssonar, Bergstaöastræti: Opiö daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miövikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns ólafssonar, Laugarnesi: Opið daglega 13-18 til 16. júni. Myntsafn Seftlabanka/Þjóftminjasafns, Einhotti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þríðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Lokað vegna breytinga. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-fimmtud. kl. 10-21. Föstud. 10-19. Lesstofan opin frá mánud.-föstud. kl. 13-19. Byggftasafn Hafnarfjarðar: Opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og eftir samkomu- lagi. S. 54700. Sjóminjasafn Islands, Hafnarfirði: Lokaö tl.6. júni. Bókasafn Keflavíkun Opið mánud.-miðvikud. kl. 15-22, þriðjud. og fimmtud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavik: Laugardalslaug, Sundhöll, Vesturbæjarlaug og Breiðholtslaug ern opnir sem hér segir: Mánud.—föstud. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00-17.30. Garftabær. Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörftur. Suöurbæjarlaug: Mánudaga — föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar 9-15.30. Varmártaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miövikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavfkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga Id. 7-21, laugardaga kl. 8-18, surmu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug SeKjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. Id. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.