Morgunblaðið - 22.10.1992, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 22.10.1992, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. OKTÓBER 1992 í DAG er fimmtudagur 22. október, 296. dagur ársins 1992. Árdegisflóð í Reykja- vík kl. 03.13 og síðdegisflóð kl. 15.33. Fjara kl. 9.21 og kl. 21.52. Sólarupprás í Rvík kl. 8.40 og sólarlag kl. 17.43. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.12 og tunglið er í suðri kl. 10.11. (Almanak Háskóla íslands.) „Sá er sigrar, hann skal þá skrýfiast hvftum klæð- um, og eigi mun ég afmá nafn hans úr bók iífsins. Ég mun kannast við nafn hans fyrir föður mfnum og fyrir englum hans. Opinb. 3, 5.) KROSSGÁTA 1 2 nr ■ 6 i 1 ■ pf 8 9 ■ 11 m 13 14 15 16 LÁRÉTT: — 1 nagla, 5 blunda, 6 rimlagrind, 7 vantar, 8 manns- nafn, 11 gelt, 12 spira, 14 nema, 16 þvaðrar. LÓÐRÉTT: — 1 taug, 2 eftirlit, 3 samkoma, 4 hafði upp á, 7 fiskur, 9 viðurkenna, 10 bapps, 13 leðja, 16 tvihfjðði. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 tískan, 5 tá, 6 fjór- ar, 9 sól, 10 LI, 11 ha, 12 hin, 13 árna, 15 áni, 17 tíðina. LÓÐRÉTT: - 1 talshátt, 2 stól, 3 kát, 4 nárinn, 7 jóar, 8 ali, 12 hani, 14 náð, 16 in. MINNINGARSPJÖLP MINNINGARKORT Fél. velunnara Borgarspítalans fást í upplýsingadeild í and- dyri spítalans. Einnig eru kortin afgreidd í síma 696600. ÁRNAÐ HEILLA Q pTára afmæli. í dag 22. Ol) október er 85 ára Eðvarð Sigurgeirsson, (jós- myndari, Möðruvallastræti 4, Akureyri. Eiginkona hans er Marta Jónsdóttir. Þau eru að heiman. Q /\ára afmæli. Nk. laug- 0\/ ardag 24. október verður áttræð, Þóra G. Þor- steinsdóttir. Þann dag hefur hún opið hús og tekur á móti gestum í Sóknarsalnum, Skipholti 50A milli kl. 16—17. FRÉTTIR FRÆÐSLU- og umræðu- kvöld um kaþólska trú verður í safnaðarheimilinu í Landa- koti, Hávallagötu 16, í kvöld kl. 20.30. Stjómandi um- ræðna sr. Sæmundur Vigfús- son. HEILSUSKÓLI Náttúru- lækningafélags íslands er að heíja tvö ný kjörþyngdamám- skeið hinn 27. okt. og 3. nóv. nk. að Laugavegi 20B. Fræðsla um meltingarstarf- semi líkamans og hreinsikerf- ið auk réttrar samsetningar fæðunnar og ávaxtaneyslu. Upplýsingar í s: 16371. FÉLAG eldri borgara í Reykjavík. Opið hús í Risinu frá kl. 13—17. Kóræfíng kl. 17. Nýir kórfélagar velkomn- ir. Borgarkringlan býður fé- lagsmönnum á breska viku. Farið verður frá Hverfísgötu 105, nk. þriðjudag kl. 9.30. EYFIRÐINGAFÉLAGIÐ er með félagsvist í kvöld kl. 20.30 að Hallveigarstöðum og er hún öllum opin. FÉLAGSSTARF aldraðra, Hraunbæ 105. í dag kl. 14 verður spiluð félagsvist. Kveðjum sumar og spilum bingó í kvöld kl. 20. Húsið opnað kl. 19.30. Góð verð- laun. Kaffíveitingar. LANDSSAMBAND aldr- aðra: Dvöl á gistiheimili við Benidorm 1—4 vikur. Brottför verður 2. nóv. Glasgow-ferð 10.—14. nóv. og Kanaríeyja- ferð 2.-28. janúar. Enn eru laus sæti. Uppl. hjá Félag eldri borgara s: 621899 kl. 13-16. FÉLAG eldri borgara í Kópavogi. Félagsvist og dans að Auðbrekku 25 í kvöld kl. 20.30 og er öllum opið. Bingó verður ekki spilað þessa viku. Næst spilað 29. okt. DIGRANESPRESTAKALL: Kirkjufélagsfundur verður í safnaðarheimilinu við Bjam- hólastíg í kvöld kl. 20.30. Gestur fundarins er sr. Sig- finnur Þorleifsson. Sýndar verða myndir frá fyrri ámm félagsins. Kaffíveitingar og að lokum helgistund. EDDUKONUR í Kópavogi halda aðalfund sinn í kvöld kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu, Hamraborg 1, 3. hæð. Venju- leg aðalfundarstörf. Bima Friðriksdóttir ræðir bæjar- málin. Kaffíveitingar. FÉLAG handavinnuleið- beinenda heldur aðalfund félagsins nk. laugardag kl. 14 að Borgartúni 6. Venjuleg aðalfundarstörf. Sýnt mynd- band um föndur. Kaffiveiting- ar.______________________ FÉLAGSSTARF aldraðra, Hafnarfirði. Dagskráin í dag í íþróttahúsinu við Strand- götu kl. 14 verður í umsjá kvenfélags Hringsins. HAFNARGÖNGU-hópur- inn býður upp á göngu í kvöld í tilefni göngudagsins. Farið verður frá Hafnarhúsinu að vestanverðu kl. 20 og gengið með Tjöminni suður í Hljóm- skálagarð og Vatnsmýri og komið við í Ráðhúsinu í baka- leiðinni og eru allir velkomnir. FÉLAGS- og þjónustumið- stöð aldraðra, Bólstaðarhlíð 43. í tilefni Göngudagsins verður farin gönguferð kl. 10 fyrir alla. Kl. 13 flytur Her- mundur Sigmundsson erindi. Dansað á eftir. KIRKJUSTARF ÁSKIRKJA: Biblíulestur í safnaðarheimilinu í kvöld kl. 20.30. Opinberun Jóhannes- ar. HÁTEIGSKIRKJA: Kvöld- söngur með Taizé tónlist kl. 21. Kyrrð, íhugun og endur- næring. Allir hjartanlega