Morgunblaðið - 31.07.1992, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 31.07.1992, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/&JONVARP FÖSTUDAGUR 31. JÚLÍ 1992 SJONVARP / MORGUNN 9.00 9.30 10.00 10.30 11.00 11.30 12.00 12.30 13.00 13.30 4\ 7.55 ► Ólympfuleikarnir i Barcelona. Bein útsending frá sundi og frjálsum íþróttum - undanrásir. í sundi verður keppt í 200 m flugsundi kvenna, Pétur Guðmumlsson 200 m fjórsundi karla, 200 m baksundi kvenna og 4x100 mfjórsundi karla. (t.v.) keppirí kúlu- í frjálsum íþróttum verður keppt í kúluvarpi karla og 800 m hlaupi karla. varpi og HelgaSigurð- M.a. keppir Pétur Guðmundsson í kúluvarpi og Helga Sigurðardóttir í 50 m ardóttir í sundiá skriðsundi. Einnig verður sýnt frá viðburðum fimmtudagsins. Olympfuleikunum. 12.30 ► Ólympíuleikarnir í Barcelona. Bein útsend- ing frá leik fslendinga og Ungverja f handknattleik. SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 14.00 ► Ólympíusyrpan. Yfirlityfirviðburðimorgunsihs. 18.00 ► Sómi kafteinn (Captain 19.00 ► 15.55 ► Ólympíuleikarnir í Barcelona. Bein útsending frá frjálsum íþróttum Zed) (2:13). Teiknimynd. Ólympíuleik- og sundi. Úrslitakeppni íkúluvarpi karla hefst kl. 17.00. Keppt verður íspjót- 18.30 ► Ævintýri i óbyggðum. arnir. Bein út- kasti karla, 100 m hlaupi karla, hástökki karla, 20 km kappgöngu karla, 200 Breskur myndaflokkur um vand- sending. Fim- m flugsundi kvenna, 200 m fjórsundi karla, 50 m skriðsundi kvenna, 1500 m ræðabörn í sumarbúðum. leikar karla - skriðsundi karla, 200 m baksundi karla, 4x100 m fjórsundi karla. 18.55 ► Táknmálsfréttir. fjölþraut. 17.30 ► Krakkavísa. (þróttirog tómstundir islenskra ungmenna. 17.50 ► Á ferð með New Kids on the Block. Teiknimyndaflokkur. 18.15 ► Trýni og Gosi. Fjörugur teiknimyndaflokkur. 18.30 ► Bylmingur.Tónlistarþátt- uríþyngri kantinum. 19.19 ► 19:19. Fréttir og veður. 19.19 ► 19:19, frh. 20.15 ► Kæri 20.45 ► Lovejoy (7:13). Bresk- 21.40 ► Hornaboltahetja (Amazing Grace and Chuck). Tólf ára dreng- 23.35 ► Feigðarflan (Snow Jón. Gaman- ur gamanmyndaflokkur um forn- ur ákveöur að hætta að leika íþrótt sína, hornabolta, þar til samið hefur Kill). Bandarisk bíómynd. samur banda- munasalann Lovejoy. verið um algjöra eyöingu kjarnavopna. Brátt feta íþróttamenn um allán Stranglega bönnuð börnum. rískur mynda- heim ífótspor hans og þá fara hlutirnir fyrst í gang fyriralvöru. Aðalhlut- 1.05 ► Síðasti stríðskapp- flokkur. verk: Jamie Lee Curtis, Alex English og Gregory Peck. Leikstjóri: Mike inn Stranglega bönnuð börnum. / Newell. 1987. Maltin'sgefur ★’/j. Sjá kynningu. 2.35 ► Dagskrárlok. Rás 1; Richard Boone og „The Darlings“ á Rúrek ■■■■ Sólstafaþátturinn á föstudögum er nú helgaður tveimur n03 djasshátíðum, RúRek-hátíðinni í vor og Norrænum útvarps- ““ djassdögum í Kaupmannahöfn fyrir um ári. í þættinum á föstudag verður útvarpað seinni hluta tónleika básúnuleikarans og söngvarans Richard Boone á Púlsinum frá 10. maí. Með honum leik- ur tríó sem skipað er Kjartani Valdimarssyni píanóleikara, Þórði Högnasyni bassaleikara og Pétri Grétarssyni trommuleikara. Sjónvarpið: Ævintýri í óbyggðum wmm Ævintýri í óbyggðum nefnist breskur myndaflokkur í sex -j q 30 þáttum, sem nú hefur göngu sína. Þættimir gerast í sumar- lö — búðum á Bretlandi. Þar eru saman komin fyrirmyndarbörn og krakkar sem komist hafa í kast við lögin og