Morgunblaðið - 31.07.1992, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 31.07.1992, Blaðsíða 15
Álagningarskrá í Reykjavík lögð fram: Eimskip greiðir hæstu opinber gjöld lögaðila Þorvaldur Guðmundsson með hæstu gjöld einstaklinga ÁLAGNINGARSKRÁ Skattstofunnar í Reykjavík fyrir árið 1992 verð- ur lögð fram í dag. Eimskipafélag Islands er hæst gjaldenda lögaðila með 251 milljón króna álögð gjöld, en Flugleiðir koma næst, með 239 milljónir. í fyrra var IBM World Trade Corporation hæst, með 286 milljónir, en þá galt Eimskipafélagið 161 milljón króna og var í 2. sæti, og Flugleiðir voru í 7. sæti með 97 milljónir. Gjaldahæstu ein- staklingarnir eru feðgarnir Þorvaldur Guðmundsson með 37 milljónir og Skúli Þorvaldsson með 19,9 milljóna króna álögð heildargjöld. Heildargjöld í Reykjavík 1992 eru aðarmálagjald 18,4 milljónum frá 30,2 milljarðar króna, og skiptist þannig, að einstaklingar greiða 19,6 milljarða, lögaðilar 10,6 milljarða og börn 14 milljónir króna. Heildarfjöldi einstaklinga á skrá er 78.607, lögað- ilar eru 7.234 og börn 3.476. Heildarfjöldi tekjuskattgreiðenda í hópi einstaklinga er 40.007 og greiða þeir samtals tæpa 11,5 millj- arða króna. Lögaðilar eru 1.825 og greiða rúma 2,6 milljarða. Eignar- skatt greiða 22.781 einstaklingur, samtals 971 milljón króna, og 2.462 fyrirtæki greiða samtals 729 millj- ónir. Útsvarsgreiðslur innir 75.331 einstaklingur af hendi, samtals 6 milljarða króna. Til viðbótar ofangreindum gjöld- um einstaklinga nema slysatrygg- ingargjöld vegna heimilisstarfa 7,5 milljónum króna frá 7.819 gjaldend- um, kirkjugarðsgjald 5 milljónum frá 8.014 gjaldendum, sérstakur eignar- skattur 86,9 milljónum frá 10.200 gjaldendum, aðstöðugjald 336 millj- ónum frá 8.031 gjaldanda, útflutn- ingsráðsgjald 4,3 milljónum frá 2.029 gjaldendum, iðnlána- og iðn- 1.567 gjaldendum, sérstakur skattur á skrifstofu- og verslunarhúsnæði 71,7 milljónum frá 581 gjaldenda, gjald í framkvæmdasjóð aldraðra 165 milljónum frá 44.031 gjaldanda og tryggingargjald 468 milljónum króna frá 5.713 gjaldendum. Auk fyrmefndra gjalda lögaðila nema kirkjugarðsgjöld þeirra alls 37,2 milljónum króna frá 4.301 gjaldanda, sérstakur eignarskattur 152 milljónum króna frá 2.451 gjald- anda, aðstöðugjald 2,48 milljörðum frá 4.310 gjaldendum, iðnlána- og iðnaðarmálagjald 122 milljónum frá 798 gjaldendum, sérstakur skattur á skrifstofu- og verslunarhúsnæði 274 milljónum frá 516 gjaldendum, útflutningsráðsgjald 32,3 milljónum frá 1.009 gjaldendum, og trygginga- gjald var samtals 4,12 milljarðar frá alls 3.123 gjaldendum lögaðila. Álagningarskrá liggur frammi á Skattstofu Reykjavíkur dagana 31. júlí til 13. ágúst, að báðum dögum meðtöldum. Kærufrestur er 30 dag- ar, og rennur út 29. ágúst 1992. Einstaklingar: Greiðendur hæstu heildargjaida Heildargj. Tekjusk. Útsvar 1. Þorvaldur Gudmundss., Háuhl. 12 37.160.219 26.482.877 5.466.913 2. Skúli Þorvaldsson, Espigeröi 12 19.930.073 9.415.102 1.980.508 3. Jón I. Júlíusson, Austurgerði 12 15.353.554 7.702.290 1.630.635 4. Anna S. Garðarsdóttir, Eikjuv. 29 11.890.654 7.912.507 1.673.575 5. Guðjón Jónsson, Ljárskógum 29 11.428.711 7.352.410 1.579.487 6. ívar Daníelsson, Álftamýri 1 11.204.679 5.138.779 1.106.990 7. Stefán Sigurkarlss., Vesturb. 187 10.714.096 5.899.140 1.262.308 8. Gunnar Hafsteinsson, Hagamel 52 10.209.368 6.086.003 1.300.478 9. Benedikt Eyjólfsson, Funafold 62 10.188.287 3.430.340 758.011 10. Kristinn Sveinsson, Hólastekk 5 10.169.865 3.564.827 785.482 11. Andrés Guðmundsson, Hlyng. 