vel- komnir. LANGHOLTSKIRKJA: Aft- ansöngur alla virka daga kl. 18. LAUGARNESKIRKJA: Kyrrðarstund kl. 12. Orgel- leikur, altarisganga, fyrir- bænir. Léttur málsverður í safnaðarheimilinu að stund- inni lokinni. NESKIRKJA: Biblíulestur í kvöld kl. 20 í safnaðarheimil- inu í umsjá sr. Franks M. Halldórssonar. Farið verður í Mattheusarguðspj all. ÁRBÆJARKIRKJA: Þriðji biblíulesturinn af fjórum verður í dag kl. 17.30—19 í umsjón Jónasar Gíslasonar vígslubiskups. Allir velkomn- ir. KÁRSNESSÓKN: Starf með öldruðum í dag frá kl. 14-16.30. Lára Halla þekkirekki * læknalögin - segir landlæknir Lára Halla Maack, réttargeölæknir á geðdeild Landspitalans, hefur kært Ólaf Ólafsson landlækni til siöa- nefndar læknafélagsins fyrir aö hafa misbeitt valdi sinu gagnvart sér. Landlæknir haföi vitt Láru Höllu fyrir ummæU sem hún lét falla um starfsfólk og sjúklinga að Sogni.— ^TG-aACjiJI Þú ert svo brútal Halla mín, að það verður ekki komist þjá því að taka nokkur spor í þverrifuna á þér . . . Kvöld-, n»tur- og heigarþjónusta apótekanna í Reykjavfk, dagana 16. október til 22. október, að báðum dögum meðtöldum, er f Vesturbaejarapóteki, Melhaga 20-22. Auk þess er Háalehisapótek, Háalehisbraut 68, opið tU kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laeknavakt fyrir Reykjavfk, Settjamames og Kópavog f Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur viö Barónsstig frá ki. 17 tU kl. 08 vírka daga. AHan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i 8. 21230. Nayðartfmi lögreglunnar f RvOt: 11166/0112. Laefcnavakt Þorfinnagötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, 8. 620064. Tannlaeknavakt — neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Simsvari 681041. Borgarapftaiinn: Vakt 8-17 virita daga fyrir fófk sem ekki hefur heimHislækni eöa nær ekki til hans 6. 696600). Slysa- og ajúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabóðir og læknaþjón. í sknsvara 18888. ónaMniaaðgarAir fyrir fufloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarttöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fófk hafi með sér ónæmisskirteini. Alnaeml: Laeknir eða hjúkrunarfræöingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 I s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styöja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV 8mits fást aö kostnaðariausu i Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 Id. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeHd Lands- pftalarw kl. B-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtðkln 78: Upplýsingar og réðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viötalstima é þriðjudögum kL 13-17 I húsi Krabbameinsfélagsins Skðgarhlíð 8, 8.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. MosfeUs Apótefc: Opið virfca daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópevogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Qarðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga Id. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opió virica daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Noröur- bæjar: Opiö mónudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opm til skiptis 6unnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu I s. 51600. Læknavakt fyrir baeinn og Álftanes s. 51100. Keflavflu Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag tH föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga U. 10-12. Heilsugæslustöð. simþjónusta 4000. SeMoaa: Selfoss Apótek er opið tH kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást I símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranea: UppL um toeknavakt 2358. — Apótekiö opið virka daga til kL 18J0. Laugardaga tí. 10-13. Sunnudagatí. 13-14. HeimsóknartimiSjúkrahússinstí. 16.30-16ogtí. 19-19.30. Grasagarðurim f LaugardaL Opinn ala daga. Á virkum dögum frá W. 8-22 og um heigar frá tí. 10-22. Rauðekroaahúaið, Tjamarg. 35. Neyðarathvarf opið alían sólarhringinn, ætlað böm- um og unglingum að 18 óra aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónusta Rauðakrotshússins. Ráðgjafar- og upplýsingarsimi ætlaöur bömum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opió allan sólarhringinn. S: 91-622266, Grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök éhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, s.812833. Símsvari gefur uppl. um opnunartíma skrifstofunnar. G-samtökin, landssamb. fólks um greiósluerfiöieika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi, opið 10-14 virka daga, s. 642984, (símsvari). Foreklratamtökln Vlmulaus æska Borgartúni 28, 8. 