Morgunblaðið - 03.09.1992, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 03.09.1992, Blaðsíða 43
MÖRGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. SEPTEMBÉR 1992 43 msnEEEEam AMERÍKANINN Sontana stofnar glæpagengi í L.A., en er að mestu inn- an fangelsismúranna og stýrir þaðan genginu og endar i dópi, stórglæpum og dauða. Aðalleikarar: Edward J. Olmos (sem leikstýrir líka), William Forsyth og Pepe Serna. Stórblöð eins og L.A. Times, N.Y. Times og US Today lofa þessa mynd í hástert. ★ ★ ★ ★ Sýnd kl. 4.45,6.55,9 og 11.10. - Bönnuð innan 16 ára. Laugavegi 45 - s. 21 255 B0G0MIL FONT og MILUÓNAMÆRINGARNIR í kvöld DEEP JIMIAND THE ZEP CREAMS föstudagskvöld KARAOKE laugard. 18-03. Á STÓRU TJALDI í m|DOtBySTEREO|L3U Myndin sem tekur alla með trompi. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. HRINGFERÐTIL PALMSPRINGS Tveir vinir stela Rolls Royce og fara í stelpuléit. Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuði. 12ára. STOPPEÐAMAMMA HLEYPIRAF Grínari með Sylvester Stallone. Sýnd kl. 5 og 7. Miðaverð kr. 300. i:\i:ií\ií\missiii ★ ★ ★ Al. Mbl. suism:i*\i!i ★ ★ ★ Al. Mbl. I lu' mil' ilmi'j niurr \lmi kiii'j ilian ilir killui'j híin lln' 111111111'. iki i i \i*i i rtui VARNAR- LAUS Aðalhlutverk: Sam Shepard og Barbara Hershey. Sýnd kl. 5,7,9og 11. Bönnuð innan 16 ára. LOSTÆTI HOMOFABER KOLSTAKKUR ★ *★’/, BlÓL. ★ ★★★GÍSLI E. DV Sýnd kl. 5,9 og 11.15. Bönnuð i. 16 ára. ★ ★ ★ ★ SV MBL. ★ ★ ★ BÍÓLÍNAN Sýnd kl. 5, 7,9,11. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð i. 14. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. REGNBOGINN SÍMI: 19000 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Sala aðgangskorta er hafin Sala aðgangskorta er hafin Aðgangskortin gilda á eftirtalin verk á Stóra sviðinu: ★ HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Símonarson ★ MY FAIR LADY eftir A.J. Lerner og F. Loewe ★ DANSAÐ Á HAUSTVÖKU eftir Brian Friel ★ ÞRETTÁNDA KROSSFERÐIN eftir Odd Björnsson ★ KJAFTAGANGUR eftir Neil Simon I áskrift eru sex leiksýningar, fjórar sýningar á stóra sviði og tvær að eigin vali á stóra eða litla sviði. Verkefni vetrarins eru á stóra sviði: DUNGANON eftir Björn Th. Björnsson HEIMA HJÁ ÖMMU eftir Neil Simon RONJA RÆNINGJADÓTTIR eftir Astrid Lindgren BLÓÐBRÆÐUR eftir Willy Russell TARTUFFE eflir Moliére og á litla sviði: SÖGUR ÚR SVEITINNI: Platonof og Vanja frændi eftir Anton Tsjekov. DAUÐINN OG STÚLKAN eftir Ariel Dorfman. Verð á aðgangskortum kr. 7.400,- Á frumsýningar, verð kr. 12.500,- Elli- og örorkulífeyrisþegar, verð kr. 6.600,- Miðasalan er opin daglega kl. 14-20 á meðan kortasalan fer fram, auk þess er tekið á móti pöntunum í síma 680680 alla virka daga kl. 10-12. Greiðslukortaþjónusta. Faxnúmer 680383. Auk þess veita þau verulegan afslátt á sýning- ar á Smíðaverkstæði og Litla sviði. Verkefni á Smíðaverkstæði: STRÆTI eftir Jim Cartwright og FERÐALOK eftir Steinunni Jóhannesdóttur. Verkefni á Litla sviði: RITA GENGUR MENNTAVEGINN eftir Willy Russell og STUND GAUPUNNAR eftir Per Olov Enquist. Verd kr. 7.040,- FRUMSÝNIIMGAKORT: Verð kr. 14.100,- pr. sæti Elli- og örorkulífeyrisþegar: Verð kr. 5.800,- Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga frá 13-20 á meðan á kortasölu stendur. Miðapantanir frá kl. 10 virka daga í síma 11200. Greiðslukortaþjónusta. Græna línan 996100. LEIKHÚSLÍNAN 991015 Hofsá hærri en sagt er? Kominn haustbragur á veiði- skapinn, dagur styttist, það kólnar verulega í lofti og æ fleiri laxar sem nást á land eru rneira og minna legnir. Það er sérstaklega eftir því tekið hvort fiskar eru ný- runnir eða nýlega gengnir. Það þykir sérstakur bónus. En haustið getur verið góður veiðitími. Fengitími laxins nálgast og helgun óðala á