Morgunblaðið - 05.06.1992, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 05.06.1992, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. JÚNÍ 1992 GLÆTA Björn Borg kynnir ljósið í myrkrinu Úr Skuggasalnum þar sem „öðruvísi" tónlist ræður ríkjum. Sænska tenniskempan Björn Borg og eiginkona hans ítalska poppkonan Lo- redana Berte hafa tilkynnt að hjónaband þeirra gangi ekki upp og þau muni ganga frá skilnaði frá borði og sæng á næstunni. Þau hafa lítið sést hin seinni misseri, þann- ig að varla var um að ræða að annað flytti að heiman. Þau hjónin eru hálfgert ól- ánsfólk, Björn lenti í alvar- legu gjaldþroti með fyrirtæki sitt o g á í hatrömmum deilum við fyrrum stórvin sinn sem tapaði jafn vel meira á gjald- þrotinu heldur en Bjöm sjálf- ur. Og Loredana hefur átt bágt í samskiptum við áfengi og róandi töflur. Tvívegis hefur hún verið drifin á sjúkrahús eftir að hafa tekið of stóra .skammta af róandi pillum og að minnsta kosti í fyrra skiptið viðurkenndi hún að um tilraun til sjálfsvígs hafí verið að ræða. Illar tungur segja nú að framhjáhald Bjöms hafi leik- ið stórt hlutverk og ekki sé tilviljun að hann sé strax farinn að sýna sig opinber- lega með nýrri stúlku. Um- rædd ótryggð hafí meira að segja átt sinn þátt í ávana- efnavanda Loredönu. Nýja konan í lífí tennishetjunnar fyrrverandi heitir Angelica Stockmann og er tískuhönn- uður í suður þýsku borginni Munchen. Hún þykir minna mjög á Jannicke Björling, bamsmóður Bjöms. Ungfrú- in hefur að undanfömu dval- ist í Stokkhólmi til að kynn- ast foreldrum og syni Bjöms og einnig til að standa við hlið hans í skaðabótaréttar- höldunum sem em í algleym- ingi. Þar stendur hann frammi fyrir því að þurfa að greiða milljónahundruð í kröfur vegna gjaldþrotsins. Angelica Stockmann. SAMKVÆMISLÍFIÐ Borgin hitnar Þorkell Þorkelsson og Anna Valdimar Jónsson og Gulla. Frank Pitt. Mitt í þessu öllu hefur hann þrívegis reynt að ná aftur fótfestu meðal bestu tennis- lekara heims, en jafn oft ver- ið sleginn út í fyrstu umferð af óþekktum yngri mönnum. Það er sem sagt allt í molum hjá Bimi Borg, en Ijós í myr- krinu segir hann þó vera Angelicu Stockmann. Um síðustu helgi vaknaði Hótel Borg af vetrardv- ala en þá var skemmtistaður- inn opnaður að nýju með pompi og pragt. Tveir há- skólanemar, þeir Árni Oddur Þórðarson og Bjarni Þórður Bjarnason, munu sjá um skemmtanahaldið í sumar og er óhætt segja að vel hafi tekist til um opnunarhelgina. Góð aðsókn var bæði kvöldin og komust færri að en vildu. í samtali við Morgunblaðið sögðu Árni Oddur og Bjarni Þórður að áhersla væri lögð á góða danstónlist í Gyllta salnum en til að sem flestir fengju eitthvað við sitt hæfí yrði annars konar tónlist leikin í hinum svokallaða Skuggasal. Andlitslyfting var gerð á Borginni fyrir opnunina og meðal annars var málverkum og ljósmynd- um komið fyrir á veggjum staðarins. Eftir því sem líður á sumarið mega Borgargestir síðan eiga von á lifandi tón- list og öðrum skemmtiatrið- um. Laugavegi 45 - s. 21 255 Dansleikur í kvöld: ÞÚSUND andlit nýja bandið hans Tomma rokkabilly, Sigrún Eva og fullt af góðu liði. Tónlistar- mánuðurinn júní 12. júní: siiinm MSMÍHS 13. júní: TODMDDILE 16.júní: SILDNDN 19. og 20. júní: SNNIÐMLM KARAOKE alla aðra daga Tveir vinir - rock’n roll WWWWSBAK skemmta Opiðfrákí 19 ti! 03 -lofargóðu! BREYTT OG BETRA DANSHUS NILLABAR STRANDGÖTU 30 KARAOKE skemmtun um helgina Helga stjórnar fjöldasöng Opið föstud. frá kl. 18.00-03.00 Laugard. frá kl. 18.00-01.00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.