Morgunblaðið - 10.07.1992, Síða 6

Morgunblaðið - 10.07.1992, Síða 6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FÖSTIÍDAGUR 10. JÚLÍ 1992 6 Nágrannar. Áströlsk sápuópera um líf ná- grannanna við Ramsay- WÆSTÖÐ2 stræti. 17.30 ► Krakkavísa. 18.15 ► Úr álfaríki (Truckers)(12:13). Endurtekinn íþróttaþáttur Brúðumyndaflokkur um afdrif álfanna sem fyrirbörn. neyddust til að flytja á mölina. 17.50 ► Áferðmeð 18.30 ► Bylmingur. Tónlistarþátturþarsem New Kids on the Block. þungt rokk ræðurferðinni. Teiknimynd. 19.19 ► 19:19. 6 0 STOÐ2 19.19 ► 19:19. Fréttir 20.15 ► Kæri 20.45 ► Lovejoy(4:13). Gam- 21.40 ► Aðeilifu (For Keeps). Þau eru ung og óreynd, og veður. Jón. (7:22). ansamur breskur myndaflokkur búin að vera saman í nokkurn tíma þegar hún verður ófrísk. Gamansamur um fornmunasalann sem lendir Aðalhlutverk: Molly Ringvald, Randall Batinkoff, Kenneth breskur í vandræðum hvar sem hann fer. Mars og Miriam Flynn. 1988. Maltin's gefur ★. myndaflokkur. Myndb.handb. gefur ★ ★. 23.15 ► Skuggi (Darkman). Aðalhlutverk: Liam Neeson, Frances McDorrriand og fl. 1990. Strangl. bönnuð börnum. Maltin’s gefur ★ ★. 00.50 ► Richard Pryorhérog nú(Richard Pryor Here and Now). Maltin's gefur ★. 02.20 ► Dagskrárlok. UTVARP Stöð 2: Skuggi á skerminn ■■■H Skuggi (Darkman) er spennumynd í hæsta gæðaflokki. 9Q 15 Söguþráðurinn er eftirfarandi: Vísindamaður sem er á ~~ barmi mikillar uppgötvunar verður fyrir fólskulegri árás glæpalýðs sem er á vegum óheiðarlegs verktaka. Bófarnir skilja hann eftir í blóði. Hann þraukar þó en er allur afskræmdur eftir. Uppgötvun hans, gervihúð, gerir honum kleift að ráðast til atlögu gegn kvölurum sínum. Aðalhlutverk leika Liam Neeson, Frances McDormand, Colin Friels og Larry Drake. Myndin er stranglega bönnuð börnum. Maltin’s gefur myndinni ★★'A. RÁS1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gísli Jónasson flyt- ur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Hanna G. Sigurðar- dóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. 7.31 Fréttir á ensku. Heimsbyggð — Verslun og viðskipti. Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.10.) Krítík. 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.40 Helgin framundan. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 „Ég man þá tíð". Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 9.45 Segðu mér sögu, „Malena í sumarfríi" eftir Maritu Lindquist. Svala Valdemarsdóttir les þýð- ingu sína (15). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Félagsleg samhjálp og þjónusta. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Peters- en, Ásgeir Eggertsson og Bjarni Sigtryggsson. 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00 -13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað í Morgunþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISUTVARPKL. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, „Blóðpen- ingar" eftir R.D. Wingfield. Fimmti og lokaþáttur. Þýðandi: Jón Björgvinsson. Leikstjóri: Þorsteinn Gunnarsson. Með helstu hlutverk fara Helgi Skúlason, Gisli Alfreðsson, Róbert Arnfinnsson, Sigurður Sigurjónsson, Hanna María Karlsdóttir og Steindór Hjörleifsson. Áður flutt 1979. (Einn- ig útvaipað laugardag kl. 16.20.) 13.15 Út í loftið. Rabb, gestir og tónlist. Umsjón: Önundur Björnsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Björn” eftir Howard Buten. Samviskan er merkilegt fyrir- bæri. Sumir halda því fram að hún búi nálægt hjartanu en er ekki nærri lagi að hún búi í magan- um. í það minnsta fá margir í magann er þeir telja sig vera að brjóta gegn samviskunni. Þannig er ekki auðvelt að staðsetja sam- viskuna. Sjónvarps- og útvarpssam- viska þess er hér ritar flakkar til dæmis um allan Iíkamann. Þessi óþægilegi fiðringur vaknar af dvala er fjölmiðlarýnir rekst á flóttalega sölumenn í fjölmiðlunum og hafa lesendur oft orðið varir við þennan fiðring hér í dálki. En samviskan er líka undarleg að því leyti að hún leggst misjafnlega þungt á fólk. Þannig má vel vera að undirrituðum skjátlist stundum er hann finnur að meintri sölumennsku í fjölmiðl- unum og hér kemur dæmi um sam- viskufiðring sem var kannski - óþarfur? Baltasar Kormákur les þýðingu Önhu Rögnu Magnúsardóttur (11). 14.30 Út i loftið, frh. 15.00 Fréttir. 