Morgunblaðið - 10.07.1992, Síða 23

Morgunblaðið - 10.07.1992, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. JÚLÍ 1992 23 Landakotskirlga. Messað á pólsku ■ SÝNING Listasafns íslands, 2000 ára litadýrð, mósaikmyndir og búningar frá Jórdaníu og Pa- lestínu hefur staðið yfir síðan 31. maí. Sýningin hefur fengið góðar viðtökur og aðsókn. Sýningin er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 12-18 og henni lýkur sunnudaginn 26. júlí nk. Á sunnudaginn kl. 15 er leiðsögn um sýninguna og þá eru gestir fræddir um allt það helsta sem listaverkin varðar. Kaffistofa safns- ins er opin á sama tíma. PÓLSKI presturinn séra Lukasz Kasperek OCD flytur messu á pólsku í Landakotskirkju kl. 17 á sunnudag, 12. júlí og einnig sunnu- daginnn 26. júlí. I frétt frá kaþólsku kirkjunni kem- Eitt verka Hjálmars Hafliðasonar. ■ HJÁLMAR Hafliðason heldur fyrstu einkasýningu sína í Eden í Hveragerði dagana 11.-20. júlí. Á sýningunni eru verk, sem hann mál- aði á árunum 1984-1992. Hjálmar „. 219,0/ 250—super---------------2i8,o Blýlaust 208,o 175------------------------------ 150----------------------------- 125+1---1—-(----1---1---1---1---1---1--1—t- 1.M 6. 15. 22. 29. 5.J 12. 19. 26. 3.J ur fram, að séra Kasperek verði hér á landi til 9. september. Eftir mess- umar gefst mönnum tækifæri til að hitta prestinn í safnaðarheimili ka- þólska safnaðarins. stundaði myndlistamám, m.a. hjá Benedikt Gunnarssyni listmálara og Sveinbirni Þór Einarssyni, listmál- ara. Hann hefur áður tekið þátt í samsýningum á vegum VR. ÞOTUELDSNEYTI 275---------------- 250---------------- 150 125 -H---1--1----1---1---1---1--1----1--1—h 1.M 8. 15. 22. 29. 5.J 12. 19. 26. 3J Bæklingur um iðnaðar- og orkumál IÐNAÐARRÁÐUNEYTIÐ hef- ur nýlega gefið út tvo bæklinga um verkefni í iðnaðar- og orku- málum. Annar bæklingurinn nefnist ís- lenskur iðnaður, framtíðarstefna, þróun og horfur. Þar er fjallað um ýmis málefni iðnaðarins í ljósi þeirra þáttaskila sem nú eru að verða í þjóðmálum þegar samning- urinn um evrópska efnahagssvæð- ið hefur verið undirritaður og bíð;... ur samþykkis Alþingis. í fyrri hluta ritsins er gerð al- menn grein fyrir starfsumhverfi iðnaðarins svo sem gengismálum, vaxtamálum og fleiru. Þar er rætt nokkuð um staðla, gæðastjómun, nýsköpun og samstarf fyrirtækja. Einnig er fjallað um stöðu ein- stakra iðngreina svo sem málm- og skipaiðnaðar og matvælaiðnað- ar. í síðari hluta bæklingsins er lit- ið yfír þróun iðnaðar hér á landi frá 1970 en þá gerðust íslending- ar aðilar að fríverslunarsamtökum Evrópu, EFTA. Farið er um nokkr- ar helstu kennitölur iðnaðar, fram-. leiðslu, vinnuafl, launakostnað, markaðshlutdeild o.fl. Þá er einnig fjallað um þróun kjara iðnverka- fólks. Hinn bæklingur ráðuneytisins heitir Orkulindir og jarðefni, fram- tíðarverkefni. I formála segir að fískstofnar og gróðurmold séu næstum fullnýttar auðlindir en miðað við íbúafjölda eigi íslending- ar miklar orkulindir og að mestu leyti ónýttar. Bent er á að orku- lindir íslands séu svo miklar að þjóðin eigi margra kosta völ sam- tímis um nýtingu þeirra. Þess vegna þurfí mismunandi nýtingar- kostir ekki að keppa innbyrðis um orku um fyrirsjáanlega framtíð. Bæði þessi rit er hægt að panta frá iðnaðar- og viðskiptaráðuneyt- unum. ....