Morgunblaðið - 26.06.1992, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 26.06.1992, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP FÖSTUDAGUR 26. JÚNÍ 1992 19.19 ► 19:19. Fréltirogveður. 20.10 ► Kæri Jón (5:22). Bandarískur gamanmynda- flokkur. 20.40 ► Lovejoy (2:13). Bresk- ur gamanmyndaflokkur um gö- rótta fornmunasalann Lovejoy. 21.35 ► Draugapabbi (Ghost Dad). Gamanmynd með Bill Cosby í hlutverki ekkils og föður sem lætur lífið íbílslysi. Hann semurvið himnavöldin um að hann fái nokkra daga til að koma fjármálunum í lag. Maltin's gefur ★ *. Myndb.handb. -k'/i. Sjá kynn- ingu f síðasta dagskrárblaði. 23.00 ► Ásjóna örlaganna (Le visage du passe). Frönsk spennumynd. Bönnuð börnum. 00.35 ► Dögun (The Dawning). Myndingeristárið 1920 ísveitahéraði á frlandi. Aðalhlutverk: Anthony Hopkins o.fl. Bönnuð börnum. Maltins gefur ★ ★ Vi. 2.10 ► Dagskrárlok UTVARP Sjónvarpið: Úrslitaleikur Evrópu- keppninnar sýndur beint ■■^■1 Sjónvarpið sýnir í dag í beinni útsendingu úrslitaleik Evr- 1 q 00 ópukeppni landsliða í knattspyrnu sem fram fer á Ullevi- lð ”" ieikvanginum í Gautaborg. Það eru Danir og Þjóðveijar sem leika til úrslita eins og þeir vita sem fylgst hafa með keppn- inni. Danir eru að leika til úrslita í keppninni í fyrsta sinn en Þjóð- verjar í fjórða sinn. Þeir urðu Evrópumeistarar 1972 og 1980 en árið 1976 töpuðu þeir í vítaspyrnukeppni gegn Tékkum. Arnar Björns- son lýsir leiknum. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 RAS1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Bragi J. Ingíbergs- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Hanna G. Sigurðar- dóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. 7.31 Fréttir á ensku. Heimsbyggð - Verslun og viðskipti Bjarni Sigtryggsson. (Einnig ótvarpað að loknum fréttum kl. 22.10). Kritík. 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01). 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfírlit. 8.40 Helgin framundan. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 — 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 „Ég man þá tíð". Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 9.45 Segðu mér sögu, „Malena í sumarfríi". eftir Maritu Lindquist. Svala Valdemarsdóttir les þýð- ingu sína (5). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Félagsleg samhjálp og þjónusta. Umsjón: Sigríður Arnardóttir, Ás- geir Eggertsson og Bjarni Sigtryggsson. 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.05 12.00 Fréttayfirtit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað í morgunþætti). 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISUTVARP KL. 13.05 - 16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. „Rip van Winkle" eftir Max Frisch. Fimmti og síðasti þátt- ur. Þýðandi: Jökull Jakobsson. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. Leikendur: Helgi Skúlason, Þor- steinn Ö. Stephensen, Valur Gíslason, Haraldur Björnsson, Herdís Þorvaldsdóttir. Lárus Pálsson og Sverrir Guðmundsson. (Leikritinu útvarpað í heild laugardag kl. 16.20). 13.15 Út í loftið. Rabb, gestir og tónlist. Umsjón: Önundur Björnsson. 14.00 Fréttir, 14.03 Útvarpssagan. „Björn" eftir Howard Buten ' Síðastliðinn þriðjudag var minnst á málæði ljósvíkinga í þáttar- komi. En í fábreyttu og einhæfu samfélagi spytja sumir útvarps- og sjónvarpsmenn stundum um allt og ekki neitt og teygja lopann og í pistli var tekið dæmi af ónefndum fréttamanni sem hefði „komist að því að Suðurnesjamenn hyggist breyta rekstri baðhússins við Bláa lónið“. Síðan var því lýst hvernig fréttamaðurinn þráspurði nokkra Suðumesjamenn um málið. Að gefnu tilefni skal tekið fram að hér var ekki átt við ákveðinn frétta- mann þótt ónefndur ljósvíkingur Aðalstöðvarinnar hafi reyndar gengið nokkuð hart fram í þessu máli. En í pistlinum var tekið fram að hér væri ekki við hæft að gera upp á milli manna „því svona verk- lag er allalgengt“. Feröamannaútmrp? Útvarpsrýnir sat í mestu makind- um í fyrradag og hlýddi á fréttir Anna Ragna Magnúsardóttir þýddi. Baltasar Kormákur byrjar lesturinn. 14.30 Út I loftið. - heldur áfram. 15.00 Fréttir. 15.03 Pálína með prikið. Visna- og þjóðlagatónlist. Umsjón: Anna Pálina Árnadóttir. (Einnig útvarpað næsta miðvikudag kl. 22.20). SIÐDEGISUTVARPKL. 