Morgunblaðið - 03.09.1992, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 03.09.1992, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP FIMMTUÍ)AGUK Í SKITEMBEU 1992 SJONVARP / SIÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 éJi. 18.00 ► Fjör- 18.30 ► 19.00 ► Auð- kálfar (7:13) Kobbi og klík- legðog (Alvin and the an (24:26). ástríður Chipmunks). 18.55 ► (4:168)(The Teiknimynda- Táknmáls- Power, the < flokkur. fréttir. Passion). STÖD2 16.45 ► Nágrannar. Ástralskur framhalds- myndaflokkur. 17.30 ► í draumalandi. Teiknimyndasaga fyrir yngstu kynslóðina. 17.50 ► Feldur. Teikni- mynd. 18.15 ► Flakkaðumtímann(Rewind: Mo- ments in Time). Leikinn myndaflokkurfyrir börn ogunglinga. 19.19 ► 19:19. Fréttirogveöur. SJÓNVARP / KVÖLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 áJí. 19.25 ► 20.00 ► Fréttir 20.35 ► Blómdagsins. Njóli 21.35 ► Ólympiumót fatlaðra. 23.00 ► Ellefufréttir og dagskrárlok. Sókn í stöðu- og veður. (rumexlongifolius). 21.50 ► Eldhuginn (1:22) (Gabriel’s Fire). Saka- tákn (6:10) 20.40 ► Til bjargar jörðinni málamyndafl. Aðalhlutverk: James Earl Jones, Laila (Keeping up (9:10). í þessum þætti verðurfjallað Robins o.fl. Sjá kynningu ísíðasta dagskrárblaði. Appearances). um hlutverk stjórnvalda í umhverfis- 22.40 ► Grænir fingur(13). SpjallaðviðSigurlaugu verndarmálum. Árnadóttur í Hraunkoti í Lóni. Áður á dagskrá 1990. 19.19 ► 19:19. Fréttir 20.15 ► Fótboltaliðsstýran II 21.10 ► Lag- 21.40 ► Ofsahræðsla (FearStalk). Jill Clayburgh fermeð og veður, frh. (3:6) (The Manageress II). Það anna verðir hlutverk framleiöanda sjónvarpsefnis, sem kemst að því gengur á ýmsu í þessum þætti. (15:21)(Amer- að geðsjúklingur eltir hana á röndum og fylgist með öllu um Gabríelu og liðið hennar. ican Detect- sem hún gerir. Hún reynir að koma í veg fyrir það með ive). ýmsum ráðum. Aðall.: Jill Clayburgh og Stephen Macht. 1989. Bönnuð börnum. Maltin’s gefur meðaleinkunn. 23.15 ► Hamskipti (Vice Versa). Gaman- mynd um feðga sem skipta um hlutverk. Aðalhlutverk: Judge Reinhold, Fred Savage, og fl. 1988. Lokasýning. Maltin’sgefur ★ ★★. Myndb.handb. ★★'A. 0.50 ► Dagskrárlok. UTVARP Kvöldstund í ópemnni iHIHl Sú breyting hefur orðið á áður auglýstri dagskrá að þáttur 90 oo um úrslitaáfanga Tónvakakeppninnar hefur verið færður til og verður á dagskrá sunnudaginn 13. september. í hans stað verður útvarpað þættinum Kvöldstund í óperunni. Leikin verður hljóðritun á einni frægustu óperu Gaetanos Donzettis, Lucia di Lammermoor, sem íslenska óperan frumsýnir innan skamms. Margar hljóðritanir hafa verið gerðar á Luciu di Lammermoor og sýnist sitt hveijum um ágæti þeirra, en sú hljóðritun sem verður leikin í þættinum er talin góð. Þar fer Maria Callas með hlutverk hinnar ógæfusömu Luciu og hefur jafnvel verið sagt um túlkun hennar á hlutverkinu að fáum hafi tekist að túlka bijálsemi hinnar skosku aðalsmeyjar á átakanlegri máta. RAS1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veíurfregnir. Bæn, séra Hreinn Hjartarson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðar- dóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. 7.31 Fréttir á ensku. Heimsbyggð. Sýn til Evrópu Óðinn Jónsson. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um kl. 22.10.) Daglegt mál, Ari Páll Kristinsson flytur þáttinn. (Einníg útvarpað kl. 19.55.) 8.00 Fréltir. 8.10 Að utan (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.40 Bara i Paris Hallgrímur Helgason flytur hugleiðingar sínar. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Umsjón; Bergljót Baldursdóttir. 9.45 Segðu mér sögu, „Nornin við Svörtutjörn". eftir Elisabelh Spear Bryndís Víglundsdóttir les eigin þýðingu (14) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Hollusta, velferð og hamingja. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen, Ásgeir Eggertsson og Bjarni Sigtryggsson. 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað í Morgunþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISUTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. „Dickie Dick Dickens” eftir Rolf og Alexander Becker Þýðandi: Lilja Margeirsdóttir. Leikstjóri: Flosi Ólafsson. Fjórði þáttur af 30. Með helstu hlut- verk fara: Gunnar Eyjólfsson, Kristbjörg. Kjeld, Helgi Skúlason, Bessi Bjarnason, Ævar R. Kvaran og Erlingur Gíslason. (Fyrst flutt í útvarpi 1970.) 13.15 Suðurlandssyrpa. Umsjón: Inga Bjarnason og Leifur Þórarinsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Vetrarbörn". eftir Deu Trier „Þjóðlegur“ Lýsingarorðið þjóðlegur er skil- greint þannig í Orðabók Menningarsjóðs: 1. þjóðrækinn; sem er í samræmi við arfleifð þjóð- ar. 2. alþýðlegur, kumpánlegur; við- felldinn, þægilegur. Orð eru máttug og hver veit nema þetta litla lýsing- arorð lýsi stefnu Ijósvakamiðla? Þannig er Rás 1 greinilega „þjóð- rækin“ og þar gefa menn gaum að „arfleifðinni“. Á einkastöðvunum íeitast menn hins vegar við að vera; „alþýðlegir, kumpánlegir, viðfelldn- ir og þægilegir". En sem fyrr er hinn gullni meðalvegur vandratað- ur. Og hver veit nema dagskfár- stjórar gömlu Gufunnar séu orðnir full þjóðræknir rétt eins og starfsfé- lagar þeirra á einkastöðvunum sem eru stundum óþægilega kumpán- legir. Nú en sjónvarpsmenn geta líka verið „þjóðlegir“: Blóm dagsins Að undanförnu hafa sjónvarps- Mörch Nína Björk Árnadóttir les eígin þýðingu (22) 14.30 Miðdegistónlist eftir Joaquin Rodrigo. „Concierto de Aranjuez" fyrir gitar og hljóm- sveit. Pepe Romero leikur á gitar með Academy of St. Martin-in-the-Fields sveitinni, Neville Marr- iner stjórnar. 15.00 Fréttir. 15.03 Sumarspjall. Þóreyjar Aðalsteinsdóttur (Frá Akureyri.) (Áður á dagskrá sl. sunnudagskvöld.) SIDDEGISUTVARPKL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Bara fyrir börn. Umsjón Sigurlaug M. Jónas- dóttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Lög frá ýmsum löndum. 16.30 í dagsins önn. Réttindakennarar og aðrir. kennarar Umsjón: Margrét Erlendsdóttir. (Frá Akureyri.) (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 03.00.) 17.00 Fréttir. 17.03 Sólstafir. Tónlist á síðdegi, Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Eiriks saga rauða. Mörður Arna- son les (4) Ragnheiður Gyða Jónsdóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVOLDUTVARP KL. 1-9.00 - 01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Ari Páll Kristinsson flytur. 20.00 Dagskrárbreyting. Kvöldstund í óperunni. Óperan Lucia di Lammermoor eftir Gaetano Donizetti. Flytjendur ru Maria Callas, Ferruccio Tagliavini, Piero Cappuccilli og fleiri. Filharmóniu- sveitin og kór: Tullio Serafin stjórnar. Umsjón Tómas Tómasson. 22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurlekin úr Morgun- þætti. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morg-,- undagsins. 