Morgunblaðið - 27.08.1992, Page 42

Morgunblaðið - 27.08.1992, Page 42
42 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 27. AGUST 1992 FRJALSIÞROTTIR / KASTMOT A LAUGARDALSVELLI Ólympíumeistarí verður medal þátttakenda EIN sterkasta kastkeppni sem haldin hefur verið hér á landi verður á Laugardaisvelli nk. sunnudag. Einn Ólympíumeist- ari mun að öllum líkindum taka þátt, Litháinn Romas Ubartas, Ólympíumeistari fkringlukasti. Tékkinn Jan Zelezny, Olympíu- meistari í spjótkasti, ætlaði að koma, en hann meiddist í keppni í Finnlandi í fyrrakvöld. í gærkvöldi taldi hann óliklegt að hann yrði orðinn góður og >. kemur því varla. Keppt verður í kúluvarpi, kringlu- kasti og spjótkasti. Tveir erlend- ir kúluvarparar hafa boðað þátttöku sina, þeir Saulius Kleiza frá Litháen og Paul Edwards frá Bretlandi. Verið er að reyna að fá þriðja erlenda kúlu- varparann. Fjórir erlendir kringlukastarar keppa á sunnudaginn. Auk Ólympíu- URSLIT Litháen Spánn 3 1 írland 1 Albanía 3 1 1 Lettland 2 Undankeppni HM 3. ríðill Riga: Lettland - Danmörk................0:0 Staðan: 1 1 0 0 3:0 2 1 1 0 0 2:0 2 3 1 0 2 1:5 2 1 0 1 0 2:2 1 1 0 1 0 0:0 1 Æfingalandsleikir Nyiregyhaza: Ungveijaland - Úkraína...........2:1 Kalman Kovacs (82.), Tibor Nagy (90.) - Yuri Gudimenko (35.). 10.000. Pierarsaari: Finnland - Pólland...............0:0 Búkarest Rúmenía - Mexikð.................2:0 Paris: Frakkland - BrasUfa..............0:2 - Rai (42.), Luis Henrique (61.). 36.500. England Arsenal - Oldham.................2:0 (Nigel Winterbum 25., Ian Wright 31.). 20.796. Chelsea - Blackburn..............0:0 19.575. Coventry - QPR...................0:1 - (Andrew Impey 45.). 13.563. Manchester City - Norwich........3:1 (David White 45., 80., Steve McMahon 90.) - (Gary Megson 58.). 23.182. 1. deild Leicester - Derby.:..............3:2 Skotland Deildarbikarkeppnin: Hearts - Celtic..................1:2 Dundee United - Rangers..........2:3 Falkirk - Aberdeen...............1:4 Þýskaland Leverkusen - Stuttgart...........4:0 Dortmund - Uerdingen.............2:0 Schalke - Gladbach...............1:2 HSV - Niimberg...................0:1 Kaisersláutem - Wattenscheid....4:1 Bochum - Saarbrucken............4:0 Karlsruhe - WerderBremen........5:2 -r-Dynamo Dresden - Köln..........3:0 HANDBOLTI Minningarmót Dagana 27. - 29. ágúst stendur íþróttafélag Hafnarfjarðar (ÍH) fyrir handknattleiksmóti til minningar um Viðar Sigurðsson, sem lést i umferðarslysi í febrúarmánuði 1991 aðeins 39 ára að aldri. Hann var Hafnfirð- ingum og Garðbæingum að góðu kunnur. Handknattleikur var honum í blóð borinn og æfði og lék íþróttina með hinum ýmsu liðum í gegnum tíðina, sem nú koma saman og leika um „Viðarsbikarinn" í fyrsta skipti. Viðar var einn af stofnendum íþróttafélags Hafnarfjarðar fyrir tiu árum. Þau lið sem taka þátt i mótinu auk ÍH eru: FH, Haukar og Stjaman. Leikið verður í íþróttahúsinu við Strandgötu. Fyrsti leikur mótsins verður annaðkvöld kl. 20 en þá eigast við Haukar og Stjarnan. KORFUBOLTI Firmakeppni Haukar gangast fyrir firmakeppni f körfu- knattieik um helgina. Leikið verður í Hauka- húsinu við Flatahraun. Nánari upplýsingar í s. 651605 á kvöldin., meistarans Romas Ubartas keppa Mike Buncic frá Bandaríkjunum, Wolfgang Schmidt frá Þýskalandi og Vaclavas Kidikas frá Litháen. Buncic átti lengsta kast síðasta árs, 69,36 metra, en hann og Schmidt kepptu einmitt sem gestir í bikarkeppni FRÍ fyrr í mánuðinum. Elnar í S. sætl Í spjótkasti hafa fimm erlendir kastarar boðað komu sína. Rússam- ir Vladimir Sasimovich og Viktor Zaizew, Tom Puktys frá