Morgunblaðið - 07.06.1992, Síða 34

Morgunblaðið - 07.06.1992, Síða 34
34 MOItGUNBLAÐIÐ ATVIIMNA/RAÐ/SMA SUNNUIÍAGUR 7. JÚNÍ 1992 IAUGLYSINGAR Lyfjafræðingur eða starfskraftur með sambærilega menntun óskast til sölu- og markaðsstarfa hjá lyfjafyr- irtæki. Hlutastarf kemur til greina. Skriflegar umsóknir um menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl., merktar: „L - 3493“, fyrir 16. júní. Öllum umsóknum svarað og farið verður með þær sem trúnaðarmál. Grunnskóli Flateyrar Kennarar! Kennara vantar að Grunnskólanum Flateyri næsta skólaár. Kennslugreinar: íþróttir og almenn bekkjarkennsla. Ath. Nýleg sundlaug er á staðnum og nýtt íþróttahús verður tekið í notkun á skólaárinu. Flutningsstyrkur og ódýr húsaleiga. Umsóknarfrestur er til 25. júní. Nánari upplýsingar veita skólastjóri í s. 94-7814 (h) eða 94-7660 (v) og formaður skólanefndar í s. 94-7828 (h) eða 94-7728 (h). STJÓSEFSSPtTAUSa HAFNARFIRÐI Sérfræðingur í kvensjúkdómum Aðstaða sérfræðings í kvensjúkdómum er laus til umsóknar frá og með 1. september 1992. Aðstaða þessi býður upp á mikla möguleika, bæði hvað varðar sjúkrahúsað- stöðu sem og göngudeildaraðstöðu. Nánari upplýsingar gefa yfirlæknir, Jónas Bjarnason, og framkvæmdastjóri, Árni Sverr- isson, í síma 50188. Framkvæmdastjóri. FJÓROUWQSSJÚKRAHÚSIP A AKUREVRI Staða sérfræðings við röntgendeild Fjórð- ungssjúkrahússins á Akureyri er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. október 1992 eða eftir samkomulagi. Umsóknarfrestur er til 1. ágúst 1992. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, sendist framkvæmdastjóra sjúkra- hússins, Inga Björnssyni. Nánari upplýsingar veitir Pedro Riba, yfir- læknir, í síma 96-22100. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. ST. JÓSEFSSPfTALI LANDAKOTI Hjúkrunar- deildarstjóri Hjúkrunardeildarstjóra vantar á hjúkrunar- deild Hafnarbúð frá 1. júlí 1992 eða eftir nánara samkomulagi. Umsóknum skal skila á skrifstofu hjúkrunar- forstjóra fyrir 18. júní 1992. Nánari upplýsingar veitir Björg J. Snorradóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri í síma 604308. Ferðamálafulltrúi óskast Ferðamálasamtök Vestfjarða óska eftir að ráða ferðamálafulltrúa til starfa. Sérmenntun eða reynsla af ferðamálum skilyrði. Um er að ræða fullt starf með búsetu á ísa- fjarðarsvæði, en starfinu fylgja ferðalög um Vestfirði. Upplýsingar gefur formaður Ferðamálasam- taka Vestfjarða, Áslaug Alfreðsdóttir, í síma 94-4111 og 94-3915. Leikskólar Reykjavíkurborgar Fóstrur, þroskaþjálfar og fólk með uppeld- ismenntun óskast til starfa á neðangreint skóladagheimili: Heiðargerði, Heiðargerði 38, s. 33805. Nánari upplýsingar gefur viðkomandi forstöðumaður. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími27277. Endurskoðendur - viðskiptaf ræðingar Löggiltum endurskoðanda eða viðskipta- fræðingi býðst starf úti á landi á endurskoð- unarskrifstofu. Sjálfstæði og frumkvæði í vinnubrögðum skilyrði. Eignaraðild að fyrirtækinu kemur til greina. Farið verður með allar umsóknir sem trúnað- armál. Umsóknir óskast sendar á auglýsingadeild Mbl. fyrir 17. júní nk. merktar: „L - 9694.