---------- ■ STJÓRN BSRB samþykkti eftirfarandi á fundi sínum 4. júlí sl.: „Stjórn BSRB lýsir undrun sinni á þeirri ákvörðun ríkisstjóm- arinnar að virða að vettugi kröfur samtaka launafólks um að kalla saman Alþingi til að fjalla um þá stöðu sem upp er komin í kjölfár ~ Kjaradóms. Það lýsir fullkomnu ábyrgðarleysi hjá ríkisstjóminni að bregðast ekki við þessari ein- dregnu kröfu þjóðarinnar svo Al- þingi geti fjallað um leiðréttingu á því launamisrétti sem staðfest var með dómi Kjaradóms. Misrétti á hvorki að fela í sér né staðfesta heldur uppræta. Það á að vera viðfangsefni Alþingis og á ábyrgð stjómvalda að fínna leiðir til þess í stað þess að hlaupa frá vandan- um eins og ríkisstjórnin hefur nú gert. Setning bráðabirgðalaganna um starfsreglur Kjaradóms er í engu samræmi við kröfur okkar. Enda þótt stjóm BSRB telji brýnú að endurskoða lögin um Kjaradóm er hún því andvíg að það sé gert á þeim forsendum sem nú hefur verið ákveðið. BSRB leiðir kröfur sínar um endurskoðun launakerfís opinberra starfsmanna með það fyrir augum að kaupmáttur al- mennra kauptaxta verði stórbætt- ur. Við sættum okkur ekki við aukinn tekjumun. Hann er ís- lensku þjóðfélagi til vansa.“ -----» » ♦----- ■ HUÓMSVEITIN J.ETr bandið og Bjarni Arason munu skemmta á Siglufirði laugardags- kvöldið 11. júlí á Hótel Læk. Hljómsveitina skipa þeir Bjarni Arason, Jóhann Helgason, Einar Jónsson og Torfi Ólafsson en þeir félagar hafa leikið saman um skeið en nú fyrst á ferð á Norður- landi. Eitt verkanna á sýningunni. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 9. júlí 1992 FISKMARKAÐUR HF. í Hafnarfirði Hœsta Lœgsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 82 65 77,29 59,850 4.625.700 Þorskur, smár 56 56 ' 56,00 0,102 5.712 Ufsi 15 15 15,00 0,065 975 Ufsi, smár 15 15 15,100 0,035 525 Steinbítur 47 47 47,00 0,114 5.405 Langa 42 42 42,00 0,080 3.360 Keila 22 22 22,00 0,016 352 Karfi 39 39 39,00 0,852 33.228 Lax 325 315 317,99 0,219 69.749 Lúöa 350 350 350,00 0,016 5.600 Hlýri 47 47 47,00 0,068 3.196 Grálúöa 80 70 72,70 4,639 337.326 Samtals 77,07 66,058 5.091.128 FAXAMARKAÐURINN HF. í Reykjavík Þorskur 65 69,13 6,035 417.190 Ýsa 68 100,14 3,441 344.623 Ufsi 35 39,61 47,576 1.884.460 Gellur 290 290,00 0,099 28.710 Grálúöa 85 85,00 2,302 195.670 Karfi 39 39,00 1,044 40.716 Langa 54 54,00 0,324 17.496 Lúöa 160 169,66 0,174 29.520 Skarkoli 81 81,00 0,901 72.981 Steinbítur 40 44,97 3,620 162.844 Undirmálsfiskur 20 39,61 4,549 208.057 Samtals 48,56 70,067 3.402.268 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA HF. Þorskur 84 72 81,17 10,847 880.463 Ýsa 80 78 79,07 0,105 8.302 Ufsi 39 22 26,56 1,480 39.305 Langa 55 51 52,81 0,374 19.750 Steinbítur 30 30 30,00 0,058 1.740 Skötuselur 355 165 219,74 0,308 67.680 Lúða 270 265 268,59 0,032 8.595 Karfi (ósl.) 39 39 39,00 0,401 15.639 Samtals 76,55 13,605 1.041.474 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Ufsi 42 42 42,00 2,670 112.140 Ufsi 45 42 44,20 12,609 557.336 Sólkoli 80 80 80,00 0,692 55.360 Lúða 230 225 226,36 0,118 26.710 Karfi 37 37 37,00 3,870 143.190 Langa 66 66 66,00 1,746 115.236 Steinbítur 40 40 40,00 0,541 21.640 Skötuselur 175 175 175,00 0,183 32.025 Samtals 47,42 22,429 1.063.637 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Þorskur 84 71 78,58 13,603 1.069.032 Undirmálsþorskur 61 52 56,02 2,009 112.559 Ýsa 111 93 95,01 0,286 27.174 Ufsi 71 13 35,78 0,560 20.040 Karfi (ósl.) 39 39 39,00 1,443 56.277 Langa 30 30 30,00 0,200 6.000 Blálanga 44 44 44,00 0,746 32.824 Keila 28 20 25,05 0,038 952 Steinbítur 44 44 44,00 0,024 1.056 Hlýri 44 44 44,00 0,155 6.820 Lúöa 225 150 179,44 0,242 43.425 Grálúða 20 20 20,00 0,043 