Morgunblaðið - 03.09.1992, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 03.09.1992, Blaðsíða 8
 8 /,,.r-<9(jtfrw'tiT*ws> >• •<rr'»r-/riTr'>’»tii íwiíwa >n>fv»'»i?wrf» MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1992 í DAG er fimmtudagur 3. september, 247. dagur árs- ins 1992. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 10.42 og síð- degisflóð kl. 23.06. Fjara kl. 4.21 og kl. 17.04. Sólarupp- rás í Rvík kl. 6.16 og sólar- lag kl. 20.36. Sólin er í há- degisstað kl. 13.27 og tunglið í suðri kl. 19.07. (Al- manak Háskóla íslands.) Kvíð ekki því sem þú átt að líða. (Opinb. 2, 10.) 8 9 10 ■! LÁRÉTT: - 1 tröll, 5 góðgæti, 6 ástfólgna, 7 tónn, 8 ástleitni, 11 borðandi, 12 blóm, 14 seðill, 16 sryðju. LÓÐRÉTT: — 1 auðæfi, 2 skrifað, 3 ránfugls, 4 egna, 7 sefun, 9 saur- inn, 10 eydd, 13 eyði, 15 ósamstæð- LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 áfjáða, 5 ós, 6 flat- ar, 9 tær, 10 lá, 11 að, 12 sið, 13 vagn, 15 Rut, 17 rjóður. LÓÐRÉTT: - 1 álftaver, 2 jóar, 3 ást, 4 afráða, 7 læða, 8 ali, 12 snuð, 14 gró, 16 tu. SKIPIN REYKJAVIKURHOFN. I fyrrakvöld fóru á ströndina- Reykjafoss og Brúarfell. Togararnir Gissur Ár, Viðey og Ásgeir Frímanns komu inn. Stuðlafoss kom. Þá komu í gær togararnir Jónína Jónsdóttir og Jón Vídalín. Arnarfell kom af strönd og í gærkvöldi kom leiguskipið Orilíus og Brúarfoss lagði af stað til útlanda. ARNAÐ HEILLA Onára afmæli. í dag, 3. ÖU september, er áttræð Guðfinna Guðmundsdóttir, húsfreyja í Vorsabæ í Flóa. Hún er að heiman. Eiginmað- ur hennar er Stefán Jasonar- son bóndi þar. FRETTIR I DAG byrjar 20. vika sum- ars. Þennan dag árið 1919 var í fyrsta skipti flogið hér á landi. HVASSALEITI 56-58, fé- lags/þjónustumiðst. aldraðra. í dag kl. 14 verður spiluð félagsvist. Hátíðarkaffí kl. 15 í tilefni af því að vetrarstarfið er hafíð. BÓLSTAÐARHLÍÐ 43 fé- lags/þjónustumiðst. Á morg- un,föstudag leikfími kl. 10 og 10.40. Leiðbeinandi María Guðmundsdóttir. Á mánudag hefst myndlistarkennsla, leið- beinandi Rebekka Gunnars- dóttir. FÉLAG eldri borgara. Opið hús í Risinu í dag 13-17. NORÐURBRUN 1, félags- starf aldraðra. Leikfími í dag kl. 13 og söngstund sem Sig- urbjörg Hólmgrímsdóttir stjómar kl. 14-15. BRJÓSTAGJÖF: Ráðgjöf fyrir mjólkandi mæður. Hjálparmæður „Barnamáls" eru: Arnheiður s. 43442, Dagný s. 680718, Fanney s. 43188. Guðlaug s. 43939, Guðrún s. 641451, Hulda Lína s. 45740, Margrét s. 18797, Sesselja s. 610458, María s. 45379, Elín s. 93-12804, og fyrir heyrnar- lausa Hanna Mjöll s. 42401. GERÐUBERG, félagsstarf aldraðra. í dag er helgistund kl. 10.30, hádegishressing og síðan opna spilasalur og handavinnustofa og kaffítími. O/\ára afmæli. í dag, 3. ÖU september, er áttræð Kristjana Sesselja Einars- dóttir, Stóra Steinsvaði, Hjaltastaðaþinghá, Mið- garði 3b, Egilsstöðum. Mað- ur hennar var Einar Bjarna- son. Hann lést 1974. Hún er að heiman í dag. ^ pTára afmæli. í dag, 3. I O þ.m.,er75áraRagn- heiður Elíasdóttir, Ásbúð 82, Garðabæ. Eiginmaður hennar er Sigmundur Guð- mundsson. Þau eru að heiman í dag. /?/\ára afmæli. Á morg- UU un, 4. september, er sextugur Gunnar S. Bjöms- son, húsasmíðameistari, Geitiandi 25, Rvík. Eigin- kona hans er Brynhildur Jónsdóttir. Þau taka á móti gestum á afmælisdaginn í félagsheimilinu Drangey, Stakkahlíð 17, Rvík kl. 17-19. KIRKJUSTARF ARBÆJARKIRKJA. Messa fellur niður n.k. sunnudag 6. september vegna safnaðar- ferðar Árbæjarsafnaðar í Þórsmörk. Lagt af stað frá Árbæjarkirkju með nesti kl. 8.15 árd. sunnudag. Messað verður í Odda á Rangárvöllum kl. 10.30, sr. Sigurður Jóns- son staðarprestur prédikar. Þátttakendur hafí með sér nesti. Skráning þátttakenda og nánari upplýsingar í síma kirkjunnar fyrir hádegi í dag og á morgun. LAUGARNESKIRKJA. Kyrrðarstund kl. 12 í dag. Orgelleikur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur málsverður í safnaðarheimilinu að stund- inni lokinni. MINNINGARKORT MINNINGARSPJOLD Thorvaldsensfélagsins eru seld í Thorvaldsensbasarnum í Austurstræti, s. 13509. Rekstrarafkoma Eimskips: Staðan ekki verri frá 1988 Óskabarn þjóðarinnar er Iíka komið með súpuskál herra forsætisráðherra. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavik, dagana 28. ágúst - 3. september, aö báðum dögum meðtöldum, er í Háaleitis Apóteki, Háaleitisbraut 68. Auk þess er Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20 — 22, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknavakt fyrlr Reykjavik, Seltjamarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöö Reykjavik- ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Lögreglan í Reykjavik: Neyöarsimar 11166 og 000. Læknavakt Þoifinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt — neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Simsvari 681041. Borgarspitalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. i simsvara 18888. ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Samtök áhugafóiks um alnæmisvandann styðja smitaöa og sjúka og aðstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaöarlausu i Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverhohi 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtökin '78: Upplýsingar og ráðgjof i s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavik: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000 Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótektð opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga kl. 10-13. Sunnudagakl. 13-14. HeimsóknartimiSjúkrahússinskl. 15.30-16ogkl. 19-19.30. Grasagarðurinn I Laugardal. Opinn ala daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhrínginn, ætlað börn- um og unglingum að 18 éra aldri sem ekki eiga i önnur hús aö venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Simaþjónusta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingarsimi ætlaður bömum og unglingum að 20 óra aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, Grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opið kl. 13.30-16.30 þriðju- daga. S. 812833. Hs. 674109. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiöleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi, opiö 10-14 virka daga, s. 642984, (simsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriöjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúkrun- arfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eöa orðiö fyrir nauðgun. Stigamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðiö hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag ísiands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarféiag krabbameinssjukra bama. Pósth. 8687 128 Rvik. Simsvari allan sólar- hringinn. S. 676020. Lifsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Simi 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miöviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið. Siðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Þriðjud.— föstud. kl. 13-16. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282. ^ AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. Í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili rikisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 /31700. Vinalina Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fullorönum, sem telja sig þurfa að tjá sig. Svarað kl. 20-23. Upptýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 10-16, laugard. kl. 10-14. Náttúruböm, Landssamtök v/rétts kvenna og barna kringum bamsburö, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18-20 miövikudaga. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda á stuttbyfgju: Daglega til Evrópu: Hádeg- isfréttir kl. 12.15 á 15770 og 13835 kHz. Kvöldfréttir kl. 18.55 á 11402 og 13855 kHz. Daglega til Norður-Ameriku: Hádegisfréttir kl. 14.10 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 19.35 á 15770 og 13855 kHz. Kvoldfréttir kl. 23.00 á 15790 og 13855 kHz. í framhaldi af hádegisfréttum kl. 12.15 á virkum dögum er þættinum „Auðlind- in" útvarpað á 15770 kHz. Að loknum hádegisfréttum kl. 12.15 og 14.10 á laugardög- um og sunnudögum er sent yfirlit yfir fréttir liðinnar viku. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadelld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatimi kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi. BarnaspKali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunartækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 ogeftir samkomulagi. - Geðdeild Vtfilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspitali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeiid: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarsprtalinn í Fossvogi: Mánudaga til fösludaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar- búðir. Alla daga kl. 14-17. - Hvrtabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Klepps- spítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vifilsstaðaspitali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs- spítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópa- vogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishér- aðs og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30- 19.30. Um helgarog á hátíöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkra- húsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Land6bókasafn íslands: Aöallestrarsalur mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. 9-12. Handritasalur: mánud.-fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud.-föstud. 9-16. Bókagerðarmaöurinn og bókaútgefandinn, Hafsteinn Guð- mundsson, sýning út septembermánuð. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. Reykjavíkur Apóteki, Austurstræti.9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aðalsafni. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaöasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud. — föstud. kl. 15-19. Bókabflar, s. 36270. Viökomustaðir viösvegar um borg- ina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið i Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið alia daga nema mánudaga kl. 11-16. Sunnudaga kl. 14 er leiðsögn um fastasýningar. Árbæjarsafn: Opið alla daga kl. 10-18, nema mónudaga. Árnagarður: Handritasýning er i Árnagarði við Suöurgötu alla virka daga til 1. sept. kl. 14-16. Ásmundarsafn i Sigtúni: Opið alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mónud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið é Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud, 14-17. Sýningarsalir 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsvertu Reykjavíkur við raf stöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgrims Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka d8ga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö 13.30-16.00 alla daga nema námudaga. Högg- myndagaröurinn opinn alla daga kl. 11-18. Kjarvalsstaöir: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiösögn kl. 16 á sunnudögum. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar: Opið mánudaga-fimmtudaga kl. 20-22. Um helgar 14-18. Sýning æskuverka. Reykjavíkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opið fimmtudaga kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: I júli/ágúst opið kl. 14-21 mán.-fimmtud. og föstud. 14-17. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið alla daga nema mánudaga kl. 14-18. S. 54700. Sjómlnjasafn íslands, Hafnarfirði: Opið alla daga nema mánud. kl. 14-18. Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-miðvikud. kl. 15-22, þriðjud. og fimmtud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20. Nesstofusafn: Opið um helgar, þriöjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavik: Laugardalslaug, Sundhöll, Vesturbæjarlaug og Breiðholtslaug em opnir sem hér segir: Mánud.-föstud. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00-17.30. Garðabær. Sundl. opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmárlaug i MosfeUssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45. (mánud. og miövikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavlkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundtaua Kóparagr Opln mánudaga - (ösludaga kl. 7-20.30. Laugardaga og aunnu- daga kl. 8-16.30. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard kl 710- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.