Morgunblaðið - 26.06.1992, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. JÚNÍ 1992
RAÐAL/Gi YSINGAR
Kennarar
Kennara vantar við grunnskólann á Bíldudal.
M.a. kennslugreina: Sérkennsla, mynd- og
handmennt og raungreinar.
Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 94-2130.
Verkstjóri
Verkstjóri með full matsréttindi óskast í
rækju- og hörpudiskvinnslu Básafells hf.,
ísafirði.
Upplýsingar gefa Arnar og Eiríkur í síma
94-4733, einnig má senda upplýsingar á fax
94-3347.
KENNARA-
HÁSKÓU
ÍSLANDS
Lausstaða
við Kennaraháskóla íslands
Staða forstöðumanns Lestrarmiðstöðvar Kenn-
araháskóla íslands er laus til umsóknar.
Umsækjandi skal til viðbótar almennu kennara-
námi og kennslureynslu hafa lokið a.m.k. tveggja
ára framhaldsnámi í sérkennslufræðum.
Ráðning er til fjögurra ára, frá og með
1. ágúst nk.
Laun eru samkvæmt launakerfi starfsmanna
ríkisins.
Umsækjandi skal láta fylgja umsókn sinni
greinargerð um menntun og fyrri störf.
Umsóknir skulu berast til Kennaraháskóla
íslands við Stakkahlíð fyrir 15. júlí nk.
Nánari upplýsingar um starf þetta gefa rekt-
or Kennaraháskólans og Þóra Kristinsdóttir,
formaður stjórnar Lestrarmiðstöðvar.
Rektor.
KENNARA:
HÁSKÓU
fSLÁNDS
Laust starf
við Kennaraháskóla
íslands
Staða umsjónarmanns við farskóla Kennara-
háskóla íslands er laus til umsóknar.
Umsjónarmaður hefur í umboði rektors og
skólaráðs umsjón með almennu kennara-
námi til B.Ed.-gráðu, sem skipulagt verður
með fjarkennslusniði og hefst á vorönn 1993.
Umsækjendur skulu hafa staðgóða reynslu
af kennslu, stjórnun og skólastarfi. Þeir skulu
hafa fullgilt háskólapróf og viðurkennd
kennsluréttindi eða að öðru leyti nægilegan
kennslufræðilegan undirbúning.
Umsókn skal fylgja ítarleg skýrsla um rann-
sóknir, kennslu, stjórnun og ritsmíðar, ásamt
upplýsingum um námsferil.
Ráðning er frá 1. ágúst 1992 til tveggja ára.
Laun eru samkvæmt launakerfi starfsmanna
ríkisins.
Nánari upplýsingar um starf þetta gefur rektor
Kennaraháskóla íslands eða fulltrúi rektors.
Umsóknir berist Kennaraháskóla íslands við
Stakkahlíð, 105 Reykjavík, fyrir 15. júlí nk.
Rektor.
Fjölskylduferð
um Borgarfjörð
Sóknarnefnd Háteigskirkju efnirtil fjölskyldu-
ferðar að Húsafelli og víðar um Borgarfjörð
sunnudaginn 28. júní. Lagt verður af stað
eftir messu. Sætagjöld 1.000 kr. fyrir full-
orðna og 500 kr. fyrir börn.
Takið með ykkur nesti.
Upplýsingar og þátttökutilkynningar í síma
12407 milli kl. 13.00 og 17.00.
Sóknarnefnd.
Garðplöntusala
ísleifs Sumarliðasonar, Bjarkarholti 2, Mos-
fellsbæ, auglýsir tilboð á lerki, blágreni,
bergfuru, dvergfuru og birki til mánaðamóta.
Himalajaeinir kr. 550, blátoppur kr. 250,
gráelri 50-100 cm kr. 100.
Opið daglega frá kl. 10-20, sími 667315.
I§)
Lóð undir atvinnuhúsnæði
Reykjavíkurborg hyggst selja byggingarlóð
milli Skúlagötu og Sætúns í Reykjavík ef við-
unandi tilboð fæst. Lóðin er á móts við Klapp-
arstíg 3, um 1.500 ferm. að stærð, og má
reisa á henni tvö 240 ferm. verslunar- og
þjónustuhús auk tengibyggingar.
Nánari upplýsingar verða veittar á skrifstofu
borgarverkfræðings, Skúlatúni 3, 3. hæð,
sími 632300. Þar fást einnig afhentir söluskil-
málar og skipulagsskilmálar.
Tilboðum skal skila í lokuðu umslagi til skrif-
stofustjóra borgarverkfræðings, Skúlatúni 2,
í síðasta lagi föstudaginn 7. ágúst 1992.
Borgarstjórinn í Reykjavík.
Hafnarsjóður
Þorlákshafnar
óskar eftir tilboðum í að fjarlægja skipsflak
sem liggur ífjörunni neðan við Hafnarnesvita.
Allar nánari upplýsingar gefur undirritaður í
síma 98-33769.
