Morgunblaðið - 10.09.1992, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1992
í DAG er fimmtudagur 10.
september, 254. dagur árs-
ins 1992. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 5.33 og síð-
degisflóð kl. 17.49. Fjara kl.
11.06 og kl. 23.58. Sólar-
upprás í Rvík kl. 6.36 og
sólarlag kl. 20.11. Sólin er
í hádegisstað í Rvík kl.
13.25 og tunglið er í suðri
kl. 24.34. (Almanak Háskóla
slands.)
... og skrýðist aliir lítillæt-
inu hver gagnvart öðrum
því að „Guð stendur gegn
dramblátum, en auðmjúk-
um veitir hann náð“. (1.
Pét. 5,5.)
Krossgátan er á bls. 41
KIRKJUSTARF
LAUGARNESKIRKJA:
Kyrrðarstund kl. 12 í dag.
Orgelleikur, altarisganga,
fyrirbænir. Léttur málsverður
í Safnaðarheimilinu að stund-
inni lokinni.
ÁRIMAÐ HEILLA
ára afmæli. Á morg-
un; föstudag 11. þ.m.
er 85 ára Árni Jóhannesson
bifvélavirkjameistari frá
Bakkabæ á BrimilsvöIIum
í Fróðárhreppi, Hamra-
borg 26, Kópavogi, áður
Kópavogsbraut 84. Eigin-
kona hans, Ásdís Kristins-
dóttir, lést á síðasta ári. Hann
tekur á móti gestum á Digra-
nesvegi 12 þar í bænum eftir
kl. 16 á afmælisdaginn.
september, er 95 ára Guð-
ríður Gestsdóttir frá Sæ-
bóli í Haukadal í Dýrafirði.
Hún er vistmaður í hjúkrun-
ardeild Hrafnistuheimilisins í
Rvík. Maður hennar var Egg-
ert Guðmundsson skipstjóri.
Hann lést árið 1966.
ftfVára afmæli. í dag, 10.
ÖU sept., er sextugur
Alfreð Viktorsson, Jörund-
arholti 40, Akranesi. Eigin-
kona hans er Erla Karlsdótt-
ir. Hún verður sextug 1. októ-
ber næstkomandi. Þau taka á
móti gestum á heimili sínu
laugardaginn 26. september
nk. eftir kl. 16.
tugur Stefán Þórhallsson,
Eskihlíð 12, Rvík. Eiginkona
hans er Sólveig Árnadóttir.
Þau taka á móti gestum á
laugardaginn kemur í sumar-
bústöðum símamanna austur
við Apavatn kl. 15-18.
pTjVára afmæli. Hinn 12.
tj U sept. nk. er fimmtug-
ur Jóhann Olafur Ársæls-
son, vélfræðingur, Víði-
vangi 22, Hafnarfirði. Eig-
inkona hans er Sigríður
Karlsdóttir skólafulltrúi. Þau
taka á móti gestum í veitinga-
húsinu Gafl-Inn, Dalshrauni
13 þar í bæ, á morgun, föstu-
dag kl. 18-20.
MIIMIMIIMGARKORT
MINNINGARSPJÖLD Mál-
ræktarsjóðs eru seld í ísl.
málstöð, Aragötu 9.
Sæþór Þorláksson, Heiðar-
hrauni 11, Grindavík. Eigin-
kona hans er Fjóla Einars-
dóttir. Þau taka á móti gest-
um á heimili sínu annað kvöld,
föstudagskvöld, eftir kl. 20.
FRÉTTIR_________________
RÉTTIR byrja í dag, segir í
almanaki Háskólans.
FÉL. ELDRI borgara. í dag
er opið í Risinu kl. 13-17. A
Guðmundur Kristinn Þór-
mundsson, vélfræðingur,
Brekkubyggð 8, Garðabæ.
Eiginkona hans er Katla
Kristinsdóttir. Þau eru er-
lendis.
morgun verður haustfagnað-
ur í Risinu og opnar húsið
opnað kl. 19. Skemmtidag-
skrá og dans.