árbotninum er hafin. Bæði kynin og þá sérstaklega hængarnir gerast skap- styggir og sumir veiðimenn ganga svo langt að tala um nýtt og sérstakt tökutímabil. Víst er að margur veiðir vel á haustin og september er eftirlætisveiðimánuður furðu margra veiðimanna og ekki spillir að verð veiðileyfa er venjulega komið í lágmark. Norðurá með ríflega 1900 laxa Jón Gunnar Borgþórsson hjá SVFR sagði í samtali við Morgunblaðið að lokatöiurn- ar úr Norðurá væru ekki komnar alveg heim og sam- an, en ijóst væri að áin hefði losað ríflega 1900 laxa sem er afar gott miðað við slæm skilyrði til veiða stóran hluta sumars og lélega sókn veiði- manna á besta veiðitímanum. Síðasta sumar veiddust 1267 laxar í ánni og um 1070 árið 1990. Aukningin nemur því um 77 prósentum frá árinu 1990 og enn má vænta aukn- ingar, því spár fræðinga fyr- ir 1993 eru vægast sagt blómum stráðar. Það sama gildir um Þverá, en óstaðfest tala úr henni um þessar mundir er 1380 laxar. Veiði í Þverá er lokið, en veitt er í Kjarrá út þessa viku. Áin gæti orðið efst, en það er ekki öruggt, því Hofsá í Vopnafirði er komin með um 2.000 laxa á land og er þar mikil veisla. Hofsá komin með meira... Ingólfur Ásgeirsson, leið- sögumaður erlendra veiði- manna í ýmsum ám, sérstak- lega þó í Norðurá og Laxá í Kjós hafði eftir erlendum veiðimanni sem hann lóðsaði fyrr í sumar, að meira hefði veiðst í Hofsá heldur en skýrslan á staðnum segir til um. „Hann sagði mér að hollið hefði veitt 350 laxa, en einungis bókað 150 fiska. Það gerðu þeir vegna þess að þeir slepptu aftur í ána 200 löxum og kunnu því ekki við að skrá þá í bókina. Sam- kvæmt þessu er Hofsá komin yfir 2.000 laxa,“ sagði Ing- ólfur í samtali við Morgun- blaðið. Séu upplýsingar þess- ar réttar er Hofsá komin í 2.200 laxa og gæti hún skot- ist í efsta sætið þar sem veitt er til 10. september. Hér og þar... í vikubytjun voru komnir 30 laxar og um 100 bleikjur á land úr Haukadalsá efri að sögn Karls Óskars Hjalta- sonar, eins af leigutökum árinnar. Karl sagði meira af laxi á svæðinu heldur en síð- ustu sumur, en bleikjuveiðin hefði farið seinna af stað en áður. Hún hefði þó verið að koma verulega til síðustu daga. „Veður hefur verið mjög óhagstætt í sumar, kalt og svo mikið rok og kuldi síðustu vikumar," sagði Karl. Setbergsá á Skógarströnd hefur verið að gefa reytings- veiði og haft er fyrir satt að talsvert af laxi sé í ánni þó svo að ekki sé öllum gefið að koma auga á hann þegar skilyrðin eru slæm eins og iðulega seinni hluta sumars. Að sögn eins leigutakans, Eiríks Eiríkssonar, voru í vikubyijun komnir 130 laxar á land. Næsta á við Setbergsá er Stóra Langadalsá, en í henni er fyrst og fremst sjóbleikja. Þar hafa komið góð skot síð- ari hluta sumars og dæmi þess að veiðimenn hafi verið að taka upp í 20 til 30 bleikj- ur á dag þegar þeir hafa hitt vel á. gg Vitastíg 3 Sími 623137 Fimmtud. 3. sept. opið kl. 20-01 TÓNLIST ARSUM AR AUKILIÐVEISLU Tónlistarsumar '92 - Púlsinn á Bylgjunni bein útsending kl. 22-24 í boði LIÐVEISLU, námsmannaþjón- ustu sparisjóðanna Útgáfutónleikar: TREGASVEITIN Pétur Tyrfingsson, gítar, söngur Guðmundur Pétursson, gítar Siguröur Sigurdsson, munnharpa, söngur Haraldur Þorsteinsson, bassi Jóhann Hjörleifsson, trommur Gestir kvöldsins: JOKULSVEITIN Margrét Siguröardóttir, söngur Georg Bjarnason, bassi Ásgeir Ásgeirsson, gítar Heiðar Sigmundsson, gítar Finnur Júlíusson, píanó Birgir Þórisson, trommur Aðgangur kr. 800 Félagar Liðveislu fá 50% afslátt í boði sparisjóðanna gegn framvisun Liðveisluskirteinis. Ath. Tónleikarnir hefjast stundvislega kl. 22 og standa til kl. 01 Liðveislumánuður sparisjóðanna 20.08 Föstud. og laugard. 4. og 5. sept. KK - BAND 10.09

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.