Morgunblaðið - 10.09.1992, Síða 47

Morgunblaðið - 10.09.1992, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ ÍÞRÓTTIR FIMMTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1992 4 T URSLIT Knattspyrna Undankeppni HM 1. riðill: Bem, Sviss: Sviss - Skotiand..............3:1 Adrian Knup (2., 71.), Georges Bregy (81.) - Ally McCoist (15.). 10.000. Staðan Sviss 2 2 0 0 9: 1 4 Skotland 1 0 0 1 1: 3 0 Eistland 1 0 0 I 0: 6 0 Ítalía 0 0 0 0 0: 0 0 Malta 0 0 0 0 0: 0 0 Portúgal 0 0 0 0 0: 0 0 2. riðill: Oslo, Noregr. Noregur - San Marínó..................10:0 Kjetil Rekdal (5., 79.), Gunnar Halle (6., 51., 69.), Göran Sörloth (15., 21.), Roger Nilsen (46., 67.), Erik Mykland (74.). 6.511. 3. riðill: Dublin, írlandi: írland - Lettland......................4:0 Kevin Sheedy (30.), John Aldridge (59., vsp. - 82., 86.). 26.000. Belfast, N-írlandi: N-íriand - Albanía.....................3:0 Colin Clarke (14.), Kevin Wilson (31.), Jim 2 2 0 0 6: 0 4 Magilton (44.) Staðan 2 2 3 i 4 1 Lettland 3 1 0 1 0 0: 0 1 4. riðiil: Cardiff, Wales: Waies - Færeyjar......................6:0 Ian Rush (5., 64., 90.), Dean Saunders (28.), Mark Bowen (37.), Clayton Blackmore (71.). 7.000 Staðan Belgía ...3 3 0 0 6: 1 6 Itúmenía ,...2 2 0 0 12: 1 4 Wales ....2 1 0 1 7: 5 2 Kýpur ,...2 1 0 1 2: 1 2 Tékkósl ....1 0 0 1 1: 2 0 Færeyjar 5. riðill: Luxemborg. ....4 0 0 4 0: 18 0 Luxemborg - Ungveijaland.... ( 1:3 - Lajos Detari (16.), Kalman Kovacs (52., 79.). Áhorfendur: 3.000. Staðan: Ungveijal 2 1 0 1 4: 2 2 Grikkland 1 1 0 0 1: 0 2 ísland 2 1 0 1 2: 2 2 Luxemborg 1 0 0 1 0: 3 0 Júgóslavía 0 0 0 0 0: 0 0 SSR 0 0 0 0 0: 0 0 6. riðill: Sofia, Búlgaríu: Búlgaría - Frakkland..................2:0 Christo Stoichkov (21. - vsp.), Krasimir Balakov (29.). 45.000. Helsinki: Finniand - Sviþjóð....................0:1 - Klas Ingesson (77.). 13.617 Staðan: Búlgaría 2 2 0 0 5: 0 4 Svíþjóð 1 1 0 0 1: 0 2 Frakkland 1 0 0 1 0: 2 0 Finnland 2 0 0 2 0: 4 0 ísrael 0 0 0 0 0: 0 0 Austurríki 0 0 0 0 0: 0 0 Vináttulandsleikir Pólland - ísrael................1:1 Danmörk - Þýskaland.............1:2 Lars Elstrup (75.) - Karlheinz Riedle (47.), Stefan Effenberg (85.). 40.500 Eindhoven. Hollandi: Holland - Italia.............. 2:3 Dennis Bergkamp (4., 21.) - Stefano Er- anio (29.), Roberto Baggio (40.), Gianluca Vialli (77.). 12.800. Santander, Spáni: Spánn - England.................1:0 Gregorio Fonseca (11.). 11.000. Handknattleikur Reykjavíkurmótið Úrslitaleikur karla: Valur-ÍR............................. .22:19 Leikur um bronsverðlaunin: Fram-KR.......................24:16 Tennis Opna bandaríska meistaramótið Karlar, 4. umferð: 12-Wayne Ferreira (S-Afríku) vann Emilio Sanchez (Spáni) 6-2 6-4 2-6 6-4 9-Ivan Lendl (Bandar.) vann 7-Boris Berc- ker (Þýskalandi) 6-7 (7-4), 6-2 6-7 (7-4), 6- 3, 6-4 3-Pete Sampras (Bandar.) vann Alexander Volkov (SSR) 6-4 6-1 6-0 Konur, fjórðungsúrslit: l.-Monica Seles (Júgósl.) vann Patricia Hy (Kanada) 6-1 6-2 7- Mary Joe Femandez (Bandar.) vann 4- Gabriela Sabatini (Argent(nu) 6-2 1-6 6-4 5-Arantxa Sanchez Vicario (Spáni) vann 2-Steffi Graf (Þýskal.) 