Morgunblaðið - 10.07.1992, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. JÚLÍ 1992
9
Innilegar þakkir fœri ég œttingjum og vinum
er glöddu mig á áttrœðisafmœlisdegi mínum
l.júlí 1992 með gjöfum ogheillaóskaskeytum.
Guömundur Þorv. Jónsson
frá Galtarhrygg,
Hverfisgötu 58a, Reykjavík.
Innilegarþakkir fœri ég öllum, vinum og vanda-
mönnum, sem heiðruÖu mig með nœrveru
sinni, heillaóskum og gjöfum á 70 ára afmœli
mínu 20. júni sl.
Lifiö heil. Kœrar kveðjur.
Arthur Þór Stefánsson,
Ljósheimum 12,
Reykjavík.
TJOLD
sem endast
Frábær þýsk gæðatjöld frá....kr. 12.900-32.800
Göngutjöld, 3-4 m,...................kr. 8.500
Svefnpokar frá.............................kr. 4.500
Bakpokarfrá................................kr. 2.950
Ferðagasgrill..............................kr. 5.700
Vindsængur, tvær breiddir, frá.......kr. 1.750
Borð og 4 stólar m/baki....................kr. 5.950
Öll viðgerðarþjónusta
Tjaldaleiga - tjaldasala
Tjaldvagnasala - tjaldaviðgerðir - ferðavörur
Brýtur ekkií
bága
Engin skerðing fullveldis
í eitt skipti fyrir öll hefur allur vafi verið tekinn af um það, að
íslendingar geti notið allra kosta EES-samningsins án þess að
hann skerði í einu eða öðru sjálfstæði þjóðarinnar eða full-
veldi. Þetta segir í forustugrein Alþýðublaðsins í gær.
Niðurstaða lögfræð-
inganefndarinnar, sem
fjallaði um EES-samn-
inginn og stjórnar-
skrána, er efni forustu-
greinar Alþýðublaðsins,
sem bar fyrirsögnina
„Mikilvæg og ótvíræð
niðurstaða." Þar segir
m.a.:
„Nefndin hefur nú
skilað áliti. Nefndin
komst að þeirri niður-
stöðu að EES-samning-
urinn brjóti ekki í bága
við islensk stjómskipun-
arlög. Aðalniðurstöður
nefndarinnar eru, að
eina greinin í stjórnar-
skránni sem hugsanlega
gæti að lögum staðið í
vegi fyrir að samning-
amir yrðu gerðir, sé 2.
greinin. Hún kveður á
um, að Alþingi og forseti
íslands fari saman með
löggjafarvaldið, forseti
og önnur stjómvöld með
framkvæmdavaldið sam-
kvæmt landslögum og
dómendur með dóms-
valdið. Nefndin segir að
umræddir EES-samning-
ar séu alþjóða- eða þjóð-
réttarsamningar. Að
mati nefndarinnar verði
þeir ekki islensk lög
nema með sérstakri
ákvörðun Aiþingis sem
forseti staðfestir. Nefnd-
in undirstrikar að stjóm-
arskráin standi í vegi
fyrir því, að með lögun-
um um samningana sé
vald, hvort sem um er
að ræða löggjafarvald,
framkvæmdavald eða
dómsvald, með óheimil-
um hætti lagt í hendur
annarra en taldir em í
2. grein stjómarskrár-
innar.
Ekkert valda-
afsal
Nefndin telur einnig
bókun 35 í EES-samn-
ingnum ljósa og afdrátt-
arlausa en hún kveður á
um, að aðildarríkjunum
sé ekki gert að framselja
löggjafarvald til stofnana
sem samningurinn fjallar
um. „Að því er þennan
valdaþátt varðar, bijóta
samningamir sem nú er
lagt til að gerðir verði,
þvi ekki í bága við islensk
stjómskipunarlög," segir
orðrétt í áliti nefndarinn-
ar. Nefndin kemst enn-
fremur að þeirri niður-
stöðu að ekkert valda-
framsal felist í reglunum
um opinber innkaup og
um rikisaðstoð. Um sam-
keppnisreglur samning-
anna, það er samkeppni
í viðskiptum milli samn-
ingsaðila, telur nefndin
að heimilt sé að fela eftir-
litsstofnunum EFTA,
dómstóli EFTA og við
sérstakar aðstæður sem
varða bæði EFTA-ríki og
ríkin í EB, það vald á
sviði samkeppnisreglna
sem um ræðir í EES-
samningnum og fylgi-
samningum hans. Að lok-
um áréttar nefndin að
hún hafi tekið til athug-
unar hvort sameiginleg
áhrif samninganna geti
falið i sér óheimilt valda-
framsal þó að einstök
ákvæði, skoðuð hvert
fyrir sig, geri það ekki.
Nefndin kemst að þeirri
niðurstöðu að svo sé ekki.
Með öðrum orðum:
Nefndin álítur, að hvorki
einstök ákvæði EES-
samningsins né samning-
urinn í heild feli í sér
óheimilt valdaframsal
eða bijóti í bága við
stjóniarskrána.
Ótvíræð niður-
staða
Þessar niðurstöður
nefndarinnar eru ótvi-
ræðar. EES-samningur-
inn brýtur ekki í bága
við stjómarskrána.
Samningurinn felur ekki
í sér óheimilt valdaafsal.
Allar fullyrðingar and-
stæðinga EES-samnings-
ins, þess efnis að nauð-
synlegt sé að breyta
stjóruarskránni, eða að
ísland hafi afsalað sér
löggjafar-, framkvæmda-
eða dómsvaldi, eru
hraktar með niðurstöð-
um nefndariimar. Álit
nefndarinnar einfaldar
einnig afgreiðslu Alþing-
is á EES-samningnum er
þing hefst í haust Mikil-
vægasta niðurstaða
nefndarinnar er auðvitað
sú, að hún tekur af allan
efa í eitt skipti fyrir öll,
að íslendingar geti notið
allra kosta EES-samn-
ingsins án þess að samn-
ingurinn skerði í einu eða
neinu sjálfstæði þjóðar-
innar eða ftdlveldi. ÁUt
nefndarinnar ýtir enn
undir þá nauðsyn að Al-
þingi samþykki samning-
inn sem allra fyrst er
þing kemur saman.“
L E I G A Nl
v/Umferðarmiðstöðina, símar 19800 - 13072
ÚTIVISTARBÚÐIN
BARCELONA '92
T-BOLIR
Sundkonurnar Ragnhei&ur Runólfsdóttir,
íþróttamaður ársins, og Helga Siguróar-
dóttir olympíufarar veróa í Frísport,
Laugavegi 6 föstud. 10. júlí og Kringlusport,
Borgarkringlunni laugardaginn 1 1. júlí á
eftirfarandi tímum: \
X
Frísport kl. 14-18
Kringlusport kl. 10-14
Kynntir verða og seldir T-bolir merktir „Barcelona '92"
til styrktar sundlandsli&inu. _ . .
Styrkjum
Veró kr. 1.400,- afreksfólk okkarl
THEFtNALS’
FRÍSP0RT
FMfF957
TR?R
SÍMINN ER
689400
BYGGT & BÚIÐ
KRINGLUNNI
- FÖSTUDAGUR TIL FJÁR
1 REKWIÓIAHJÁIMAR
í DAG
Á KOSTNAÐARVERÐI
byggt&bHið
I KRINGLUNNI
1
Metsölublaóá hverjum degi!