Morgunblaðið - 03.09.1992, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 03.09.1992, Blaðsíða 7
MOHGUNBLAÐID, FIMMTUDAGlftí ’3. SKP¥EMBT&R: i<jð2 7 í» Flugleiðir með nýjan vörulista á Saga Class FLUGLEIÐIR munu bjóða við- skiptavinum sínum á Saga Class að kaupa inn í svokallaðri Saga Business Boutique á leið frá Evr- ópu til Bandaríkjanna og til baka frá og með næstu mánaðamótum. Gunnlaugur Gunnlaugsson, um- sjónarmaður Sölu um borð hjá Flugleiðum, segir að ætlunin sé að bjóða upp á 8 vöruflokka, 4 fyrir dömur og jafn marga fyrir karla. Gunnlaugur sagði að meðal þess sem boðið væri upp á fyrir konur væri 10 ára númeruð afmælisútgáfa af Cartier-ilmvatni með fyllingu, Moschino skartgripir og Amouage ilmvatn sem sagt er vera dýrasta ilm- vatn í heimi. Ilmvatnið er framleitt af soldáninum í Óman. Umbúðirnar eru handgerðar kristalsflöskur með gyllingu. Ennfremur má nefna að boðið verður upp á Davidoff vindla og Camus koníak í postulínsflösku. Saga Buisness Boutique verður bundin við Boeing 757 vélar Flug- leiða. ------» ♦ ----- Aðalfundur Lífs og lands LIF og land, félag áhugamanna um umhverfismál, heldur aðal- fund sinn sunnudaginn 6. septem- ber klukkan 16 í Norræna húsinu. Fundurinn er opinn öllu áhugafólki um umhverfismál. ETni fundarins er stjórnarkjör, umræður og fyrirspurn- ir um viðfangsefni félagsins. (fréttatilkynning) HAUSTVÖRURNAR ERU KOMNAR! Vib erum flutt af Laugavegi ♦ Skóla- og gönguskór kr. 5.900,- upp í Borgarkringlu ♦ Skólaúlpur kr. 6.990,- Gott úrval af skólafatnabi ♦ Gallajakkar kr. 4.290,- ♦ Gallabuxur kr. 1.990,- ♦ Stretchbuxur kr. 4.500,- ♦ Vaxjakkar síöir kr. 5.900,- ♦ Gallabuxur kr. 2.990,- ♦ Köflóttar skyrtur kr. 1.290,- 1 ♦ Köflóttar skyrtur kr. 2.300,- ♦ Einlitar skyrtur m/spælum kr. 1.390,- ♦ Einlitar bómullarskyrtur kr. 2.500,- ♦ Kuldaúlpa í felulitum kr. 6.900,- ♦ Stakir jakkar kr. 13.900,- ♦ Regngallar í felulitum kr. 3.880,- ♦ Stakar fínni buxur terlín & ull kr. 5.900,- ♦ Regngallar PVC kr. 1.990,- ♦ Dömupeysur í úrvali ♦ Regngallar sem anda kr. 6.380,- ♦ Herrapeysur í úrvali ♦ Kuldaúlpur, lambhúshettur, derhúfur, ♦ Og margt fleira veiðivettlingar, sokkar, skóflur í bílinn, hnífar, vasaljós o.m.fl. dji KARNABÆR MMlföKMTII BORGARKRINGLUNNI SÍMI 682912. 3 SÍ LL w Námsmenn komast lengra á Menntabraut! ^-ULAGSBÚK --áSKsSSs* opnu ■ ""“""wCtoS* i 3.MfíMÁ, • iD . *“•'■.SSBSf --- Laus '"‘"'lísblöú ISLA N D S B A N K I Á Menntabraut íslandsbanka eru nýir og spennandi möguleikar fyrir námsmennl8 ára og eldri. Menntabraut er opin öllum námsmönnum óháö LÍN. Athafnastyrkir eru veittir námsmönnum árlega sem hafa nýjar hugmyndir um nýsköpun í atvinnulífinu. Námsstyrkir eru veittir sjö námsmönnum á ári. Vönduö íslensk skipulagsbók sem er afhent ásamt penna viö skráningu á Menntabraut auöveldar náms- mönnum aö gera áœtlanir og skipuleggja tíma sinn. Tékkareikningur meö 50.000 króna yfirdráttarheimild. Námsmannakort Menntabrautar veitir aögang aö 95.000 hraöbönkum víöa um heim. Aö loknu námi eiga námsmenn kost á langtímaláni. Margir aörir kostir eru í boöi á Menntabraut. Komiö og fáiö nánari upplýsingar hjá þjónustufulltrúum íslandsbanka. Þeir hafa sérhæft sig í málefnum námsfólks. Menntabraut íslandsbanka - frá menntun til framtíöar! MENNTABRAUT Námsmannaþjónusta íslandsbanka

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.