Morgunblaðið - 10.09.1992, Side 6

Morgunblaðið - 10.09.1992, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP FIMMTUDÁGUR' 10. SEPTEMBER 1992 16.45 ► Nágrannar. Ástralskurframhalds- myndaflokkurum ná- granna við Ramsay- stræti. 17.30 ► Með afa. Endurlekinn þáttur frá síðastliðnum 19.19 ► laugardagsmorgni. 19:19. Fréttir og veður. 19.19 ► 19:19. Fréttir og veður, framhald. 20.15 ► Eirikur. Nýrdaglegurviðtals- þáttur í umsjón Eiríks Jónssonar fjölmiðla- manns. 20.30 ► Fótboltaliðsstýran II (The Manageress II) (4:6). Fjórði þáttur mynda- flokksins um Gabríelu og fótboltaliðið. 21.25 ► Ættarveldið (Lucky Chances). Lucky hefurgefist upp á seinna hjónabandi sínu og haldið aftur til Bandaríkj- anna til föður síns. Það kemur til uppgjörs þegar syni henn- ar er rænt til að fella Santangelo-fjölskylduveldið. Þriðji og síðasti hluti framhaldsmyndarinnar sem gerð er eftir tveim- ur metsölubókum Jackie Cöllins. 23.00 ► Draugabanar II (Ghostbusters II). Aðalhlut- verk: Bill Murray, Dan Aykroyd, SigourneyWeaverog RickMoranis. 1989. Bönnuð börnum. Maltin's gefur ★ ★ ★. Myndbandahandbókin gefur ★ ★ ★. 00.50 ► Dagskrárlok. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Hreinn Hjartarson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Hanna G. Sigurðar- dóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. 7.31 Fréttir á ensku. Heimsbyggð - Sýn til Evrópu Óðinn Jónsson. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um kl. 22.10.) Daglegt mál, Ari Páll Kristinsson flytur þáttinn. (Einnig útvarpað kl. 19.65.) 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.40 Bara I París Hallgrímur Helgason flytur hugleið- ingar sínar. iTi.HeUHii.imj.mrMm— 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Um- sjón: Bergljót Baldursdóltir. 9.45 Segðu mér sögu, „Nomin frá Svörtutjörn". eftir Elisabeth Spear Bryndís Viglundsdóttir les eigin þýðingu (19) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Hollusta, velferð og hamingja. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen, Ásgeir Eggertsson og Bjarni Sigtryggsson. 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARPkl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað í Morgunþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIDDEGISUTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. „Dickie Dick Dickens" eftir Rolf og Alexander Becker Þýðandi: Lilja Margeirsdóttir. Leikstjóri: Flosi Ólafsson. Tíundi þáttur af 30,'Með helstu hlut- verk fara: Gunnar Eyjólfsson, Kristbjörg Kjeld, Helgi Skúlason, Bessi Bjarnason, Ævar R. Kvaran og Erlingur Gíslason. (Fyrst flutt í útvarpi 1970.) 13.15 Suðurlandssyrpa. Umsjón: Inga Bjarnason og Leifur Þórarinsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Méistarinn og Margarita". eftir Mikhail Búlgakov Ingibjörg Haraldsdóttir les eigin þýðingu (3) 14.30 Miðdegistónlist. Sönglög eftir Wilhelm Sten- hammar. Anne Sofie von Otter og Hákan Hagegárd syngja, Bengt Forsberg og Thomas Schuback leika með á píanó. — 15.00 Fréttir. 15.03 Sumarspjall: Helgu Jónu Sveinsdóttur. (Frá Akureyri.) (Áður á dagskrá sl. sunnudagskvöld.) SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Bara fyrir börn. Umsjón: Sigurlaug M. Jónas- dóttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Lög frá ýmsum löndum. 16.30 í dagsins önn — Útbrunnin(n) i starfi. Um- sjón: Margrét Erlendsdóttir. (Frá Akureyri.) (Einn- ig útvarpað í næturútvarpi kl. 03.00.) 17.00 Fréttir. 17.03 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Umsjón: Gunn- hild Oyahals. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Mörður Árnason les Grænlend- inga sögu (4) Anna Margrét Sigurðardóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVOLDUTVARP KL. 19.00 - 01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Ari Páll Kristinsson flytur. 20.00 Úr tónlistarlífinu. Frá tónleikum Sinfóniu- hljómsveitar æskunnar í Háskólabíói 12. apríl síðastliðinn Á efnisskránni: - Sinfónia nr. 6 i A-dúr eftir Anton Bruckner; Paul Zukofsky stjórnar. Einnig verður fjallað um Bruckner og önnur verk hans. Umsjón: Tómas Tómasson. 22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekin úr Morgun- þætti. