Morgunblaðið - 07.06.1992, Page 16

Morgunblaðið - 07.06.1992, Page 16
í SUMAR verður leikið á orgel í Dómkirkjunni í Reykjavík á miðvikudögum kl. 17.00. Mar- teinn H. Friðriksson dómorgan- isti og aðrir organleikarar, ís- lenskir og erlendir, leika fjöl- breytta orgeltónlist í u.þ.b. 40 mínútur og er aðgangur ókeyp- is. Garðáhöld Verkfæri íþróttavörur Regnhlíf, kr. 1.076,- Galli, kr. 3.078, FERDATÖSKUR Sett frá kr. 7.700,- Tónleikamir verða á þeim tíma dagsins þegar fólk hefur almennt lokið sínum vinnudegi en þá er einnig fjöldi ferðamanna staddur í Reykjavík. Orgelstundir sem þess- ar eru fastur liður við fjölmargar kirkjur erlendis og njóta mikilla vinsælda og er það von Dómkirkj- unnar að þessi tónleikaröð verði til að glæða áhuga íslendinga á orgelleik. Fyrstu orgeltónleikar sumarsins verða miðvikudaginn 10. júní og leikur þá þýski organ- istinn Wolfgang Tretzsch en hann Búsáhöld Mublur Gjafavörur Borð kr. 2.900, Leikföng leiktæki Orgelið í Dómkirkjunni. er organisti á ísafirði. Út er kom- inn bæklingur um fyrirhugaða tón- leika og hefur honum verið dreift víða um land og er einnig fáanleg- ur í Dómkirkjunni, segir í fréttatil- kynningu frá Dómkirkjunni. 00 BTU H-brennari, ryöfrír - áp an h/f TríáklippUf 5\9,6V 5 átaksstiUim ^l\n) VHS 180 mín Hleöslutæki meö rafhlööu UJ- fyrirtrjáklippur, aamBnvr sláttuorf og grasklippur >abeddar, samanbrjótanlegir E180 Góðar vörur, gott verð og greiðslukortaþjónusta á bensínstöðvum ESSO 16 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. JUNI 1992 Dómkirkjan: Orgelleikur á miðvikudögnm

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.