Morgunblaðið - 10.07.1992, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ FOSTUDAGUR 10. JUU 1992
35
SIÐLAUS...
SPENNANDI... ÆSANDI...
ÓBEISLUÐ... ÓKLIPPT...
GLÆSILEG... FRÁBÆR.
„BESTA MYND ÁRSINS“
★ ★ ★ ★ Gísli E. DV
★ ★★ 'h Bíólínan
„HRAÐUR OG SEXÍ
ÓGNARÞRILLER“
★ ★★ Al Mbl.
(Sumir sjá hana tvisvar)
Miðasalan opnuð
kl.4.30
Miðaverð kr. 500.
Sýnd kl. 5,9 og 11.30.
Stranglega bönnuð
innan 16 ára.
HOMOFABER
31. sýningavika. Ekki
láta þessa einstöku
mynd framhjá þérfara
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
FREEJACK
LETTLYNDA ROSA
★ ★★★ SV MBL.
★ ★★★ PRESSAN
★ ★★ BÍÓLÍNAN
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuðinnan 14.
Synd kl. 5,7,9 og 11
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Bönnuðinnan 16.
REGNBOGINN SÍMI: 19000
Hestamót helgarinnar:
Keppt í ratleik á stórmóti Geysis
Ljósmyndasýning í ráðhúsinu
LJÓSMYNDASÝNING á
vegum vinabæjarnefndar
Seattle og Reykjavíkur
verður opnuð í ráðhúsi
Reykjavíkur föstudaginn
10. júlí kl. 16.00. Sýndar
verða myndir Geirs Thor-
björns Jónssonar.
Geir Thorbjörn er fæddur
og uppalinn í Seattle, Banda-
ríkjunum, Norður-Ameríku,
sonur hjónanna Jóns Marvins
Jónssonar, ræðismanns ís-
lands í Seattle, og Johanne
Jonsson. Jón Marvin á ættir
sínar að rekja til Borgar-
fjarðar en hann er sonur
Þorbjörns Jónssonar frá
Deildartungu og Brynhildar
Steinunnar Erlendsdóttur
frá Sæunnarstöðum í Húna-
vatnssýslu. Johanne á ættir
að rekja til Bergen í Noregi
og Svíþjóðar.
Geir Jónsson er tvítugur
að aldri. Hann stundaði nám
við Yale-háskólann í Banda-
ríkjunum. Þar hefur hann
haldið ljósmyndasýningar,
auk þess sem ljósmyndir
hans prýða bókmenntatíma-
rit Yale-háskóla, The Quart-
erly Review, sem gefið var
út á þessu ári. Á mennta-
skólaárum sínum hlaut Geir
ýmsar viðurkenningar fyrir
ljósmyndun, þeirra á meðal
hlaut hann viðurkenningu
fyrir bestu myndina í ljós-
myndasamkeppni mennta-
skóla í Washington-fylki auk
viðurkenningar frá listadeild
Ladeside-skólans í Seattle.
Myndirnar á þessari sýningu
eru teknar í Washington-
fylki og Idaho í Bandaríkjun-
um, í Noregi og á íslandi.
Vinabæjarsamningur milli
Seattle og Reykjavíkur var
undirritaður árið 1986 af
borgarstjórum beggja borg-
anna. Samningurinn miðar
Laugarásbíó
sýnir mynd-
ina Stopp
eða mamma
hleypir af
LAUGARÁSBÍÓ hefur haf-
ið sýningar á myndinni
Stopp eða mamma hleypir
af. Með aðalhlutverk fara
Sylvester Stallone og
Estelle Getty. Leikstjóri er
Roger Spottiswoode.
Joe er lögreglumaður sem
lifir hinu þægilega pipar-
sveinalífí og hugsar ekki mik-
að því að efla samskipti
Seattle og Reykjavíkur á
sviði mennta-, menningar-,
heilbrigðis- og efnahags-
mála, auk þess að stuðla að
gagnkvæmum skilningi og
vináttu íbúanna.
Ljósmyndasýning Geirs
Jónssonar í ráðhúsinu stend-
ur yfir frá 10. júlí til 24.
júlí og er hún opin virka
daga frá kl. 10-22 og 12-18
um helgar.
(Fréttatilkynning)
ið um annað en vinnuna. Dag
einn kemur svo móðir hans í
heimsókn og þá fer margt
öðruvísi en ætlað er. Mamma
ákveður að taka ærlega til
Hestamannafélagið
Geysir í Rangárvallasýslu
stendur fyrir opnu stórmóti
á Gaddstaðaflötum um
helgina. Kemur það í stað
móts sem halda átti á Varm-
árbökkum í Mosfellsbæ en
fallið frá því og samkomu-
lag um að Geysismenn byðu
upp á mót þess í stað.
Keppt verður í öllum grein-
um hestaíþrótta og öllum ald-
ursflokkum. Auk þess fer
fram skeiðmeistarakeppni og
150 metra skeið. í skeiðmeist-
arakeppninni er keppt um
Últímabikarinn en önnur verð-
laun eru gefin af Búnaðar-
bankanum á Hellu og Olís.