11 9.932.644 5.204.372 1.120.389 12. Ingólfur Lilliendahl, Bjarmal. 21 9.710.309 4.992.426 1.077.095 13. Emanúel Mortens, Efstaleiti 10 9.704.762 5.963.462 1.275.447 14. Jónas Jónsson, Grundarlandi 2 9.409.852 7.142.541 1.530.252 15. Erna Kristjánsdóttir, Bjarmal. 9 9.265.295 5.841.458 1.307.826 16. Guðm. J. Óskarss., Bjarmal. 12 8.435.920 5.714.467 1.229.392 17. Sveinn Valfells, Klapparási 1 7.968.762 4.542.020 985.092 18. Kristy*. P. Guðmundss., Silungak. 29 7.721.622 3.790.006 831.479 19. Sigurður G. Jónsson, Flókag. 33 7.623.051 3.451.427 767.399 Einstaklingar: Greiðendur hæstu aðstöðugjalda: 1. SigríðurH. Einarsdóttir, Efstaleiti 10 .... 3.870.440 2. Kristján Einarsson, Neðstabergi 1.......... 3.318.860 3. IngviT. Tómasson, Eskihlíð 16 a............ 3.200.270 4. Sigurður Amórsson, Frostaskjóli 69........ 2.990.000 5. Jónl. Júlíusson, Austurgerði 12 ........... 2.837.890 6. Árni Samúelsson, Starrahólum 5 ............ 2.800.730 7. Gunnlaugur Guðmundsson, Haðalandi 17 ...... 2.728.630 8. Benedikt Eyjólfsson, Funafold 62 .......... 2.645.000 9. Skúli Þorvaldsson, Espigerði 12 ........... 2.385.280 10. PéturK. Péturs$on, Þingholtsstræti 16 ..... 2.319.890 11. Herluf Clausen, Hofsvallagötu 1............. 2.246.540 12. OddurG. Pétursson, Bárugötu 19............. 2.036.080 13. Einar G. Ásgeirsson, Grundargerði 8........ 1.846.240 14. Sigurður G. Jónsson, Flókagötu 33 ......... 1.780.740 15. Hreinn Bjamason, Sæviðarsundi 104 ......... 1.692.730 Einstaklingar: Greiðendur hæsta eignarskatts og sérstaks eignarskatts: 1. Þorvaldur Guðmundsson, Háuhlíð 12 ......... 3.137.893 2. Sigurbjöm Eiríksson, Kjarrvegi 3 .......... 3.075.557 3. Sigríður Valdimarsdóttir, Freyjugötu 46 .... 2.594.751 4. Sigríður Valfells, Blönduhlíð 15........... 2.275.238 5. Skúli Magnússon, Lækjarási 2............... 2.132.338 6. Ingibjörg Guðmundsdóttir, Háuhlíð 12 ...... 1.959.341 7. ívar Daníelsson, Álftamýri 1 .............. 1.955.075 8. Skúli Þorvaldsson, Espigerði 12 ........... 1.835.094 9. Emil Hjartarson, Laugarásvegi 16 .......... 1.804.673 10. Hrólfur Gunnarsson, Laugarásvegi 56 ....... 1.393.106 11. Elín Guðjónsdóttir, Laugarásvegi 16 ........ 1.372.372 12. Sveinn Valfells, Klapparási 1 .............. 1.296.444 13. Jónl. Júlfusson, Austurgerði 12 ............ 1.283.266 14. Þorkell Valdimarsson, Hjálmhöltil3.......... 1.192.611 15. Svava K. J. Valfells, Klapparási 1 ......... 1.106.827 Lögaðilar: Greiðendur hæstu heildargjalda: 1. Eimskipafélag íslands hf.................. 251.307.348 2. Flugleiðir hf........................... 239.449.769 3. Landsbanki íslands........................ 203.580.806 4. Búnaðarbanki íslands...................... 171.189.007 5. Olíufélagiðhf............................. 150.527.009 6. Hagkaup hf................................ 145.379.485 7. Sameinaðir verktakar hf................... 143.266.689 8. IBM World Trade Corporation hf............ 131.725.971 9. Ingvar Helgason hf........................ 105.937.979 10. Heklahf. ................................. 103.155.779 11. íslandsbanki hf........................... 103.111.498 12. Oddihf. ................................... 92.785.718 13. Húsasmiðjan hf. ........................... 91.370.259 14. Olíuverslun íslands hf..................... 85.943.241 Lögaðilar: Greiðendur hæsta tekjuskatts: 1. Sameinaðirverktakar.......................«4)9.285.387 2. IBM Wdrld Trade Corporation hf............. 95.137.779 3. Olíufélagið hf............................ 71.666.569 4. Eimskipafélag íslands hf................... 70.551.931 5. Ingvar Helgason hf......................... 66.235.625 6. Búnaðarbanki fslands....................... 