Morgunblaðið - 03.09.1992, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 03.09.1992, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1992 39 Morgunblaðið/Róbert Schmidt bSudalur Firmamót í knatt- spyrnu Firmamót í knattspyrnu var haldið nýlega á Bíldudal. Aðeins þijú lið tóku þátt í mót- inu sem verður að teljast léleg þátttaka af öllu suðursvæðinu. Lið Egils og Sæbjargar sf. frá Patreksfirði sigraði á mótinu, en liðið var skipað ungum og snjöllum leikmönnum. Lið versl- unarinnar Edinborgar frá Bíldu- dal varð í öðru sæti og lið fisk- vinnslufyrirtækisins Flóka frá Barðaströnd varð í þriðja sæti. R. Schmidt. Lið Egils og Sæbjarg- ar frá Patreksfirði sigraði á mótinu. BARNAGÆSLA íslenska „barnapían“ fékk að starfa óáreitt í London Eg fékk að starfa óáreittur og hef nýlega lokið ráðningar- tímanum,“ sagði Árni Kristinsson, sem nýkominn er heim frá London þar sem hann hafði þann starfa að gæta ungs sonar leikarahjóna. Honum var á sínum tíma neitað um starfsleyfi á grundvelli laga sem kveða á um að einungis megi ráða 17-27 ára stúlkur sem „au- pair“ til Bretlands og gerðu bresk- ir fjölmiðlar talsvert úr málinu. Þrátt fyrir miklar tilraunir fékkst aldrei starfsleyfi fyrir hann en vegna fjölmiðlaumræðunnar og yfirvofandi málskots til Evrópu- dómstóla létu yfirvöld ekki verða af því að vísa honum úr landi, að sögn Árna. Á mánudag hættu bresk yfir- völd við að vísa 19 ára Svía, Johan Egelstedt, úr landi sem einnig hafði ráðið sig sem „barnapíu" hjá fjögurra barna ijölskyldu í borg- inni Leicester í Miðlöndum Eng- lands, samkvæmt fréttum Reut- ers-fréttastofunnar. Egelstedt var handtekinn við komuna til London mánudaginn fyrir viku á grundvelli fyrrgreindra laga. Eftir útskýringar var honum veitt einnar viku landvistarleyfi og tímann notuðu hjónin sem höfðu ráðið hann til þess að knýja á um lengri landvist. Fjölmiðlar greindu frá málinu og á endanum skarst Kenneth Clarke innanríkisráðherra í leikinn og sá til þess að landvistarleyfið væri framlengt um mánuð. Getur Svíinn síðan sótt um hálfs árs leyfi er það rennur út. Sá böggull fylgdi skammrifi að Egelstedt var bann- að að starfa sem barnapía þann tíma sem hann dveldist í landinu. Mál Egelstedts minnir að mörgu á mál Áma Kristinssonar en Árni var þó aldrei handtekinn. „Ég lenti ekki í neinum vandræðum og fékk dvalarleyfi til tveggja ára þó ég' fengi ekki starfsleyfi. Þegar ég fór héim var ég einungis spurður hve- nær ég kæmi aftur. Geri ráð fyrir að fara út í október eða desember og taka upp þráðinn að nýju hjá annarri fjölskyldu og vóna að það verði engin vandkvæði á því,“ sagði Árni í samtali við Morgun- blaðið í gær. Tveir staðir CJ J I W 1 «! / _ ^ fJ i eynslan af frjálsu tímunum sem boöið var uppá í sumar var pað góð að ákveðið hefur verið að haláa peim áfram í vetur, auk pess sem við tökum upp öll pau kerfi sem vant er að starfrœkja á vetumar. Sá háttur verður pó haföur á að einungis verður boðið uppá ftjálsu tímana ÍJSB Hraunbergi, en öll œfingarkerfi verða í gangi tJSB Suðurvert. J S B HRAUNBERGI FRJÁL 4, 8 eö Gult k< Grænt Rauttl SIR TÍMAR -frjáls mæting og ást a 12 vikur >rt fyrir morguniíma. kort fyrir síðdegistíma. <ort fyrir kvöldtfma. undun J S B SUÐURVERI ALMENNT KERFI -agi og öruggur árangur PÚL OG SVITI -17 ára og eldri RÓLEGT OG GOTT -50 ára og eldri TOPPI TIL TÁAR - átak í megrun Sniöiö aö mannlegum þörfum ...aö þörfum hvers og eins INNRITUN ALLA DAGA í SÍMA 813730 OG 79988 HAUSTÖNN HEFST MÁNUDAGINN 7. SEPT í HRAUNBERGI OG 14. SEPT í SUÐURVERI. Boðið er iippá bamapössun frá kl 10-16 alla daga LÍKAMSRÆKT SUÐURVERI • HRAUNBERGI 4 Árni Kristinsson með Samuel Flynn, litla drenginn sem hann passaði í London, á herðunum. B/LALE/GA Úrval 4x4 fólksbíla og station bila. Pajero jeppar o.fl. teg. Pickup-bílar með einf. og tvöf. húsi. Minibussar og 12 sæta Van bílar. Farslmar, kerrur f. búslóðir og farangur og hestakerrur. Reykjavík 686915 interRent Europcar BILALEIGA AKUREYRAR Fáöu gott tilboð! O ANSSKOjLI Kennslustaðir: Reykjavík: Brautarholt 4, Drafnarfell 4, Ársel og Fjörgyn. ASTVALDSSON AR Hafnarfjörður: Góðtemplarahúsið. Mosfellsbær: Hlégarður. Innritun í símum 20345 og 74444 kl. 13-19 daglega. Suðurnes: Keflavík, Grindavík, Sandgerði og Garður. Innritun í síma 67680 kl. 20-22 daglega. Hveragerði, Selfoss. Innritun í síma 91-74444 kl. 13-19 daglega. Kennum alla dansa: Samkvæmisdansa, gömlu dansana, Rock9n Roll, tjútt og nýjustu „Freestyle“ dansana eins og t.d. SAFARI Aukatímar fyrir þá, sem vilja taka þátt í Islandsmeistarakeppnum. Einkatímar. Sértímar fyrir „prívat“hópa. Fyrir börn 3ja-4ra ára. Léttar hreyfingar og leikir sem örva hreyfiþroska. Barnahópar - unglingar - fullorðnir - hjón (pör). Þmutþjálfaðir kennarar með mikla reynslu og þekkingu á dansi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.