Þá verður í fyrsta sinn
keppt í svokölluðum ratleik
sem haldinn er í samvinnu við
Landgræðsluna í Gunnars-
holti. Ratleiknum er skipt í
þijá hluta þar sem riðið er á
mismunandi hraða. Á milli
þurfa keppendur að leysa af
hendi þrautir eða verkefni sem
lúta að ræktun eða upp-
græðslu. Markmið ratleiksins
eru þríþætt en hann á að
stuðla að því að keppendur
geti riðið eftir korti, fari vel
með hestinn og gangi vel um
landið. Skráning í þetta opna
mót Geysis lýkur um klukkan
19 á fimmtudag og taka Sig-
urður f Holtsmúla 98-76572,
Grétar á Skammbeinsstöðum
hendinni, ekki bara í íbúð son-
arins heldur hreinsar hún
einnig til í einkalífinu, vinn-
unni og á hættulegum stræt-
um stórborgarinnar.
Atriði úr mynd Laugarásbíós.
98-76565 og Guðni í Þúfu við
skráningum í allar greinar.
Að Hrísholti í Biskups-
tungum mun hestamannafé-
lagið Logi halda sitt árlega
mót sem hefst fyrir hádegi á
laugardag með dómum í gæð-
ingakeppni barna, unglinga
og fullorðinna. Á sunnudag
fara fram úrslit og kappreiðar
þar sem keppt verður í skeiði,
brokki og stökki. Þetta mun
í annað sinn sem Logi heldur
tveggja daga mót en það hef-
ur þótt gefa góða raun og
skapað skemmtilega stemmn-
ingu. Haldin verður kvöldvaka
á laugardagskvöldið.
Hestaleigan í Laxnesi,
Flugleiðir og Stöð 2 standa
fyrir árlegri þolreið þar sem
riðið verður frá Laxnesi á
laugardag í Skógarhóla og til
baka á sunnudeginum en þá
verður meðal annars riðið í
gegnum Almannagjá. Flug-
leiðir gefa verðlaunin nú sem
áður sem er í formi farmiða
á leiðum félagsins bæði utan
og innanlands auk verðlauna-
peninga og Stöð 2 mun gera
þátt um keppnina.
ísbrjóturinn Polar Sea.
ísbrjótur sækir
Keflvíkinga heim
BANDARÍSKI ísbijóturinn
Polar Sea mun leggjast við
landfestar í Keflavíkurhöfn
mánudaginn 13. júlí kl.
10.00 og stendur heimsókn-
in í tvo daga. Þetta er í
annað sinn sem skipið kem-
ur til Keflavíkur, en síðast
var það hér á ferð í ágúst-
byrjun fyrir tveimur árum.
Hér verður skipið búið vist-
um og ýmsum búnaði, auk
þess sem hópur vísindamanna
stígur á skipsfjöl og heldur til
rannsókna norður í Græn-
landshaf.
Polar Sea er yngsti ísbrjót-
ur bandarísku strandgæslunn-
ar en skipinu var hleypt af
stokkunum árið 1978. Það er
399 fet (120 m) að lengd og
13.000 tonn. Þetta volduga
fley ristir óvenju djúpt (rúm
33 fet) og kemst því ekki að
bryggju í Reykjavíkurhöfn.
Polar Sea er ásamt systur-
skipi sínu Plar Star kraft-
mesti ísbijótur heims, þeirra
sem ekki eru kjarnorkuknúnir.
Skipið er smíðað af Lockheed-
skipasmíðastöðinni í Seattle í
Washingtonfylki á vestur-
strönd Bandaríkjanna. Um
borð er að finna fullkomna
aðstöðu til rannsókna; fimm
rannsóknarstofur, skrifstofur
og vistarverur sem hýst ge'ta
20 vísindamenn og tækni-
menn á ýmsum sviðum. Skip-
veijar eru 137 talsins, auk 16
yfirmanna. Skipstjóri er C.
Gary Boyer.
Polar Sea verður opið al-
menningi í Keflavíkurhöfn
þriðjudaginn 14. júlí frá kl.
12.00 til 16.30.
MIDAVERDKR. 300
Á 5 OG 7 SÝNINGAR
ALLA DAGA
FRUMSYNIR
MAMMA ER KOMIN I
HEIMSÓKN
HÚN ÞVOÐI ÞVOTTINN,
GLUGGANA OG GÓLFIN
OG NÚ ÆTLAR HÚN AÐ
HREINSA ÓÞJÓÐALÝÐINN
AF STRÆTUM
BORGARINNAR.
Joe (Sylvester Stallone) er harðsnúin lögga í stórborg og lifir þægilegu
piparsveinalífi. Mamma (Estelle Getty í KLASSAPÍUM) kemur í heimsókn.
Hún tekur ærlega til hendinni.
ÓBORGANLEGT GRÍN 0G SPENNA
Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11.
TOFRALÆKNIRINN
★ ★★★ Pressan.
Stórbrotin mynd um mann,
8em finnur lyf við krabba-
meini. Leikur Sean Conn-
ery gerir þessa
mynd ógleymanlega.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
NÆSTUMÓLÉTT
Eldfjörug gflmanmynd um
hjón sem eru barnlaus því
eiginmaðuriim skýtur
„púðurskotum".
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
MITT EIGIÐIDAHO
Frábær verðlaunamynd
með úrvalsleikurum.
★ ★★ Mbl.
Sýnd kl. 11.
Bönnuð innan 16 ára.