Morgunblaðið - 02.06.1992, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 02.06.1992, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚNÍ 1992 ----------mÍH ERLEND HLUTABRÉF Reuter, 1. júní. NEW YORK NAFN LV LG DowJones Ind 3390,4 (3416,84) Allied Signal Co 57,5 (58,25) AluminCoof Amer.. 77,375 (78) Amer Express Co.... 23,125 (22,875) AmerTel &Tel 42 (42,75) Betlehem Steel 14 (13,875) Boeing Co 44 (44,25) Caterpillar 60,375 (60,375) Chevron Corp 71,125 (71,625) Coca Cola Co 44 (44,5) Walt Disney Co 38 (38,25) Du Pont Co 52,5 (53,125) Eastman Kodak 39,875 (40,125) Exxon CP 61,125 (61,375) General Electric 75,875 (77,5) General Motors 40,375 (40) GoodyearTire 70,125 (70,5) Intl Bus Machine 90,625 (91,875) Intl PaperCo 70,5 (71,25) McDonalds Corp 47 (46,875) Merck&Co 50,25 (50,75) Minnesota Mining... 95,125 (96) JPMorgan&Co 57 (57,5) Phillip Morris 77,125 (77,875) Procter&Gamble.... 103,25 (103,25) Sears Roebuck 42,75 (44,25) Texaco Inc 64,125 (64,5) Union Carbide 28,875 (28,625) United Tch 52 (53) Westingouse Elec... 17,125 (17,125) Woolworth Corp 27,25 (27,5) S & P 500 Index 414,73 (418,18) AppleComp Inc 57,5 (60,5) CBS Inc 198,5 (194,375) Chase Manhattan ... 28 (28) ChryslerCorp 18,875 (18,5) Citicorp 19,25 (18,875) Digital EquipCP 40,875 (42,5) Ford MotorCo 45,75 (44,875) Hewlett-Packard 75,375 (77,25) LONDON FT-SE 100 Index 2697,6 (2707,6) Barclays PLC 370,625 (373,5) British Airways 284 (292) BR Petroleum Co 271 (274) British Telecom 356 (357,5) Glaxo Holdings 773 (776) Granda Met PLC 513 (505) ICI PLC •1336,12- (1342) Marks&Spencer.... 333,375 (341,5) Pearson PLC 863 (867) Reuters Hlds 1187 (1195) Royal Insurance 235,375 (237) ShellTrnpt (REG) .... 511 (516) Thorn EMI PLC 847 (833) Unilever 184,625 (184,75) FRANKFURT Commerzbk Index... 2026 (2035,8) AEG AG 206,9 (207) BASFAG 247,6 (249,1) Bay Mot Werke 613 (611,1) Commerzbank AG... 256,6 (259) Daimler Benz AG 807,5 (809,8) Deutsche Bank AG.. 701,5 (706,5) DresdnerBank AG... 342,5 (345) Feldmuehle Nobel... 558 (543,8) Hoechst AG 263,7 (263,7) Karstadt 637 (631) Kloeckner HB DT 148,4 (149) KloecknerWerke 119,6 (122) DTLufthansa AG 137,5 (135) ManAG STAKT 398,7 (399,5) Mannesmann AG.... 304,3 (302) Siemens Nixdorf 1,95 (1,95) Preussag AG 417,8 (418) Schering AG 793,3 (798,2) Siemens 694 (698,9) Thyssen AG 241,5 (24J) Veba AG 411,5 (410,2) Viag 404,9 (404,8) Volkswagen AG 408 (410) TÓKÝÓ 'Nikkei 225 Index 18004,11 (18347,75) AsahiGlass 1060 (1090) BKofTokyoLTD 1050 (1100) Canon Inc 1400 (1420) DaichiKangyoBK.... 1390 (1420) Hitachi 795 (805) Jal 740 (757) Matsushita E IND.... 1380 (1380) Mitsubishl HVY 580 (592) Mitsui Co LTD 591 (610) Nec Corporation 951 (964) NikonCorp 660 (681) Pioneer Electron 3580 (3690) SanyoElec Co 455 (464) Sharp Corp 1210 (1240) Sony Corp 4280 (4320) Symitomo Bank 1500 (1510) Toyota Motor Co 1500 (15J0) KAUPMANNAHÖFN Bourse Index 347,48 (347,48) Baltica Holding 645 (675) Bang & Olufs. H.B... 335 (338,4) Carlsberg Ord 312 (318) D/S Svenborg A 148000 (149000) Danisco 862,5 (860) DanskeBank 310 (308) Jyske Bank 296 (293) Ostasia Kompagni... 