22.20 Dagskrárbreyting. ísland og EES. Frétta- menn útvarpsins segja frá umræðum á Alþingi um samninginn um evrópskt efnahagssvæði. 23.10 Fimmtudagsumræðan. Stjórnandi: Broddi Broddason. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistarþáttur frá síðdegi. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. áhorfendur átt þess kost að horfa flesta daga á fjögurra mínútna þætti að afloknum áttafréttum er nefnast Blóm dagsins. í þessum þáttum kíkja sjónvarpsmenn á íslensk blóm og jurtir er vaxa villt víða um land og verða alls 48 jurt- ir sýndar. En fyrst eru blómin kynnt í yfirlitsþættinum Flóra Islands. Blómamyndirnar eru fallegar en Verksmiðjan annaðist dagskrár- gerð og eru þættirnir styrktir af Búnaðarbanka íslands. Texti þeirra Jóhanns Pálssonar garðyrkjustjóra og Hrafnhildar Jónsdóttur er áheyrilegur. Það er svo aftur álita- mál hvort svona kyrrstæðar myndir eigi ekki fremur heima í myndabók en sjónvarpi? Sjónvarpið er í eðli sínu farvegur hreyfimvnda. En vissulega er full ástæða til að vekja athygli á plönturíki Islands. VISA-sport Ýmsum kann að þykja einkenni- legt að bendla VISA-sport þætti RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lifsins. Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. Auður Haralds segir frétti- úr Borginni eilífu. 9.03 9 - fjögur. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Einarsson, Margrét Blöndal og Snorri Sturluson. Sagan á bak við lagið. Furöufregnir utan úr hinum stóra heimi. Limra dagsins. Af- mæliskveðjur. 12.00 Fréttayfiriit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur heldur áfram. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima ogerlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Út um alltl Kvölddagskrá fyrir ferðamenn og útiverufólk. Tónlist, iþróttalýsingar og spjall. Umsjón: Andrea Jónsdóttir, Gyða Dröfn Tryggva- dóttir og. Darri Ólason. 22.10 Landið og miðin. Umsjón: Darri Ólason. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 2.00 Fréttir. Næturtónar. 3.00 I dagsins önn. Réttindakennarar og aðrir. kennarar Umsjón: Margrét Erlendsdóttir. (Endur- tekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudags. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Umsjón: Darri Ólason. (End- urtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. Stöðvar 2 við þjóðrækni. En VISA- ísland greiðslukortafyrirtækið hef- ur haft þann háttinn á að auglýsa ekki beint sína þjónustu heldur óbeint með því til dæmis að greiða niður miðaverð á landsbyggðartón- leikum Bubba Morthens og einnig- með stuðningi við íþróttir og skák. Fæstir tengja nafn hins alþjóðlega greiðslukortafyrirtækis við þjóð- rækni en eins og áður sagði hefur íslandsdeildin styrkt íslenskan lista- mann og innlent íþróttastarf. Og VISA-ísland styrkir líka sjónvarps- menn með kostun VISA-sport þátt- anna. Undirritaður er ekki alveg sáttur við þetta nafn og hefði fremur kos- ið að kalla þættina VISA-íþróttir. Hér verður ekki frekar rætt um hvort rétt sé að bankar og greiðslu- kortafyrirtæki eða önnur opinber eða hálfopinber fyrirtæki standi að dagskrárgerð en það er þó alltaf bótT máli er menn sinna þjóðlegum hlutum. En þjóðlegheitin birtast LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Úlvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 •7.00 Morgunútvarpið. Umsjón Guðmundur Bene- diktsson. 9.05 Maddama, kerling, fröken, frú. Katrín Snæ- hólm Baldursdóttir. Tískan tekin fyrir. 10.03 Morgunútvarpið, frh. Radius kl. 11.30. 