860 Koli 77 40 74,64 1,461 109.056 Langlúra 20 20 20,00 0,097 1.940 Steinbítur/Hlýri 40 40 40,00 0,804 32.160 Blandað 20 20 20,00 0,075 1.500 Samtals 69,84 21,786 1.521.675 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Þorskur 87 72 81,48 6,807 554.655 Ýsa 93 86 91,73 0,331 30.363 Ufsi 22 22 22,00 0,428 9.416 Undirmálsþorskur 52 52 52,00 1,525 79.300 Karfi (ósl.) 36 36 36,00 0,465 16.740 Samtals 72,26 9,556 690.474 FISKMARKAÐUR PATREKSFJARÐAR Þorskur 77 70 73,58 6,859 504.712 Ýsa 80 80 80,00 0,076 6.080 Skarkoli 69 69 69,00 0,307 21.183 Ufsi 20 20 20,00 0,028 560 Samtais 73,25 7,270 532.532 FISKMIÐLUN NORÐURLANDS HF. Þorskur 85 79 83,92 6,209 521.085 Ýsa 99 99 99,00 0,121 11.979 Grálúöa 80 78 79,17 7,251 574.080 Hlýri 25 25 25,00 0,046 1.150 Karfi (ósl.) 30 30 30,00 1,698 50.940 Lúöa 140 140 140,00 0,007 980 Steinbítur 25 25 25,00 0,043 1.075 Ufsi 38 38 38,00 2,488 94.544 Undirmálsþorskur 65 65 65,00 0,885 57.525 Samtals 70,05 18,748 1.313.358 FISKMARKAÐURINN ÍSAFIRÐI Þorskur 74 70 72,45 23,297 1.687.957 Ýsa 105 105 105,00 1,048 110.040 Ufsi 15 15 15,00 0,173 2.595 Langa 30 30 30,00 0,010 300 Steinbítur 60 37 54,23 1,306 70.822 Lúóa 160 160 160,00 0,024 3.840 Skarkoli 62 62 62,00 3,836 237.832 Undirmálsþorskur 44 44 44,00 1,831 80.504 Lúða (ósl.) 160 160 160,00 0,027 4.320 Samtals 69,67 31,552 2.198.270 FISKMARKAÐURINN TÁLKNAFIRÐI Þorskur 74 69 72,26 4,755 343.583 Undirmálsþorskur 45 45 45,00 0,946 42.570 Samtals 67,73 5,701 386.153 ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1. júlí 1992 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir(grunnlífeyrir) ................... 12.329 ’/zhjónalífeyrir ....................................... 11.096 Fulltekjutryggingellilífeyrisþega ...................... 29.036 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega................... 29.850 Heimilisuppbót ........................................ 9.870 Sérstök heimilisuppbót .................................. 6.789 Barnalífeyrirv/ 1 barns ............................... 7.551 Meðlag v/1 barns ........................................ 7.551 Mæðralaun/feðralaun v/ 1 barns ...........................4.732 Mæðralaun/feðralaunv/2jabarna .......................... 12.398 Mæðralaun/feðralaunv/3jabarnaeðafleiri ................. 21.991 Ekkjubætur/ekkilsbætur6mánaða .......................... 15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ....................... 11.583 Fullurekkjulífeyrir .................................... 12.329 Dánarbætur í8 ár (v/slysa) ............................. 15.448 Fæðingarstyrkur ........................................ 25.090 Vasapeningarvistmanna ....................................10.170 Vasapeningarv/sjúkratrygginga ............................10.170 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar ............................ 1.052,00 Sjúkradagpeningareinstaklings .......................... 526,20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri .......... 142,80 Slysadagpeningareinstaklings ........................... 665,70 Slysadagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ................ 142,80 28% tekjutryggingarauki, sem greiðist aðeins í júlí, er inni í upp- hæðum tekjutryggingar, heimilisuppbótar og sérstakrar heimilisupp- bótar. Olíuverð á Rotterdam-markaöi, síðustu tíu vikur, 29. apríl - 8. júlí, dollarar hvert tonn BENSÍN 275-------

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.