150 (150) Sophus Berend B .... 2087,4 (2080) Tivoli B 2470 (2470) Unidanmark A 196 (196) ÓSLÓ OsloTotal IND 449,53 (461,09) Aker A 55,5 (57) Bergesen B 109,5 (109) Elkem A Frie 105 (102) Hafslund AFria 183,5 (184) Kvaerner A 206 (209) Norsk Data A 2.5 (3,25) Norsk Hydro 175,5 (177) Saga Pet F 88,5 (89) STOKKHÓLMUR Stockholm Fond 985,69 (977,37) AGABF 299 (298) Alfa Laval BF 389 (384) Asea BF 552 (549) Astra BF 332 (328) Atlas Copco BF 274 (272) Electrolux B FR 149 (148) EricssonTel BF 154 (150) Esselte BF 39,5 (40) Seb A 60 (60) Sv. Handelsbk A 429 (418) Verð á hlut er í gjaldmiðli viðkomandi lands. í London er verðiö í pensum. LV: verð við lokun markaða. LG: lokunarverð daginn áður. FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 1. júní 1992 FISKMARKAÐUR HF. í HAFNARFIRÐI Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 96 66 90,22 25,760 2.324.142 Smárþorskur 45 45 45,00 1,611 72.495 Ýsa 100 55 83,59 16,237 1.357.280 Keila 20 20 20,00 2,139 42.780 Smáufsi 10 10 10,00 0,101 1.010 Steinbítur 30 20 29,30 5,276 154,595 Langa 49 49 49,00 0,717 35,133 Skötuselur 105 105 105,00 0,006 630 Smáufsi 10 10 10,00 0,101 1.010 Ufsi 34 34 34,00 0,847 28.798 Lúða 205 150 194,09 0,242 46.969 Skarkoli 76 35 37,24 2,169 80.763 Karfi 39 37 38,13 14,795 564.091 Blandað 20 20 20,00 0,027 540 Samtals 67,36 69,932 4.710.726 I FAXAMARKAÐURINN HF. í REYKJAVÍK Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 84 72 75,75 39,867 3.020.084 Þorskursmár 67 67 67,00 1,614 108.138 Þorskflök 170 170 170,00 0,234 39.780 Ýsa 106 69 79,79 55,533 4.430.995 Ýsuflök 170 170 170,00 0,171 29.070 Karfi 33 20 32,64 0,915 29.870 Keila 20 20 20,00 0,203 4.060 Langa 57 57 57,00 0,313 17.841 Lúða 255 100 161,75 0,836 135.225 Síld 5 5 5,00 0,100 500 Rauðmagi 90 90 90,00 0,105 9.450 Skarkoli 110 43 56,42 14.543 820.507 Skötuselur 290 290 290,00 0,337 97.730 Steinbítur 62 35 36,82 3,681 135.529 Ufsi 25 20 22,90 4,166 95.410 Sólkoli 43 43 43,00 0,024 1.032 Sf. bland 90 90 90,00 0,025 2.250 Sigin grásleppa 110 110 110,00 0,025 2.750 Blandað 20 20 20,00 0,091 1.820 Undirmálsfiskur 46 17 29,55 5,583 165.026 Samtals 71,26 128,368 9.147.068 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA HF. Þorskur 90 53 75,42 46,712 3.522.925 Ýsa 100 58 81,11 22,326 1.810.901 Ufsi 36 20 29,06 18,223 529.558 Karfi 36 36 36,00 0,664 23.904 Karfi (ósl.) 35 20 26,45 18,669 483.710 Lýsa 20 20 20,00 0,021 420 Langa 64 28 57,24 3,524 201.724 Keila 39 32 35,87 1,809 64.888 Steinbítur 39 33 37,89 2,414 91.458 Tindaskata 5 5 5,00 0,150 750 Skötuselur 315 150 169,23 3,396 574.690 Skata 90 90 90,00 0,015 1.350 Langlúra 45 15 17,53 4,666 81.810 Annarflatfiskur 20 20 20,00 0,255 5.100 Ósundurliðað 20 20 20,00 0,223 4.460 Lúða 195 100 120,95 0,388 46.930 Sólkoli 70 70 70,00 0,044 3.080 Skarkoli 36 30 30,29 2,272 68.826 Undirmálsþorskur 50 50 50,00 1,169 58.450 Undirmálsýsa 70 70 70,00 0,357 24.990 Samtals 59,78 127,297 7.609.924 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Þorskur 85 63 72,74 72,656 5.285.055 Ýsa 86 50 77,68 28,216 