Morgunblaðið - 02.06.1992, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚNÍ 1992
Glæsihryssan Vör var valin fegurst gæðinga' hjá Sörla, knapi er
Guðmundur Einarsson.
Fieygur frá Hvassafelli hlaut 8,73 í
sætið, knapi er Hinrik Bragason.
einkunn hjá Andvara og efsta
3. Kópur, eigandi og knapi Jón Pétur
Ólafsson, 25,4 sek.
Brokk 300 metrar
1. Goði, eigendur Inga og Daði, knapi
Daði Ingvarsson, 44,59 sek.
2. Perla, eigandi og knapi Þorbjörg
F. Sigurðardóttir, 49,36 sek.
3. Hvinur, eigandi Agúst V. Odds-
son, knapi Ragnar E. Ágústsson,
51,54 sek.
Stökk 300 metrar
1. Funi, eigandi Ingvar Björgvinsson,
knapi Daði Ingvarsson, 23,35 sek.
2. Kóngur, eigandi og knapi Guð-
mundur J. Jónsson, 24,07 sek.
3. Stígur frá Akranesi eigandi og
knapi Ragnar E. Ágústsson.
Stökk 250 metrar
1. Krummi, eigandi og knapi Sævar
Þorvarðarson 20,64 sek.
2. Draumur, eigandi og knapi Guð-
mundur J. Jónsson, 20.87 sek.
3. Gjafar, eigandi og knapi Halldóra
Hinriksdóttir, 22,76 sek.
Eins dags mót hjá Andvara
Andvaramenn í Garðabæ af-
greiddu sitt gæðingamót á sunnu-
deginum. Einkunnir vorú góðar eink-
um í B-flokki gæðinga en þar hlaut
hæstu einkunn Fleygur frá Hvassa-
felli sem Sveinn Ragnarsson sat í
forkeppni en Hinrik mágur hans
Bragason sat í úrslitunum. Fleygur
hlaut í einkunn 8,73 og hélt hann
fengnum hlut í úrslitum. Þá voru
gefnar góðar einkunnir í barnaflokki
en þar sigraði Sigurður Halldórsson
á Kardinála með 8,50. Hálfgert
kalsaveður setti svip sinn nokkuð á
mót Andvara. Nokkuð er langt í land
að framkvæmdir við mótssvæði
þeirra Andvaramanna ljúki. Brýnt
er að skapa betri aðstöðu fyrir áhorf-
endur því segja má að þeir fáu sem
fylgjast með þurfi að gera það úr
talsverðri fjarlægð þannig að engin
stemmning næst upp í kringum
keppnina. Annars fór mótið ágætlega
fram og konumar voru með kaffi-
hlaðborð í ágætu félagsheimili.
Úrslit hjá Andvara urðu sem hér
segir:
A-flokkur
1. Flugar frá Hrólfsstöðum, F.: Orri,
Akureyri, M.: Rúna, Saltvík, eigandi
og knapi Halldór Svansson, 8,40.
2. Gullbrá frá Ásmundarstöðum, F.:
Djass, Bakkakoti, M.: Hylling 5759,
Stóra-Hofi, eigandi Margrét Magn-
úsdóttir, knapi í forkeppni Friðþjófur
Vignisson, knapi í úrslitum Guðni
Jónsson, 8,36.
3. Flugar frá Keldulandi. F.: Miðill,
Keldulandi. M.: Stóra-Jörp s.st. Eig-
andi og knapi Friðþjófur Vignisson,
8,39.
4. Fjölvi. F.: Fáfnir 897, Fagranesi.
M.: Sóta 5222, eigandi Ragnar Vals-
son, knapi í forkeppni Sveinn Ragh-
arsson, knapi í úrslitum Hinrik Brag-
ason, 8,22.
5. Sjúss frá Hrólfsstöðum. F.: Fjalar
s. st. M.: Lýsa s. st. Eigandi Vignir
Guðmundsson, knapi Jón Ó
Guðmundsson, 8,22.
