Morgunblaðið - 02.06.1992, Blaðsíða 46
46
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚNÍ 1992
ffclk f
fréttum
Morgunblaðið/Sigurður H. Þorsteinsson
Nemendur Klúkuskóla í boði á heimili Bjarna Þórs Einarssonar sveitarstjóra á Hvammstanga og konu
hans, Árndísar Öldu Jónsdóttur. Ragnhildur Bjarnadóttir dóttir þeirra leikur á píanóið. Nemendur
eru, f.v.: Finnur Ólafsson, Eysteinn Pálmason, Viktor Guðbrandsson, Aðalbjörg Guðbrandsdóttir, Harpa
Guðbrandsdóttir, Björg Ólafsdóttir, Jóhanna Kr. Guðbrandsdóttir, Sölvi Þór Baldursson og Steinar Þór
Baidursson.
SKÓLINN í SAMFÉLAGINU
Börnin í Klúkuskóla
vinna að söfnun ömefna
Laugarhóli.
Klúkuskóla var slitið fyrir
skömmu, en að Laugarhóli
er rekinn bamaskóli sem er átta
og hálfs mánaðar skóli með fyrsta
til áttunda bekk. Sterkur liður í
starfi skólans á undanfömum
ámm hefír verið kynning nemenda
á umhverfi sínu, staðaheitum, at-
vinnuháttum og afkomumöguleik-
um á svæðinu umhverfis Húnafló-
ann.
Undir þeim starfsþætti nem-
enda i Klúkuskóla á Ströndum,
sem nefndur er „Skólinn í samfé-
laginu“, var í vor farið í skóla-
ferðalag á Hvammstanga, til að
kynna sér lífshætti og afkomu
byggðar við Húnaflóa. Farið var
í heimsóknir í ýmis fyrirtæki og
stofnanir. Karl Sigurgeirsson
kynnti nemendum „átaksverk-
VÁKORTALISTI
Dags. 2.6.1992. NR. 84
5414 8300 0362 1116
5414 8300 2890 3101
5414 8300 2717 4118
5414 8300 2772 8103
5414 8301 0407 4207
5421 72**
5422 4129 7979 7650
5412 8309 0321 7355
5221 0010 9115 1423
Ofangreind kort eru vákort,
sem taka ber úr umferð.
VERÐLAUN kr. 5000.-
fyrir þann, sem nær korti
og sendir sundurklippt til
Eurocards.
KREDITKORTHF.
Ármúla 28,
^ 108 Reykjavík, sími 685499 j
efni“ um ýmis mál og starfsemi á
Hvammstanga og í Vestur-Húna-
vatnssýslu, tölvufyrirtæki, lopa-
og bandvinnslu og fleira.
Annar þáttur í „Skólinn og sam-
félagið" er að safna ömefnum í
nágrenni skólans og kynna sér
hvað að baki þeirra býr. í vetur
sem leið benti nemandi á helli
nokkuð stóran er stendur í kletta-
belti á Hrísmúlabreið upp undir
Brúnahjalla, í Kaldrananeslandi.
Enginn við skólann þekkti nafn á
hellinum og var því leitað til fólks
sem til þekkti. Komst þá upp að
hellirinn héti Hrísmúlahellir og
væri í sprungu sem gengi í gegn-
um Bjarnarfjarðarháls. Þjóðsaga
segir að köttur hafi týnst inni í
hellinum og síðar komið sviðinn
út, sem af eldi, hinum megin í
hálsinum í Birgisdal. Upplýsingar
um þetta örnefni, ásamt sögunni,
VÁKORT
Eftirlýst kort nr.:
4507 3900 0002 2355
4507 4300 0014 1613
4543 3700 0005 1246
4543 3700 0007 3075
4548 9000 0033 0474
4548 9000 0035 0423
4548 9000 0033 1225
4548 9000 0039 8729
Afgreiöslufólk vinsarnlegast takið ofangreind
kort úr umferð og sendið VISA Islandi
sundurklippt.
