Morgunblaðið - 31.07.1992, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 31.07.1992, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. JÚLÍ 1992 21 ERLEND HLUTABRÉF Reuter, 30. júlí. NEW YORK NAFN LV LG DowJoneslnd 3380,27 3368,92) Allied Signal Co 55,875 (56,375) AluminCoof Anier.. 74 (75) Amer Express Co.... 22,75 (23,25) AmerTel&Tel 43.875 (44) Betlehem Steel 14,25 (14) Boeing Co 39,25 (39,125) Caterpillar 55,25 (55,75) Chevroh Corp 69,625 (69,75) Coca ColaCo 41,5 (41,375) Walt Disney Co 36,375 (35,75) Du Pont Co 52 (50,75) Eastman Kodak 43,625 (44,125) Exxon CP 62,625 (62) General Electric 77,25 (76,5) General Motors 41,25 (42,125) GoodyearTire 66,875 (66,25) Intl Bus Machine 95,125 (94,25) Intl Paper Co 66,625 (65,125) McDonalds Corp 44,625 (44,375) Merck&Co 51,375 (51,375) Minnesota Mining... 100,375 (100) JP Morgan &Co 60,125 (60,5) Phillip Morris 78,875 (78.75) Procter&Gamble.... 50,125 (49,375) Sears Roebuck 40,875 (39,75) TexacoInc 63,625 (63,375) UnionCarbide 14,25 (14,25) UnitedTch 56,125 (56,625) Westingouse Elec... 17,125 (16,875) Woolworth Corp 28,25 (28,625) S & P 500 Index 422,07 (421,6) AppleComp Inc 47,25 (47,25) CBS Inc 191,5 (189,25) Chase Manhattan... 25,25 (25,5) ChryslerCorp 21,625 (22,25) Citicorp 19,625 (19,625) DigitalEquipCP 39,875 (40,25) Ford Motor Co 44,875 (45,75) Hewlett-Packard 73,5 (73,75) LONDON FT-SE 100 Index 2411,6 (2423,2) Barclays PLC 320 (320) British Airways 256 (262) BR Petroleum Co 213 (215) British Telecom 344 (346,625) Glaxo Holdings 724 (738,875) Granda Met PLC 410,375 (428) ICl PLC 1185 (1090) Marks & Spencer.... 309,5 (320) Pearson PLC 335 (334) Reuters Hlds 1019 (1038,75) Royal Insurance 190 (199,75) ShellTrnpt(REG) .... 464 (468,75) Thorn EMI PLC 755 (754) Unilever 182,125 (177,25) FRANKFURT Commerzbklndex... 1816,5 (1816,5) AI.GAG 170,1 (171,5) BASPAG 225,5 (224.8) BayMotWerke 543 (540) Commerzbank AG... 236,6 (238) Daimler Benz AG 689,5 (692) Deutsche BankAG.. 648 (647,5) Dresdner Bank AG... 327 (327,6) Feldmuehle Nobel... 510 (507,2) Hoechst AG 242,7 (237,6) Karstadt 603 (605) Kloeckner HB DT 128 (118) KloecknerWerke 103 (103,5) DT Lufthansa AG 108,5 (111.9) ManAGSTAKT 339 (334) Mannesmann AG.... 281,5 (277,5) Siemens Nixdorf 1,85 (1,8) PreussagAG 377 (377) Schering AG 715,3 (711,7) Siemens 628 (629) Thyssen AG 211,3 (212,3) VebaAG 376,5 (376,1) Viag 374,5 (373) Volkswagen AG 359,5 (358,5) TÓKÝÓ Nikkei 225 Index 15555,6 (15095,95) AsahiGlass 893 (908) BKofTokyoLTD 1140 (1120) Canon Inc 1210 (1220) DaichiKangyoBK.... 1290 (1220) Hitachi 716 (711) Jal 670 (650) MatsushitaEIND.... 1210 (1170) Mitsubishi HVY 498 (500) MitsuiCoLTD.... 525 (505) Nec Corporation 762 (765) NikonCorp 604 (580) Pioneer Electron 3070 (2950) SanyoElec Co 375 (377) Sharp Corp 875 (868) Sony Corp 3810 (3800) SymitomoBank 1370 (1310) Toyota Motor Co 1380 (1370) KAUPMANNAHÖFN Bourse Index 309,79 (309,56) Baltica Holding 464 (480) Bang & Olufs. H.B... 270 (265) Carlsberg Ord 284 (282) D/SSvenborg A 127500 (127600) Danisco 725 (727) DanskeBank 258 (260) Jyske Bank 290 (290) Ostasia Kompagni... 127 (126) Sophus Berend B .... 1930 (1927,3) Tivoli B 2430 (2400) Unidanmark A 169 (169) ÓSLÓ Oslo Total IND 387,99 (386,21) Aker A 55 (55) Bergesen B 88 (91.5) Elkem AFrie 78 (79) Hafslund A Fria 175 (172) Kvaerner A 160 (160) Norsk Data A 2,5 (2,5) Norsk Hydro 149 (148,5) Saga Pet F 73 (75) STOKKHÓLMUR Stockholm Fond 847,39 (852,95) AGABF 287 (290) Alfa Laval BF 350 (357) Asea BF 536 (531) AstraBF 275 (279) Atlas Copco BF 224 (227) ElectroluxB FR 121 (124) EricssonTel BF 125 (124) Esselte BF 26 (27) Seb A 50 (50) Sv. Handelsbk A 343 (360) Verð á hlut er í gjaldmiðli viökomandi lands. í London er verðið í pensum. LV: verð viö lokun markaða. LG: lokunarverð daginn áður. ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1. júlí 1992 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) .................. 