2.192.101 Ufsi 20 1 16,73 0,604 10.106 Karfi (ósl.) 5 5 5,00 0,770 3.850 Langa 12 12 12,00 0,226 2.712 Blálanga 17 17 17,00 0,081 1.377 Keila 1 1 1,00 0,102 102 Steinbítur 8 8 8,00 1,121 8.968 Hlýri 6 6 6,00 0,184 1.104 Skötuselur 150 150 150,00 0,002 300 Skata 14 14 14,00 0,007 98 Lúða 140 17 97,06 0,820 79,595 Koli 30 1 5,95 0,725 4.319 Langlúra 36 36 36,00 0,117 4.212 Sólkoli 20 20 20,00 0,176 3.520 Blandað 4 4 4,00 0,288 1.152 Undirmálsþorskur 36 32 34,57 8,797 304.148 Samtals 68,78 114,892 7.902.719 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Þorskur 75 40 71,70 29,294 2.100.240 Ýsa 81 79 80,51 2,052 165.198 Ufsi 15 5 10,77 0,333 3.505 Karfi 23 20 20,90 0,063 1.317 Langa 20 20 20,00 0,030 600 Keila 23 23 23,00 0,125 2.875 Steinbítur 30 30 30,00 0,255 7.650 Lúða 170 125 141,76 0,068 9.640 Undirmálsþorskur 43 34 39,12 3,024 118.289 Samtals 68,36 35,244 &409.394 FISKMARKAÐURINN í ÞORLÁKSHÖFN Þorskur 101 56 85,29 11,969 1.020.844 Þorskursmár 44 44 44,00 0,479 21.076 Þorskur(ósL) 70 70 70,00 2,620 183.400 Ýsa 96 53 63,65 5,803 369.398 Karfi 33 30 31,95 6,022 192.429 Keila 33 33 33,00 0,788 26.004 Langa 69 48 67,37 4,607 310.416 Langlúra 30 30 30,00 0,191 5.730 Lúða 195 100 155,36 0,585 90.965 Lýsa 30 30 30,00 2,601 78.030 Skata 95 95 95,00 0,491 46.645 Skarkoli 53 40 40,00 0,286 11.440 Steinbítur 38 35 37,41 6,008 224.780 Ufsi 35 14 33,44 10,074 336.834 Skötuselur 400 135 131,67 4,617 607.978 Undirmálsfiskur 30 14 19,98 0,613 12.246 Samtals 61,62 57,756 3.538.215 FISKMARKAÐURINN ÍSAFIRÐI Þorskur 77 74 76,22 38,488 2.933.517 Lúða 100 98 98,22 0,135 13,260 Skarkoli 15 15 15,00 0,063 945 Undirmálsþorskur 48 46 47,30 4,891 231.338 Samtals 72,29 44,677 3.229.660 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA HF. Þorskur 85 70 81,27 16,444 1.336.471 Ýsa 85 80 84,89 6,661 565.498 Ufsi 35 15 34,54 6,074 209.840 Langa 50 50 50,00 1,588 79.400 Keila 20 20 20,00 0,510 10.200 Karfi 30 30 30,00 0,027 810 Karfi (ósl.) 30 25 26,17 8,151 213,360 Skötuselur 100 100 100,00 0,335 33.500 Samtals 61,55 39,790 2.449.079 Dómur í líkamsárásarmálinu á Flateyri: Skilorðsbundnir fangelsisdómar HÉRAÐSDÓMUR Vestfjarða hefur kveðið upp úrskurð í líkamsá- rásarmálinu á Flateyri sem upp kom í byrjun apríl s.l. Samkvæmt dómnum fá árásarmennirnir þrír, einn Breti og tveir íslendingar, skilorðsbundna fangelsisdóma. Bretinn er dæmdur til 2ja mánaða fangelsis en Islendingarnir í 20 og 15 daga varðhald. Jónas Jó- hannsson dæmdi í málinu. Málavextir eru þeir að aðfarar- nótt laugardagsins 4. apríl köm til átaka milli sakborninganna þriggja og kæranda á gistiheimil- inu á Flateyri. Átökin voru í kjöl- far deilna þeirra á milli á veitinga- staðnum Vagninum út af ógreiddri skuld eins Islendingsins við kær- anda. Hélt deilan áfram er menn- irnir fjórir komu á gistiheimilið og fór svo að Bretinn greiddi kæranda nokkur þung högg í andlitið. Allir voru mennirnir mjög ölvaðir. Fram kom í réttarhaldi að Bretinn hefur stundað hnefaleika allt frá 7 ára aldri. íslendingunum tveimur sem ákærðir voru tókst að ganga í milli Bretans og kærandans