Morgunblaðið - 27.08.1992, Side 33

Morgunblaðið - 27.08.1992, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. ÁGÚST 1992 33 Morgunblaðið/Bjöm Bjömsson Sönghópurinn Drangey syngur við tröppur Eyþórs Stefánssonar, heiðursborgara Sauðárkróks. SAUÐÁRKRÓKUR Burtfluttir sungu fyrir Eyþór 11 !áí j m !< einföld , ódýr, örugg GARÐLYSING sem allir geta sett upp ÁRMÚLA 11 - BfMI 681500 HRAÐLESTRARNAMSKEIÐ... með ábyrgð! ★ Vilt þú margfalda lestrarhraða þinn? ★ Vilt þú auðvelda þér námið með auknum lestrarhraða og bættri námstækni? ★ Vilt þú lesa meira af fagurbókmenntum? ★ Vilt þú hafa betri tíma til að sinna áhugamálunum? Svarir þú játandi skaltu skrá þig á hraðlestrarnámskeið. Næsta námskeið hefst miðvikudaginn 9. september. Skráning alla daga í síma 641091. Hópur burtfluttra Skagfirðinga og áður söngfólks í Skag- firsku söngsveitinni, kom við á Sauðárkróki laugardaginn fyrir verslunarmannahelgi og söng nokk- ur af lögum Eyþórs Stefánssonar fyrir tónskáldið við tröppur húss hans við Grænubrekku. Hópurinn, sem kallar sig Söng- hópinn Drangey, var á leið í Hofs- ós, þar sem áformað var að vera um verslunarmannahelgina og taka meðal annars þátt i hátíðarhöldum sem tengdust því að tvö gömul hús hafa verið endurgerð. Gamla bjálkahúsið, sem gert hefur verið að sýningarhúsi og ætlað er að hýsi flest það er minnt getur á Drangey og þann útveg sem var þaðan, og einnig gamla gistihúsið sem nú nefnist Sólvík og heldur að hluta til sínu gamla hlutverki sem greiðasölustaður. Sönghópurinn Drangey kom til Sauðárkróks og hélt rakleitt upp að Grænubrekku, húsi Eyþórs Stef- ánssonar tónskálds, og var hann kallaður út til hópsins, sem söng undir stjóm Snæbjargar Snæbjam- ardóttur við tröppurnar nokkur af fegurstu lögum Eyþórs. Að söngnum loknum ávarpaði tónskáldið sem nú er tæplega 92ja ára kórfélaga og stjómanda og COSPER : Veiztu að stækkanir frá ^ ringfeder! okkur eru frá Dráttarkrókar 20 %»8“ppf Ofl co 07 beislisendar JO /0 Varahlutaþjónusta / mm jty Odýrari ^ ff mNHE 3 ÓDÝRASTIR Ljósmyndastofurnar: 6fvFRSZ.UA/ Mynd sími 65-42-07 Barna og Fjölskylduljósm. sími 677-644 Ljósmyndastofa Kópavogs Klettagörðum 11, Reykjavík 91-68 21 30-68 15 80 sími 4-30-20 þakkaði af alhug þessa stund sem hann sagði að veitti yl og birtu og mundi verða mynd sem hann gæti kallað fram í minningunni og ornað sér við þegar fram liðu stundir. - BB JHRAÐLESTRARSKOLINN LaJ 1978 - 1992 (M i Viltu auka þekkingu þína? Öldungadeild Verzlunarskóla ísiands býður hagnýtt nám í fjölmörgum greinum, fyrir alla þá sem náð hafa 20 ára aldri. Innritun á haustönn fer ífam dagana 27. r 31. ágúst og 1. - 2. sept. kl. 8.00-18.00. boði verða eftirfarandi námsgr einar: Bókfærsla Saga Danska Stjórnun Efha- og eðlisfræði Stærðfræði Enska Tölvubókhald Farseðlaútgáfa Tölvufiræði Ferðaþjónusta Tölvunotkun Franska Utanríkisviðskipti fslenska Vélritun Mannfræði Verslunarréttur Reksturshagfræði Þýska Ritvinnsla Áföngum ofangreindra námsgreina er hægt að safna saman og láta mynda eítirtalin prófstig: • Próf af bókhaldsbraut • Próf af ferðamálabraut • Próf af skrifstofubraut • Verslunarpróf • Stúdentspróf Umsóknareyðublöð, námslýsingar og allar nánari upplýsingar fást á skrifstofii skólans, Ofanleiti 1. VERZLUNARSKÓLI ÍSLANDS

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.