65.787.519 7. Oddihf. ................................... 58.738.971 8. Lánastofnun sparisjóðanna hf............... 46.397.617 9. Árvakurhf................................. 45.924.987 10. ByggingarfélagGylfaogGunnarshf............. 42.087.630 11. Olíuverslun íslands hf..................... 41.679.349 12. Ögurvík hf................................. 41.469.162 13. Bifreiðaskoðun íslands hf.................. 41.207.113 14. Sparisjóðurvélstjóra....................... 39.966.004 15. Kreditkort hf. ............................ 39.333.146 Lögaðilar: Greiðendur hæstu aðstöðugjalda: 1. Hagkaup hf. ............................... 75.160.190 2. Heklahf. .................................. 57.133.350 3. Sjóvá-Almennar tryggingar hf............... 49.121.280 4. Flugleiðirhf............................... 47.050.320 5. Eimskipafélag fslands hf................... 45.810.830 6. Mikligarður hf............................. 44.747.090 7. Húsasmiðjan hf. ........................... 39.395.560 8. Ingvar Helgason hf....................... 26.012.750 9. Globushf................................... 23.410.590 10. Samskip hf. ............................. 23.075.270 11. Jötunnhf................................... 22.757.620 12. Tryggingamiðstöðin hf.................... 22.630.430 13. Vátryggingafélagíslandshf.................. 17.466.610 14. Brimborghf................................. 16.511.960 15. Vífilfell hf............................... 15.907.860 Lögaðilar: Greiðendur hæsta eignarskatts og sérstaks eignarskatts: 1. Landsbanki íslands......................... 60.427.142 2. Eimskipafélagíslandshf..................... 53.412.955 3. Flugleiðirhf............................... 47.280.442 4. Sameinaðir verktakar..................... 38.293.567 5. Búnaðarbanki fslands.....:................. 35.889.741 6. Oliufélagiðhf.............................. 33.539.290 7. Skeljungur hf. .......................... 21.609.054 8. IBM World Trade Corporation hf............. 13.025.653 9. Húsasmiðjan hf............................. 10.586.861 10. Vífilfellhf................................. 9.302.129 11. Eignarhaldsfélag Iðnaðarbanka hf. .......... 8.013.073 12. Olíuverslun íslands hf...................... 7.539.468 13. Ingvar Helgason hf........................ 6.849.433 14. Heklahf..................................... 6.827.046 15. Sparisjóður vélstjóra....i................. 6.687.068 Norðurlandsumdæmi vestra: KS greiðir hæstu opin- ber gjöld fyrirtækja Heildarálagning í Norðurlandsumdæmi vestra er i ár 1,6 milljarðar króna, sem er 19,4% hækkun frá síðasta ári. Álagn- ing lögaðila er 425 milljónir, sem er 57,4% hækkun, og heildar- álagning einstaklinga 1.494 milljónir, 11,7% meira en í fyrra. Tekjuskattur einstaklinga er 754 milljónir og útsvar 581 millj- ónir króna. Þá er eignarskattur 44,4 milljónir og aðstöðugjöld 43,8 milljónir. Til frádráttar kemur skattaafsláttur til greiðslu útsvars kr. 143 millj., skattaaf- sláttur til greiðslu eignarskatts kr. 12,2 millj., barnabótaauki 77 tnillj., húsnæðisbætur 18,5 millj. og vaxtabætur 52,5 milljónir króna. Lögaðilar: Greiðendur hæstu heildargjalda í Norðurlandsumdæmi vestra 1992: 1. Kaupfélag Skagfirðinga, Sauðárkróki.......................... 34.952.403 2. Skagstrendingurhf., Skagaströnd.............................. 22.114.530 3. Hagvirki hf., Hafnarfirði......................;............. 