B-flokkur
1. Fleygur frá Hvassafelli. F.: Gáski
920, M.: Grána, Hvassafelli, eigandi
Jón Guðmundsson, knapi í forkeppni
Sveinn Ragnarsson, knapi í úrslitum
Hinrik Bragason, 8,73. Fieygur var
af dómurum valinn glæsilegasti hest-
ur mótsins.
2. Ábóti frá Bólstað, Rang. F.: Gáski
920. M.: Prinsessa, Bólstað, eigandi
og knapi Halldór Svansson, 8,38.
3. Gjafar frá Hofsstöðum. F.: Fáfnir
897, Fagranesi. M.: Lukka, Hofs-
stöðum, eigandi Guðrún Þóra Jóns-
dóttir, knapi Orri Snorrason, 8,53.
Unglingar
1. Bryðja 7986 frá Stokkhólma. F.:
Barón, Stokkhólma. M.: Svarta-
Stjama, Stokkhólma, eigandi Guðrún
Frederiksen, knapi Stefán Ágústs-
son, 8,28. Stéfán hlaut einnig ásetu-
verðlaun.
2. Vinur frá Ölvaldsstöðum. F.: Elg-
ur 965, Hólum. M.: Kolka, eigandi
Jón H. Skúlason, knapi Elfa Dröfn
Jónsdóttir, 8,01.
3. Fengur, knapi Hrafnhildur Hann-
esdóttir, 7,73.
4. Guðrún Jóhannsdóttir (vantar all-
ar upplýsingar) 7,35.
Börn
1. Kardináli frá Ólafsvöllum. F.:
Stormur, Hreðavatni. M.: frá Ólafs-
völlum, eigandi Halldór Svansson,
knapi Sigurður Halldórsson, 8,50.
Sigurður hlaut einnig ásetuverðlaun.
2. Glaður frá Götu, eigandi Inga
Stefánsdóttir, knapi Funi Sigurðs-
son, 8,43.
3. Nótt frá Hafnarfirði. F.: Hrafn,
Öndólfsstöðum. M.: Venus, Hóli,
Skag. Eigandi Hulda Sigurðardóttir,
knapi Þórdís Höskuldsdóttir, 8,36.
4. -5. Sikla, knapi Hulda Jóhannsdótt-
ir, 8.08.
4.-5. Óðinn frá Langagerði, eigandi
Sigurður Ragnarsson, knapi Dagur
Sigurðsson, 8.08.
Létt æfing hjá Fáki
Fáksmenn hugðust um helgina
velja gæðinga til keppni á Hvítsunnu-
mótinu. Velja átti 20 hesta i hvorum
flokki en þar sem aðeins 25 tóku
þátt í B-fiokki og 27 í A-flokki var
reiknað með að hætt yrði við úrtök-
una en svo var þó ekki og má því
líta þetta sem létta æfíngu Fáks-
manna fyrir sjálfa keppnina. Þau
tíðindi gerðust að Þokki frá Hösk-
Flassi kominn heim til Sörla á nýjan leik og beint í efsta sætið,
knapi er Sveinn Jónsson.
uldsstöðum stóð jafnfætis Gými frá
Vindheimum sem er hæst dæmdi
gæðingur landsins. Einkunnin er
8,71 sem er reyndar nokkru Iægri
einkunn en met Gýmis þannig að
reikna má með að þama hafi knap-
arnir aðeins siglt á hálfu gasi. Næst->
ur kom Mozart frá Grenstanga með
8,62. Knapi á Gými var Trausti Þór
Guðmundsson, Atli Guðmundsson
sat Þokka og Ragnar Ólafsson sat
Mozart. í B-flokki stóð efstur Náttf-
arasonurinn Prati sem Alfreð Jörg-
ensen sat með 8,63. Oddur og Sigur-
bjöm Bárðarson komum næstir með
8,57 og Kolskeggur sem Maríanna
Gunnarsdóttir sat þriðji með 8,47.
Allir verða þessir hestar dæmdir á
nýjanleik í vikunni ásamt hestum frá
öðrum félögum sem nú taka þátt í
Hvítasunnumótinu í tilefni 70 ára
afmæli félagsins.