12.329 ’A hjónalífeyrir ....................................... 11.096 Fulltekjutryggingellilífeyrisþega ...................... 29.036 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega................... 29.850 Fleimilisuppbót ......................................... 9.870 Sérstök heimilisuppbót .................................. 6.789 Barnalífeyrirv/1 barns ................................. 7.551 Meðlag v/1 barns ....................................... 7.551 Mæðralaun/feðralaun v/ 1 barns ...........................4.732 Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna ...................... 12.398 Mæðralaun/feðralaun v/3ja barna eða fleiri ............. 21.991 Ekkjubætur/ekkilsbæturömánaða .......................... 15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ....................... 11.583 Fullurekkjulífeyrir .................................... 12.329 Dánarbæturí8ár(v/slysa) ................................ 15.448 Fæðingarstyrkur ........................................ 25.090 Vasapeningarvistmanna ...................................10.170 Vasapeningarv/sjúkratrygginga ...........................10.170 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar ............................ 1.052,00 Sjúkradagpeningareinstaklings ..................'....... 526,20 Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ............... 142,80 Slysadagpeningareinstaklings ........................... 665,70 Slysadagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ................ 142,80 28% tekjutryggingarauki, sem greiðist aðeins í júlí, er inni í upp- hæðum tekjutryggingar, heimilisuppbótar og sérstakrar heimilisupp- bótar. FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 30. júlí 1992 FISKMARKAÐUR hf. i Hafnarfirði Hœsta Lœgsta Meðal- Magn Helldar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 86 79 84,57 10,472 885.679 Smárþorskur 30 30 30,00 0,300 9.000 Ýsa 138 137 137,27 0,104 14.276 Grálúða 30 30 30,00 0,013 390 Steinbítur 30 30 30,00 0,005 150 Lúða 330 330 330,00 0,021 6.930 Skarkoli 35 35 35,00 0,246 8.610 Samtals 82,88 11,161 925.035 FAXAMARKAÐURINN HF. í Reykiavík Þorskur 82 78 78,92 3,399 268.244 Ýsa 126 80 111,81 1,887 211.010 Blandað 20 20 20,00 0,097 1.940 Grálúða 50 50 50,00 0,613 30.669 Karfi 35 34 34,33 0,355 • 12.186 Keila 20 20 20,00 0,036 720 Langa 51 51 51,00 0,283 14.425 Lúða 310 285 296,52 0,079 23.425 Rauðmagi 25 20 20,25 0,158 3.200 Skarkoli 55 47 47,99 3,748 179.891 Steinbítur 55 50 50,47 1,369 69.095 Ufsi 38 20 23,79 1,223 29.098 Undirmálsfiskur 55 55 55,00 0,574 31.570 Samtals 63,34 13,821 875.483 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Þorskur 74 69 72,55 1,038 75.307 Ýsa 103 40 97,07 0,893 86.681 Skarkoli 25 25 25,00 0,088 2.200 Langlúra 15 15 15,00 0,137 2.055 Undirmálsþorskur 46 46 46,00 0,175 8.050 Sólkoli 25 25 25,00 0,041 1.025 Karfi 25 25 25,00 0,869 21.725 Samtals 60,80 3,241 197.043 FISKMARKAÐUR PATREKSFJARÐAR Þorskur 84 84 84,00 5,803 487.452 Ýsa 87 87 87,00 0,109 9.483 Humar 220 220 220,00 0,028 6.160 Skarkoli 36 36 36,00 0,086 3.096 Samtals 82,73 5,970 493.871 FISKMARKAÐURINN [SAFIRÐI Þorskur 75 68 73,78 9,549 704.506 Ýsa 103 103 103,00 0,188 19.364 Karfi 20 17 18,25 0,188 19.364 Steinþítur 20 20 20,00 0,370 7.400 Hlýri 15 15 15,00 0,240 7.400 Lúða 100 100 100,00 0,012 1.200 Grálúða 75 75 75,00 1,120 84.000 Skarkoli 25 25 25,00 0,014 350 Undirmálsþorskur 43 43 43,00 0,173 7.439 Samtals 70,25 11,826 830.779 FISKMIÐLUN NORÐURLANDS hf. Þorskur 75 66 68,05 1,852 126.030 Ýsa 70 70 70,00 0,007 490 Grálúða 77 20 75,16 2,153 161.812 Hlýri 23 20 20,36 0,312 6.351 Karfi (ósl.) 20 20 20,00 0,465 9.300 Ufsi 35 35 35,00 0,033 1.155 Undirmálsþorskur 51 51 51,00 0,088 4.488 Samtals 63,06 4,910 309.626 FISKMARKAÐURINN í ÞORLÁKSHÖFN Þorskur 82 82 82,00 0,601 