Morgunblaðið - 31.07.1992, Page 23

Morgunblaðið - 31.07.1992, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. JULI 1992 23 ATVINNUAI JCZI Ý SINGAR „Au pair“ vantar í úthverfi Kölnar í eitt ár frá og með 1. september eða 1. nóvember. Viðkomandi má ekki reykja, verður að vera 20 áfa eða éldri og hafa bílpfóf. Áhugasamir hafi öamband Við Matgféti/ Claudíu í aíma 904ð=220S43703. Kennarar Kennara vantar við Grunnskóla Tálknafjarðar. Ýmsar kennslugreinar og bekkir koma til greina. Húsnæðishlunnindi í boði. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 91-35415 eða 94-2565 og formaður skóla- nefndar í síma 94-2666. Heilbrigðisfulltrúi Sýslunefnd Austur-Skaftafellssýslu auglýsir starf heilbrigðisfulltrúa í Austur-Skaftafells- sýslu laust til umsóknar. Starfið er þriðjung- ur úr stöðugildi. Umsóknir, með upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist undirrituðum fyrir 15. ágúst 1992. Nánari upplýsingar gefur undirritaður í síma 97-91222 ásamt Agli Jónassyni, formanni heilbrigðisnefndar, í síma 81294 (á kvöldin). Framkvæmdastjóri sýslunefndarAustur-Skaftafellssýslu, Sturlaugur Þorsteinsson, bæjarskrifstofum Hafnar, 780 Höfn. T ónmenntakennarar Staðá tónm©nm§k§hiiafa ©f laus vlð g§rn§= skóla Húsavíkuf næsta skólaáf, —... Góð vlnnuaðstaða. Umsóknarfrestur er til 10. ágúst. Upplýsingar veita Halldór Valdimarsson, skólastjóri, í vs. 96-41660 og hs. 96-41974 og Gísli Halldórsson, aðstoðarskólastjóri, í vs. 96-41660 og hs. 96-41631. Dreifingaraðili á raftæknivörum fyrir sjávarútveginn Leiðandi framleiðandi/sölufyrirtæki á sigl- inga-, fjarskipta- og fiskileitartækjum óskar eftir dreifingaraðila fyrir hágæðavörur sínar á íslandi. Við leitum að aðila á íslandi sem getur tekið að sér sölu, markaðssetningu, uppsetningu og viðhaldsþjónustu á vörum okkar, ætluðum öllum gerðum báta og skipa. Hæft fyrirtaeki, sem getur þjónustað allt ísland, er skilyrði. Alþjóðafyrirtæki á þessu sviði mun sjá um að veita nýjustu tækni og stuðning varðandi markaðssetningu og viðhaldsþjónustu. Umsóknir á ensku, með upplýsingum/ágripi um fyrirtækið og hæfni þess, þurfa að berast fyrir 24. ágúst 1992 til auglýsingadeildar Mbl., merktar: „Gæði - 9860“. Fullum trúnaði heitið. Atvinna óskast Ungur námsmaður í rekstrarhagfræði við virtan háskóla í Þýskalandi óskar eftir vinnu á tímabilinu 1. september-1. nóvember. Hef mikla reynslu af márkaðsöflunar-, sölu- og stjórnunafstöffum. M©ðm@all ©f ó§kað er. Tilboð sendist til auglýsingadeildar Mbl. m©fkt! „R = 10327.“ STJÓSEFSSPhAUWM HAFNARFIRÐI auglýsir lausar eftirtaidar stöður við leikskóla spítalans: ★ Leikskólastjóri í 100% starf. ★ Fóstra í 100% starf eða hlutastarf. ★ Annað starfsfólk í 100% störf eða hluta- störf. Stöður þessar eru lausar frá og með 1.9. nk. Leikskólinn er 2ja deilda. Nánari upplýsingar í síma 50188. Umsóknir berist fyrir 10. ágúst nk. Læknaritari Einnig er laus afleysingastaða læknaritara. Óskað er eftir löggiltum læknaraitara til starfsins sem allra fyrst. 100% starf, en hlutastarf kemur til greina. Starfstímabil er til 15. febrúar 1993. Nánari upplýsingar eru í síma 50188. Framkvæmdastjóri. AUGL YSINGAR Fiskeldisnám - framtíðarmenntun Nú eru síðustu forvöð að sækja um skóle- vist veturinn 1992-1993. Hringdu og fáðu frekari upplýsingar í síma 98-74635. Fjölbrautaskóli Suðurlands, Kirkjubæjarklaustri. TILK) TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS Breytingar á lyfjakostnaði, gerð lyfseðla og afgreiðslu þeirra Frá og með 1. ágúst 1992 taka eftirfarandi breytingar gildi: í stað fastagjalds fyrir lyf koma hlutfalls- greiðslur. Fyrir hverja lyfjaafgreiðslu: Almennt verð: Lífeyrisþegar: 25% af verði lyfs, 10% af verði lyfs, hámark 3.000,- kr. hámark 700,- kr. Ein