Morgunblaðið - 31.07.1992, Page 9

Morgunblaðið - 31.07.1992, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. JÚLÍ 1992 9 Nýjar vömr Dragtir, blússur, peysur, buxur, pils og belti. TESSÆL. Opift virka daga 9-18. I x 5. «22250. HANDBOLTA- SKÓLI VALS Handknattleiksdeild Vals mun standa fyrir hinum árlega og vinsæla handboltaskóla nú í ágúst. Námskeiðin verða þrjú. 1. 4. til 7. ágúst 2. 10. til 14. ágúst 3. 17. til 21. ágúst Hvert námskeiö veröur tvískipt: Kl. 09.00-12.00 f. '81-'84 Kl. 13.00-16.00 f. '77-'80 íþróttakennarar og vanir leiðbeinendur hafa umsjón með kennslu. Skráning er í símum 623730 og 623731 frá kl. 09.00-12.00 á skrifstofu Vals, Hlíðarenda. Piiin Þið sem ætlið að ferðast um landið eða til útlanda, ættuð að kynna ykkur Ferðaupþlýsingar í ferðablaði Morgunblaðsins, sem kemur út á föstudögum. Þar er að finna mikið af upplýsingum um flest það sem viðkemur ferðalögum og þeirri þjónustu sem í boði er, svo sem um gistingu, viðlegubúnað, tjaldstæði, veiði, flug, óbyggðaferðir, ferjur, sérferðir, hesta, sérleyfi, bílaleigur, skóla o.fl. Fómarkostn- aður í þágu nýrra stoða atvinnulífsins Samdráttur í búvöru- framleiðslu og sjávarafla síðustu ár og áratugi leiddi til þess að íslend- ingar ieituðu nýrra leiða til atvinnusköpunar, verðmætaaukningar og tekjuöflunar. Forsjá fylgdi ekki ailtaf kappi. Ekki var hugað nægilega að rannsóknum og tmdir- búningi, hvorki á fram- leiðsluþáttum né mark- aðssetningu. Fiskeldið og loðdýraræktin segja sín- ar sögur þar um. Lang- leiðina í tíu milljarða töp- uðust í fiskeldisflýtinum segir Talnakönnun, að því er fram kemur í for- ystugrein Dags á Akur- eyri. Síðan spyr blaðið: „Er sagn fiskeldis þá á enda runnin eða er hið tapaða fé aðeins fómar- kostnaður sem leggja hefur þurft út í til að finna fótfestu í þessari atvinnugrein? Vm það er erfitt að segja en ýmis- legt bendir þó til að við eigum möguleika til fisk- eldis í framtiðinni, ef rétt verður að málum staðið. “ Mannkyn mettað á físki Dagur hefur meira til mála að leggja: „Fyrr i þessum mánuði skilaði starfshópur um fiskeldi, sem starfaði á vegum Rannsóknarráðs ríkisins, skýrslu um framtíð atvinnugreinar: innar hér á landi. 1 skýrslunni kemur fram að gert er ráð fyrir að framleiðsla fiskmetis í heiminum muni aukast um allt að 30 miHjónir tonna á næstu 20 árum og mestur hluti þeirrar aukningar komi frá eldi. Ef gengið er út frá þess- ari spá verður um mikla framleiðslumöguleika að ræða á næstu árum. Spumingin er hins vegur Hrogn kreist úr laxi Tíu milljarða fiskeldistap? „Saga fiskeldis á íslandi er þyrnum stráð. í nýlegri skýrslu fyrirtækisins Talnakönnunar kemur fram að allt að 10 milljörðum króna hafi verið varið í þessa atvinnugrein og að stór hluti þeirra fjármuna sé þegar tapað- ur.“ Svo segir í forystugrein Dags á Akur- eyri. Staksteinar glugga í þennan norðan- andvara fiskeldismálanna. hveijum tekst bezt að þróa eldisframleiðslu sina og vinna henni markað í heimi þar sem sífellt er þörf aukinna matvæla... Starfshópur Rann- sóknarráðs leggur nú til að stjómvöld marki opin- bera stefnu varðandi fiskeldið er nái að minnsta kosti fram til aldamóta og sérstaklega verði hugað að tengslum fiskeldis, fiskveiða og fískvinnslu í því sam- bandi. Þá er einnig afar mikilvægt að reyna til þrautar að tryggja að sú eldisstarfsemi er nú fer fram í landinu geti haldið áfram. Lagt er til að rannsóknar- og þróunar- starf verði eflt og kann- að, hvort unnt sé að auka framleiðslu eldisstöðva þannig að greinin geti starfað við eðlilegar að- stæður og tekjur þeirra náð að standa undir breytilegum kostnaði. Þá leggur starfshópurinn til að skipulagi verði komið á útflutning fískeldisaf- urða og gæðakröfum fylgt eftir á sama hátt og þegar um annan út- flutning fiskmetis er að ræða.“ Samkeppnin verður hörð Fæðuþörf hrattvax- andi mannkyns vex á komandi áratugum, eins og starfshópur Rann- sóknarráðs segir rétti- lega. En hætt er við að samkeppnin um þá mark- aði, sem hafa burði til og eru reiðubúnir til að greiða kostnaðarverð fyrir fiskinn, vaxi jafnvel enn meira. Þessvegna þarf fyrst og síðast. að huga að markaðssetn- ingu framleiðslunnar og þróa hana að markaðs- kröfum. Það þarf að rækta sölutengsl við hag- stæðustu neyzlusvæði fiskeldis- og sjávaraf- urða, ekki sízt Evrópska efnahagssvæðið, sem er langmikilvægasti mark- aður útflutningsfram- leiðslu okkar. Ef það verður gert má vera að lokaorð leiðara Dags reynist sannyrði: „Skýrsla starfshóps Rannsóknarráðs vekur vonir um að unnt verði að reisa þessa atvinnu- grein úr rústunum og byggja hana upp á næstu áratugum. Ef miðað er við að stærstur hluti afla- aukningar i heiminum í framtíðinni komi úr eldi má gera ráð fyrir að við eigum þar nokkra mögu- leika. En til að nýta þá verður að fara að öUu með gát. Ef við berum gæfu til að fara eftir ráð- leggingum og tillögum sem finna má í skýrslu starfshóps Rannsóknar- ráðs og rasa hvergi um ráð fram má vera að okkur takist að byggja fiskeldið upp sem öfluga atvinnugrein í framtíð- inni, þrátt fyrir ófarir lið- inna ára.“ Sem sagt: Ef við lær- um af reynslunni, bæði að þvi er varðar nauðsyn- legar rannsóknir/undir- búning og markaðssetn- ingu framleiðslunnar, getur verið að framtiðin færi tíu miUjarðana, sem töpuðust i fískeldisflýtin- um, sem fómarkostnað við uppbyggingu nýrrar varanlegrar atvinnu- greinar. NATIONAL olíuofnarnir 25árá íslandi * Lyktarlausir k Hita 10-40 fermetra •k Ódýrasta upphitunin Kr. 19.700,- RAFBORG SF. RAUÐARÁRSTÍG 1| SÍMI622130. Viðgerðir • Varahlutaþjónusta Mosfellsbœ 2. ágúst 1992 Glœsileg verölaun í síma 91-667415 VERKSMIOJAN VÍFILFELL HF.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.