7-6 (7-5) 6-3 9-Manuela Maleeva-Fragniere (Sviss) vann Magdalena Maleeva (Búlgarfu) 6-2 5-3 Ikvöld Körfuknattleikur Reykjavíkurmótið í körfuknattleik í ineistaraflokki karla hefst í íþrótta- húsi Kennaraháskólans í kvöld kl. 20:00. Það verða ÍS og KR sem Hða á vaðið. HANDKNATTLEIKUR FH kærír Handknatt- leikssamband íslands Alexej Trúfan bíður eftir leikheimild. ÖRN Magnússon, formaður handknattleiksdeildar FH, lagði inn kæru á skrifstofu HSÍ í gær, þar sem hann kærir sambandið fyrir að veita Alexej Trúfan ekki leikheimild með liði íslands- og bikarmeistar- anna. Fyrir tveimur árum veitti sov- éska handknattleikssamband- ið Trúfan heimild til að leika með Víkingi, en samningur hans við félagið rann út í júní sem leið. Þá sótti FH um leikheimild fyrir hann til HSÍ og rússneska sambandsins og fékk staðfestingu frá Rússunum í gær. FH kærði HSÍ fyrir að gera ekki slíkt hið sama. Víkingur hefur ekki viljað skrifa undir félagaskipti Trúfans, en FH- ingar segja að það breyti engu, því leikmaðurinn sé laus ailra mála hjá Víkingi og því hafi aðeins þurft staðfestingu frá rússneska sam- bandinu til að HSÍ gæfi grænt ljós. ÍR-ingar kæra lika Önnur kæra vegna félagaskipta liggur einnig fyrir hjá dómstóli HSI. Jens Gunnarsson bafði hugs- að sér að fiytja til Vestmannaeyja og lagði því inn umsókn fyrr í sum- ar um leikheimild með ÍBV, en hann hefur leikið með ÍR. Jens hætti við að flytja og vildi draga umsóknina til baka, en HSÍ féllst ekki á það. IR, sem skrifaði ekki undir félagaskiptin, ákvað því að kæra HSÍ. Gert er ráð fyrir að málin verði tekin fyrir fyrir helgi, en íslands- mótið hefst næst komandi miðviku- dag. KORFUBOLTI / EVROPUKEPPNIN Valsmenn töpudu með 35 stiga mun VALUR tapaði fyrri leiknum gegn franska liðinu Lyon, 109:74, í Evrópukeppni félagsliða í Frakklandi í gærkvöldi. Staðan í hálfleik var 57:46 fyrir Lyon. Valsmenn leika síðari leikinn annað kvöld. Valsmenn byijuðu leikinn vel og höfðu forystu 10:3 og síðan 23:15 þegar um 8 mínútur voru bún- ar. Þá tóku Frakkamir leikhlé og endurskipulögðu leik sinn og ákváðu að beita pressuvöm. Það bar árangur og þeir gerðu næstu 10 stig án þess að Valsmenn næðu að svara fyrir sig og komust yfír í fryrsta sinn, 25:23. Eftir það réði Lyon ferðinni og var staðan í hálfleik 57:46. í síðari hálfleik lentu Valsmenn fljótlega í villuvandræðum og Franc Booker varð að fara útaf þegar 12 mínútur voru eftir. Við það datt allur broddur úr sóknarleik Valsmanna og þeir áttu ekkert svar við leik franska liðsins og lokatölur 109:74. Franska liðið tefldi fram mjög hávöxnu liði þar sem 5 leikmenn eru yfir tveir metrar. Bandaríkjamaður- inn Lion Wood, sem lék með banda- ríska landsliðinu á ÓL 1984, var besti leikmaður franska liðsins og gerði 28 stig. Bestu leikmenn Vals voru Magnús Matthíasson, Booker og Rhodes. Booker var stigahæstur með 22 stig, Magnús gerði 20 og Rhodes 12 stig og tók 11 fráköst. Svali Björgvinsson gerði 11 stig, Jóhannes Sveinsson 3 og Símon Ólafsson og Matthías Matthíasson 2 stig hvor. v< Síðari leikurinn fer 'fram í Lyon á morgun og er það heimaleikur Vals. OLYMPIUMOT FATLAÐRA I BARCELONA Égeránægð með bronsið - sagði Rut Svenisdóttir, sem setti íslandsmet ÍSLENDINGAR unnu til þriggja bronsverðlauna á Ólympíumót- inu í Barcelona í gær. Ólafur Eiríksson keppti í þriðju grein sinni og vann enn til verðlauna, Lilja M. Snorradóttir fékk fjórða verðlaunapening sinn á mótinu og Rut Sverrisdóttir krækti í annað brons. Rut, sem er sjónskert og keppir í flokki B3, varð þriðja í 100 m baksundi á 1.19,23, sem er ís- landsmet. „Ég átti alveg eins von á að setja met, því ég hef æft rosalega mikið," sagði Rut við Morgunblaðið í gærkvöldi. „Hins vegar hafa orðið gríðarlega miklar framfarir í sund- inu síðan 1988 og ótrúlegt er hvað sundfólkið hefur bætt sig. Því er ánægjulegt að njóta uppskeru erf- iðra æfinga og hafna framar en í ijórða sæti — ég get ekki annað en verið ánægð með tvenn bronsverð- laun.