Morgunblaðið - 26.06.1992, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 26.06.1992, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ FOSTUDAGUR 26. JUNI 1992 + Bróðir okkar, + Hjartkær móðir okkar, tengdamóðir og amma. MAGNÚSINGVAR KRISTJÁNSSON, SIGURBJÖRG JÓNSDÓTTIR, Freyjugötu 11a, Hólagötu 10, lést 17. júní. Jarðarförin auglýst síðar. Vestmannaeyjum, Systur hins látna. verður jarðsungin frá Landakirkju, Vestmannaeyjum, laugardaginn 27. júní kl. 14.00. t RÍKARÐUR HJÁLMARSSON, Seljahlfð, andaðist í Borgarspítalanum 24. júní. Ingigerður Marteinsdóttir og systkini hins látna. t Fraendi okkar, JÓHANN ÞORLEIFUR SIGURJÓNSSON frá Ytri-Á, Ólafsfirði, Hátúni 10, Reykjavík, er lést í Landspítalanum 21. júní, verður jarðsunginn frá Ólafs- fjarðarkirkju laugardaginn 27. júnf kl. 13.30. Systkinabörn. t Móðir okkar og tengdamóðir, GUÐRÍÐUR JÓNSDÓTTIR, Bólstaðarhlið 26, Reykjavík, verður jarðsungin frá Stokkseyrarkirkju laugardaginn 27. júní kl. 14.00. Jóhannes Guðmundsson, Anna Þórarinsdóttir, Jón Guðmundsson, Hólmfriður T ómasdóttir, Hanna Jóhannsdóttir. + Eiginmaður minn og faðir okkar, SKÚLI BJARNASON frá Drangsnesi, er ióst í Héraðshúsinu á Blönduósi 22. júní, verður jarðsunginn frá Drangsneskapellu laugardaginn 27. júní kl. 10.30. Kristbjörg Guðmundsdóttir, Margrét Skúladóttir, Jóhann Skúlason, og fjölskyldur. + Eiginkona mfn, móðir, tengdamóðir, amma og langamma, SIGRÚN A. ÞÓRMUNDSDÓTTIR, Búastaðabraut 3, Vestamannaeyjum, verður jarðsungin laugardaginn 27. júní kl. 11.00 frá Landakirkju í Vestmannaeyjum. Eggert Ólafsson, Halldóra Birna Eggertsdóttir, Sigurður Bogason, Jónas Kristinn Eggertsson, Kristín A. Lárusdóttir, barnabörn og barnabarnabarn. + Þökkum innilega samúð og hlýhug við andlát og útför MAGNÚSAR FR. ÁRNASONAR, hæstaréttarlögmanns, Hraunteigi 26. Sigrún Júlíusdóttir, Júlfus Magnússon, Elin Magnúsdóttir, Jóhanna Magnúsdóttir, Arnar Gylfason, Sigrún Magnúsdóttir, Jón Jóhannsson og barnabörn. Guðjón Ingi Sigurjónsson, Erna Sigurjónsdóttir, Sigurður Magnússon, Sigurjón Pálsson, Gunnhildur Jónasdóttir, Ingi Sigurðsson, Magnús Sigurðsson og barnabarnabörn. Faðir okkar, + BJÖRN GUÐMUNDSSON fyrrum útgerðarmaður frá Vestmannaeyjum, er látinn. Kristín Björnsdóttir, Áslaug Björnsdóttir, Guðmundur Björnsson. + Innilegar þakkir sendum við öllum þeim, er sýndu okkur vináttu, hlýhug og samúð við andlát og útför föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, ÓLAFS H. EINARSSONAR fyrrverandi héraðslæknis, Ölduslóð 46, Hafnarfirði. Guðfinna Kristjánsdóttir, Sólveig Ásgeirsdóttir, Hólmfrfður Magnúsdóttir, Einar Ólafsson, Jósef Ólafsson, Grétar Ólafsson, Sigríður Ólafsdóttir, Rannveig Kristinsdóttir, Sigurður Ólafsson, Auður Óskarsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. + Innilegar þakkir sendum við þeim, er sýndu okkur samúð og hlý- hug við andlát og útför móður okkar, stjúpmóður, tengdamóður, ömmu og langömmu, MARGRÉTAR JÓNSDÓTTUR frá Uppsölum, Eyjafirði, Hátúni 10B, Reykjavík. Jón Ólafsson, Júlí Sæberg, Marinó Þorsteinsson, Sigurður Þorsteinsson, Svava Berg, Ágústína Berg, Guðrún Jónsdóttir, Sigríður Karlsdóttir, Anna Garðars, Hraf nhildur Jónsdóttir, Ágúst Guðmundsson, Sigursteinn Jónsson, barnabörn og barnabarnabörn. + Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð, hlýhug og vináttu vegna andláts og útfarar föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, VILHELMS STEINSEN fv. deildarstjóra f Landsbanka fslands. Sérstakar þakkir eru færðar starfsfólki Hrafnistu í Reykjavík fyrir þá kærleiksríku umönnun er hann naut þar. Einnig til stjórnar og starfsfólks Landsbanka fslands fyrir virðingu og tryggð honum sýnda. Megi góður Guð vera með ykkur öllum. Garðar Steinsen, Örn Steinsen, Már Steinsen, Guðrún Marta