Morgunblaðið - 26.06.1992, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 26.06.1992, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. JÚNÍ 1992 r' BUGSY STÓRMYND BARRYS LEVINSON. WARREN BEATTY, ANNETTE BENING, HARVEY KEITEL, BEN KINGSLEY, ELLIOTT GOULD OG JOE MANTEGNA. MYNDIN, SEM VAR TILNEFND TIL 10 ÓSKARSVERÐLAUNA. MYNHIN, SEM AF MÖRGUM VAR TALIN BESTA MYND ÁRSINS. MYNDIN UM GOÐSÖGNINA BUGSY SIEGEL. MYNDIN, SEM ENGINN MÁ LÁTA FRAM HJÁ SÉR FARA. ★ ★★DV. ★ ★★★ AI. MBL. ★ ★ ★BÍÓLÍNAN Sýnd kl. 5,9 og 11.30. Bönnuð börnum i. 16 ára. OÐURTIL HAFSINS Sýnd kl. 7.05 og 9.15. Bönnuði. 14ára. KROKUR Sýnd kl. 4.45. STRÁKARNIR í HVERFINU Sýnd kl. 11.35. Bönnuð i. 16ára. Veiðar í gruggngu vatni Kvikmyndir Sæbjörn Valdimarsson Bíóhöllin: Njósnabrellur — „Comp- any Business“ Leikstjóri og handrits- höfundur Nicholas Mey- er. Aðalleikendur Gene Hackman, Mikhael Bar- yshnikoff, Kurtwood Smith, Terry O’Quinn. Bandarísk. MGM 1991. Fyrrum CIA-spæjari (Hackman) sem nú fæst einkum við iðnaðamjósnir, er kallaður á fund sinna gömlu húsbænda. Að vísu er Jámtjaldið fallið en engu að síður er það erindi sem honum er falið talsvert lau- muspil. Rússneski flugu- maðurinn Baryshnikoff hefur setið í bandarísku fangelsi um árabil og á Hackman að koma honum í hendur KGB ásamt vænni dollarafúlgu. En féð er illa fengið og þegar allt fer úrskeiðis með afhending- una óttast CIA-menn ann- að „kontra-hneyksli“ og gera allt ásamt KGB til að hafa uppá félögunum tveim sem fara huldu höfði um Evrópu. Á margan hátt laglega gerð spæjaramynd, en leikstjórinn hefur gert nokkrar vænar meðal- myndir (Star Trek II, Star Trek VI en fleiri í slakari kantinum. Honum tekst laglega upp í allmörgum átakaatriðum, útlitið er vandað og tökustaðir valdir af smekkvísi. Eink- um í París þar sem Eif- feltuminn er skemmtilega notaður sem bakgrunnur baktjaldamakks leyni- þjónustumanna. Njósnabrellur er engu að síður ósköp hægfara og þó að söguþráður njósnamynda sé oftar en ekki margsnúinn og skrykkjóttur fer hann hér iðulega fram úr velsæmis- mörkum áhorfandans. Þau eru til dæmis með of miklum ólíkindum völdin og samböndin sem leyni- þjónusturisarnir eiga að hafa í Evrópu því myndin tekur sig jú alvarlega, að undanskilinni Butch- Sundance-glaðbéitni sem er nokkuð á skjön við efn- ið. Með heíjarstökkinu fræga, atriði sem búið er að ganga sér til húðar í ofnotkun minni spá- manna, síðast í Harley Davidson og Marlboro- maðurínn. Og endirinn máttlaus.- Þrátt fyrir hægagang og gruggugan efnisþráð er Njósnabrellur bærleg afþreying, vegna frammi- stöðu Hackmans sem heldur myndinni gang- andi með afar takmark- aðri hjálp mótleikara síns. Kurtwood Smith fasmikill að vanda og minni hlut- verk Vel skipuð hinum óárennilegasta mannskap og tónlist Kamens hin frambærilegasta. En svo er að sjá sem tennurnar í MGM-ljóninu séu orðnar lúnar og það vill koma fram á framleiðslunni. Háskólabíó sýnir mynd- ina Ver- öld Waynes HÁSKÓLABÍÓ hefur hafið sýningar á myndinni Ver- öld Waynes. Með aðalhlut- verk fara Mike Myers og Dana Carvey. Leikstjóri er Penelope Spheeris. Myndin fjallar um þá fé- laga Wayne og Garth sem sjá um sjónvarpsþátt í Bandaríkjunum. Til þeirra kemur sjónvarpsframleið- andi sem sannfærir þá um að þeir séu tilbúnir að fara með þáttinn á alþjóðlegan öjórTvarpsmarkað. En ekki er allt sem sýnist. Gart og Wayne aðalsöguhetjurnar í myndinni Veröld Waynes. STÆRSTA BIOIÐ ÞAR SEM ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS HASKOLABIO SIMI22140 i |;. - KAihv REBiUJ H/VKT-UHHHf. PAKKrJl... M*Kv Slww H. Umsögn bíógests: „Ég geri ekki mikið af því að fara í kvik- myndahús, en fór nýlega í Háskólabíó og sá myndina Steiktir grænir tómatar. í stuttu máli kom myndin mér þægilega á óvart. Hún er með því besta sem sést hefur á hvíta tjaldinu í langan tíma. Ég vil hvetja fólk til að sjá hana, því þarna er á ferðinni mjög áhrifarík og hugljúf mynd, án þess að geta talist væmin. Það er auranna virði að sjá Kathy Bates og Jessicu Tandy.“ Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Lukku Láki: HETJA VILLTA VESTURSINS. Lukku Láki: SA EINI, SEM DALTON-BRÆÐUR OTT- AST. Bönnuð i. 16ára W'méÆmm rruvitjTJ n \ ■Mp!>» m ■ ® ★ j mmí Æm Ifk L ■ ''mM Mi&ifr í Kaupmannahöfn FÆST i BLAÐASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTA- STÖDINNI, KASTRUPFLUQVELLI OG ARÁOHÚSTORGI LEIKFERD ÞJÓÐLEIKHÚSSINS UM NORÐUR- OG AUSTURLAND KÆRA JELEN eftir Ljudmilu Razumovskaju HÚSAVÍK, SAMKOMUHÚSIÐ: I' kvöld kl. 21.00. Miðapantanir í Samkomuhúsinu, sími 41129. ÓLAFSFJÖRÐUR, SAMKOMUHÚSIÐ: Laugardaginn 27. júní kl. 21.00. Miðapantanir í Félagsheimilinu daglega frá kl. 17-19 1 síma 62188. VARMAHLÍÐ, MIÐGARÐUR: Sunnudaginn 28. júní kl. 21.00. Miðasala við innganginn. BLÖIMDUÓS, FÉLAGSHEIMILIÐ: Mánudaginn 29. júní kl. 21.00. Miðasala við innganginn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.