afgreiðsla miðast við mest 100 daga lyfja- skammt. Gegn framvísun lyfjaskírteinis fást ákveðin lyf við tilteknum, langvarandi sjúkdómum, ókeypis eða gegn hlutfallsgreiðslu. Tryggingastofnun er heimilt að gefa út lyfja- skírteini á ódýrasta samheitalyf hverju sinni. Fjölnota lyfseðlar verða teknir í notkun. Þessi nýja tegund lyfseðla gefur kost á allt að fjór- um afgreiðslum á sama lyfseðli. Læknir skal tilgreina á lyfseðli hvort heimilt sé að afgreiða ódýrasta samheitalyf eða ekki, í stað þess sem ávísað er á. Að öðrum kosti er lyfseðill ógildur. Lyfjafræðingur skal afhenda ódýrasta sam- heitalyf sé heimild til þess á lyfseðli. Tryggingastofnun ríkisins. Til sölu íbúðarhúsnæði á Bakkafirði 70 fm að grunnfleti. 60 fm skemmtilega inn- réttuð íbúð m. öllum þægindum. 10 fm geymsla + geymsla yfir íbúð. Á besta stað við sjávarsíðuna í þorpinu. Hentugt fyrir þá sem vilja stunda trilluútgerð. Verðhugmynd 2,5 millj. Möguleiki á lang- tímaláni á hluta verðsins. Tilboð og fyrirspurnir sendist í pósthólf 5316, 105 Reykjavík, og í síma 91-27365. Skattskrár Vestfjarðaumdæmis vegna álagningar á árinu 1991 Skrár vegna þeirra gjalda, sem álögð voru af skattstjóranum íVestjarðaumdæmi á árinu 1991 (tekjuárið 1990), auk virðisauka- skattsskrár ársins 1990, liggja frammi á skattstofunni, Hafnarstræti 1, Isafirði, og hjá umboðsmönnum í öðrum sveitarfélögum og á bæjarskrifstofunni í Bolungarvík 31. júlí til og með 14. ágúst 1992. Um er að ræða fram- lagningu samkvæmt 2. mgr. 98. gr. laga nr. 75/1981. Athygli er vakin á því, að enginn kæruréttur myndast við framlagningu skatt- skránna. ísafirði, 20. júlí 1992. Skattstjórinn í Vestfjarðaumdáemi, Kristján Gunnar Valdimarsson. lllljllM.. Orð lífsins, Grensásvegi 8 Samkomur falla niður vegna móts í Ölveri um helgina. Skráning og uppl. í sima 682777. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 frá Vakningasamkoma í kvöld kl. 20.30. Majórarnir Carl og Gudrun Árskóg Lydholm Danmörku syngja og tala. Mikill söngur og tónlist. Þú ert velkomin(n) á Her! UTIVIST Hallveigarstig 1 • simi 614330 Dagsferðir sunnu- daginn 2. ágúst Kl. 9.00 Skarðsheiði. Kl. 13.00 Gömul þjóðleið: • Vindáshlíð - Fossá Mánudaginn 3. ágúst Kl. 13.00 Kaupstaðaferö. Brottför frá BSf bensínsölu. Sjáumst i Útivistarferð. MÖRKINNI 6 ■ SÍMI 682S33 Spennandi ferðir um verslunarmannahelgina: A. Brottför 31/7 kl. 20. 1. Þórsmörk og Fimmvörðuháls Boðið verður upp á gönguferðir um Mörkina alla dagana og einn daginn er gönguferð yfir Fimm- vörðuháls (8 klst.). Bíll sækir fólk- ið að lokinni göngu að Skógum. 2. Jökulheimar - Heljargjá - Veiðivötn. Gist í skála Jöklarann- sóknafélagsins í Jökulheimum. Gengið í Heljargjá og í þessari ferð verður komiö við í Veiði- vötnum. 3. Álftavatn - Hólmsárlón - Rauðibotn. Gist i sæluhúsi F.f. við Álftavatn og farnar dagsferð- ir þaðan, m.a. gengið meðfram Hólmsárlóni að Strútslaug og víðar. 4. Landmannalaugar - Eldgjá - Háalda. Gist í sæluhúsi F.l í Laugum. Ekiö í Eldgjá, gengið á Gjátind og að Ófærufossi. Einnig verður gengið á Háöldu (1143 m) sem liggur í suðaustur frá Mógilshöfðum. Stórkostlegar skoðunarferðir um sérstætt landslag. B. Brottför 1/8 kl. 08. 1. Snæfellsnes - Breiða- fjarðareyjar (3 dagar). f þessari ferð verður lagt af stað á laugar- dagsmorgni (1. égúst) kl. 08. Ekið til Stykkishólms þar sem gist verður í svefnpokaplássi. Sá dagur verður notaður til skoðunarferðar norðanmegin á. nesinu. Á sunnudag verður siglt með Eyjaferðum. Skoðaðar margar eyjar og fuglalíf m.a. Klakkeyjar, Purkey o.fl. 2. Snæfellsnes að norðan - Tröllatindar o.fl. (3 dagar) Upplýsingar og pamanir á skrif- stofunnl, Mörkinni 6. Pantið tímanlega. Ferðafélag fslands.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.