18.209.100 4. KaupfélagV-Húnvetninga, Hvammstanga.......................... 16.256.150 5. Þormóður rammi, Siglufirði................................... 15.787.980 6. Stapavík hf., Siglufirði..................................... 12.126.718 Einstaklingar: Greiðendur hæstu heildargjalda í Norðurlandsumdæmi vestra 1992: 1. Pálmi Friðriksson, verktaki, Sauðárkróki...................... 5.000.575 2. Sveinn Ingólfsson, framkvæmdastjóri, Skagaströnd.............. 3.578.759 3. Hjörleifur Júlíusson, framkvæmdastjóri, Blönduósi............. 3.468.433 4. Þorsteinn T. Þórðarson, bóndi, Svínavatnshreppi............... 3.439.295 5. Páll Ragnarsson, tannlæknir, Sauðárkróki...................... 3.387.468 6. Einar Þorláksson, kaupmaður, Blönduósi........................ 3.269.936 7. Guðjón Sigtryggsson, skipstjóri, Skagaströnd.................. 2.935.955 8. Ámi Ólafur Sigurðsson, stýrimaður, Skagaströnd................ 2.884.534 9. Guðmundur H. Jónsson, framkvæmdastjóri, Fljótum............... 2.655.413 10. Óskar Jónsson, læknir, Sauðárkróki............................ 2.209.064 Suðurlandsumdæmi: KA greiðir hæstu gjöld fyrirtækja Heildarálagning í Suðurlandskjördæmi nemur 2.757 milljón- um króna, þar af 2.272 milljónum hjá einstaklingum 16 ára og eldri, 480 milljónum hjá lögaðilum og 5 milljónum hjá börnum undir 16 ára aldri. Tölur til hagsbóta fyrir fram- teljendur úr skránum eru: Bama- bótaauki 124 milljónir króna, hús- næðisbætur 33 milljónir og vaxta- bætur 79 milljónir. Auk þess eru barnabætur fyrir 3. ársfjórðung 1992 um 38 milljónir króna. Þá er skattafsláttur til greiðslu útsvars 204 milljónir króna og til greiðslu eignarskatts 20 milljónir króna. Hæstu gjaldategundir hjá ein- staklingum eru: Tekjuskattur 1.102 millj. kr. Útsvar 773 millj. kr. Hæstu gjaldategundir hjá lögaðilum em: Tryggingagjald 199 millj. kr. Aðstöðugjald 144 millj. kr. Álagningarskrár í Suðurlands- umdæmi árið 1992 liggja frammi á skattstofunni í Þrúðvangi 20 á Hellu og á vegum hvers umboðs- manns í sveitarfélögum um- dæmisins dagana 31. júlí til og með 13. ágúst nk. Kærufrestur er í 30 daga eða til og með 29. ágúst nk. Einstaklingar: Greiðendur hæstu gjalda í Suðurlandsumdæmi 1992: 1. Sigfús Kristinsson, Selfossi..................................... 6.335.762 2. Erlingur Jónsson, Þorlákshöfn..................................... 5.525.267 3. Henning Friðriksson, Stokkseyri................................... 4.944.634 4. Bragi Einarsson, Hveragerði....................................... 4.732.340 5. Þorleifur Guðmundsson, Þorlákshöfn................................ 4.242,800 6. Bjöm Guðjónsson, Hveragerði....................................... 4.024.347 Lögaðilar: Greiðendur hæstu gjalda í Suðurlandsumdæmi 1992: 1. Kaupfélag Ámesinga, Selfossi.................................. 48.843.715 2. Mjólkurbú Flóamanna, Selfossi.................................. 25.709.412 3. Höfn hf., Selfossi............................................. 15.083.242 4. Glettingurhf., Þorlákshöfn.................................. 11.565.227 5. Sláturfélag Suðurlands, Hvolsvelli............................. 10.440.798' 6. Sjúkrahús Suðurlands, Selfossi................................ 9.941.095 7. Kaupfélag Rangæinga, Hvolsvelli................................. 9.856.690 Verslunarmannahelgi Við gefum starfsfólki okkar frí um verslunarmannahelgina og verða verslanir okkar því lokaðar laugardaginn 1. ágúst, sunnudaginn 2. ágúst og mánudaginn 3. ágúst. HAGKAUP

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.