Morgunblaðið - 05.06.1992, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 05.06.1992, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. JÚNÍ 1992 27 ERLEMD HLUTABRÉF Reuter, 3. júní. NEW YORK NAFN LV LG DowJones Ind 3401,54 (3406,21) Allied Signal Co 60,625 (59,875) AluminCo of Amer.. 78,5 (79,375) AmerExpress Co.... 24 (23,5) AmerTel&Tel 41,5 (41,75) Betlehem Steel 13,875 (13,875) Boeing Co 43,375 (43,375) Caterpillar 61,875 (61,5) Chevron Corp 71,125 (70,75) Coca Cola Co 44,625 (44,5) Walt Disney Co 39,25 (39) Du Pont Co 53 (63,125) Eastman Kodak 40,375 (40) ExxonCP 61,75 (61,375) General Electric 75,25 (75,375) General Motors 41,75 (41,25) GoodyearTire 70,25 (71.375) Intl Bus Machine 89,75 (90,625) Intl Paper Co 69 (70,625) McDonalds Corp 46,876 (47,125) Merck&Co 50,125 (49,875) Minnesota Mining... 94,25 (95,5) JPMorgan&Co 57,25 (56,875) Phillip Morris 76,75 (76,875) Procter&Gamble.... 103,25 (103,5) Sears Roebuck 42,5 (42,875) Texaco Inc 64 (63,875) Union Carbide 29,125 (28,75) UnitedTch 52,25 (52) Westingouse Elec... 16,875 (17,125) Woolworth Corp 27 (27,125) S & P 500 Index 414,12 (414,69) Apple Comp Inc 54,5 (66,875) CBS Inc 202,5 (202,125) Chase Manhattan... 28 (27,875) ChryslerCorp 19,75 (19,625) Citicorp 19,875 (19,375) Digital EquipCP 40,375 (40,75) Ford Motor Co 46,75 (46,25) Hewlett-Packard 75 (75,625) LONDON FT-SE 100 Index 2680,9 (2705,9) Barclays PLC 375 (376) British Airways 289 (286) BR Petroleum Co 269 (270) British Telecom 354 (356) Glaxo Holdings 754 (771) Granda Met PLC v 494 (610) ICI PLC 1325 (1337) Marks & Spencer.... 327 (333,5) Pearson PLC 861 (880) Reuters Hlds 1185 (1198) Ro.yal Insurance 241 (239) ShellTrnpt(REG) .... 507 (508,5) Thorn EMI PLC 852 (850) Unilever 186 (183,5) FRANKFURT Commerzbk Index... 2029,6 (2025,2) AEGAG 206,7 (208,7) BASFAG 246 (247,7) Bay Mot Werke 611 (612,5) Commerzbank AG... 254 (255,5) Daimler Benz AG 808,5 (809,5) Deutsche Bank AG.. 692,5 (699,5) Dresdner Bank AG... 341,7 (342,8) Feldmuehle Nobel... 540 (545) Hoechst AG 262 (263,6) Karstadt 627,5 (634) Kloeckner HB DT 146 (161,5) KloecknerWerke 122,2 (122) DT LufthansaAG 137 (140) ManAGSTAKT 404 (404,5) Mannesmann AG.... 306 (308) Siemens Nixdorf 2,2 (2,05) Preussag AG 422 (422,9) Schering AG 755 (786,5) Siemens 680 (689,4) Thyssen AG 245,5 (246,1) Veba AG 407,5 (412,1) Viag. 409,5 (405,2) Volkswagen AG 407,6 (409,6) TÓKÝÓ Nikkei225 Index 18188,68 (18125,65) Asahi Glass 1060 (1060) BKof Tokyo LTD 1100 (1080) Canon Inc 1420 (1400) Daichi Kangyo BK.... 1420 (1400) Hitachi 800 (799) Jal 740 (755) Matsushita EIND.... 1350 (1350) Mitsubishi HVY 587 (580) MitsuiCoLTD 586 (593) Nec Corporation ■943 (940) Nikon Corp 660 (673) Pioneer Electron 3660 (3580) SanyoElec Co 462 (461) SharpCorp 1210 (1200) Sony Corp 4390 (4290) Symitomo Bank 1480 (1480) Toyota MotorCo 1500 (1490) KAUPMANNAHÖFN Bourse Index 335,13 (347,73) Baltica Holding 625 (655) Bang & Olufs. H.B... . 310 (335) Carlsberg Ord 295 (315) D/S Svenborg A 140000 (148000) Danisco 825 (855) Danske Bank 285 (311) Jyske Bank 288 (298) Ostasia Kompagni... 