Morgunblaðið - 31.07.1992, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 31.07.1992, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ FOSTUDAGUR 81. JULI 1992 33 FRUMSTNIR: FRÁ IYAN REITMAN, SEM FÆRÐI OKKUR „GHOST BUSTERS", „TWINS" OG „KINDERGARDEN COP", KEMUR „Heil 8Ínfónía af gríni, spennu og vandræðum." St. Bemhards-hundurínn „Beethoven" vinnur alla á sitt band. Á STÓRU TJALDI í SPECTBaí RtcoBDftlG. miDQ^^REoilaa &.-I*, vÁ'. AÐEINS I LAUGARASBIOI - TILBOÐ A POPPI OG KOKI. PLAKÖT. FREYJUHRÍS OG GILTANDIMERKIFYRIRÞAU YNGSTU. Aðalhlutverk: Charles Grodin og Bonnie Hunt. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. Sýnd í B-sal kl. 4,6,8 og 10. Miðaverð kr. 450 á allar sýningar - alla daga. SYIVESIER STAUONE ■ ESTEILE GETTV F Int ik cfwwá up fcis «peitmeirt. sb's clwnmg op tfíe sheeJs. STOPP EÐA MAMIIIIA HLEYPIR AF Óborganlegt grín og spenna. Sýnd í C-sal kl. 5,7,9 og 11. Miðaverð kr. 300 kl. 5 og 7 alla daga. REGNBOGINN SIMI: 19000 Vitastíg 3 Sími 623137 Föstud. 31. júlí opið kl. 20-03 BLÚSMANNAHELGIN ’92 JÖKULSVEITIN & GESTIR íslenskir fossar í kínversku bleki Nýjasta blúsdrottningin Margrét Sigurðardóttir Heiðursgestur Eiður Örn Eiðsson hinn frábæri söngvari EXIZT SÆLU-DÆLU-STUND (happy draft hour) Kl. 0.45 kemur fram hin frábæra suður-ameriska þjóðlagahljómsveit TITICACA „Raza de Biíonco' Morgunblaðið/PPJ Fjölskylduflugkoma Flugmálafélagsins verður haldin í Múlakoti í Fljótshlíð um verslunarmannahelgina. Þessi flugkoma er orðinn árlegur viðburður í sumarstarfi flugáhugamanna hérlendis. Fjölskyldufliigkoma í Múlakoti um verslunarmannahelgi AÐGANGUR AÐEINS KR. 800 Matargestir Argentínu steikhúss fá boösmida á Púlsinn sem gilda á meðan husrúm leyfir. Ath. Titicaca leikur kl. 22-23.30 á Argentínu - borðapantanir í s. 19555. Blúsmannahelgin er hátíð ætluð þeim, sem vilja skemmta sér i Reykja- vík yfir verslunarmannahelgina í fyrra var uppselt öll kvöldin! |í GALTALÆKJARSKÓG11 PULSINN þar sem kvöldið endar! G(')dan daginn! FLUGÁHUGAFÓLK mun að venju fjölmenna í Múla- koti í Fyótshlíð um versl- unarmannahelgina. Þetta verður í niunda sinn sem fjölskylduhátíð flugáhuga- manna er haldin í Múla- koti. Það eru Flugmálafé- lag íslands og aðildarfélög þess sem standa fyrir þess- ari hátíð eða flugkomu eins og það heitir á máli flug- manna. Múlakotsflugkom- an er orðinn árlegur við- burður í sumarstarfi flugá- hugamanna en skipulagn- ing og framkvæmd þess er í umsjá sérstakrar Múla- kotsnefndar Flugmálafé- lagsins. Ráðgert er að hafa fjöl- breytta dagskrá fyrir allt flugáhugafólk í Múlakoti, m.a. verður listflug, fallhlífa- stökk, módelflug, svifflug, keppni í hveitipokakasti úr flugvélum, lendingakeppni, flugkennsla, útsýnisflug og margt fleira, en svifdreka- menn munu væntanlega fljúga í grennd við Hvolsfjall sem er skammt frá. Að venju verður sameiginleg grillveisla á laugardagskvöldið og að því loknu kvöldvaka með ýmsum uppákomum. Meðal