Morgunblaðið - 07.06.1992, Side 9

Morgunblaðið - 07.06.1992, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ HUGVEKJA/VEÐUR SUNNUDAGUR 1. JÚNÍ 1992 9 Hvítasunnudagur Hver er tilgangur lífsins? eftir JÓNAS GÍSLASON vígslubiskup Þá er upp var runninn hvítasunnudagur, voru þeir allir saman komnir. Varð þá skyndilega gnýr af himni eins og aðsteðjanda sterkviðris og fyllti allt húsið, þar sem þeir voru. Þeim birtust tungur, eins og af eldi væru, er kvísluðust og settust á hvern og einn þeirra. Þeir fylltust allir Heilögum anda og tóku að tala öðrum tungum, eins og andinn gaf þeim að mæla. (Post. 2:1-4) Amen Hver er tilgangur lífsins? í fylling tímans fæddist Jesús í mannheim. Ætli þetta sé ekki ein elzta spurning mannkyns? Hann birtir oss Guð! Heilög ritning flytur svarið. Hann er sjálfur kærleikur hans! Það sást glöggt, í upphafi skapaði Guð er hann gaf líf sitt á krossi og reis upp frá dauðum himin og jörð! oss til lífs. Og manninn eftir sinni mynd til samfélags við sig! Þetta laukst upp Maðurinn einn getur trúað á Guð! fyrir postulunum En maðurinn var fijáls á hvítasunnudag, er þeir fýlltust og gat valið, Heilögum anda. hvort hann lifði í kærleikssamfélagi við Guð Andinn sannfærði þá eða hafnaði honum! um guðdóm Jesú Krists! Það var áhætta sköpunarinnar. Og þegar í stað hófu þeir að segja öðrum frá Hjá henni varð ekki komizt, Drottni sínum og frelsara! nema svipta manninn frelsinu! En þá hefði sköpunin mistekizt. Þeir fylgdu hinzta boði hans. Guð átti enga aðra leið Þá stofnaði Guð til kærleikssamfélags við oss! kirkju sína hér á jörð, Og vér þekkjum, samfélag þeirra, er trúa á Guð. hvemig fór í árdaga. Maðurinn hafnaði Guði Hver ert tilgangur lífsins? og setti sig í sæti hans. Tilgangur lífsins er, Þá kom syndin í mannheim að vér, sköpun Guðs, og maðurinn hvarf frá Guði. lifum í samfélagi Margir spyrja: Hví greip Guð ekki inn í? við skapara vom! Höfum vér eignazt þessa trúarsannfæringu? Vissulega greip hann inn í, Hefur Andi Guðs fengið að gjöra Jesúm Krist en kærleikurinn vegsamlegan fyrir augum beitir aldrei valdi. vomm? Guð gaf fyrirheit um frelsara, Megi svo verða á hátíð Heilags er leysa mundi mannkyn anda! og opna því á ný leið til kærleikssamfélags við Guð. Gleðilega hvítasunnu! Biðjum: Þökkum, algóði Guð, fyrir gjöf Heilags anda. Blessa oss á þessari hátíð andans. Lát hann gjöra Jesúm Krist vegsamlegan fyrir augum vorum. Heyr þá bæn í Jesú nafni. Amen VEÐURHORFUR í DAG, 7. júní YFIRLIT IGÆR: Á vestanverðu Grænlandshafj er 986 mb allvíðáttumik- il laegð sem hreyfist lítið en um 1.000 km suður í hafi er önnur lægð sem fer vaxandi og mun hreyfast í norður. Veður fer kólnandi í bili. HORFUR í DAG: Sunnankaldi austast á landinu en hæg breytileg eða vestlæg átt í öðrum landshlutum. Víða rigning austantil, einkum á Suðausturlandi, en þurrt að mestu vestantil. Hiti á bilinu 7-14 stig, hlýjast austanlands. HORFUR Á MÁNUDAG OG ÞRIÐJUDAG: Suðaustanátt, líklega kaldi eða stinningskaldi, með rigningu sunnan- og austanlands. Annars staðar verður úrkomulítið. Hiti 8-12 stig. Svarsími Veðurstofu ísiands - veðurfregnir: 990600. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að ísl. tíma Staður hiti veður Staður hlti veður Akureyri 13 skýjað Reykjavík 9 rigning Bergen 16 þoka i grennd Helsinki 18 léttskýjað Kaupmannahöfn 17 léttskýjað Narssarssuaq 0 snjókoma Nuuk +3 snjókoma Ósló 21 skýjað Stokkhólmur 19 skýjað Þórshöfn 9 skýjað Algarve 16 skýjað Amsterdam 17 þokumóða Barcelona 13 léttskýjað Berlín 18 léttskýjað Chicago vantar Feneyjar 16 þokumóða Frankfurt 15 þokumóða Glasgow 11 mistur Hamborg 17 léttskýjað London 12 rigning Los Angeles 17 alskýjað Lúxemborg 11 súld Madríd 10 léttskýjað Malaga 18 heiðsicírt Mallorca 16 skýjað Montreal 16 rigning NewYork 17 skúrir Orlando 24 skýjað París 12 skýjað Madeira 18 skýjað Róm 19 hálfskýjað Vin 16 alskýjað Washington 18 þokumóða Winnipeg 7 alskýjað / / r A Norðan, 4 vindstig: Q á Heiðskfrt / / / / / / / Rigning V Skúrir Vindörin sýnir vind- stefnu og fjaðrimar | vindstyrk, heil fjöður Létt&kýjað * / * Slydda * Slydduól er tvö vindstig. / * / * V Hálfskýjað / * / 10° Hltastlfl: & SkýJaA * * * * * * * * * * Snjókoma V Él 10 gráður á Celsíus = Þoka m Alskýj&d ? 5 5 Súld oo Mistur = Þokumóða Notaður Volvo - sömu gæðin fftll Wk Botaður VOLVO llllllili ■ Lflokkur þýðir: 6 mánaða ábyrgð II. Sérstaklega yfirfarinn III. Skoðaður '93 IV. Góð dekk V. í toppstandi utan sem innan u'pii' BRfMBORG kynnir nýjan flokk notaðra Volvo bifreiða sem kallast 1. flokkur. Eins og heitið gefur til kynna er aðeins um sérstaklega góðar bifreiðar að ræða. Þær þurfa að ganga í gegnum stranga viðhaldsskoðun hjá umboðinu þar sem farið er yfir alla bifreiðina. Þær bifreiðar sem komast í gegnum þessa skoðun fara þannig í 1. flokk og eru seldar með 6 mánaða ábyrgð. BRIMBORG mun hverju sinni bjóða nokkrar bifreiðar í þessum flokki. Staðreyndin er sú aö Volvo endist betur en Dæmi um bíl í 1. flokki Volvo 740 GL árg. 1988 Sjálfskiptur ekinn 67.000 km skoðaður '93. Verð: 1.190.000 stgr. VOLVO - endist og endist! flestar aðrar bifreiðategundur og því er oft betri kaup í notuðum Volvo en jafnvel nýjum bílum af BRIMBORG mörgum öðrum tegundum. FAXAFtNI 8 • SÍttt 91 -68 58« « 0': x

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.