HRAUNBÆR 105, félags-
starf aldraðra. Alla daga er
vinnustofan opið kl. 9-16,
bútasaumur, gler- og taumál-
un og tágavinna. Fimmtud.
hárgreiðsla og föstudaga fót-
snyrting.
NORÐURBRÚN 1, félags-
starf aldraðra. í dag kl. 13
er leikfimi og fijáls spila-
mennska.
GERÐUBERG. Félagsstarf
aldraðra. Helgistund er í dag
kl. 10.30. Spilasalur og
handavinnustofa opnaðir kl.
12.30 og kl. 13.30 er leikfimi.
SKIPIIM______________
REYKJAVÍKURHÖFN
í gær komu frá útlöndum
Bakkafoss og Helgafell. Þá
fór Reykjafoss á strönd.
Væntanlegur var norskur
togari til viðgerðar.
HAFNARFJARÐARHÖFN
Togarinn Baldur EA kom inn
til löndunar.
Sjötti dagur 1. umræðu um EES
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik, dagana 4. september -
10. september, a6 báðum dögum meðtöldum, er i Borgar Apóteki, Álftamýri 1-5.
Auk þess er Reykjavikur Apótek, Austurstræti, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunn-
ar nema sunnudag.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavik-
ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230.
Lögreglan i Reykjavík: Neyðarsímar 11166 og 000.
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064.
Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Simsvari 681041.
Borgarsprtalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. i simsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð
Reykjavikur á þriðjudögúm kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini.
Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miövikud. kl. 17-18 í
s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann
styðja smitaða og sjúka og aöstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna
HIV smits fást að kostnaöarlausu i Húö- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands-
pitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag-
mælsku gætt.
Samtökin '78: Upplýsingar og ráðgjöf is. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld
kl. 20-23.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á
þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Mosfells Apótek: Opiö virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30.
Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður-
bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10
til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag tii föstudag. Laugardaga, helgidaga og
almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000.
Selfos8: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardogum og 6unnudögum
kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekiö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga
kl. 10-13. Sunnudaga kl. 13-14. HeimsóknartímíSjúkrahússinskl. 15.30-16ogkl. 19-19.30.
Grasagarðurinn í Laugardal. Opinn aHa daga. Á vkkum dögum frá kl. 8-22 óg um helgar
frá kl. 10-22.
Rauðakrosshúslð, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað böm-
um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opið allan
sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622.
Símaþjónusta Rauðakrosshússins. Ráögjafar- og upplýsingarsími ætlaður börnum
og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn.
S: 91-622266, Grænt númer: 99-6622.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opíð kl. 13.30-16.30 þriðju-
daga. S. 812833. Hs. 674109.
G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa-
vogi, opið 10-14 virka daga, s. 642984, (símsvari).
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis-
og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúkrun-
arfræðrngi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðiö fyrir nauðgun.
Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem oröið
hafa fyrir kynferöislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620.
Styrktarfélag krabbameinssjúkra bama. Pósth. 8687 128 Rvík. Símsvari allan sólar-
hringinn. S. 676020.
Lifsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111.
Kvennaróðgjöfin: Simi 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22.
Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku-
dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878.
SAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Þriöjud.-
föstud. kl. 13-16. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282.
AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
FBA-samtökin. Fullorðin böm alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20.
í Bústaöakirkju sunnud. kl. 11.
Unglingaheimili ríkisins, aðstoð við uhglinga og foreldra þeirra, s. 689270 /31700.
Vinalina Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fullorönum,
sem telja sig þurfa að tjá sig. Svaraö kl. 20-23.
Upplýsingamiðstöð ferðamóla Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 10-16, laugard. kl.
10-14.
Nóttúruböm, Landssamtök v/rétts kvenna og barna kringum barnsburð, Bolholti 4,
s. 680790, kl. 18-20 miðvikudaga.
Fréttasendingar Rikisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju: Daglega til Evrópu: Hádeg-
isfréttir kl. 12.15 á 15770 og 13835 kHz. Kvökffréttir kl. 18.55 ó 11402 og 13855
kHz. Daglega til Norður-Ameríku: Hádegisfréttir kl. 14.10 á 15770 og 13855 kHz.