16.00- 19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Sumargaman. Umsjón: Inga Karlsdóttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Hljóðmynd. 16.30 Jóreykur. Þáttur um hesta og hestamenn. Umsjón: Stefán Sturla Sigurjónsson. 17.00 Fréttir. 17.03 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. 17.40 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með Rás 2). 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Guðrún S- Gisladóttir les Laxdælu (20). Ragnheiður Gyða Jónsdóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. ■■■MQBmSESZBBEIiaiM 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Á raddsviðinu. Kórsöngur. íslenskir og er- lendir söngflokkar. 20.30 Skútusaga úr Suðurhöfum. Af ferð skútunnar Drifu frá Kanaríeyjum til Brasiliu. Þriðji þáttur af fimm: Á Grænhöfðaeyjum. Umsjón: Guðmundur Thoroddsen. (Áður útvarpað sl. sunnudag). 21.00 Þjóðleg tónlist. 22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekin úr morgun- þætti. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.20 Rimsírams. Guðmundar Andra Thorssonar. (Áður útvarpað sl. laugardag). 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistarþáttur frá siðdegi. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 1.00 Veðurfregnir. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið — Vaknað til lífsins. Sigurð- ur Þór Salvarsson og Eiríkur Hjálmarsson. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. Fjölmiðlagagnrýni Sigurðar Valgeirssonar. 9.03 9 - fiögur. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, útvarpsstöðvanna. Á Aðalstöðinni voru fréttirnar fluttar á enskri tungu og bjóst undirritaður við að hér hefðu Áðalstöðvarmenn fetað í fótspor ríkisútvarpsmanna sem hafa boðið upp á morgunfréttir á ensku kl. 7.31. Þessar fréttir eru vafalítið kærkomnar erlendum fréttamönnum en þær eru sendar út á Rás 1 sem nær víðar á lang- bylgjunnj en Rás 2. Að sögn Sigríð- ar Amadóttur á fréttastofu Ríkisút- varpsins er markmiðið með þessum morgunfréttum á ensku að segja frá því sem er efst á baugi úti í hinum stóra heimi og greina líka frá því helsta sem gerist hér heima og kann að vekja áhuga hinna er- lendu gesta. Einnig er sagt frá veðri og færð en þessar fréttir eru bara sendar út að sumarlagi. Sá er hér ritar er mjög stoltur af þessum fréttum Ríkisútvarpsins því þar erum við Islendingar að kynna land og þjóð fyrir erlendum gestum og mætti þess vegna lengja Magnús R. Einarsson, Margrét Blöndal og Snorri Sturluson. Sagan á bak við lagið Furðufregnir utan úr hinum stóra heimi. Limra dagsins. Af- mæliskveðjur. Síminn er 91 687 123. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 — fjögur heldur áfram. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram, meðal ann- ars með pistli Gunnlaugs Johnsons. 17.40 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja við símann. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur' fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Vinsældalisti Rásar 2. Andrea Jónsdóttir kynnir. 20.30 Út um allt! Kvölddagskrá fyrir ferðamenn og útiverufólk. Vinsældarlisti, tónlist, íþróttlýsingar og spjall. Umsjón: Andrea Jónsdóttir, Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Darri Ólason. 22.10 Blítl og létt. íslensk fónlist við allra hæfi. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt). 0.10 Fimm freknur. Lög og kveðjur beint frá Akur- eyri. Umsjón: Þröstur Emilsson. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00,7.30,8.00,8.30,9.00,10.00,11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.02 Með grátt í vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 4.00 Næturtónar. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Blítt og létt. Islensk tónlist við allra hæfi. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður). 