hafa verið send í sumarbúðir fjarri borgarysnum í von um að þau róist og nái áttum. Þar gefst krökkunum kostur á að njóta hollrar útivistar í fallegu umhverfi og meðan á dvölinni stendur lenda þeir í ýmsum ævintýrum. Stöð 2: Homabottahetja í bar- áttu fyrir heimsfriði ■BBM Hornaboltahetjan (Amazing Grace and Chuck) er hugljúf Q"l 40 mynd með fallegum boðskap, ekki síst fyrir kynslóðir barna wl — sem hafa alist upp í skugga sprengjunnar stóru. Hún fjall- ar um hinn tólf ára gamla Chuck Murdock sem dag einn kemur öllum á óvart með því að hætta að spila homabolta sem hann hefur lengi spilað með góðum árangri. Hann segist vera hættur að stunda íþrótt sína uns heimurinn verði kjarnorkuvopnalaus.og hvetur aðra íþrótta- menn til að gera það sama. Fyrst vekur hann aðeins athygli i heimabæ sínum, en brátt flýgur fískisagan. Þegar svört körfuboltastjarna, Amazing Grace, tekur upp á því sama og Chuck fer fólk að taka aðgerðimar alvarlega. Hinn blakki körfuboltamaður og Chuck, litli hornaboltaleikarinn, verða miklir vinir og saman hefja þeir baráttu fyrir kjamorkuvopnalausum heimi. Meðal leikara í myndinni eru Jamie Lee Curtis, Gregory Peck, Alex English og Joshua Zuehlke. Sjónvarpið: Maffubrúður ■■■■ Eiginkona leigunforðingja er frekar óhress með hlutskipti QQ 20 sitt þótt hún búi við allsnægtir. Þegar eiginmaður hennar LáLt ~~ er drepinn ákveður hún að hefja nýtt líf og fær vinnu á frekar ómerkilegri snyrtistofu. Hún er þó ekki laus við glæpahyskið sem hundeltir hana og ekki bætir úr skák að alríkislögreglan gmnar hana einnig um græsku. Leikstjóri er Jonathan Demme en með aðal- hlutverk fara Michelle Pfeiffer, Matthew Modine, Dean Stockwell, Alec Baldwin og Mercedes Ruehl. Maltin’s gefur ★★★. UTVARP RÁS1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veiurtregnir. Bæn, sr. Bjarni Karlsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar t. Hanna G. Sigurðar- dóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfir- lit. 7.31 Fréttir á ensku. Heimsbyggð. Verslun og viðskipti. Bjarni Sigtryggsson. Kritik. 8.00 Fréttir. 8.10 Aðutan, 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.40 Helgin framundan. AROEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 „Ég man þá tíð". Þáttur Hermanns Ragnars Stetánssonar. 9.45 Segðu mér sögu. „Sesselja síðstakkur'' eftir Hans Aanrud. Freysteinn Gunnarsson þýddi. Helga Einarsdóttir les, sögulok (15). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið i nærmynd. Félagsleg samhjálp og þjónusta. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Þeter- sen, Ásgeir Eggertsson og Bjarni Sigtryggsson. 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARPkl. 12.00- 13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað i Morgunþætti.) 12.20 Hádegislréttir. 12.45 Veðurtregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánariregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISUTVARPKL. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. „Blind- hæð a þjóðvegi eitt" eftir Guðlaug Arason. 5. þáttur af 7. Leikstjóri: María Kristjánsdóttir. Leik- endur: Stefán Jónsson, Ingvar E. Sigurðsson og Hjálmar Hjálmarsson. 13.15 Út í loftið. Rabb. gestir og tónlist. Umsjón: Önundur Björnsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan. „Þetta var nú I fylliríi" eftir Ómar Þ. Halldórsson. Höfundur les lokalestur. 