flugvél- anna sem verða til sýnis í Múlakoti verður Douglas C-47 Dakota Landgræðslu ríkisins, „Páll Sveinsson". Til- gangurinn með veru Páls Sveinssonar í Múlakoti er að vekja athygli manna á því átaki sem þarf að gera í upp- græðslu landsins, en einmitt i Fljótshiíðinni sést verulegur- árangur af starfi Land- græðslunnar. Flugkoman í Múlakoti hefst strax á laugardaginn og stendur fram á mánudag. Næg tjaldstæði eru fyrir hendi og einnig rými fyrir hjólhýsi og tjaldvagna. (Fréttatilkynning) OPNUÐ verður listsýning í Hlaðvarpanum, Vestur- götu 3, á morgun, laugar- daginn 1. ágúst. Það er kínverski landslagsmálar- inn Lu Hong sem sýnir verk sín. Er þetta í þriðja skipti sem hún sýnir verk sín hér á landi. Sýningin verður opin út ágústmánuð og er opin dag- lega, t.d. um helgar kl. 10-16 laugardaga og kl. 13—17 sunnudaga. í fréttatilkynningu segir að báðar sýningarnar sem hún hefur haldið hér áður hafi hlotið lof gagnrýnenda. Íslensk náttúra og þá einkum fossamir sem margir séu mjög fagrir hafí haft mikil áhrif á hana og þess vegna hafi hún tileinkað þeim þessa sýningu. Lu Hong túlkar is- lenska náttúru með aðferð- um hefðbundinnar kínversk- rar myndlistar en þær eru allnokkuð frábrugðnar þeim sem við þekkjum. Meðferð hennar á vatni, skýjum og þoku er hrífandi og einkenn- andi fyrir hinar austurlensku aðferðir þar sem er tekið á þessum þáttum á talsvert annan hátt heldur en tíðkast í evrópskri myndlist. Mynd- Lu Hong irnar eru málaðar með vatns- litum á sérstakan kínverskan bambuspappír. (Úr fréttatilkynningu) ♦ ♦ ♦- Sem sól í heiði Þessi stóri skemmtilegi karl blasir við og tekur með sól- skinsbrosi á móti þeim sem koma á Sauðárkrók. Andlitið er heiðguit og skín í báðar áttir sem sól í heiði. Kemur komumönnum strax í gott skap. Styttan stendur uppi á bakka fyrir framan Elliheim- ilið. Ber nafnið „Ég berst á fáki fráum“. Ekki þykir aldr- aða fólkinu þó mikið til henn- ar koma. Eg er hestakona og þetta er sko engin reið- maður á fáki fráum, sagði gömul kona og hristi höfuðið. Morgunbiaðið/E.Pá. ■ BLUSMANNAHELGI nr. 2 verður um verslunar- mannahelgina á Púlsinum og stendur hún frá föstudegi til sunnudags frá kl. 22-3 hvert kvöld, en húsið verður opnað kl. 20. í fyrra efndi Púlsinn til sérstakrar Blúsmannahelgi og var fólk af landsbyggðinni hvatt til að mæta og í frétt frá Púlsinum segir að mæt- ingin hafi verið mjög göð og því ákveðið að halda slíka uppákomu aftur. Þeir sem koma fram um helgina eru suður-ameríska hljómsveitin Titicaca sem leikur öll kvöldin frá kl. 00.30 í u.þ.b. eina klukku- stund. Að því loknu er það blúshljómsveitin Jökulsveitin með söngkonuna Margréti^ Sigurðardóttur í fararbroddi, en auk hennar skipa hljóm- sveitina Georg Bjarnason, Heiðar Sigmarsson, Finnur Júlíusson og Birgir Þórsson. Heiðursgestur öll kvöldin verður söngvari hljómsveit- arinnar Exizt, Eiður Örn Eiðsson. (Fréttatilkynning)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.