Kvöldfréttir kl. 19.35 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 23.00 á 15790 og 13855
kHz. í framhaldi af hádegisfréttum kl. 12.15 á virkum dögum er þættinum „Auölind-
in" útvarpað á 15770 kHz. Aö loknum hádegisfréttum kl. 12.15 og 14.10 á laugardög-
um og sunnudögum er sent yfirfit yfir fréttir liöinnar viku.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20..
Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl.
19.30-20.30. Fæðingardeiidin Eiríksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16.
Feðra- og systkinatimi kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi. Barnaspitali Hringsins:
Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadelld Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20
og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa-
kotssprtali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartimi annarra en
foreldra er kl. 16-17. - Borgarsprtalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30
til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar-
búðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili.
Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30
- Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartimi
frjáls alla daga. FaBðingarheimili Reykjavíkur Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Klepps-
spítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FkJkadeild: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum.
- Vifilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefs-
sprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópa-
vogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishér-
aðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö
Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúslð: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-
19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkra-
húsið: Heimsóknartimi alia daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og
hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00-8.00,
s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl.
8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveha Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. 9-12.
Handritasalur: mónud.-fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána)
mánud.-föstud. 9-16. Bókagerðarmaöurinn og bókaútgefandinn, Hafsteinn Guð1
mundsson, sýning út septembermánuð.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl.
Reykjavikur Apóteki, Austurstræti.9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aöalsafni.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka-
safnið I Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud. -
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud.
- laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19,
þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borg-
ina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið i Geröu-
bergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud.
kl. 11-12.
Þjóðminjasafnið: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-16. Sunnudaga kl. 14 er
leiðsögn um fastasýningar.
Árbæjarsafn: Opið alla daga kl. 10-18, nema mánudaga.
Árnagarður: Handritasýning er í Árnagaröi viö Suðurgötu alla virka daga til 1. sept.
kl. 14-16.
Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10-16.
Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30.
Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Norrœna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalír: 14-19 alla daga.
Listasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opiö daglega nema mánudaga kl. 12-18.
Minjasafn Rafmagnsvertu Reykjavíkur viö raf slöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16.
Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið daglega nema mánudaga kl.
13.30-16.
Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um
helgar kl. 10-18.
Listasafn Einars Jónssonar: Opið 13.30-16.00 alla daga nema námudaga. Högg-
myndagaröurinn opinn alla daga kl. 11-18.
Kjarvalsstaðir: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
Listasafn Slgurjóns Ólafssonar: Opið mánudaga-fimmtudaga kl. 20-22. Um helgar
14-18. Sýning æskuverka.
Reykjavikurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu. virka daga 13-18, sunnud. 11-17.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og
16. S. 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud.
og laugard. 13.30-16.
Byggða- og listasafn Ámesinga Selfossi: Opið fimmtudaga kl. ]4-17.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: í júli/ágúst opið kl. 14-21 mán.-fimmtud. og
föstud. 14-17.
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið alla daga nema mánudaga kl. 14-18. S. 54700.
Sjóminjasafn íslands, Hafnarfirði: Opið alla daga nema mánud. kl. 14-18.
Bókasafn Keflavíkun Opið mánud.-miðvikud. kl. 15-22, þriðjud. og fimmtud. kl. 15-19
og föstud. kl. 15-20.
Nesstofusafn: Opið um helgar, \>riðjud. og föstud. kl. 12-16.
Minjasafnið á Akureyrl og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17.
ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000.
Akureyri 8. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavik: Laugardalslaug, Sundhöll, Vesturbæjarlaug og Breiöholtslaug
eru opnir sem hér segir: Mánud.-föstud. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud.
8.00-17.30.
Garðabæn Sundl. opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17.
Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga:
8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjaröar Mánudaga - föstudaga:
7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hverageröls: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg-
ar: 9-15.30.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45,
(mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar-
daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga — föstudaga 7-21. Laugardaga 8-18. Sunnu-
daga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu-
daga kl. 8-16.30. Siminn er 41299.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Simi 23260.
Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-
17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.