Bandaríkj- unum, Sulv Lepik frá Eistlandi og Pascal Lefévre frá Frakklandi. Fjór- ir fyrstnefndu röðuðu sér í fjögur efstu sætin á alþjóðlegu boðsmóti í Koblenz í Þýskalandi í gærkvöldi. Sasimovich kastaði 82,96, Puktys 81,70, Zaizew 81,64 og Lepik 79,26. Einar Vilhjálmsson kastaði 78,46 í fyrsta kasti og varð í 5. sæti. Einar og Sigurður Einarsson keppa í spjótkastinu, Vésteinn Haf- steinsson og Eggert Bogason í kringlukasti, og Pétur Guðmunds- son í kúluvarpi. Keppnin á sunnu- daginn hefst klukkan 15 með keppni í kúluvarpi, hálftíma síðar hefst kringlukastkeppnin, og klukk- an sextán spjótkastið. Wolfgang Schmldt frá Þýskalandi keppir í krínglukasti. KNATTSPYRNA / ÞYSKALAND Daum sakar leikmenn sína um lyQaneyslu Eyjólfur Sverrisson segir ummælin byggð á misskilningi Christopher Daum, þjálfari Stuttgart í þýsku úrvalsdeild- inni, hefur verið ákaflega gagnrýnd- ur fyrir að segja að flestir leikmenn Stuttgart hefðu notað astmalyfíð Clenbuterol á undirbúningstímanum. Eyjólfur Sverrisson leikmaður Stuttgart sagðist ekki þekkja til ly- ijaneyslu leikmanna. „Ég hef ekki orðið var við lyfjaneyslu hér og held að ummæli sem höfð voru eftir Daum séu byggð á einhverjum misskiln- ingi. Við þurfum að vera í formi í heilt keppnistímabil, ekki bara einu sinni eins og hundrað metra hlaupar- ar,“ sagði Eyjólfur þegar ummæli Daum voru borin undir hann. Hann sagðist jafnframt ekki þekkja nein deili á þessu lyfi en hann var ásamt flestum leikmönnum liðsins skikkað- ur til að fara í lyfjapróf af þýska knattspymusambandinu í kjölfar ummæla Daum í ijölmiðlum. Manfred Ommer, forseti HSV, sagði að nú ætti að svipta Stuttgart meistaratilinum. Þetta er sama lyf . og Katrin Krabbe notaði, en hlaupa- drottningin á fjögurra ára keppnis- bann yfir höfði sér. GETRAUNIR / EUROTIPS ÍSLENSKUR leikur verður á fyrsta seðli nýrra getrauna, Eurotips, sem hleypt verður af stokkunum f haust. Að Eu- rotips standa f jórar þjóðlr, Austurríki, ísland, Danmörk og Svlþjóð, en fleiri þjóðir munu örugglega bætast í hópinn á næsta ári. Fjórir seðlar verða gefnir út f haust, og er áætlað að fyrsti vinningur verði á bil- inu 30 til 50 milljónir fslenskra krónaíhvert sinn. Eurotips var kynnt á bJaða- mannafundi í Vínarborg í gær að viðstöödum tæplega eitthundráð blaðamönnum, þar af fjjórum frá fs- landi. Fram kom hjá forsvarsmönn* um Eurotips að bjartsýni ríki um að mikil þátttaka verði í getraunum Eurotips þegar fram líða stundir, og innan fárra •.li' t I 1 > M-1 I . ' T.IÍ ■ l l 'I i 1 I I Sigtryggur Sigtryggsson skrifarfrá Vinarhorg ára geti íslenskir tipparar farið að keppa um vinninga sem hljóði upp á hundruð milljónir króna. Sala á fyrsta seðlinum hefst 7. september og á honum verða leikir i Evrópu- keppninni sem fram fara 16. sept- ember. Sem fyrr segir verður einn ís- lenskur leikur á þessum seðli, væntanlega leikur Víkings og CSKA Moskvu í Evrópukeppni meistaraliða, sem fram fer á Laug- ardalsvelli 16. september. Leikur með íslensku liði hefur ekki verið áður á alþjóðlegum getraunaseðli. Fjórtán leikir verða á seðli Eu- rotips, eða einum ieik fleira en nú er á sameiginlegum seðli fslend- inga og Svía. Undirbúningur að Eurotips hófst í fyrravor. Frá upphafi hafa Aust- urríki, ísland, Danmörk og Svfþjóð staðið að undirbúningnum, enda eru þessar þjóðir tæknivæddastar á sviði getrauna. Til að geta tekið þátt í Eurotips þurfa getraunakerfi viðkomandi landa að vera beinllnu- tengd. Fyrir liggur að Þýskaland og Sviss koma inn í samstarfið frá og með 1993, og Noregur og Finn- land eru einnig að undirbúa þátt- töku. Þá má búast við að fleiri Evrópuþjóðír