146 (148) Sophus Berend B.... 2030 (2120) Tivoli B 2400 (2470) UnidanmarkA 185 (192) ÓSLÓ Oslo Total IND 447,28 (448,93) Aker A 54 (55) Bergesen B 106,5 (108) Elkem AFrie 114 (109) Hafslund A Fria 184 (185) Kvaerner A 204 (205) Norsk Data A 2,75 (1,75) Norsk Hydro 173,5 (175) Saga Pet F 86,5 (88) STOKKHÓLMUR Stockholm Fond 971,28 (980,22) AGABF 292 (295) Alla Laval BF 390 (391) Asea BF 546 (553) AstraBF 328 (328) Atlas Copco BF 268 (272) Electrolux B FR 145 (146) Ericsson Tel BF 154 (154) Esselte BF 36,5 (36.5) Seb A 55 (56) Sv. Handelsbk A 421 (424) Verð á hlut er í gjaldmiðli viökomandi lands. í London er verðiö í pensum. LV: verð við lokun markaöa. LG: lokunarverö | daginn óður. J FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 4. júní 1992 FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meöal- Magn Helldar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 85 57 73,93 6,607 488.523 Smár þorskur 48 30 43,01 - 6,934 298.265 Þorskur(sL) 86 86 86,00 1,068 91.848 Ýsa 94 50 69,99 8,021 561.484 Smáufsi 10 10 10,00 0,596 5.960 Sólkoli 46 46 46,00 0.062 2.886 Skarkoli 61 54 56,48 1,234 69.715 Lúða 215 100 141,57 0,378 53.625 Langlúra 30 30 30,00 0,213 6.412 Skata 70 70 70,00 0,015 1.050 Ufsi 20 20 20,00 0,501 10.020 Langa 30 30 30,00 0,104 3.120 Karfi 37' 32 36,03 .2,684 96.699 Steinbítur 27 25 26,98 1,137 30.685 Samtals 58,20 29,559 1.720 FAXAMARKAÐURINN HF. í Reykjavík Þorskur 92 64 32,54 20,553 1.606.580 Þorskur smár 50 50 50,00 0,530 26.500 Ýsa 94 40 83,39 16,174 1.348.799 Blandað .20 20 20,00 0,76 1.520 Geirnyt 5 5 5,00 0,047 235 Hnísa 20 20 20,00 0,076 1.520 Karfi 52 26 26,62 41,041 1.092.616 Keila 12 12 12,00 1,544 18.528 Langa 30 30 30,00 0,221 6.630 Lúða 155 105 135,86 0,985 133.825 Rauömagi 90 ' 50 69,05 0,042 2.900 Síld 10 10 10,00 0,036 360 Skata 245 245 245,00 0,144 35.280 Skarkoli 71 39 50,01 1,396 69.808 Skötuselur 410 115 402,40 0,388 156.130 Steinbítur 58 32 32,54 0,869 28.275 Ufsi 30 24 25,64 9,935 254.744 Undirmálsfiskur 34 34 34,00 0,242 8.228 Undirmálsfiskur Samtals 50.82 94,299 4.792.478 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 97 50 76,61 45,552 4.332.354 Ýsa 94 50 68,16 ..14,713 1.002.817 Ufsi 31 5 21,44 21,123 452.858 Lýsa 20 20 20,00 0,225 4.500 Langa 44 20 37,91 1,173 44.472 Keila 22 10 18,69 1,070 19.993 Steinbítur 37 30 32,04 1,180 37.810 Langihall 5 5 5,00 0,500 2.500 Skötuselur 150 135 135,46 0,361 48.900 Skata 270 97 113,155 0.116 13.155 Ósundurliðað 40 20 33,96 0,566 19.220 Lúða 210 210 210,00 0,065 13.650 Grálúða 78 77 77,50 14,582 - 1.130.105 Langlúra 43 43 43,00 0,200 8.600 Karfi 40 25 29,46 7,909 232.963 Rauðmagi 97 97 97,00 0,041 3.977 Undirmálsýsa 40 40 40,00 0,415 16.600 Undirmálsþorskur 32 30 30,09 0,542 16.310 Samtals 60,00 121,333 7.400.784 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR ÞorskUr 82 60 76,79 29,453 2.261,971 Ýsa 83 60 80,52 1,055 84.951 Ufsi 13 13 13,00 0,401 5.213 Karfi 15 15 15,00 0,075 1.125 Langa 15 15 15,00 0,005 75 Keila 5 5 5 0,020 100 Steinþítur 22 22 22,00 0,271 5.962 Skötuselur 100 100 100,00 0,0012 1.200 Skata 12 12 12 0,018 216 Lúöa 100 100 100 0,094 9.400 Koli 30 30 30 0,044 1.320 Undirmálsþorskur 42 37 38,75 3,155 122.266 Samtals 72,06 34,603 2.493,799 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Þorskur 87 78 86,13 7,543 649.750 Undirm.