Morgunblaðið - 31.07.1992, Page 29

Morgunblaðið - 31.07.1992, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. JÚLÍ 1992 29 ÆVISTARF OlgaKorbut hjálpar þurfandi löndum sínum Rússneska stúlkan Olga Korbut vann hug og hjörtu þeirra sem fylgdust með fimleikakeppni Olymp- íuleikanna í Munchen árið 1972. Hún var aðeins 17 ára og agnarlítil vexti. Engu að síður var frammi- staða hennar með slíkum eindæmum að fimleikar kvenna hafa aldrei verið samir síðan. Hún nældi sér í þrenn gullverðlaun, en síð- an hefur mikið vatn runnið til sjávar. Hún hefur meðal annars sýkst af krabba- meini sem rekja mátti til kjarnorkuslyssins í Cherno- byl. Korbut er gift rússnesk- um rokksöngvara, Leonid Bortkevic að nafni, og eiga þau einn 13 ára gamlan son. Kjarnorkuverið í Chernobil var aðeins um 100 kílómetra frá heimili þeirra í Minsk og Korbut lýsir atburðunum þannig: „Pljótlega eftir slysið fund- um við öll til mikillar vanlíð- unar og þreytu. En mín fjöl- skylda slapp vel. Við erum öll á lífi þó að veikindi mín hafí valdið því að ég get aldrei framar eignast böm. Aftur á móti hríðféllu ná- grannar og ættingjar okkar og það er hryllilegt að horfa upp á vansköpuð börnin sem enn eru að koma í heiminn. Mér fínnst við hafa verið illa svikin af stjórnvöldum að eftirlit hafi ekki verið betra þegar svo mikil hætta er á ferðurn." Auk þess að halda heim- ili, sést Korbut æ oftar í Bandaríkjunum þar sem hún stendur fyrir fjáröflun- um til handa þurfandi fórn- arlömbum Chemobilslyss- ins. Hún heldur fímleika- námskeið og flytur fyrir- lestra. Peningarnir renna til bágstaddra landa henn- ar. Olga Korbut ásamt Leonid og syninum Christ- ian. Munchen 1972: Olga Korbut slær í gegn... Laugav^gi 45 - s. 21 255 KMIOKE MA VERSLUm- MmHHELGm Opið 18-03 föstud., laugard. og sunnud. Á miðnætti hefst söngvarakeppni og veitt verðlaun. Keppnin stendur í 1 '/2 tíma og verðlaunaafhend- ing kl. 02. Vegleg verðlaun trá P.S. musik og &01.2? -tfQim&NEKEJ & Gca- ■ ANIMA NORDICA opn- uðu sýningu í Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar, sl. laug- ardag. Steinunn Helgadótt- ir, Anna Makela frá Finn- landi, Lena Hopsch og Mic- hael Hopsch frá Svíþjóð stunduðu öll nám við Valand- listaskólann í Gautaborg í Svíþjóð. Þau eru að fást við mjög fjölþætt viðfangsefni í listinni og starfa nú hvert í sínu heimalandi. Hópurinn mun á næstunni halda sýning- ar í Finnlandi, Noregi, Dan- mörku, Svíþjóð, Þýskalandi og í Litháen. Á sýningunni í Hafnarborg eru málverk, teikningar, skúlptúrar, vídeó- verk o.fl. Sýningin stendur til 10. ágúst og verður opin dag- lega frá kl. 12-18 (lokað á þriðjudag). skemmta Opiðfráki 19 ti! 03 CASABLANCA REYKJAVÍK „Ba<k to the 70's" Spilum meiri háttar diskótónlist alla helgina Opið föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld LOKAÐ UM VERSLUNAR- MANNAHELGINA Fimmtudaginn 6. ágúst Kántrýkvöld með Hllmari Sverris og Önnu Vilhjalms FJORUGT KVÖLD! Smellir, Ragnar Bjarnason og Eva Asrún í fjörugri sveitíu eins og þeim einum er lagið. SJÁUMST HRESS - MÆTUM SNEMMA! Aðgangseyrir kr. 800,- Snyrtilegur klæðnaður. Opið fró kl. 22.00 - 03.00. BREYTT OG BETRA DANSHÚS Gömlu og nýju dansarnir í kvdld frá kl. 22-03 Hljómsveit Örvars Kristjánssonar leikur ásamt söncjvurunum Mása og Önnu Jónu Mióaverð kr. 800 ATH.: Þetta er síöasti dansleikur fyrir helgi Mætumhress! Dansstuðið er í Ártúni a ^» T OPIÐ LAUGARDAG OG SUNNUDAG INGÓ óskar ykkur góðrar verslunar- mannahelgar — komið heil heim. (U i- o w < yvelg >ti$ & % *0 f föstudags-, a laugardags- og o co sunnudagskvöld ■ co CM í2 a O Hótel Borg - heitust á sumrin

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.