“ Ólafur Eiríksson, sem keppir í flokki S9, fékk tímann 1.01,77 i 100 m skriðsundi og varð að sætta sig við bronsið. Sigurvegarinn fór á 1.01,74 og silfurhafinn á 1.01,76. Lilja, sem keppir í flokki S9, synti 100 m skriðsund á 1.11,22 og vann til þriðju bronsverðlauna sinna, en auk þess hefur hún fagnað öðru sæti einu sinni á mótinu. Birkir R. Gunnarsson varð fímmti í 100 m baksundi (flokki Bl) á 1.23,30. Sóley Axelsdóttir setti ís- landsmet í 100 m skriðsundi (flokki S7), synti á 1.43,50. Kristín R. Há- konardóttir lék sama leik í flokki S8 og fékk tímann 1.34,49, en hvor- ug komst í úrslit. Einn besti tími íslendings í ár Geir Sverrisson, sem keppir í flokki TS4, varð í fjórða sæti í 400 m hlaupi á 51,60, sem er einn besti tími íslendings í greininni i ár. Sig- urvegarinn setti heimsmet, 49,78, annar maður hljóp á 50,8 og brons- hafinn á 51,20. „Ég er mjög kátur," sagði Geir. „Sundið hefur verið mín grein, en ég byijaði að æfa frjálsar fyrir ári Rut Sverrlsdóttlr og þetta er lang besti tími minn tii þessa. Til dæmis fór ég á 52,05 í bikarkeppninni fyrr í sumar, en þrátt fyrir eymsl í baki náði ég að bæta mig eins og ég gerði mér vonir um. Meiðslin komu í veg fyrir verðlaun, en ég er ánægður með brons í fyrstu tilraun.“ Haukur Gunnarsson hljóp 200 m á 27,00 í unanúrslitum (flokki Cp7) °g tryggði sér sæti ! átta manna Geir Sverrisson úrslitum, sem verða í dag. Keppni í borðtennis hófst í gær. Jón H. Jónsson, C5, tapaði fyrir Austurríkismanninum Leo Hochrat- hner 11-21 og 12-21 og fyriríranum Michael Cunningham 4-21 og 11-21. Elvar Thorarensen, C6, vann Spán- verjann Javier Mosteirin 20-22, 21-7 og 21-1. Hins vegar tapaði hann fyrir Svíanum Peter Stromstedt 20-22 og 15-21. 32 Islandsmel! ÍSLENSKU keppendurnir á Ólympíumótinu í Barcelona hafa þeg- ar sett 21 íslandsmet í sundi og frjálsíþróttum. Ólafur Magnús- son, framkvæmdastjóri íþróttasambands fatlaðra og fararstjóri í Barcelona, sagði við Morgunblaðið i gærkvöldi að árangurinn væri framar öllum vonum, en þakkaði ástundun og elju íþrótta- fólksins og skipulagningu þjálfaranna, sem hefðu miðað und- irbúninginn við að allir yrðu á toppnum á réttum tíma. Islendingar hafa hlotið 12 verðlaun á mótinu og eru í 10. sæti í sundi, en 21. sæti yfir þær þjóðir, sem hafa hlotið verðlaun til þessa. Ólafur Eiríksson er með tvenn gullverðlaun og brons, Lilja M. Snorradóttir silfur og þrenn bronsverðlaun, Rut Sverr- isdóttir tvenn bronsverðlaun og Birkir R. Gunnarsson, Kristín Rós Hákonardóttir og Geir Sverrisson hafa öll unnið til bronsverðlauna. „Það heyrir til undantekninga, ef krakkarnir hafa ekki bætt sig, en ánægjulegast er að allir ná toppi á réttum tíma,“ sagði Ólafur. Hann bætti við að árið 1986 hefði verið tekin sú stefna hjá sambandinu að búa til afreksfólk og hún væri nú að skila sér. „Þjálfarar okkar hafa unnið frá- bært starf. Krakkamir hafi æft fimm sinnum í viku tvo tíma í senn, þannig að þeir hafa ekki slegið slöku við. Við höfum lagt á okkur gífur- legan kostnað til að geta tekið þátt í mótum erlendis og miðað við tvö stórmót á ári. Þetta hefur verið erf- itt, en nú getum við brosað allaH hringinn."

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.