Hafnarstjóri.
Útboð - niðurrif húsa
Bæjarsjóður Garðabæjar óskar eftir tilboðum
í niðurrif húseignanna Goðatún 2a og 2b.
Verkinu skal að fullu lokið 31. júlí 1992.
Útboðsgögn verða afhent á bæjarskrifstof-
unum í Garðabæ, Sveinatungu við Vífils-
staðaveg.
Tilboðum skal skila fyrir kl. 11 þann 3. júlí
1992 á skrifstofu bæjarverkfræðings.
Bæjarverkfræðingurinn í Garðabæ.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, tollstjórans I Reykjavík,
skiptaréttar Reykjavíkur, Vöku hf., Bifreiðageymslunnar hf. og ýmissa
lögmanna, banka og stofnana, verður haldið opinbert uppboð á
bifreiðum og vinnuvélum á Smiðshöfða 1, (Vöku hf.), laugardaginn
27. júní 1992 og hefst það kl. 13.30.
Fyrirhugað er að selja eftirtaldar bifreiðar:
AG-539, A0-618, BV-006, BÞ-518, DV-259, EA-239, EÞ-074, FA-
553, FG-363, GH-978, FÞ-937, GD-793, GE-132, GH-022, GJ-350,
GJ-236, GR-608, GU-489, GZ-712, GÖ-724, H-2354, H-3337, HB-
522, HE-139, HH-093, HN-530, HS-448, HT-358, HU-286, HX-108,
HZ-175, IA-930, IE-133, IZ-026, IÞ-532, JJ-282, JT-803, JÞ-401, KC-
694, KT-937, KV-775, LD-687, LT-754, MA-121, MA-743, N-989,
R-1353, R-2154, R-2320, R-8441, R-36558, R-36824, R-39223, R-
49756, R-51168, R-55985, R-65421, R-67121, R-69899, R-72121,
SH-136, U-591, UY-664, XY-650, Y-2347, Y-18442.
Ennfremur verða væntanlega seldir eftirtaldir munir: Farsími AP
Radiotelephone nr. 985-27751; tengivagn ta-234, XT-77; snjósleði
af gerðinni Yamaha Phaser, árg. 1985; Studibaker Euskine Coupe
bifreið, árg. 1929, óskráð; Alpen Kreuzer Prest tjaldvagn 1991 nr.
L0-715 og létt jeppakerra græn.
Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki upp-
boðshaldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg.
Uppboðshatdarinn í Reykjavik.
ATVINNA
Frá Sálarrannsókna-
félagi íslands
Félagsmaður/kona óskast til
starfa á skrifstofu félagsins.
Skriflegar umsóknir með upplýs-
ingum um starfsreynslu sendist
til auglýsingadeildar Mbl. fyrir
1. júlí merktar: „S - 7985".
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 - SÍMI 682533
Spennandi helgarferðir
26.-28. júní
1. Þórsmörk. Góð gisting í Skag-
fjörösskála, Langadal. Göngu-
ferðir um Mörkina við allra hæfi.
Þórsmörkin heillar.
2. Hagavatn - Jarlhettur. Gist
f skála Fremstaveri. Gönguferð-
ir. Brottför kl. 20.00 frá BSÍ,
austanmegin. Pantið farmiöa á
skrifstofunni.
Dagsferðir/sumardvöl í
Þórsmörk. Sunnudags- og
miðvikudagsferðir, auk
helgarferða
Kynnið ykkur tilboðsverð á sum-
ardvöl. Tilvalið að dvelja milli
ferða t.d. frá sunnudegi til mið-
vikudags eða miðvikudegi til
föstudags. Pantið tímanlega.
Þeim fjölgar sem verja hluta
sumarleyfis í Þórsmörk.
Verð í dagsferðir er kr. 2.500,-
(hálft gjald frá 7-15 ára).
Pantið far á skrifstofunni.
Styttri ferðir um helgina:
Eitthvað fyrir allal
Laugardagskvöldlð 27. júnf
kl. 20.00 - gönguferð á Esju.
Gengið á Kerhólakamb í tengsl-
um við íþróttadag Reykjavíkur-
borgar. Það er fátt meira hress-
andi en góð fjallganga. Fleiri
Esjugöngur verða á árinu tileink-
aðar 65 ára afmæli F.(. Brottför
frá BSl, en þátttakendur geta
einnig mætt á eigin farartækjum
að Esjubergi.
Sunnudagsferðir 28. júnf:
1. Kl. 8.00: Þórsmörk,
2. Kl. 8.00: Hagavatn - Leyni-
fossgljúfur (ný ferð),
3. Kjalarnes - Borgarnesrað-
gangan: A. Kl. 10.30: Botnssúl-
ur. B. Kl. 13.00: Hvammsvik -
Hvítanes - Brynjudalsvogur.
Tilvalin fjölskylduferð. Rúta
fylgir hópnum. Hugað að fjöru-
Iffi t.d. kræklingi. Brottfarar-
staður Ferðafélagsferða er
BSf, austanmegin (í dagsferð-
um er viðkoma í Mörkinni 6).