15.03 Pálína með prikið. Vísna- og þjóðlagatónlist. Umsjón: Anna Pálína Árnadóttir. (Einnig útvarpað næsta miðvikudag kl. 22.20.) SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Sumargaman. Umsjón: Inga Karlsdóttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Jóreykur. Þáttur um hesta og hestamenn. Umsjón: Stefán Sturla Sigurjónsson. 17.00 Fréttir. 17.03 Sólstafir. Tónlíst á síðdegi. Umsjón: Vern- harður Línnet. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Guðrún S. Gísladóttir les Laxdælu (30). Ragnheiður Gyða Jónsdóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVOLDUTVARPKL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá 20.00 Hljómskálamúsík Arnold Schönberg í nýju Ijósi. Vínartónlist í útsetningum Schönbergs. 20.30 Skútusaga úr Suðurhöfum. Af ferð skútunnar Drifu frá Kanaríeyjum til Brasilíu. Fimmti og loka- þáttur: Á leiðarenda, á paradisareyjunni Fernado do Noronha við Brasilíu. Umsjón: Guðmundur Thoroddsen. (Áður útvarpað sl. sunnudag.) 21.00 Harmónikutónlist. 22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekin úr Morgun- þætti. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.20 Rimsirams Guðmundar Andra Thorssonar. (Áður útvarpað sl. laugardag.) 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistarþáttur frá síðdegi. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 1.00 Veðuriregnir. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið, frh, Fjölmið- lagagnrýni Sigurðar Valgeirssonar, 9.03 9 - fjögur. Ekki bara undirspil í amstri dags- ins. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Glœsijeppar í fyrrakveld sat ég að venju í sjónvarpsstólnum og beið eftir ell- efufréttunum en stöku sinnum koma þar nýjar fréttabombur eða viðaukar og skýringar við áttafrétt- imar svo ekki dugar að sofna á verðinum. En á meðan auglýsingar runnu yfir skjáinn á RÚV þá var tíminn notaður til að skoða dagskrá Stöðvar 2. Þar blasti við jeppaaug- lýsing. Tveir japanskir glæsijeppar frá ónefndu umboði hér í bæ þutu um óbyggðir. Jepparnir voru að sjálfsögðu gljábónaðir og var bæði lengri og styttri gerðin þarna í sjón- máli, eins og vera ber í auglýsingu, og sáust vöramerki greinilega. En viti menn, allt í einu stöðvuðust glæsijeppamir við heidur óárenni- legt vatnsfall, og nokkrir vaskir sveinar stigu út úr bílunum. Síðan kom lýsing á því hvernig best væri að komast á fjallabílum yfir ólgandi straumvötn. Jeppaauglýsingin glæsilega Einarsson, Margrét Blöndal og Snorri Sturluson. Sagan á bak við lagið. Furðufregnir utan úr hin- um stóra heimi. Limra dagsins. Afmæliskveðjur. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 — fjögur, frh. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram, meðal ann- ars með pistli Gunnlaugs Johnsons. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin — Þjóðfundur i beinni útsend- ingu, Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Haf- stein sitja við simann. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sinar frá þvi fyrr um daginn. 19.32 Vinsældalisti Rásar 2. Andrea Jónsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt sunnudags ásamt þættinum Út um alltl.) 20.30 Út um alltl Kvölddagskrá Rásar 2 fyrir ferða- menn og útiverufólk sem vill fylgjast með. Vinældarlisti Rásar 2, fjörug tónlist, iþróttalýsing- ar og spjall. Umsjón: Andrea Jónsdóttir, Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Darri Ólason. 22.10 Blítt og létt. Islensk tónlist við allra hæfi. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 Fimm freknur. Lög og kveðjur beint frá Akur- eyri. Umsjón: Þröstur Emilsson. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Með grátt í vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi.) 4.00 Næturtónar. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Blítt og létt. Islensk tónlist við allra hæfi. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum, 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Morgunútvarpíð. Umsjón Guðmundur Bene- diktsson og Ólafur Þórðarson. M.a. viðtöl, óska- reyndist vera fræðslumynd frá Umferðarráði. Og nú fór samvisku- ftðringurinn á fleygiferð um skrokkinn. Hvers vegna? Umferðar- ráð er vafalítið frábitið því að standa í auglýsingastússi fyrir ákveðið bílaumboð. En umsjónar- menn kynningarmyndarinnar slys- uðust til að sviðsetja þarna auglýs- ingamynd í stað þess að velja bíla frá tveimur umboðum jafnvel gamla bfla og Ieggja minni áherslu á gljá- bónið. En margt fer öðravísi en ætlað er í fjallaferðum og vafalítið hefur samviskufiðringurinn verið ástæðulaus. En er samt ekki full ástæða til fyrir þá menn er stýra opinberam stofnunum að fylgjast svolítið með kvikmyndagerðar- mönnunum? Ein rödd Undirritaður reynir hér í dálki að gefa gaum að nýjum straumum og stefnum. En fátt er nýtt undir sólinni og auðvitað skjátlast þeim lög, litið í blöðin, fróðleiksmolar o.fl. Fréttir á ensku trá BBC World Service kl. 9.00, 12.00, 17.00 og 19.00. Kl. 10.30 og 14.30 Útvarpsþátt- urinn Radíus, umsjón Steinn Ármann og Davið Þór. Morgunútvarp heldur áfram. 12.30 Aðalportið. Flóamarkaður. 13.00 Hjólin snúast. Umsjón Jón Atli Jónasson og Sigmar Guðmundsson. Ki. 17.30 Afmælisleikur- inn. Verðlaun fyrir afmælisbörn dagsins. 18.05 l’slandsdeildin. íslensk dægurlög frá ýmsum tímum. 19.05 Kvöldverðartónar. Blönduð tónlist. 20.00 I sæluvímu á sumarkvöldi. Óskalög, afmælis- kveðjur o.fl. kveðjur. 23.00 Næturlífið. Umsjón Hilmar Þór Guðmunds- son. Óskalög. STJARNAN FM 102,2 7.45 Morgunkorn. 9.00 Jódís Konráðsdóttir. 13.00 Ásgeir Páll. 17.00 Morgunkorn (endurtekið). 17.05 Ólafur Haukur. 18.00 Kristín Loftsdóttir (Stína). 21.00 Loftur Guðnason. 1.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 9.30,13.30,17,30 og 23.50. Bæna- linan er opin kl. 7 - 0.00. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson, Guðrún Þóra. Fréttir kl. 7, 8 og 9. 9.05 Tveir með öllu. Jón Axel Ólafsson og Gunn- laugur Helgason. Fréttir kl. 10, 11 og 12. er hér ritar oft í dómum líkt og öðrum dauðlegum mönnum. En ekki þýðir að leggja árar í bát og hér kemur tilgáta: Hefur ekki örlað á því að undanförnu hjá frétta- mönnum ríkissjónvarps og Stöðvar 2 að þeir láti hjá líða að klippa burt spumingar frá fréttamönnum samkeppnisstöðvarinnar? Kannski hefur mér misheyrst en kom ekki Vilhelm inn hjá Ómari og Ómar hjá Vilhelm í Bíldudalsfréttahrinunni? Ef grunur minn hefur við rök að styðjast þá vísa þessi vinnubrögð á nýja tegund fréttamennsku er byggir á samvinnu fremur en sam- keppni. Þannig mætti hvíla stjórn- málamennina og senda bara einn fulltrúa frá fréttastofunum á frétta- vettvanginn jafnvel verktaka sem starfa sjálfstætt á vegum fjölmiðl- anna? Þessi keppni um að tala við sama fólkið er stundum svolítið brosleg og svörin oft þau sömu á öllum rásum. Ólafur M. Jóhannesson 12.15 Rokk og rólegheit. Anna Björk Birgisdóttir með rabb í bland við tónlist. [þróttafréttir kl. 13. Helgi Rúnar Óskarsson tekurvið kl. 14.00. Frétt- ir kl. 14, 15 og 16. 16.05 Reykjavík síðdegis. Hallgrímur Thorsteinsson og Steingrimur Ólafsson. Fréttir kl, 17 og 18. 18.00 Það er komið sumar. Kristófer Helgason leik- ur létt lög. 19.19 Fréttir. 20.00 Kristófer Helgason kemur helgarstuðinu af stað. 23.00 Bjartar nætur. Þráinn Steinsson fylgir ykkur inn í nóttina. 4.00 Næturvaktin. FM 957 FM 95,7 7.00 í morgunsárið. Sverrir Hreiðarsson. 9.00 Morgunþáttur. Ágúst Héðinsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Tónlist og getraunir. 15.00 (var Guðmundsson. Stafaruglið. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason. 19.00 Pepsí listinn. Ivar Guðmundsson kynnir 40 vinsælustu lögin á (slandi. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson og Jóhann Jó- hannsson. Óskalög. 2.00 Sigvaldi Kaldalóns. 6.00 Náttfari. HLJÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson tekur púlsinn á þvi sem er að gerast um helgina og hitar upp með góðri tónlist, Fréttir frá fréttastofu Bylgjunn- ar og Stöðvar 2 kl. 18.00. Síminn er opinn fyrir afmæliskveðjur og óskalög. HITTNÍUSEX FM 96,6 7.00 Morgunþáttur. Umsjón Arnar Albertsson. 10.00 Klemens Arnarson. 13.00 Arnar Bjarnason. 16.00 Páll Sævar Guðjónsson. 19.00 Magnús Magnússon. 22.00 Stefán Sigurðsson. 3.00 Birgir Tryggvason. SÓLIN FM 100,6 8.00 Morgunþáttur. Umsjón Ólafur Birgisson. 10.00 Jóhannes. 13.00 Hulda Skjaldar. 17.00 Steinn Kári. 19.00 Dúndur tónlist. 22.00 Ólafur Birgisson. 1.00 Geir Flóvent. Óskalög. ÚTRÁS FM 97,7 14.00 FÁ. 16.00 Sund síðdegis. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.15 I mat með Sígurði Rúnarssyni. 20.00 MR. 22.00 Iðnskólinn í Reykjavík. 1.00 Nætun/akt. 4.00 Dagskrárlok. Samviskufléttan

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.