14.30 Út i loftið heldur áfram. 16.00 Fréttir. 15.03 Pálina með prikið. Visna- og þjóölagatónlist. Umsjón: Anna Pálina Árnadót’tir. (Einnig útvarpað næsta miðvikudag kl. 22.20.) SIÐDEGISUTVARPKL. 16.00- 19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Sumargaman. Umsjón: Inga Karlsdóttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Hljóðmynd. 16.30 Jóreykur. Þáttur um hesta og hestamenn. Umsjón: Stefán Studa Sigurjónsson. 17.00 Fréttir. 17.03 Sólstafir. Tónlist é síðdegi. Frá RúRek-djass- hátiðinni. Richard Boone og tríóið „The Darl- ings", sem er skipað þeim Kjartani Valdimars- syni, Þórði Högnasyni og Pétri Grétarssyni, leika. Úmsjón: Vernharður Linnet. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarþel. Örnólfur Thorsson les Jökuls þátt Búasonar, fyrri hluta. Anna Margrét Siguröardótt- ir rýnir I textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 18.30 Auglýsíngar. Dánarfregnir. 18.46 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVOLDUTVARP KL. 19.00 - 01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Hljómskálamúsík. Tivoli-Garden Korps frá Danmörku, Blásarasveit Tónlistarskólans á Akur- eyri og London Promenade-hljómsveitin leika. 20.30 Út og suður. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. (Áður útvarpað sl. sunnudag.) 21.00 Þjóðleg lónlisf. Umsjón: Gunnhild öyahals. 22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekin úr Morgun- þætti. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.20 Rimsirams Guðmundar Andra Thorssonar. (Áður útvarpað sl. laugardag.) 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistarþáttur frá siðdegi. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 1.00 Veðurfregnir. RÁS2 FM90.1 7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lifsins. Leifur Hauksson og Sigurður Þór Salvarsson. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. Fjölmiðlagagnrýni Sigurðar Valgeirssonar. 9.03 9 - fjögur. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Einarsson, Margrét Blöndal og Snorri Sturluson. Sagan á bak við lagið. Limra dagsins. ■ Afmæliskveðjur. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.30 Ólympíuleikarnir I Barcelona: [sland - Ung- verjaland. Bein lýsing frá leik liðanna í handknatt- leik. 13.40 9 - fjögur, frh, 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram, meðal annars með pistli Gunnlaugs Johnsons. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur I beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja við simann. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Ferðarásin - Ekið af stað. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Darri Ólafsson og Sigurður Pétur Haröarson. 3.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 3.00 Með grátt I vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 4.00 Næturtónar. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri færð og flugsamgöngum; 5.05 Blítt og létt. Islensk tónlist við allra hæfi. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðuriand. 18.35-19.00 Utvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Morgunútvarpið. Umsjón Guðmundur Bene- diktsson. Viðtöl, óskalög, litið I blöðin, fróðleiks- molar, umhverfismál, neytendamál o.fl. Fréttir kl. 8. Fréttir á ensku frá BBC World Service kl. 9. 