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.20 Úr heimi orðsins. Vaendiskonur, drykkjumenn og ást. Orðin og tónlistin hjá Tom Waits. Um- sjón: Jón Stefánsson. (Áður útvarpað sl. mánu- dag.) 23.10 Fimmtudagsumræðan. Stjórnandi: Bjarni Sigtryggsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistarþáttur frá síðdegi. Ur ýmsum áttum Sennilega er auðveldara að koma við óbeinni markaðsstýringu í stærri samfélögum heldur en hér í okkar litla markaðshagkerfí? Þann- ig verða óbeinar auglýsingar oft áberandi í íslenskum fjölmiðlum. Og slíkar auglýsingar eiga þar jafn- vel greiðari leið vegna kunningja- samfélagsins og þeirrar staðréynd- ar að til dæmis einkastöðvarnar eru hér tiltölulega veikburða miðað við einkastöðvar stóru landanna. Þann- ig verða þessar stöðvar stundum að þjóna auglýsendum með óbeinni kynningu á vörum og þjónustu. Stóru einkasjónvarpsstöðvarnar, t.d. í Bandaríkjunum, Bretlandi og víðar í hinum vestrænajieimi, reyna fremur að skilja á milli auglýsinga- efnis og hvers kyns kynningarefnis. En svona til gamans er rétt að benda á þau óbeinu áhrif sem fyrir- tæki geta hugsanlega haft á dag- skrána — jafnvel óvart. Bíó eða kók? Sl. þriðjudag var tilkynnt í þætt- inum Tveimur með öllu á Bylgjunni (kl. 11.45) að breytingar yrðu á dagskrá Stöðvar 2 þann daginn: „ÞátturinruEopp og kók verður ekki á dagskrá heldur kynningarmynd um gerð myndarinnar „Far and Away“ sem er sýnd í Bíóborginni.“ Þessi sakleysislega dagskrárbreyt- ing rifjaði upp frétt sem kom í Morgunblaðinu 1. júlí sl. Og mikið var, í.skjalasafninu leyndist fréttin og bar hún yfírskriftina: „Áramót kaupir 100 millj. í Stöð 2“. Síðan var greint frá því hverjir eiga Ára- mót: „Áramót hf. er að stærstum hluta í eig(u Vífílfells hf., Heklu hf., Hagkaups hf., Prentsmiðjunnar Otjda hf, og Árna Samúelssonar." Eins og flestir vita framleiðir Vífílfell kók en poppþættirnir hafa reyndar alllengi verið á dagskrá Stöðvarinnar.Ýmsum kann að finnast til um að ýta kókpoppþætt- Stöð 2 Eiríkur Jónsson með daglegan vidtalsþátt ■■■■■ Fjölmiðlamaðurinn Eiríkur Jónsson var um árabil frétta- OA 15 maður hjá Stöð 2, en hefur síðastliðin tvö ár séð um Morg- unútvarp Bylgjunnar. Hann kemur nú til liðs við Stöð 2 þar sem hann sér um daglega viðtalsþætti í beinni útsendingu. Sá sem Eiríkur fær í viðtal getur verið nánast hver sem er, allt frá öldungum til ungra barna. Þættirnir, sem eiga sér ekki hliðstæðu í íslensku sjónvarpi, eru á dagskrá strax að 19:19 loknu og eru um tíu mínútna langir. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á samtengdum rásum til mprg- uns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið — Vaknað til lifsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. Auður Haralds segir fréttir úr Borginni eilifu. 9.03 9 - fjögur. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Einarsson, Margrét Blöndal og Snorri Sturluson. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Einarsson, Snorri Sturluson og Þorgeir Ástvaldsson. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur i beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson situr við símann. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Síbyljan. Blanda af bandariskri danstónlist. 21.30 Kvöldtónar. 22.10 Landið og miðin. Umsjón: Darri Ólason. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 i háttinn, Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. Fréttir kl. 7.00, 7.30,8.00,8.30,9.00,10.00,11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 2.00 Fréttir. - Næturtónar. 3.00 i dagsins önn - Útbrunnin(n) i starfi. Um- sjón: Margrét Erlendsdóttir (Frá Akureyri.) (Endur- tekinn þáttur frá deginum áður á Rás I.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudags. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Umsjón: Darri Ólason. (End- urtekið úrval frá kvöldinu áður.) inum út af dagskránni þar sem Vífilfell er nú eignaraðili að Stöð- inni. En þannig vill til að kvikmynd- in „Far and Away“ er sýnd í Bíó- borginni sem er í eigu Árna Samú- elssonar. Reyndar er myndin líka sýnd í Laugarásbíói eins og greint var frá í prentaðri dagskrá en samt er hin skyndilega dagskrárbreyting athyglisverð. Ólympíuleikar Ingólfur Ilannesson, yfirmaður íþróttadeildar ríkissjónvarpsins, hringdi í Þjóðarsálina á dögunum og svaraði gagnrýni sem komið hefur fram á deildina vegna þess að lítið hefur sést til íslensku kepp- endanna á Ólympíuleikum fatlaðra. Ingólfur gaf þá skýringu að í mynd- sendingum beindist athyglin fyrst og fremst að afreksmönnum stór- þjóðanna en ekki okkar miklu af- reksmönnum. Ingólfur minnti áhorfendur á að fréttamaður er á 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vesttjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Morgunútvarpið. Urnsjón Guðmundur Bene- diktsson. 9.05 Maddama, kerling, fröken, frú. Katrin Snæ- hólm Baldursdóttir. Tiskan tekin fyrir. 10.03 Morgunútvarpið, frh. Radíus kl. 11.30. 12.09 Með hádegismatnum. 12.16 Matarkarfan. 12.30 Aðalportið. Flóamarkaður. 13.05 Hjólin snúast. Umsjón Jón Atli Jónasson og SigmarGuðmundsson. Radíuskl. 14.30og 18. 18.05 Maddama, kerling, fröken, frú. Endurfekinn þáttur frá morgni. 19.05 islandsdeildin. 20.00 Morris og tvibökurnar. Magnús Orri Schram. 22.00 Útvarpað frá Radio Luxemborg til morguns. Fréttir á ensku kl. 8, 10, 11, 13, 14, 15 og 16 og á ensku kl. 9, 12, 17 og 19. BYLGJAN FM 98,9 7.05 Morgunútvarp. Sigursteinn Másson. vegum RÚV á leikunum og safnar sá í sarpinn. Undirritaður er reyndar afar ósáttur við framkvæmd þessara Ólympíuleika. Ég tel að afreksmenn á íþróttasviðinu, hvort sem þeir telj- ast fatlaðir eða ekki, eigi að fá að keppa á hinum einu sönnu Ólympíu- Ieikum. Þar eiga til dæmis snílling- arnir í körfunni er þjóta um á hljóla- stólunum að eiga þegnrétt á við hina er hafa fullan styrk í öllum líkamanum. Undirritaður telur ekki rétt að skipa fólki sem hefur þann- ig yfírunnið hinar líkamlegu hindr- anir í sérstaka sveit. Fötlunarhug- takið er misnotað. Þannig er Jóhann Pétur Sveinsson lögfræðingur ekki fatlaður í þeim skilningi að hann lifir lífinu rétt eins og annað fólk. Undirritaður vonar að allir íslenskir afreksmenn komist næst á Ólympíuleikana sem verða þá fjöl- breyttari og opnari. „ Ólafur M. Jóhannesson 9.05 Tveir með öllu. Jón Axel Ólafsson og Gunn- laugur Helgason. 12.15 Rokk og rólegheit. Erla Friðgeirsdóttir. 13.00 íþróttafréttir eitt. 14.00 Rokk og rólegheit. Erla mætt aftur. 17.15 Reykjavík siðdegis. HallgrímurThorsteinsson og Steingrimur Ólafsson. 18.00 Það er komið haust. Bjarni Dagur Jónsson. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. 19.19 Fréttir. 20.00 Björn Þórir Sigurðsson leikur Óskalög. 22.00 Tónlistarsumar á Púlsinum og Bylgjunni. Bein útsending frá veitingastaðnum Púlsinum, þar sem flutt verður lifandi tónlist. 24.00 Bjartar nætur. Erla Friðgeirsdóttir. 3.00 Næturvaktin. Fréttir á heila tímanum frá kl. 8 til kl. 18. BROS FM 96,7 7.00 Ellerf Grétarsson og Halldór Lévi Björnsson. 9.00 Helga Sigrún Harðardóttir. 12.00 Hádegistónlist. Fréttir kl. 13.00. 13.05 Kristján Jóhannsson. 16.00 Ragnar örn Pétursson. Fréttayfirlit og íþrótta- fréttir kl. 16.30. 18.00 Rúnar Róbertsson. 20.00 Plötusafmð. Eðvald Heimisson. 22.00 Fundafært. Kristján Jóhnannsson fær til sín gesti og ræðir við þá um lífið og tilveruna. 1.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 7.00 i bítið. Sverrir Hreiðarsson. 9.00 Morgunþáttur. Jóhann Jóhannsson. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Afmæliskveðjur 15.00 ívar Guðmundsson og Steinar Viktorsson. 18.05 íslenskir grilltónar. 19.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. 22.00 Halldór Backman. 1.05 Haraldur Jóhannsson. 5.00 Ókynnt tónlist. Fréttir á heila tímanum frá kl. 8-18. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá frétta- stofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. SÓLIN FM 100,6 7.00 Morgunþáttur. Jóhannes Ágúst Stefánsson. 10.00 Jóhannes Birgir Skúlason. 13.00 Hulda Tómasína Skjaldardóttir. 17.00 Steinn Kári Ragnarsson. 19.00 Elsa Jensdóttir. 21.00 Ólafur Birgisson. 1.00 Næturdagskrá, STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvarp. 9.00 Óli Haukur. 13.00 Ásgeir Páll. 17.00 Kristinn Alfreðsson. 19.00 Ragnar Schram. 22.00 Kvöldrabb. Umsjón Sigþór Guðmundsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 9.30, 13.30,17.30 og 23.60. Bæna- línan er opin kl. 7-24.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.