komi inn seinna meir. Sigurður Baldursson fram- kvæmdastjóri íslenskra getrauna og Eggert Magnússon Mltrúi KSÍ I stjóm fyrirtækisins, sátu fundinn í Vínarborg. Að sögn Sigurðar er búist við góðri þátttöku Isiendinga í Eurotips. Þátttaka í ísienskum getraunum hefur stóraukist eftir að samstarfið hófst við Svía. Á síð- asta starfsári var velta íslenskra getrauna 343 milljónir og hafði nær þrefaldast frá árinu áður, þegar veltan var 125 milijónir króna. Starfsemin skilaði íslenskri íþrótta- hreyfingu 70 milljónir í tekjur á síðasta ári, á móti 14 milljónum árið á undan. Hver röð í Eurotips mun kosta 20 krónur á íslandi. KARFA Kvenna- landsliðið til keppni íWales Kvennalandsliðið í körfu- knattleik tekur þátt í æf- ingamóti í Wales 10.-12. sept- ember ásamt fimm sterkum fé- lagsliðium frá Bretlandseyjum. Torfi Magnússon landsliðsþjálf- ari hefur valið stúlkurnar sem skipa liðið að þessu sinni. Fyrirliði er Vigdís Þórisdóttir úr IS og aðrir leikmenn eru Anna María Sveinsdóttir, Krist- ín Blöndal og Björg Hafsteins- dóttir úr IBK, Hildigunnur Hilmarsdóttir og Linda Stefáns- dóttir úr ÍR, Hanna Kjartans- dóttir úr Haukum, Birna Val- garðsdóttir úr Tindastóli og Stefanía Jónsdóttir og Anna Dís Sveinbjörnsdóttir úr Grindavík. Anna Dís og Bima munu þarna leika sína fyrstu landsleiki en Anna María hefur leikið flesta landsleiki, 25 talsins. HELGARGOLFIÐ Sveitakeppni GSÍ Sveitakeppni GSÍ verður um helgina. 1. deildin er leikin á Akureyri, 2. deildin fer fram í Grindavík og 3. deildin á ísafirði. Hewlett Packard Mótið er haldið hjá GR á laugardag. Leikn- ar verða 18 holur með og án forgjafar. Opið hjá GS Opið mót verður í Leirunni á laugardag, 18 holur með og án forgjöf. Hcklumótið Haldið á Hellu og er fyrir háforgjafamenn, með 20 og yfir. Pfaff-mótið PFAFF-öldungamótið verður haldið í Mos- fellsbænum á laugardaginn. Keppt verður f tveimur flokkum öldunga og hefst leikur kl. 8 árdegis. LEK-mót Öldungamót verður í Grafarholti á morgun, föstudag. Ræst verður út frá kl. 10.00 - 16.00. FRJALSAR Trimmað að Reykjalundi Reykjalundarhlaupið ’92 verður haldið nk. laugardag og hefst það klukkan ellefu. Hér er um almenningshlaup að ræða og er boðið upp á fjórar vegalengdir fyrir væntan- lega þátttakendur. Sú lengsta er 14 km, skemmtilegur hlaupahringur sem liggur eftir Vesturlandsvegi og Hafravatnsvegi kringum Úlfarsfell. Þá verður einnig hægt að skokka 6 km langan hring í nágrenni Reykjalundar og aðrir geta valið að fara 3 km sem er ágæt skokk eða gönguleið. Loks er að nefna einu leiðina sem er öll á mal- biki. Það er 500 m til 4 km leið sem hent- að gæti fólki í hjólastólum og með önnur hjálpartæki. Hlaupið hefst klukkan 11 eins og áður sagði nema hjá 14 km hiaupurunum sem verða ræstir örlítið fyrr, eða kl. 10.40. Ekki þarf að skrá sig í hlaupið en þátttak- endur eiga að mæta milli 10 og 10.30 að Reykjalundi í Mosfellsbæ á hlaupadaginn sjálfan. Þátttökugjald er 400 krónur. Meistaramót öldunga Meistaramót öldunga 1 fijálsíþróttum fer fram á Laugardalsvelli um næstu helgi. Keppt er í mörgum aldursflokkum. Flokka- skipulag skal miða við fæðingardag. Yngsti karlaflokkurinn er 35-39 ára. Yngsti kvennaflokkur er 30-35 ára. Þátttökugjald er kr. 500 á grein. Hægt er að skrá sig á mótsstað kl. 12.30 til 13.00 á laugardag. Keppni hefst á laugardag kl. 13.30 og á sunnudag kl. 10. Ikvöld Knattspyrna kl. 18.30 1. deild kvenna: Egilsstaðir: Höttur - Stjarnan 4. deild D: Fáskrúðsfiörður: Leiknir - Valur Handknattleikur: Æfingamót á Selfossi: Selfossi - SAAB HK - ÍR

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.