12.09 Með hádegismatnum. 12.15 Matarkarian. 12.30 Aðalportið. Flóamarkaður. 13.05 Hjólin snúast. Umsjón Jón Atli Jónasson og SigmarGuðmundsson. Radiuskl. 14.30og 18. 18.05 Maddama, kerling, fröken, frú. Endurtekinn þáttur frá morgni. 19.05 íslandsdeildin. 20.00 I sæluvimu. Umsjón SigurgeirGuðlaugsson. Útvarp frá Radio Luxemborg til morguns. Fréttir á ensku kl. 8, 10, 11, 13, 14, 15 og 16 og á ensku kl. 9, 12, 17 og 19. BYLGJAN FM 98,9 7.05 Morgunútvarp. Sigursteinn Másson. 9.05 Tveir með öllu. Jón Axel Ólafsson og Gunn- laugur Helgason. ekki í VISA-sport þáttunum með hinu gamla móti á baðstofuloftinu. í einum þættinum var til dæmis vikið að sportveiðimönnum sem er lítið sinnt í íþróttaþáttum. Þessir menn veiða íslenska fugla og tengj- ast þannig náttúru landsins. Þá hafa ýmsir kunnir íslendingar spreytt sig á allskyns þrautum í þessum þáttum er teljast í senn þjóðlegar og alþjóðlegar, svo sem golfi. Umsjónarmenn hafa litið inn hjá íþróttafélögunum og svo mætti lengi telja. En þótt sumum virðist að hér fáist menn við íþróttir og tómstundagaman að erlendri fyrir- mynd þá er sá munurinn að þessar íþróttir eru orðnar íslenskar og þar rækta menn þjóðrækni dagsins um leið og þeir tengjast alþjóðlegum straumum. Ólafur M. Jóhannesson 12.15 Rokk og róleghéit. Sigurður Hlöðversson. 13.00 íþróttalréttir eitt. 14.00 Rokk og rólegheit. Ágúst Héðinsson. 17.15 Reykjavík síðdegis. HallgrímurThorsteinsson og Steingrímur Ólafsson. 18.00 Það er komið haust. Bjarni Dagur Jónsson. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. 19.19 Fréttir. 20.00 Björn Þórír Sigurðsson leikur Óskalög. 22.00 Tónlistarsumar á Þúlsinum og Bylgjunni. Bein útsending frá veitingastaðnum Púlsinum, þar sem flutt verður lifandi tónlist. 24.00 Bjartar nætur. Erla Friðgeirsdóttir. 3.00 Næturvaktin. Fréttir á heila timanum frá kl. 8 til kl. 18. BROS FM 96,7 7.00 Ellert Grétarsson og Halldór Léví Björnsson. 9.00 Helga Sigrún Harðardóttir. 12.00 Hádegistónlist. Fréttir kl. 13,00. 13.05 Kristján Jóhannsson. 16.00 Ragnar Örn Pétursson. Fréttayfirlit og íþrótta- ' fréttir kl. 16.30. 18.00 Rúnar Róbertsson. 20.00 Plötusafnið. Eðvald Heimisson. 22.00 Fundafært. Kristján Jóhnannsson fær til sin gesti og ræðir við þá um lifið og tilveruna. 1.00 Næturtónlist. FM957 FM 95,7 7.00 i bítið. Sverrir Hreiðarsson. 9.00 Morgunþáttur. Jóhann Jóhannsson. 12.10 Valdis Gunnarsdóttir. Afmæliskveðjur 15.00 jvar Guömundsson og Steinar Viktorsson. 18.05 islenskir grilltónar. 19.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. 22.00 Halldór Backman. 1.05 Haraldur Jóhannsson. 5.00 Ókynnt tónlist. Fréttir á heila timanum frá kl. 8-18. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá frétta- stofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. SÓLIN FM 100,6 7.00 Morgunþáttur. Jóhannes Ágúst Stefánsson. 10.00 Jóhannes Birgir Skúlason. 13.00 Hulda Tómasína Skjaldardóttir. 17.00 Steinn Kári Ragnarsson, 19.00 Elsa Jensdóttir. 21.00 Ólafur Birgisson. 1.00 Næturdagskrá. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvarp. Guðmundur Jónsson. 9.00 Guðrún Gisladóttir 13.00 Óli Haukur. 17.00 Kristinn Alfreðsson. 19.00 Ragnar Schram. 19.05 Mannakorn - Einar Gislasori. 22.00 Kvöldrabb. Umsjón Sigþór Guðmundsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 9.30,13.30,17.30 og 23.50. Bæna- línan er opin kl. 7-24,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.