þorsk. 49 49 49 3,680 180.320 Ufsi 37 37 37 8,803 325.711 Langa 71 71 71 1,015 72.065 Karfi 30 30 30 0,523 15.705 Steinbítur 25 25 25 0,096 2.400 Ýsa 63 63 63 0,756 47.628 Skötuselur 150 150 150 0,412 61.800 Lúða (sl.) 100 100 100 0,007 700 Óflokkað(sL) 50 50 50 0,166 8.300 Samtals 59,31 23,002 1.354.378 FISKMARKAÐURINN í ÞORLÁKSHÖFN Þorskur 111 70 90,68 8,370 758.977 Þorskur smár 55 55 55,00 0,056 3.080 Ýsa 96 70 78,26 2,539 1989.740 Háfur 5 5 5,00 0,006 30 Karfi 36 34 34,59 1,042 36.063 Keila 16 16 16,00 0,015 240 Langa - 59 59 59,00 2,374 140.095 Lúða 200 145 175,74 0,209 36.730 Samtals 77,47 21,979 1.702.642 FISKMARKAÐURINN Á ÍSAFIRÐI Þorskur 79 69 73,21 6,077 444.874 Ufsi 15 15 15 0,464 6.960 Blálanga 20 20 20 0,522 10.440 Hlýri 20 20 20 0,103 2.060 Skata 90 . 65 88,30 0,147 12.980 Lúða 100 100 100 0,236 23.600 Grálúða 62 62 62 0,962 57.412 Undirmálsfiskur 27 27 27 1,417 38.259 Karfi (ósl) 15 15 15 0,187 2.805 Samtals 59,47 10,079 599.390 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNES HF. Þorskur 71 57 66,45 26,957 1.791.257 Ýsa 70 66 67,52 1,320 89.120 Ufsi 5 6 5,00 0,350 1.750 Lúða 300 300 300,00 0,017 5.100 Undirmálsþorskur 29 29 29,00 1,661 48.169 Samtals 63,86 30,305 1.935.396 Niðurstöður atkvæðagreiðslu ISO: Islensku stafimir áfram í stafatöflum ÍSLENSKU stafirnir þ,ð og ý verða áfram inni á besta stað í alþjóðlegum stafatöflum í tölvum. Þetta varð ljóst á þriðjudag er niðurstöður Iágu fyrir í atkvæða- greiðslu innan ISO, Alþjóðasam- bands staðlastofnana. Svokölluð alhcimstafla var samþykkt í at- kvæðagreiðslunni með 24 atkvæð- um gegn 6 en breytingartillögur tyrknesku staðlastofnunarinnar náðu ekki fram að ganga. Hefði það gerst hefðu islensku stafirnir þrír verið færðir í afkima töflunn- ar en tyrknesku stafirnir á besta stað. Að sögn Þorvarðar Kára Ólafs- sonar, verkefnisstjóra hjá Staðla- ráði íslands, studdu Túnismenn breytingartillögu Tyrkja auk Tyrkja sjálfra. Aðrar þjóðir sem greiddu atkvæði gegn alheimstöflunni gerðu það af öðrum ástæðum. Þorvarður Kári segir að nægur meirihluti hafi hlotist í atkvæða- greiðslunni til að taflan fáist sam- þykkt í því formi sem hún er. Hugs- anlega verða gerðar á henni smá- vægilegar breytingar, þó að útilok- að sé að breytingartillögur tyrk- nesku staðlastofnunarinnar nái fram að ganga. Búast má við að tekin verði ákvörðun hjá staðlaráði í næstu viku hvort íslendingar sæki um aðild að Alþjóðastaðlaráði. Þorvarð- ur Kári segir að óvissa sé um hvem- ig fjármagna eigi aðildina en hún kostar á ári 1,2 milljónir fyrir utan vinnu sem af henni myndi leiða. Hann leggur áherslu á að at- kvæðagreiðslan hafí aðeins verið ein omsta af mörgum en íslending- ar megi ekki sofna á verðinum. Gunnar Snorri Gunnarsson, skrifstofustjóri viðskiptaskrifstofu utanríkisráðuneytisins, segir að í maímánuði hafí ráðuneytið í sam- ráði við staðlaráð skipulagt herferð til að kynna íslensk sjónarmið fyrir stjómvöldum og staðlaráðum hinna ýmsu þjóða. Öll sendirráð íslands hafí verið sett í þetta verkefni. „Við emm að vonum sátt við niðurstöður atkvæðagreiðslunnar en megum passa