um stund en síðan veittist Bretinn aftur að manninum með fleiri þungum höggum í andlit. Annar Islendinganna ber því við að hon- um hafi ofboðið svo þessar aðfarir að hann stakk upp á að kærandi yrði flengdur í staðinn. Varð úr að íslendingarnir héldu honum niðri meðan Bretinn flengdi mann- inn á beran afturhlutann, fyrst með flötum lófa en síðan með leð- urbelti. Síðan var kæranda skipað að hafa sig á brott. Maðurinn lagði fram kæru á mennina daginn eftir og fór í lækn- isskoðun. Þar kom í ljós að hann var kinnbeinsbrotinn og nefbrot- inn, með glóðarauga og marbletti auk sára eftir leðurbeltið. í niðurstöðum héraðsdóms segir m.a. að við ákvörðun refsingar í málinu megi hafa hliðsjón af hrein- skilningslegri játningu hinna ákærðu og svo að engir þeirra hafa hlotið refsidóma áður. Þá er þeim gert að greiða útlagað kostn- að kæranda vegna málsins, 24.000 krónur, og Bretinn skuli greiða málsvarnarlaun veijanda síns, 60.000 krónur og annan sakar- kostnað að 3/5 hlutum en íslend- ingarnir sakarkostnað að 1/5 hluta hvor. Lögmaður hins dæmda segir að hann muni una þessum dómi en ákæruvaldið hefur 3ja mánaða frest til að taka ákvörðun um áfrýjun. ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1. júní 1992 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) ................. 12.535 'h hjónalífeyrir ....................................... 11.282 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega .................... 23.063 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega................... 23.710 Heimilisuppbót ........................................ 7.840 Sérstök heimilisuppbót .................................. 5.392 Barnalífeyrirv/ 1 barns ................................. 7.677 Meðlag v/1 barns ........................................ 7.677 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns ............................4.811 Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna ........................ 12.605 Mæðralaun/feðralaunv/3jabarnaeðafleiri ................. 22.358 Ekkjubætur/ekkilsbætur6mánaða .......................... 15.706 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ....................... 11.776 Fullur ekkjulífeyrir ................................... 12.535 Dánarbæturí8ár(v/slysa) ................................ 15.706 Fæðingarstyrkur ....................................... 25.510 Vasapeningarvistmanna ...................................10.340 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga ........................10.340 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar ............................ 1.069,00 Sjúkradagpeningareinstaklings .......................... 526,20 Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ............... 142,80 Slysadagpeningareinstaklings ........................... 665,70 Slysadagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ................ 142,80 Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikgr 20. mars - 29. maí, dollarar hvert tonn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.