Morgunblaðið - 31.07.1992, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 31.07.1992, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. JÚLÍ 1992 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Vinur getur valdið þér áhyggjum vegna fjármála í dag. Heppilegt er að ræða málin einslega. Naut (20. apríl - 20. mai) > Ekki ganga of langt í við- skiptum í dag. Sjálfs- ánægja getur komið í veg fyrir árangur. Þú fréttir af fjarstöddum vinum. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Viðtal vegna starfsins ber góðan árangur. Sýndu að- gát á ferðalögum. Þú hefur gott mat á fjármálum í dag. Krabbi (21. júní - 22. júlí) H!8 Þú gætir átt í deilum við vin í dag, en sambandið við ástvin er gott. Samstarf leysir margan vandann, og góð ráð koma sér vel. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Reyndu að forðast deilur við samstarfsmann. Þú hef- ur góðan skilning á því hvemig heppilegast er að nýta tækifæri í viðskiptum. Meyja >*.(23. ágúst - 22. september) Ef þú ert of ákafur nærð þú ekki settu marki. Þetta er góður dagur fyrir þig og ástvininn. V°g ^ (23. sept. - 22. október) Fjölskyldumálin og vinnan veita þér meiri ánægju en að eltast við skemmtanir. Það spillir fyrir smá ferða- lagi ef þið farið að rífast. Sporódreki (23. okt. - 21. núvember) Eitthvað gæti komið upp á í heimilislífinu fyrri hluta dags. Þú hefur áhuga á skemmtunum í kvöld. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) & Óþolinmæði getur háð þér í starfí. Hægðu á þér ef þú ætlar að vinna vel. Ög mundu að umhyggja kallar fram kosti hjá þeim sem hana þiggja. Steingeit (22. des. - 19. janúar) iH*? Þú gætir æst þig upp í dag eða eytt of miklu. Nú er ekki tími innkaupa. En þér gengur vel að koma skoð- unum þínum á framfæri. Vatnsberi (20. janúar — 18. febrúar) Eitthvert vandamál heima fyrir veldur þér áhyggjum í dag. Vertu þolinmóður í samskiptum við ijölskyld- una. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) *£( „Mikið annríki getur valdið þreytu hjá þér í dag. En þú jafnar þig þegar á líður og átt skemmtilegt kvöld með góðum vinum. Stjörnusþána á að lesa sern dægradvól. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. DÝRAGLENS ÉG BR. BhO<l LBNGUfi. s'A sern és varJ T GRETTIR TOMMI OG JENNI LEG4 G£/eT /jG 7UA. ÓG> jeNttA AJÞ urBúA N&n HANDA AAÉB/ E& VE/ZO H£> AAOKJA EFT7/Z. T aðp/thatAt þe/iH! y. - r TTik LTX— 1 1 Ao 1/ A LJOSKA eitthvab eetsLEGr þBSAF ÉtS !/EK£> STbe. mzit.fi I geVHA FtMrmU AÐ þEgfJA) EÐA HUNDZAB -----5^N0 ' KEVNA CXSj SJl gBVHA Arrue. SMÁFÓLK Vá! BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Þriðja tilnefningin til bestu varnar ársins hefur áður birst í þessum dálki. En spilið er í slík- um hágæðaflokki að það þolir a.m.k. tvær birtingar. Þriðja tilnefningin. Norður gefur; AV á hættu. Norður ♦ KD94 VK763 ♦ D852 + K Vestur ♦ 1072 ¥105 t 93 ♦ DG10972 Suður ♦ 863 ¥Á82 ♦ ÁK4 ♦ Á654 Austur ♦ ÁG5 ¥ DG94 ♦ G1076 ♦ 83 Vestur Norður Austur Suður - - - 1 grand Pass 2 lauf Pass 2 tíglar Pass Pass 3 grönd Pass Pass Útspil: laufdrottning. Hetja spilsins er Bandaríkja- maðurinn Mike Passel, sem var með spil austurs. Sagnhafi fór heim á tígul í öðrum slag til að spila spaða á kóng. Eðlileg og sjálfsögð byijun, sem virðist leiða til vinnings, hvort sem austur dúkkar eða drepur með ás. Þar eð austur á aðeins tvö lauf má alltaf fría annan slag á spaða án þess að vestur komist inn. En Passel skaut inn nýrri vídd þegar hann fylgdi lit í spaðanum með GOSA! Sagnhafi sá ekki ástæðu til að vantreysta því spili; bjóst við að gosinn væri blankur eða frá G10. Svo hann spilaði sig heim á tígul og sendi spaða upp á drottningu. Passel drap og fríaði iaufið. Þegar tígullinn féll ekki, varð sagnhafi að prófa spaðann, en vestur átti óvænta innkomu á TÍUNA! Umsjón Margeir Pétursson I norsku deildakeppninni í ár kom þessi staða upp í viðureign Ragnars Hoen (2.340), Oslo Sjakkselskap, sem hafði hvítt og átti leik, og Bruce Diesen (2.325), Asker. 39. Hf6?! - gxf6? 40. Dd2 - Kh7? 41. Rf5+! - Kg6 42. Dxh6+ - Kf5 43. g4 mát. Nú gætu þetta virst stórglæsileg lok og í norska skákblaðinu (4. tbl. 1992) eru leiknum 39. Hf6 gefin tvö upphrópunarmerki og engar athugasemdir gerðar við fram- haldið. Ritstjóri þess er þó enginn annar en Jonathan Tisdall, frétta- ritari Reuter-fréttastofunnar á síðustu heimsmeistaraeinvígjum, alþjóðlegur skákmeistari og ann- arsborðsmaður Norðmanna á ÓL í Manila. í 39. leik á svartur að hafna hróksfórninni og leika 39. - Be4! og fær þá betra endatafl! í leiknum á eftir leikur hann sig síðan í mát, en í stað þess átti hann aftur að leika 40. - Be4! og þá á hvítur ekkert betra en 41. Hxe4 - f5 42. Hxd4 og hefur þá tvö peð upp í skiptamun og Ííklega betri færi. Besti leikur hvíts er 39. Hf4! sem vinnur peð. Bent Larsen hefði dæmt sleggjuleikinn 39. Hf6 sem „et dárligt træk som vinder hurt- igt!“ - lélegur leikur sem vinnur fljótt!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.