“ Hjúkrunarfræðingar Fjölbreytt og lifandi starf við heilsugæslu Á Heilsugæslustöðinni á Dalvík vantar hjúkr- unarfræðing í fulla stöðu frá 1. sept. ’92. Heilsugæslustöðin á Dalvík er H2 stöð, sem þjónar Dalvík, Árskógshrepp, Svarfaðardals- hrepp og Hrísey eða alls um 2.400 manns. Dalvík er staður í örum vexti í fallegu um- hverfi nálægt Akureyri. Hafið samband fyrir 1. júlí og fáið nánari upplýsingar í síma 96-61500 eða 96-63126. Sædís Númadóttir, hjúkrunarforstjóri. Skartgripaverslun Óskum eftir starfsfólki í skartgripaverslun frá 20. júní. Umsækjendur þurfa að hafa mikla söluhæfileika og þjónustulund. 1. Vinnutími kl. 10-14 mán.-fim., kl. 10-18 föstudaga og annan hvern laugardag. 2. Vinnutími kl. 14-18 mán.-föst. og annan hvern laugardag. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð fást á Ráðningarstofunni frá kl. 9-13. ‘fiákmqmtofm STARFS- OG "'NÁMSRÁÐGJÖF KRINGLUNNI 4, (BORGARKRINGLUNNI), * 677448 Atvinnurekendur ath.l Fjöldi námsmanna á skrá með margvíslega menntun og starfsreynslu. Opið frá kl. 9-18 alla virka daga. ATVINNUMIÐLUN NÁMSMANNA, símar 621080 og 621081. Sölufólk óskast strax Duglegir sölumenn með reynslu af sölustörf- um óskast til sölustarfa á höfuðborgarsvæð- inu, svo og í öðrum landshlutum. Um er að ræða vel seljanlega vöru. Æskilegt að viðkomandi hafi bíl til umráða. Viljir þú starfa sjálfstætt og með möguleika á að skapa þér góð laun, sendu þá upplýs- ingar um reynslu ásamt nafni, heimilisfangi og kennitölu inn á auglýsingadeild Mbl. merktar: „S - 7979“ fyrir 11. júní. Vélvirkjar járniðnaðarmenn og menn vanir viðgerðum á þungavinnuvélum. Vegna sumarfría óskar Hagvirki - Klettur hf. eftir að ráða nú þegar menn vana viðgerðum á þungavinnuvélum og alhliða járnsmíði. Þeir, sem hafa áhuga, vinsamlegast hafið samband við Sigurð Ö. Karlsson í síma 53999. || HAGVIRKI ffl KLETTUR Leikskólastjóri Staða leikskólastjóra við leikskólann Hvamm er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 1. júlí. Fóstrumenntun áskilin. Upplýsingar gefur leikskólafulltrúi í síma 53444. Félagsmálastjórinn í Hafnarfirði. Leikskólastjóri Búðahreppur Fáskrúðsfirði auglýsir hér með eftir leikskólastjóra fyrir leikskólann Kærabæ. UpplýsingarveitirAðalbjörg Friðbjarnardóttir formaður leikskólanefndar í símum 97-51218 og 97-51223, og Þröstur Sigurðsson sveitar- stjóri í símum 97-51220 og 97-51221. Umsóknarfrestur er til 22. júní. Umsóknir skilist á skrifstofu Búðahrepps, Hafnargötu 12, 750 Fáskrúðsfjörður. Siglufjarðarkirkja Kirkjuorganisti Starf kirkjuorganista við Siglufjarðarkirkju er laust til umsóknar. Um er að ræða 60% starf við kirkjuna og a.m.k. 50% starf viðTónlistar- skóla Siglufjarðar. Ýmsar kennslugreinar eru í boði (hljóðfærakennsla, söngur og tón- fræði). Leitað er að metnaðarfullum einstakl- ingi til að starfa með áhugasömu fólki að eflingu tónlistarlífs í bænum. Upplýsingar um starfið veita Jón Dýrfjörð, formaður sóknarnefndar, í síma 96-71484, Elías Þorvaldsson, skólastjóri Tónlistarskóla, í síma 96-71224, og Bragi J. Ingibergsson, sóknarprestur, í síma 96-71263.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.