49.282 Ýsa 116 80 99,57 0,092 9.160 Karfi 10 10 10,00 0,003 30 Keila 13 13 13,00 0,053 689 Langa 76 40 72,45 0,132 9.564 Skötuselur 210 210 210,00 0,008 1.680 Steinbítur 40 40 40,00 0,300 12.000 Undirmálsfiskur 34 34 34,00 0,183 6.222 Samtals 64,60 1.372 88.627 Eru þeir að fá 'ann "? Vatnsleysi herjar nú á margar ár Vatnsleysi er farið að segja til sín í mörgum ám, sérstak- lega vestan- og suðvestanlands þar sem lítið hefur rignt svo vikum skiptir. Regnið sem féll um miðja vikuna gerði hverf- andi gagn og betur má ef duga skal. Aftur á móti hafa þær raddir heyrst um nokkurt skeið, að mikil veiðiveisla verði haldin, sérstaklega í Borgar- firðinum, er nægilegt regn fell- ur til að hressa árnar við, því mikill lax er í ánum. Rólegt í Leirársveit.... Ragna, kokkur í veiðihúsinu við Laxá í Leirársveit, sagði í sam- tali við Morgunblaðið að veiði væri róleg í ánni um þessar mund- ir. „Hér hafa verið Bandaríkja- menn sem hafa komið í áraraðir. Þeir taka það voða rólega. Annars er mikið líf í ánni, en tökur verið dræmar vegna vatnsleysis að und- anfömu. Rigningin í vikunni gerði lítið gagn og veiðimenn bíða eftir meim,“ sagði kokkurinn. Hún sagði 330 laxa vera komna á land og þeir væm fremur smáir, 4 til 6 pund í seinni tíð, en framan af sumri vora það yfírleitt 6 til 10 punda laxar sem veiddust og sá stærsti enn sem komið er var 20 punda lax sem Hermann Jónsson veiddi 21. júní í Stekkjarstreng. Kjósin í rúma 800 laxa „Það em komnir rúmir 800 lax- ar á land og við erum mjög sáttir við það. Þriggja daga hollin hafa hvað eftir annað verið að taka 100 laxa og með hliðsjón af hversu vatnslítil áin hefur verið er það allgott," sagði Árni Baldursson leigutaki Laxár í Kjós í gærdag. Þó nokkuð hefur veiðst af merkt- um löxum sem hafa verið tvö ár í sjó og eru það greinilega heimt- ur úr frægri sleppingu gönguseiða úr sjókví sumarið 1990. Umrædd- ir laxar hafa að sögn Árna verið sérstaklega fallegir, 14 til 16 punda drekar. Hér og þar.... Elliðaárnar höfðu gefíð 710 laxa í gærmorgun, sem er miklu meira en á sama tíma í fyrra. Reytingsveiði hefur jafnan verið Morgunblaðið/gg Veiðimaður reynir fyrir sér í Rangárflúðunum í Ytri Rangá í blíðvirðinu fyrr í vikunni. en þó hafa skilyrði farið versn- andi vegna úrkomuleysis. Dag- anna 18 til 21 júlí var veiðin þó best, þá veiddust 29, 31, 31 og 33 laxar. Nú hefur ekki veiðst lax yfír 10 pund um langt skeið, en þó er enn dijúgt af 7 til 8 punda laxi í aflanum. Mjög góð silungsveiði hefur verið í vötnunum í Svínadal í Borgarfírði, Geitabergsvatni, Þór- isstaðavatni og Eyrarvatni. Mikill silungur hefur á tíðum veiðst og einstaka veiðimenn sem gera út á stórsilung hafa gert góða hiuti. Þannig hafa veiðst þó nokkrir mjög vænir urriðar, 4 til 6 punda og einn vóg meira að segja 10 pund. Aðrar fréttir af silungsveiði era þær, að víðast hefur hún gengið mjög vel. Erfitt er um tölur sem endranær, en mjög vel hefur afl- ast í Veiðivötnum á Landmanna- afrétti og þar hafa veiðst fískar allt að 11 pundum. Amarvatns- heiðin hefur verið dijúg að vanda og við höfum heyrt um 7 punda físk stærstan þaðan. Vitni óskast LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir vitnum að því, þegar brotist var inn í hvíta bifreið, af gerð- inni Mitsubishi Galant árgerð 1982, milli kl. 17 og 19 þriðjudag- inn 28. júlí. Bifreiðin stóð á móts við verslun- ina Sautján, á stæði við Stjörnubíó. Úr henni var stolið Copra-radar- vara, ökuskírteini og 30 geisladisk- um með blönduðu efni. Þeir, sem kynnu að hafa orðið varir við grunsamlegar mannaferðir við bifreiðina á þessum tíma era vinsamlegast beðnir um að hafa samband við lögregluna í Reykja- vík. Þá hefur eigandi bifreiðarinnar heitið veglegum verðlaunum fyrir upplýsingar. > Olíuverö á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 20. maí - 29. júlí, dollarar hvert tonn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.