Morgunblaðið - 03.09.1992, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 03.09.1992, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAG.UR 3. SEPTEMBER 1992 ATVINNU AUGL YSINGAR HRAFNISTA DAS HAFNARFIRÐI Sjúkraliðar Staða sjúkraliða, 80% vaktavinna á hjúkrun- ardeild, er laus nú þegar. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 54288. Matvælaiðnaður Fyrirtæki í matvælaiðnaði óskar að ráða mann íframtíðarstarf. Æskilegur aldur 30-40 ára. Ekki er krafist sérstakrar menntunar, en leitað er að mjög áreiðanlegum og traust- um starfsmanni, sem getur unnið sjálfstætt og er tilbúinn til að leggja á sig mikla vinnu. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl., fyrir 10. sept., merktar: „M - 2326“. « ■ [T AUGLÝSINGASTOFA ■ GLERARGATA 34 ■ PÖSTHÓLF 801 AUULI I 602 AKUREYRI - SfMI 96-26911 - FAX 96-11266 Auglýsingateiknari Auglýsingastofan Auglit óskar eftir að ráða auglýsingateiknara til starfa nú þegar. Leitað er eftir starsfmanni sem vanur er sjálf- stæðum vinnubrögðum og býr yfir þekkingu á notkun Macintosh-tölvu við hönnun og umbrot. Umsóknir skal senda til Auglits hf. fyrir 10. september. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri virka daga frá kl. 11-12. Laus kennarastaða við Grunnskólann í Hrísey. Almennar kennslugreinar. Upplýsingar í símum 96-61076, 96-61772, _______96-61737 og 96-61709.___ Fóstrur Starfsfólk (3-4) óskast til starfa frá og með 1. október 1992 við flokkun sjávardýra vegna rannsóknaverk- efnisins „Botndýr á íslandsmiðum" í Rann- sóknastöðinni í Sandgerði. Hálfs dags vinna kemur til greina. Launakjör eru samkvæmt samningum ríkis- starfsmanna. Skrifleg umsókn er greini frá aldri, menntun og fyrri störfum sendist til Bæjarskrifstofu Sandgerðis fyrir 10. september 1992. Leikskólinn Sólhlíð Leikskólinn Sólhlíð, Engihlíð 6-8, óskar eftir fóstrum og fólki með aðra uppeldismenntun til starfa. Nánari upplýsingar veitir Elísabet Auðuns- dóttir, leikskólastjóri, í síma 601594. Leikskólinn Sunnuhlíð Fóstra eða starfsfólk með aðra uppeldis- menntun óskast að leikskólanum Sunnuhlíð v/Klepp. Um er að ræða 100% starf á deild 3-6 ára barna. Einnig vantar á skóladag- heimilisdeildina fóstru í 2-3 daga í viku og fyrir hádegi. Nánari upplýsingar veitir Margrét Þorvalds- dóttir, leikskólastjóri, í síma 602584. Leikskólinn Stubbasel Leikskólinn Stubbasel, Kópavogsbraut 19, óskar eftir fóstru eða starfsmanni með aðra uppeldismenntun í 100% starf til loka nóv- ember. Nánari upplýsingar veitir Katrín S. Einars- dóttir, leikskólastjóri, í síma 44024. Leikskólinn Sunnu- hvoll við Vífilsstaði Fóstra eða starfsmaður með aðra uppeldis- menntun óskast á foreldrarekinn leikskóla í Hafnarfirði. Upplýsingar gefur leikskólastjóri í síma 53910. Fóstra eða þroskaþjálfi óskast í stuðnings- starf við fatlaðan dreng. Vinnutími 10.00 til 14.00. Nánari upplýsingar veitir Oddný S. Gests- dóttir, leikskólastjóri, í síma 602875. Atvinnurekendur Reglusamur fjölskyldumaður, 43 ára, óskar eftir starfi. Hefur góða reynslu í verslunarstörf- um, m.a. verslunarstjórn og rekstri eigin fyrir- tækis. Flest kemur til greina. Góð meðmæli. Upplýsingar í síma 666634. Framkvæmdastjóri Slysavarnafélag íslands óskar að ráða framkvæmdastjóra til starfa sem fyrst. Framkvæmdastjóri starfar í fullu umboði aðalstjórnar og framkvæmdaráðs og sinnir daglegri yfirstjórn félagsins. Einnig sér hann um samskipti við opinbera aðila og stofnan- ir, erlend samskipti, kynningarmál, starfs- mannahald o.fl. Við leitum að manni sem hefur: ★ Mikla reynslu af stjórnunarstarfi. ★ Kunnáttu í ensku og einu norðurlanda- máli. ★ Góða framkomu og tekið virkan þátt í félagsstörfum. ★ Frumkvæði. ★ Þekkingu á málefnum SVFÍ. ★ Æskilegur aldur 40-50 ára. Nánari upplýsingar veitir Katrín S. Óladóttir. Með allar fyrirspurnir og umsóknir um of- angreint starf verður farið með sem trúnað- armál. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. á eyðu- blöðum, sem liggja frammi á skrifstofu okk- ar, merkt: „278“ fyrir 15. september nk. X & 1 if I Skeifunni 19 I Reykjavík | Simi 813666 Róðningarþjónusta 1 Rekstrarróðgjöf Skoðanakannanir RAÆÞAUGL YSINGAR Frá Tónlistarskólanum í Grafarvogi Innritunardagar verða mánudaginn 7. sept- ember og þriðjudaginn 8. september frá kl. 12-18 í Hverafold 1-3, 2. hæð. Nemendur eru beðnir um að staðfesta um- sóknir sínar og ganga frá skólagjöldum. Skólastjóri. X Þolfiminámskeið 12.-13. september í íþróttahúsi Kennaraháskóla íslands. Leiðbeinendur: Yvonne Lin og Michail Ivlev. Toppþjálfarar! Innritun á skrifstofu FSÍ, íþróttamiðstöðinni Laugardal, kl. 10-17. Upplýsingar í síma 813101. Óskilahestur í Bessastaðahreppi Rauður hestur með 2 stjörnur, ómarkaður. Hestsins má vitja hjá vörslumanni Bessa- staðahrepps, Þóri Jónassyni, sími 650273. Hesturinn verður afhentur gegn áföllnum kostnaði. Gangi hesturinn ekki út, verður hann seldur á opinberu uppboði við hesthús- in að Mýrarkoti með venjulegum skilyrðum, laugardaginn 12. september 1992, kl. 14.00. Hreppstjóri Bessastaðahrepps. Verslunarhúsnæði óskast helst við Laugaveginn, æskileg stærð 70 - 100 m2. Upplýsingar í síma 670862. 3ja-5 herbergja íbúð óskast til leigu. Upplýsingar í síma 37540. Haustferð SÍBS og SAO Haustferð SÍBS - deildarinnar í Reykjavík ogr Samtaka gegn astma og ofnæmi verður sunnudaginn 6. september. Lagt verður af stað kl. 13 frá Suðurgötu 10. Grillað verður í hrafnagjá á Þingvöllum. Vinsamlega tilkynnið þátttöku í síma 22150. Spilakvöld SIBS og SAO Fyrsta spilakvöld haustsins verður í Múlabæ, Ármúla 34, 3. hæð, þriðjudaginn 8. septem- ber kl. 20.30. Kaffiveitingar. Félagar fjölmennið. Lions, Lionessur og Leo Fyrsti samfundur vetrarins verður haldinn föstudaginn 4. september í Sigtúni 9 og hefst kl. 12.00. Fjölbreytt dagskrá. Fjölmennum. Fjölumdæmisráð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.