okkur á að sofna ekki á verðinum. Atlaga Tyrkja verður að öllum líkindum ekki sú síðasta sem gerð verður því fleiri þjóðir sæta færis að færa sína stafi á góða staði í stafatöflunum," segir Gunnar Snorri. ♦ ♦ ♦---- Aðalfundur SÍS í dag AÐALFUNDUR Sambands ís- lenskra samvinnufélaga verður haldinn í dag í Sambandshúsinu við Kirkjusand og hefst kl. 9. Fundinn mun að þessu sinni sitja 51 kjörinn fulltrúi og hefur þeim fækkað frá sl. ári þegar fulltrúar vom alls 81. Allir 9 stjómarmenn munu ganga úr stjóm að þessu sinni eins og kveðið er á um nýjum sam- þykktum Sambandsins og kjörin ný 7 manna stjóm. -----♦ » ♦ Ættarmótí Gunnarshólma Selfossi. ÆTTARMÓT afkomenda Guð- mundar Þórðarsonar og Guðrún- ar Sigurðardóttur frá Voðmúla- staðaausturhjáleigu í A-Landeyj- um verður i Gunnarshólma 20.-21. júní. Fjöldi afkomenda þeirra hjóna er á bilinu 400-500 manns. í Gunn- arshólma er fyrirhugað að koma saman 20. júní klukkan 15 yfir kaffíveitingum. Að því loknu verður eitt og annað sér til gamans gert. Gistirými er í Gunnarshólma og góð aðstaða til að tjalda. Þátttakendur í ættarmótinu þurfa að tilkynna þátttöku fyrir 10. júní til Agnars Péturssonar, Kolbrúnar Siguijóns- dóttur, Ragnheiðar Sigurðarrdóttur eða Helgu Ástu Jónsdóttur. - Sig. Jóns. ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1. júní 1992 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir(grunnlífeyrir) ............... 12.535 'k hjónalífeyrir ....................................... 11.282 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega .................. 23.063 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega................... 23.710 Heimilisuppbót ........................................ 7.840 Sérstök heimilisuppbót .................................. 5.392 Barnalífeyrirv/1 barns ................................. 7.677 Meðlag v/1 barns ...v.................................... 7.677 Mæðralaun/feðralaunv/1 barns .............................4.811 Mæðralaun/feðralaunv/2jabarna .......................... 12.605 Mæðralaun/feðralaun v/3ja barna eða fleiri ............. 22.358 Ekkjubætur / ekkilsbætur 6 mánaða ...................... 15.706 Ekkjubætur/ekkilsbætur12mánaða ....................... 11.776 Fullurekkjulífeyrir .................................... 12.535 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa) ........................... 15.706 Fæðingarstyrkur ........................................ 25.510 Vasapeningarvistmanna ...................................10.340 Vasapeningarv/sjúkratrygginga ...........................10.340 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar ............................ 1.069,00 Sjúkradagpeningar einstaklings ......................... 526,20 Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ............... 142,80 Slysadagpeningareinstaklings ........................... 665,70 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri .......... 142,80 Innifalin í upphæðum júníbóta er 1,7% hækkun vegna maí- greiðslna. Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 25. mars - 3. júní, dollarar hvert tonn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.