Þorvaldsdóttir, Elsa Sigríður Þorvaldsdóttir, Arna Katrfn Steinsen, Stefán Steinsen, Anna Guðrún Steinsen, og langafabörn. Ásthildur Steinsen, Erna Franklín, Vilhelm Steinsen yngri, Ómar Benediktsson, Sveinbjörn Sigurðsson, Magnús Pálsson, Edda Björk Guðmundsdóttir, Brynja Dögg Steinsen + Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð, hlýhug og vináttu vegna andláts og útfarar eiginkonu, móður, tengdamóður, ömmu og langömmu, GUNNVARAR BRAGA SIGURÐARDÓTTUR fyrrverandi deildarstjóra barnaefnis Ríkisútvarpsins. Sérstakar þakkir eru færðar starfsfólki A-7, Borgarspítala, og starfsfólki heimahlynningar Krabbameinsfélagsins. Megi góður guð vera með ykkur öllum. Björn Einarsson, Hildur Björnsdóttir, Arndfs Björnsdóttir, Birna Björnsdóttir, % Gunnvör Braga, Einar Björnsson, Guðbjörg Björnsdóttir, Kolbrún Björnsdóttir, Hjalti Björnsson, Sigurður Björnsson, barnabörn og barnabarnabörn. Þórarinn Tyrfingsson, Pétur Einarsson, Gestur Þorsteinsson, Hafdfs Þórðardóttir, Marteinn Jónsson, Jón Oliversson, Marfa Einarsdóttir, Lokað Fyrirtæki okkar verður lokað frá kl. 12.00 í dag vegna jarðarfarar HJALTA JAKOBSSONAR, Laugagerði, Biskupstungum. Blómamiðstöðin hf. Kveðjuorð: Baldur Teitsson Mig langar í örfáum orðum að minnast góðs vinar, Baldurs Teits- sonar, sem svo oft kom á mitt heimili fagnandi og glaður eins og hann var ævinlega. Við unnum saman á vettvangi Pósts og síma um margra ára skeið, og hversu vel hann leysti úr þeim málum sem ég þurfti að leita til hans með og af hversu mikilli alúð hann gerði það geymi ég alltaf í þakklátum huga. I gegnum starfið eignuð- umst við vináttu hvors annars og það kom mér oft og tíðum vel þeg- ar ég þurfti erfiðra úrlausna við. Því sakna ég hans nú og andlát hans kom mér í opna skjöldu að hann svo að segja í blóma lífsins hverfur nú úr önn dagsins. Baldur var jafnan fljótur til úrræða og gerði það af samviskusemi sem hann var beðinn um og honum var trúað fyrir. Heill og sannur mað- ur. Þessar fáu línur eru festar á blað til að þakka góða samfylgd, minnast góðra daga og heilhuga samskipta. Ég leyni því ekki að mér er mikill söknuður í missi þessa góða vinar míns. Hins vegar veit ég að hann fagnar nú nýjum heimi þar sem hann nýtur trúrra þjóna verðlauna á akri ljóss og lífs eftir hamingjuríka göngu og starfsferil hér í þessum heimi. Ég bið þessum vini mlnum blessunar Drottins og við hjónin sendum ást- vinum hans okkar innilegustu samúðarkveðjur. Árni Helgason, Stykkishólmi. ---»♦ ♦--- Mynd um rétt fólks í stríði RAUÐI kross íslands hefur látið þýða og gefið út bresku kvik- myndina Mannréttindi í verki og er hún með íslensku tali. Myndin er gerð af breska Rauða krossinum og fjallar um störf sendifulltrúa Alþjóðaráðsins á átakasvæðum, en þeirra hlutverk er meðal annars að hafa eftirlit með að Genfarsáttmálarnir séu haldnir. Genfarsáttmálarnir eru þær reglur sem kveða á um leyfi- legt athæfi í stríði, t.d. hvaða vopn megi nota og hvernig farið skuli með stríðsfanga. Sýningartími myndarinnar er 18 mínútur. Hún er til sölu á skrif- stofu RKÍ og jafnframt til útláns úr bóka- og myndbandasafni Fræðslumiðstöðvar RKI. í myndinni segir einn af sendi- fulltrúum Alþjóðaráðs Rauða krossins meðal annars: „Okkur blö- skrar að sjá grimmdarverk eins og þegar vopnlaus fangi er skot- inn, særðir látnir bíða dauða síns og óbreyttir borgarar rændir, þeim nauðgað eða haldið án dóms og laga. Við hljótum að trúa því að einhvers staðar verði að draga mörkin, að mönnum beri að virða einhverjar „leikreglur" þrátt fyrir grimmdina á vígvellinum. Það er einmitt þetta sem málið snýst um.“ Sérfræöingar í blómaskreytingum vió öll tækifæri Skólavörðustíg 12 á horni Bérgstaðastrætis sími 19090

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.