VERÐLAUN kr. 5000,-
voru sendar Örnefnastofnun Þjóð-
minjasafns.
Enn einn liður __ í þessu starfí
var, að erindreki SÁÁ, Jóhann Örn
Héðinsson, var fenginn til að halda
fund í skólanum um áfengi og
vímuefni. Nemendur buðu öllum
íbúum á svæðinu til þessa fundar
og sáu til þess að hann var vel
sóttur. Ein af aðalritgerðum vetr-
arins var svo unnin um þennan
fund og efni hans.
Þannig hefir samfélagsfræði-
þátturinn „Skólinn í samfélaginu“
verið notaður bæði til fræðslu og
kennslu í þekkingarleit, ef til vill
ekki minnst til að kenna börnunum
hvernig fara skuli með hin ýmsu
mál sem upp koma í lífí hinna
mörgu einstaklinga sem fást við
vandamál lífsins að loknum skóla.
Jafnframt er þeim kennt að afla
sér þekkingar á umhverfínu og
hvemig sé best að búa við hinar
ýmsu aðstæður, sem það býður
uppá. - SHÞ.
FÁNASTENGUR
# Úr glasfiber
# Með öllum búnaði
# Lengdir 6-7-8-10 metrar
SNARI
SÍMI 72502
VIÐURKENNIN G
Frystihúsi SVN veittur
gæðaskjöldur Coldwaters
A
Adögunum var starfsfólki og
stjómendum frystihúss
Síldarvinnslunnar veittur viður-
kenningarskjöldur Coldwaters
fyrir gæðaframleiðslu.
Frystihús Síldarvinnslunnar
var eitt af 11 frystihúsum á veg-
um SH sem hlaut þennan skjöld
í ár. Það var Jóna Ármanna fisk-
verkakona sem veitti skildinum
viðtöku úr hendi Páls Pétursson-
ar gæðastjóra Coldwaters. í til-
efni af þessu bauð Síldarvinnslan
starfsfólki frystihússins til kaff-
isamsætis.
Þess má geta að öll þijú frysti-
húsin á Austfjörðum sem eru í
Sölumiðstöðinni hlutu skjöldinn
að þessu sinni.
- Ágúst.
Morgunblaðið/Ágúst Blöndal
Jóna Armanna tekur við skildinum úr hendi Páls Péturssonar.
KÆRLEIKAR
Nýja stjarnan lét
kærastan róa
egar Sharon Stone birtist á hvíta
tjaldinu í nýja spennutryllin-
um„Basic Instioct“, eða Ógnareðli,
eins og myndin hefur verið nefnd á
íslensku, ruku margir piparsveinar
fyrir vestan haf upp til handa og
fóta, enda var það auglýst að stúlk-
an væri einhleyp og kvenkostur hinn
besti. Ekki stóð gullæðið þó lengi
yfir, því þegar öllu var á botninn
hvolft reyndist stúlkan sannarlega
vera einhleyp. En kærasta átti hún
engu að síður.
Kærastinn reyndist vera Dwight
Yoakam, vel þekktur dreifbýlis-
söngvari í Bandaríkjunum. Þau
höfðu verið saman í þrjá mánuði er
Stone sl_ó í gegn í mögnuðu hlut-
verki í Ógnareðli. En hlutimir ger-
ast hratt, ekki höfðu piparsveinarnir
fyrr fengið sér sæti á ný, er það
kvisaðist út að þau Stione og Yoak-
am hefðu slitið samvistum og reynd-
ist það rétt. Það fór fleiri sögum en
COSPER
—Nei, mér leiðist ekki upplestur þinn - ég hlusta
bara ekkert á hann.
Yoakam og Stone.
einni um það hvernig slitin báru að.
Ein útgáfan var að Yoakam hefði
látið Stone róa til að geta tekið sam-
an við fyrri kærustu sína á ný. Önn-
ur útgáfa var að Stone hefði láti
Yoakam taka pokann sinn þar eð
karlinn þoldi illa að vina sín hirti
allt sviðsljósið.