9.06 Maddama; kerling, fröken, frú. Katrín Snæ- hólm Baldursdóttir stjórnar þætti fyrir konur á öllum aldri. M.a. snyrting, hár og föröun. Fréttir kl. 10. 10.03 Morgunútvarpiö, frh. Fréttir kl. tf. Fréttir á ensku kl. 12. Radíus Steins Ármanns og Daviðs Þórs kl. 11.30. «42.09 Með hádegismatnum. 12.30 Aðalportið. Flóamarkaður. 13.00 Fréttir. 13.05 Hjólin snúast. Umsjón Jón Atli Jónasson og Sigmar Guðmundsson. Fréttir kl. 14, 15 og 16. Fréttir ó ensku kl. 17.00. Radíuskl. 14.30 og 18. 18.05 Islandsdeildin. Dægurlög frá ýmsum tímum. 19.00 Fréttir á ensku frá BBC World Service. 19.05 Kvöldverðartónar. 20.00 I sæluvimu á sumarkvöldi. Óskalög, kveðjur. 23.00 Næturlífið. Umsjón Hilmar Þór Guðmunds- son. 5.00 Radio Luxemborg. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvarp. Umsjón Ásgeir Péll. 7.45- 8.15 Morgunkorn. 9.00 Ólafur Jón Ásgeirsson. 11.00 „Á góðum degi". Óli og Gummi bregða á leik. 13.00 Ásgeir Páll. 17.00 Morgunkorn (endurtekið). 17.05 Ólafur Haukur. 18.00 Kristin Jónsdóttir (Stína). 21.00 Ólafur Jón Ásgeirsson. 1.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 9.30, 13.30,17.30, 22.45 og 23.50. Bænalinan er opin kl. 7 - 24. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Fréttir. 7.05 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson. Fréttir kl. 8 og 9. 9.05 Tveir með öllu. Jón Axel Ólafsson og Gunn- laugur Helgason skemmta sér og sínum. Bein úts. frá Vestmannaeyjum. Fréttir kl. 10 og 11. 12.00 Hádegsfréttir. 12.30 Rokk og rólegheit. Anna Björk Birgisdóttir og Helgi Rúnar Óskarsson. 13.00 Iþróttafréttir eitt. 13.05 Rokk & rólegheit, frh. Fréttir kl. 14,15 og 16. 16.05 Verslunarmannahelgin siðdegis. Hallgrímur Thorsteinsson og Steingrímur Ólafsson fjalla um málefni líðandi stundar. Fréttir kl. 17 og 18. 18.00 Það er komin verslunarmannahelgi. Bjarni Dagur Jónsson rifjar upp lögin sem einkenndu helgarnar hér á árum áður. 19.19 Fréttir. 20.00 Kristófer Helgason og Erla Friðgeirsdóttir. Hressilegt rokk og Ijúfir tónar. Innskot frá Vest- mannaeyjum. 24.00 Bjartar nætur. Bein útsending frá Vest- mannaeyjum. Jón Axel og Gunnlaugur Helgason lýsa stemmningunni og útvarpa miðnæturdans- leik. 6.00 Helgi Rúnar Óskarsson. FM957 FM 95,7 7.00 í morgunsárið. Sverrir Hreiðarsson. 9.00 Morgunþáttur. Agúst Héðinsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Tónlist og getraunir. 15.00 Ivar Guðmundsson. Stafaruglið. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason. 19.00 Pepsí listinn. ívar Guðmundsson kynnir 40 vinsælustu lögin á íslandi. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson og Jóhann Jó- hannsson. Óskalög. 2.00 Sigvaldi Kaldalóns. 6.00 Náttfari. huóðbylgjan Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson tekur púlsinn á því sem er að gerast um helgina og hitar upp með góðri tónlist. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunn- ar/Stöð 2 kl. 18.00. Slminn er opinn fyrir afmæl- iskveðjur og óskalög. SÓLIN FM 100,6 7.00 Morgunþáttur. Umsjón Jóhannes Ágúst Stef- ánsson. 10.00 Jóhannes Birgir Skúlason. 13.00 Hulda Tómasína Skjaldardóttir. 17.00 Steinn Kári Ragnarsson. 19.00 Vigfús Magnússon. 22.00 Ólafur Birgisson. 1.00 Geir Flóvent Jónsson. ÚTRÁS FM 97,7 14.00 FÁ. 16.00 Sund síödegis. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.15 I mat með Sigurði Rúnarssyni. 20.00 MR. 22.00 lönskólinn I Reykjavik. 1.00 Næturvakt. 4.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.