Mætið vel, félagar sem aðrir.
Kvöldsigling að lundabyggð á
þriðjudagskvöldið 30. júni ki.
20.00 frá Viðeyjarbryggju.
Ferðafélag islands.
FERÐAFÉLAG
ISLANDS
MÖRKINNI 6 - SÍMI 682533
Sumarleyfi um ísland
með F.í.
Eitthvað fyrir alla!
1. 27. júni-1. júli (5 dagar)
Breiðafjarðareyjar-Látra-
bjarg-Barðaströnd-Dalir. Gist
í húsum. Fá sæti laus. Brottför
kl. 09.
2. 1.-10. júlí Hornstrandir:
Hornvík-Hiöðuvik. Fararstjóri:
Guðmundur Hallvarðsson. Gist
( húsum að Horni og í Hlöðuvík.
örfá sæti laus.
3. 8.-12. júlí Norðausturland.
ökuferð í samvinnu við Ferðafé-
lag Akureyar.
4. 8.-17. júlí Hornstrandir:
Hlöðuvik-Hornvik. Nokkur
pláss laus. Fararstjóri: Guð-
mundur Hallvarðsson. Gist í
húsum.
5. 8.-17. júli Hornstrandir:
Reykjafjörður. Ferð í samvinnu
við Ferðafélag Akureryar. Horn-
strandaferðirnar hafa aldrei
verið vinsælli og gisting í hús-
um gerir þær mun öruggari.
6. 8.-17. júli Hornstrandir:
Hornvík-Reykjafjörður. Næst-
um fullbókað i þessa ágætu bak-
pokaferð. Undirbúningsfundur
fyrir ferðina verður á skrifstofu
F. f mánudagskvöldið 29. júni
kl. 20.30.
7. 11.-19. júlí Skíðaganga yfir
Vatnajökul. Hveragil-Breiðu-
bunga-Skálafellsjökul. Fá pláss
laus.
8. 16.-21. júlí Aðalvík. Tjald-
bækistöð að Látrum.
9. 17.-22. júlí Hvítárnes-
Hveravellir. Auðveld bakpoka-
ferð milli skála F.l. við Kjalveg
hinn forna. Biðlisti. Laust (ferð-
ina 6.-9. ágúst.
10. 18.-26. júli Miðsumarsferð
á hálendið. Ökuferð með skoð-
unar- og gönguferðum. Sprengi-
sandur, Mývatn, Askja, Kverk-
fjöll, Snælfell, Fljótsdalur. Aöal
hálendisferð sumarsins. Gist i
skálum. Fararstjóri: Jón Viðar
Sigurðsson.
11. 25.-31. júlí Austfirðir:
A. Bakpokaferðin frá Borgar-
firði eystri um Vikurnar og Loð-
mundarfjörð. B. Ökuferðin með
bækistöð við Egilsstaði.
12. 31. júli-7. ágúst Lónsör-
æfi. Nýi skálinn gerir ferðir um
þetta stórbrotna svæði öruggari
og skemmtilegri.
13. 1.-7. ágúst Snæfell-Lóns-
öræfi. Bakpokaferð. Fá sæti
laus.
Við minnum einnig á göngu-
ferðirnar miili Landmanna-
lauga og Þórsmerkúr í allt sum-
ar. Brottför mlðvikudags-
morgna og föstudagskvöld.
Fullbókað er í margar ferðanna.
Aukaferðir auglýstar um helg-
ina.
Einstakar utanlandsferðir
fyrir félagsmenn F.í.
1. Suður-Grænland 25/7-1/8.
Farið á slóðir Eiríks rauða í kring-
um Eiríksfjörðinn, að Hvalsey,
Garða, Vatnahverfið og vlðar.
Gist á gistiheimilum og hóteli.
2. Gönguferð kringum Mont
Blanc 29/8-9/9. 3. Jötunheim-
ar í Noregi, fjallaferðir 14.-24.
ágúst. Utanlandsferðlrnar
verður að panta fyrir mánaða-
mót. Nánari uppl. á skrifstof-
unni, Mörkinni 6, sími 682533.
Verið með!
Ferðafélag islands.
0 ÚTIVIST
Hailveigarstíg 1, siml 614330.
Skrifstofan eropin kl. 9-17.00.
Hekla laugardaginn 27. júní
Farið upp frá Skjólkvíum norð-
austan í fjallinu og gengið upp
með Heklugjánni. Gangan tekur
um 8 tíma. Brottför frá BSl kl.
8.00. Verð 2.400/2.200,- kr.
Dagsferð sunnud. 28. júní
Fjallganga nr. 5 Esjan
Brottför frá BSl kl. 10.30.
Verð 1.000-900,- kr.
Viljum minna á Hjartagönguna
laugardaginn 27. júní. Brottför
kl. 14.00 frá Mjóddinni.
Sjáumst í Útivistarferð!