Morgunblaðið - 10.07.1992, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 10.07.1992, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. JÚLÍ 1992 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Yfirborðsmennska einkennir viðmælanda þinn í dag. Þú ættir ekki að láta blekkjast, því oft er flagð undir fögru skinni. Naut (20. apríi - 20. maí) I Þér fínnst maki þinn eyða of miklu í dag og liggja of mikið á að ljúka samningi sem varðar ykkur bæði. í kvöld ættir þú að hleypa rómantíkinni inn til þín. Tvíburar (21. maí - 20. júní) fl» Þú vinnur af miklum áhuga í dag og árangurinn ætti að skila sér. Fjölskyldan er ósátt við hið breytilega skap þitt. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HI8 Þú kannt að taka að þér verkefni í dag, sem þú ræður ekki fullkomlega við. Leit- aðu ráða hjá þér reyndari manneskju. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Síðari hluta dags kunna að koma upp deilur um eitthvað sem gera á í kvöld. Hugsan- lega verður þú fyrir von- brigðum með vini. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þér líður vel í dag, bæði í vinnu og á heimili. í kvöld ættirðu ekki að láta þér bregða þó upp komi vanda- mál sem tengist bami. Vog (23. sept. - 22. október) Þú átt í samskiptum við ein- hvem sem gerir úlfalda úr mýflugu. Láttu frekari við- ræður bíða betri tíma. Þú ert ekki mjög skilningsríkur eða þolinmóður í dag. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Breytilegt skap mun ein- kenna daginn. Þú þarft að takmarka eyðsluna núna, því fyrr eða síðar kemur að skuldadögum. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Þú ert í vafa í tilfínninga- máli. Þú þarft lengri tíma til að komast að niðurstöðu. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Þér fínnst þú ekki hafa stað- ið þig nægilega vel í máli sem þú hafðir metnað í að leysa sérstaklega vel. Lærðu að vinna að einu atriði i einu. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Úk Þú átt á hættu að ganga aðeins of langt í samskiptum við aðra í dag. Varastu að móðga fólk með of mikilli hreinskilni. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) %£< Þú ert upptekinn af viðskipt- um eða fjárfestingu. Vinur þinn gæti verið þér víti til vamaðar. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staöreynda. DYRAGLENS . C1992 Tríbuna Media Sorvtc**, Inc. */t {MAM44A\ l/EfSÐUF. (nAtorA U>E3SU/J VWWji^) ^ ^ ^DLI 1 ID unb 1 1 IK TOMMI OG JENNI Sérðu aldrei eftir neinu? Ég? Ég á við, ég býst við að við hugsuin öll um það hvernig við ... ÉG? Ég meina, við lítum svona til baka, og__ÉG? SMÁFÓLK Það virðist bara að ... ÉG? BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Eftir sagnir er líklegt að aust- ur þurfí einn að valda lykillitina, spaða og tígul. Kastþröng gæti því útvegað 12 slaginn. Suður gefur, enginn á hættu. Norður ♦ Á762 ¥5 ♦ ÁK5 ♦DG1054 Vestur Austur ♦ 105 ♦ G9843 ¥ ÁKDG10972 ¥ 83 ♦ 109 ♦ DG86 ♦ 3 +62 Suður ♦ KD ¥64 ♦ 7432 ♦ ÁK987 Vestur Norður Austur Suður 1 lauf 4 hjörtu 6 lauf Pass Pass Pass Vestur leggur niður hjartaás og skiptir síðan yfír í tígultíu. Það er engin lausn að henda tígli niður í spaðaás, því suður situr þá enn uppi með tapslag á litinn. Því verður einhvern veg- inn að reyna að nýta hótunina sem felst í fjórða spaðanum. Stíflan í spaðalitnum flækir málið og útilokar einfalda kast- þröng. En annað afbrigði gengur prýðilega upp, svokölluð víxl- þröng. Suður drepur á tígulás, tekur tvisvar tromp og stingur hjarta. Spilar svo laufunum til enda: Norður ♦ Á762 ¥ - ♦ K5 ♦ - Vestur Austur ♦ 105 ♦ G984 ¥ KDG II ¥- ♦ 9 ♦ DG ♦ - Suður ♦ KD ♦ - ¥ - ♦ 743 ♦ 7 ♦ Sagnhafi hendir tígli í síðasta trompið. Austur er nú undir óbærilegum þrýstingi. Ef hann hendir tígli fríast tígulhundar suðurs og hann þarf ekki einu sinni á spaðaásnum að halda. Og hendi austur spaða verður spaðatvisturinn slagur. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Þessi staða kom upp í síðustu umferð ólympíumótsins í viður- eign þeirra Vladimirs Kramnik (2.590), Rússlandi, sem hafði hvítt og átti leik, og dr. John Nunn (2.615), Englandi. Eftir mis- heppnaða byrjun lék svartur síð- ast 26. - f7-f6 í þeirri von að ná mótspili. 27. Hxh7! - Kxh7 28. gxf6 - exf4 29. e5 - Kh6 30. Rxf4 - Bxe5 31. Hxe5 - Hxd7 32. Bxd7 - Hex5 33. f7 og Nunn gafst upp, því 33. - Kg7 er svarað með 34. f8-D Kxf8 35. Rxg6+ og hvít- ur vinnur hrók. Þetta tap gerði út um síðustu vonir Englendinga um að ná við- unandi sæti á ólympíumótinu. Að vísu vann Adams hinn óheppna Dreev á þriðja borðinu og jafnaði metin 2-2, en Englendingar urðu að sigra til að ná Islendingum og Lettum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.