Morgunblaðið - 02.06.1992, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 02.06.1992, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR ,2. JÚNÍ 1992 16 500 Leikstjóri: Barbra Streisand. ÞRIDJUDAGS- TILBOD MIÐAVERÐ KR.350Á STRÁKANA í HVERFINU OG KRÓK OÐUR TIL HAFSINS I I II PRINCE OI TlOCJS NICK NOLTE, BARBRA STREI- SAND f STÓRMYNDINNI, SEM TILNEEND VAR TIL SJÖ ÓSKARS VERÐLAUNA, MYNDIN ER GERÐ EFTIR METSÖLUBÓK RITHÖFUNDARINS PATS CONROY. „Afar vel gert og leikið stórdrama um við- kvæm tilf inningamál og uppgjör fólks við fortíðina. Nolte er f irnasterkur að vanda." ★ ★★1/2 SV. MBL. ★ ★ ★BÍÓLÍNAN ★ ★ ★PRESSAN Sýnd kl. 4.45,6.55,9.10 og 11.30. KROKUR DUSTIN HOFFMAN, ROBIN WILLIAMS, JULIA ROBERTS OG BOB HOSKINS. Sýnd kl. 5 og 9. BQ9 STRÁKARNIR í HVERFINU ★ ★★■/iMBL. Sýnd kl. 11.30. Bönnuð innan 16 ára. NATTURUNNAR Sýnd kl. 7.30 í sal B. 10. sýningarmán. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 300 Á ALLAR MYNDIR NEMA LUKKU LÁKA l.ukkuláki. sk.jólari c-ii skiiKRÍnn nð skjóta KONASLÁTRARANS STÓRMYNDIN STEIKTIRGRÆNIR TÓMATAR STÓRGÓÐ GAMANMYND! HÚN SÉR FYRIR ÓORÐNA HLUTI, MEÐAL ANNARS AÐ DRAUMAPRINSINN SÉ Á NÆSTA LEITI. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ★ ★ *G.E. DV. „Refskák er æsileg afþrey- ing allt til lokamínútnanna." S.V. MBL. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuðinnan16 ára. *** FRABÆR MYND...GÓÐUR LEIKUR - AI.MBL. * * * * MEISTARAVERK... FRABÆR MYND - Biblinan. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. LITLI SNILLINGURINN Sýnd kl. 5.05 og 11.05. ★ ★ ★ Al. MBL. Lukku Láki: HETJA VILLTA VESTURSINS. Lukku Láki: SÁ EINI SEM DAL- TON BRÆÐUR ÓTTAST. Lukku Láki: BJARGVÆTTUR SÓLEYJARBÆJAR. Lukku Láki: LUKKU LÁKI OG GRÁNI SJÁ UM AÐ HALDA UPPI LÖGUM OG REGLU. Aðalhlutverk: TERENCE HILL. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ð? ð STÓRA SVIÐIÐ kl. 20: • ÞRÚGTJR REIÐINNAR byggt á sögu John Steinbeck. Leikgerð: Frank Galati. í kvöld, fáein sæti. Mið. 3. júní, fáein sæti. Fös. 5. júní, uppselt. Lau. 6. júní, uppselt. Mið. 10. júní. Fim. ll.júní. Fös. 12. júní, fáein sæti. Lau. 13. júní, fáein sæti. Fim. 18. júní 3 sýn. eftir. Fös. 19. júní 2 sýn. eftir. Lau. 20. júní næst síð. sýn. Sun. 21. júní allra síð. sýn. Þrúgur reiðinnar verður ekki á fjölunum í haust. Miðar óskast sóttir fjórum dögum fyrir sýningu, annars seldir öðrum. Miðasalan opln alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanlr f síma alla vlrka daga frá kl. 10-12, sími 680680. Myndsendlr 680383 NÝTTI Leikhúslínan, síml 99-1015. Greiðslukortaþjónusta. TERENCE HILL„, LUKKU LÁKI IAM8KRT IA3ÍÉ MOÖKK’ / \m- danifi s STÆRSTA BÍÓIÐ ÞAR SEM ALLIR SALIR ERU FYRSTA < ~ 1 FLOKKS HÁSKÓLABÍÓ SÍMI22140 | Barnaspítali Hrings- ins fær bókagjöf VAKA-HELGAFELL hf. færði Barnaspítaia Hringsins bókagjöf þegar Andrés Önd og Guffi fóru þangað í heimsókn á dögunum. Á vegum forlagsins starfar Disneyklúbburinn, bókaklúbbur barnanna, og gaf það allar bækur sem komið hafa út í honum, sextíu talsins, ásamt Gáska, blaði klúbbsins, frá upphafi. Einnig gaf Vaka-Hélgafell tólf Tómstundabækur, jafn margar litabækur, tíu harðspjaldabækur, auk smábóka. AIIs færði forlagið Barnaspítala Hringsins að gjöf um eitt hundrað bækur. í fréttatilkynningu frá Vöku- Helgafelli segir m.a.: „Disneyklúbb- urinn, bókaklúbbur ba,manna, hefur starfað frá árinu 1988. Félagar í honum fá mánaðarlega sendar heim bækur úr ævintýraheimi Walts Disn- ey. Bækumar