622217, veitir foreldrum og foreklraféL upplýsingar Ménud. 13-16, þriðjud., miövikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Undsprtalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrun- arfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: AHan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aóstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eöa orðið fyrir nauögun. Stigamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöö fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferöislegu ofbeldi. Virica daga tí. 9-19. ORATOR, félaga leganema, veitir ókeypis lögfræóiaóstoð á hverju fimmtudags- kvöidi milli kl. 19.30 og 22.00 I síma 11012. MS-féfeg islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinsajúkra bama. Pósth. 8687 128Rvflc. Simsvari allan sólar- hringinn. S. 676020. L/fsvon — landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111. Kvennaréðgjðfin: Simi 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sHjaspeWum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. SkrifsL Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁA Samtök áhugafólks um éfengisvandamálió, Siðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarhúsinu. Opió þriðjud.- föstud. U. 13-16. S. 19282. AA-samtökln, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-eamtökln. Fullorðin böm alkohólista. Fundir Tjamargötu 20 á fimmtud. kl. 20. I Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili rikislns, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, 8.689270 /31700. Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fullorðnum, sem telja sig þurfa að tjá sig. Svarað kl. 20-23. Upptýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin món./föst. kl. 10-16, taugard. kl. 10-14. Náttúruböm, Landssamtök v/rétts kvonna og bama kringum bamsburð, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18-20 miövikudags. Bamsmál. Áhugafélag um brióstagjöf og þroska barna sími 680790 kl. 10-13. Fréttaaendingar Rikisútvarpsins til útlanda á stuttbytgju: Daglega til Evrópu: Hádeg- isfréttir M. 12.15 é 15770 og 13835 kH2. Kvöldfréttir kl. 18.55 é 11402 og 13855 kHz. Daglega til Norður-Ameriku: Hádegisfréttir tí. 14.10 á 15770 og 13855 kHz. Kvökffróttir W. 19.35 6 15770 og 13855 kHz. Kvötófréttir tí. 23.00 « 15790 og 13855 kHz. I framhaldi af hádegisfréttum kl. 12.15 ó virkum dögum er þættinum „Auölind- in" útvarpað á 15770 kHz og 13835 kHz. Að loknum hádegrsfréttum kl. 12.15 og 14.10 á taugardögum og sunnudögum er sent yfiriit yfir fréttir liöinnar viku. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar og eftir samkomulagi. - Qeðdelld VffHstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspftali: Alta daga 15-16 og 18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarapítalinn í Fossvogl: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum U. 15-18. Hafnsr- búðir AJIa daga tí. 14-17. - Hvftabandlð, hjúkrunardeild og Bkjól hjúkrunarheimili. Heim8Óknartimi frjáls alla daga. Grensásdelld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - HeHsuvemdarstððin: Heimsóknartimi frjáls alia daga. Fsaðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Klepps- spftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til tí. 19.30. - FiókadeWd: Alla daga tí. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshclið: Eftir umtali og kl. 15 til U. 17 á helgidögum. - Vrfiisstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og k). 19.30-20. - St. Jósefs- spftali Hsfn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarhetanlli i Kópa- vogi: Heimsóknartimi U. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurtæknishér- aða og heHsugæslustöðvar Neyöarþjónusta er allan sólarhringlnn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavfk - sjúkrahúsJð: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30- 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - ejúkra- húslð: Heimsóknartimi aUa daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeUd aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusimi frá U. 22.00-8.00, 8. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á vertukerfi vatns og hltaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveltan bilanavakt 686230. Rafvefta Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SOFN a daga kl. 15 tH 16 og kl. 19 tU kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heknsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. FæðlngardeHdin Eiríksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. -Feóra- og systkinatími kl. 20-21. Aórir eftir samkomulagi. Barnaspltali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 Landsbókasafn íalands: Aðallestrarsalur ménud.-föstud. kl. 9-19, laugard. 9-12. Handritasalur: mánud.-fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Útlénssalur (vegna heimlána) mánud.-föstud. 9-16. Hóskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla (slands. Opið mánudaga til föstudaga M. Reykjavíkur Apóteki, Austurstræti.9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni. Borgarbókasafn Reykjavikur. A&alsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Geröubergi 3-5, s. 79122. Bústaðaaafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólhelma- aafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir mánud. — fimmtud. tí. 9-21, föstud. U. 9-19. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opkin mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Oplð mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. BókabOar, s. 36270. Viökomustaöir viðsvegar um borg- ina. Sögu8tundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnlð i Geröu- bergi fimmtud. U. 14-15. BúsUðaaafn miðvikud. kl. 10-11. Sólhelmaaafn, miðvikud. H. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið Sunnudaga, þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 12-18. Árbæjarsafn: Safnið er lokað. Hægt er að panta tima fyrir feröahópa og skólanem- endur. Uppl. I sima 814412. Asmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Ménud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húslð. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Ustasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Mlnjasafn Rafmagnsveitu Reykjavfkur við rafstöðina við Elliöaár. Opiö sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaöastræti: Opið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Uatasafn Elnars Jónssonar: Opið 13.30-16.00 alla daga nema námudaga. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga kl. 11-18. Kjarvalsstaðir. Opið daglega frá U. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. Ustasafn Sigurjóns ólafssonar er lokað í októbermánuði. Reykjavlkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntaafn Seðlabanka/ÞJóöminjatafns, Einholti 4: Opið sunnudaga mHli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripaaafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og Ustaaafn Árneslnga SeHosal: Opið fimmtudaga kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: I júli/égúst opið kl. 14-21 mán.-fimmtud. og föstud. 14-17. Byggðasafn Hafnarfjarðar Opið laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomu- lagi. Sjómlnjasafn íalanda, Hafnarflrði: Opið alla daga nema mánud. kl. 14-18. Bókasafn Keflavflcur Opið mánud.-miövikud. kL 15-22, þriðjud. og fimmtud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20. Nesstofusafn: Opið um helgar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafnið á Akureyrl og Uxdalshús opið alla daga kl. 11-17. ORÐ DAGSINS simi 10000. Akureyri s. 06-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir I Re)*|mfc Lousardalslauo, Sundhöll. Vesturbæ|arlauo og BreWioltslaug eru opnir sem hér seor Ménud.-föetud. 7.00-20.30. Leugard. 7.30-17 30 Sunnud. 8.00-17.30. Garðabaer Sundl. opin mánud.döstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 oo tunnud 8-17 Hafnarfjöröur. Suöurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21 00 Laugardaga' 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjaröan Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hverageröhr: Manudega - llmmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19 X. Helg- ar 9-15.30. Varmártaug í Mosfellssvelt: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miövikud. lokeö 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.3Ó8 og 16-18 45 Laugar- daga H. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmlðstöö Keflavfkur Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga M. 7-21, laugardaga U. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260. Sundtaug Seftjamamess: Opin mánud. - föstud. Id. 7.10-20.30. Laugard. Id. 7.10- 17.30. Sunnud. W. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.