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. Ljúf lög I morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. ögn hinar erlendu morgunfréttir og koma að íjölþættari upplýsingum um land vort eftir efnum og aðstæð- um. Víkjum aftur að hinum erlendu fréttum Aðalstöðvarinnar. Þegar undirritaður hafði hlýtt á pistilinn sem var fluttur á enskunni eins og hún hljómar best þá tilkynnti íslenskur þulur að þessar fréttir kæmu frá breska ríkisútvarpinu, BBC. Útvarpsrýnir hefur ætíð verið því nokkuð mótfallinn að innlendar út- varpsstöðvar miðli erlendu útvarps- efni án íslensks skýringartexta og reyndar eru 19:19-fréttir Stöðvar 2 þýddar á Bylgjunni sem er hið besta mál. Útvarpslögum er líka ætlað að hamla gegn óþýddum útsending- um. En við lifum í breyttum heimi og kannski er bara gamaldags að beijast gegn slíkri miðlun útvarps- efnis, í það minnsta til erlendra ferðamanna sem kunna vafalítið vel að meta BBC-útsendingarnar en þar vantar að vísu hinn íslenska 7.05 Morgunútvarpið. Umsjón Guðmundur Bene- diktsson og Ólafur Þórðarson. 12.30 Aðalportið. Flóamarkaður. 13.00 Hjólin snúast. Umsjón Jón Atli Jónasson og Sigmar Guðmundsson. 18.00 íslandsdeildin. íslensk dægurlög frá ýmsum tímum. 19.00 Kvöldverðartónar. 20.00 í sæluvímu á sumarkvöldi. Óskalög, afmælis- kveðjur o.fl. kveðjur. 23.00 Næturlífið. Umsjón Hilmar Þór Guðmunds- son. Óskalög. Fréttir kl. 8,9,10,11,12,13,14,15,16 og 17. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvarp. Ásgeir Páll. Morgunkorn kl. 7.45-8.45. 9.00 Jódís Konráðsdóttir. 11.00 „Á góðum degi". Kristbjörg, Óli og Gummi bregða á leik. 13.00 Ásgeir Páll. 17.00 Morgunkorn (endurtekið). 17.05 Ólafur Haukur. 19.00 Kristín Jónsdóttir (Stína). 21.00 Loftur Guðnason. 1.00 Dagskrárlok. 'Bænastund kl. 9.30,13.30,17.30 og 23.50. Bæna- linan er opin kl. 7 - 1. kynningarþátt. En ekki er að efa að dagskrárstjórar Aðalstöðvarinn- ar bregðast skjótt við og hnýta við upplýsingum um veður og færð og land og þjóð enda er stöðugt verið að prófa eitthvað nýtt á stöðinni eins og kemur fram í frétt á bls. 2 hér í gærdagsblaði en þar segir að Aðalstöðvarmenn hyggist útvarpa viðskiptaþáttum og íþróttafréttum frá BBC og jafnvel fréttum á frönsku og þýsku, umræðuþáttum og tungumálakennslu. Sjónvarpsdiskar? Ef íslensk útvarpsstöð fær að útvarpa beint erlendu efni þá hlýtur senn að koma að því að innlend sjónvarpsfélög fái leyfi til að reisa gérvihnattadiska fyrir kaupstaði og borgarhverfi. Þá kemst hin van- nýtta Sýnarrás væntanlega loks í gagnið? Ólafur M. Jóhannesson BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eirikur Jónsson, Guðrún Þóra. Fréttir kl. 7, 8 og 9. 9.05 Tveir með öllu. Jón Axel Ólafsson og Gunn- laugur Helgason. Fréttir kl. 10, 11 og 12. 12.15 Rokk og rólegheit. Anna Björk Birgisdóttir. íþróttafréttir kl. 13, tónlist, Bibba o.fl. Fréttir kl. 14 og 15. 16.05 Reykjavík síðdegis. HallgrimurThorsteinsson og Steingrimur Ólafsson. Fréttir kl. 16,17 og 18. 18.00 Landssíminn. Bjarni Dagur Jónsson rseðirvið hlustendur o.fl. 19.00 Kristófer Helgason. 19.19 Fréttir. 20.00 Kristófer Helgason. Óskalög. 23.00 Bjartar nætur. Þráinn Steinsson fylgir ykkur inn í nóttina. 4.00 Næturvaktin. EFFEMM FM 95,7 7.00 í morgunsárið. Sverrir Hreiðarsson. 9.00 Morgunþáttur. Ágúst Héðinsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdis Gunnarsdóttir. Tónlist og getraunir. 15.00 ívar Guðmundsson. Stafaruglið. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Guílsafnið. Ragnar Bjarnason. 19.00 Pepsi listinn. ívar Guðmundsson kynnir 40 vinsælustu lögin á íslandi. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson og Jóhann Jó- hannsson. Óskalög. 2.00 Sigvaldi Kaldalóns. 6.00 Náttfari. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Axel Axelsson tekur púlsinn é því sem er að gerast um helgina og hitar upp með góðri tónlist. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. Síminn er opinn fyrir afmæliskveðjur og óskalög. HITTNÍUSEX FM 96,6 7.00 Morgunþáttur. Umsjón Arnar Albertsson. 10.00 Klemens Arnarson. 13.00 Arnar Bjarnason. 16.00 Páll Sævar Guðjónsson. 19.00 Magnús Magnússon. 22.00 Stefán Sigurðsson. 3.00 Birgir Tryggvason. SÓLIN FM 100,6 8.00 Morgunþáttur. Umsjón Haraldur Kristjáns- son. 10.00 Jóhannes. 13.00 Hulda Skjaldar. 17.00 Steinn Kári. 19.00 Dúndur tónlist. 22.00 Ólafur Birgisson. 1.00 Geir Flóvent. Óskalög. ÚTRÁS FM 97,7 14.00 FÁ. 16.00 Sund siðdegis. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.15 i mat með Sigurði Rúnarssyni. 20.00 MR. 22.00 Iðnskólinn í Reykjavík. 1.00 Næturvakt. 4.00 Dagskrárlok. Tungumálamúrar rifnir?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.