eru ætlaðar bömum á aldrinum tveggja til tíu ára. Þær eru myndskreyttar, textinn er einfaldur, á góðri íslensku og hæfilegt lesmál er á hverri síðu. Þarna eru leiddar fram frægar persónur á borð við Þymirós, Hróa hött, Andrés Ond, Guffa, Gosa og svo mætti lengi telja. Yngstu félagarnir njóta þess að láta foreldra eða aðra lesa fyrir sig en áður en varir eru bömin sjálf farin að stauta sig áfram með hjálp mynd- efnisins. Hverri bók fylgir síðan Gáski, blað bókaklúbbs barnanna. Hann er fullur af skemmtiefni og fróðleik, leikjum og þrautum sem börnin geta skemmt sér við. Blaðið birtir einnig bréf og myndir frá félög- um og er tengiliður þeirra við klúbb- inn.“ Kennaraháskóli íslands: Ráðstefna um menntun starfsmenntakennara NORRÆN ráðstefna um menntun starfsmenntakennara hefst 1 dag 1 Kennaraháskóla Islands við Stakkahlíð. Ráðstefnur af þessu tagi eru haldnar til skiptis á Norðurlöndunum fimm og hafa tvær verið haldn- ar áður hér á landi; í Hveragerði 1981 og á Húsavík 1986. Alls er gert ráð fyrir að þátttakendur á ráðstefnunni verði um 50. í fréttatilkynningu frá Kennarahá- skóla íslands kemur meðal annars fram, að þær stofnanir á Norðurlönd- um, sem sjái um menntun kennara fyrir starfsmenntaskóla á.framhalds- skólastigi, hafi um árabil haft með sér samvinnu, sem meðal annars hafi falist í ráðstefnum af þessu tagi. Þátttakendur hafi verið sérfræðingar kennaramenntunarstofnana og stjómvalda, ásamt kennurum og stjómendum starfsmenntaskóla. Fram kemur að markmiðið með þessu samstarfi sé meðal annars, að koma á framfæri upplýsingum um menntun starfsmenntakennara, að hvetja til norrænnar samvinnu á þessu sviði, að vera þáttur í endur- menntun þeirra sem starfí við að mennta starfsmenntakennara, að koma á framfæri upplýsingum um þróunar- og rannsóknarverkefni á þessu sviði og að hvetja til slíkra verkefna. A myndinni afhendir Helga Þóra Eiðsdóttir bókagjöfina Bertu Jó- hannesdóttur forstöðukonu Barnaspítalans. Þátttaka al- mennings í sundíþrótt- inni aukist Fyrir nokkru var haldin á vegum Sundsambands íslands og Sundfé- lagsins Oðins á Akureyri, ráð- stefna um þróun og framfararmál í sundíþróttinni. Á ráðstefnuna var fengin Haukur Haraldsson, frá Stjómunarfélagi ís- lands til að leiðbeina og leiða sund- heim inn á nýjar brautir í þróunar- og skipulagsmálum, sundíþróttinni til heilla. Auk keppnisíþróttarinar var stefnan tekin á aukna þátttöku al- mennings í sundíþróttinni. Þótti ráðstefnan takast einkar vel og var mikill hugur í röðum stjórn- enda Sundsambandsins og sundfé- laga í landinu eftir þessa helgi. (Fréttatilkynning) ♦ » ♦ ....- ■ / TENGSLVM við yfírstand- andi sýningu í Menntamálaráðu- neytinu sem opnuð var 19. maí sl. verða ljóð og myndverk Tryggva Hansen sýnd í Macintosh Quadra- tölvu fram til 6. júní nk. Tryggvi er einn af leiðandi myndlistarmönn- um á sviði hátækni og þær myndir sem hann sýnir nú eru flestar unn- ar með tölvu. Hann málar á kork og við eða sker torf og fellir mynd- irnar inn í tölvuna. Á ofangreindri sýningu em alls 40 myndverk og þar af sýnir Tryggvi 20 prentaðar tölvumyndir í römmum. Áuk hans sýnir Elín Magnúsdóttir 13 vatns- litamyndir, akrflverk og verk unnin með blandaðri tækni. Elínborg Guðmundsdóttir, Margrét Salome Gunnarsdóttir og Sigrún Gunnarsdóttir sýna 9 leirlistaverk. Sýningin er opin á virkum dögum á starfstíma ráðuneytisins kl. 8-16 og henni lýkur 17. júlí nk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.